Morgunblaðið - 07.07.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.07.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1983 25590 21682 Vesturbær — einbýlishús 360 frti á tveim hæðum auk kjallara. Gætl verið tvíbýll eða þríbýli. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Raðhús — Bústaöasókn 140 fm endaraöhús m.a. með 5 svefnherb. Mikiö endurnýjað utan og innan. Fallegur garöur. Raðhús — Fífusel — Seljahverfi 240 fm meö tveim íbúðum. Allt fullfrágengiö aö utan og innan. Lítið áhvílandi. Ákv. sala. Seltjarnarnes Einbýlishús, parhús, raðhús, sérhæð. Ákv. sala Álfheimar 135 fm íbúð. 4 svefnherb., suð- ursvalir. Skipti möguleg á sér- eign. Höfum kaupanda aö 3ja herb. ibúð á svæðinu Laugarneshverfi inn í Voga- hverfi. Kópavogur — 2ja herb. í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. Kaupandi strax í Seljahverfi að 2ja hæöa raðhúsi með 4—5 svefnherb. Hraöar útb. greiðsl- ur. Raöhús — Fossvogi 220 fm á besta stað. Möguleik- ar aö taka litla íbúö upp í kaup- verð. Húsiö verður afh. fokhelt í ágúst. Sérhæd — einbýlishús Fjársterkur kaupandi að stórri sérhæð eða ca. 200 fm einbýl- ishúsi vestan Elliðaár. Má kosta allt að kr. 4,5 millj. fnn víö Sundin 4ra herb. og einstaklingsíbúö í 3ja hæða blokk. Sérhæð Sundin Raðhús — Bústaðasókn Einbýlishús — Skerjafirði Sérhæð — Gamla Vesturbænum Parhús — Austurborginni Höfum kaupanda að húsi með 7—10 svefnherb. vestan Ftauð- arárstígs. Sérhæö — Safamýri i skiptum fyrir raðhús á tveim hæðum. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í lyftuhúsi. Ekki ofar en 5 hæð. 5 herb. íbúð i Fossvogi gæti verið í skiptum. Tjarnargata 2ja—3ja herb. í kjallara. Skólavörðuholt 2ja herb. íbúð skammt frá Hall- grímskirkju 60 fm. Mikið endur- nýjuð. Sérinng. og hiti. Gæti veriö laus strax. Háaleitisbraut 150 fm íbúð, 4 svefnherb. 2 stofur. Þvottaherb. Tvær svalir. Hlíðahverfi 4ra herb. 115 fm 3 svefnherb., stofa, sérinng. og hiti. Mávahlíð 90 fm jaröhæð. Sérinng. og hiti. Höfum kaupanda aö 5—6 herb. íbúð í Seljahverfi. MIW0R6 Lækjargötu 2 (Nýja Bíóí). Vilhelm Ingimundarson. Heimasími 30986. Þorsteinn Eggertsson hdl. iO HÚSEIGNIN )) Sími 28511 \ Skólavörðustígur 18, 2hæð Opiö 9—6 Bollagarðar Seltj. 250 fm raðhús á 4 pöllum. Inn réttingar í sér klassa. Dyngjuvegur — Einbýli Gott 250 fm einbýli á þrem hæöum. Mikið útsýni. Möguleiki á sér íb. í kjallara. Skipti koma til greina. Framnesvegur 4ra herb. 114 fm íbúö á 5. hæð. Frábært útsýni. Verð 1500 þús. Skólagerði Kóp. 4ra herb. 90 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Gamlar innrétt- ingar. Verð 1300 þús. Tjarnargata 170 fm hæð og ris á besta stað í bænum. Gott útsýni. Lítið áhv. Verð 2 millj. Engihjalli 4ra herb. 100 fm íbúð á 7. hæö. Mjög góö eign. Ákv. sala. Hringbraut Hafn. 4ra herb. 110 fm íbúð. Mjög skemmtileg íbúð. Verð 1250—1300 þús. Klepppsvegur 4ra herb. íbúð á 8. hæð. Ákv. sala. Nýbýlavegur Kóp. 3ja herb. 75 fm íbúð í fjólbýlis- húsi á 1. hæð. Þvottahús inn af eldhúsi. Verð 1250—1300 þús. Dunhagi 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð. 2 saml. stofur og svefnherb., stórt og gott eldhús. Ákv. sala. Verð 1400 þús. Digranesvegur 2ja herb. i'búð á 1. hæö. 67 fm, í fjórbýlishúsi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Selst og afhend- ist tilbúin undir tréverk og málningu. Verð 950 þús. Hvassaleiti 3ja herb. íbúð í kjallara 87 fm. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Laufásvegur 200 fm íbúð á 4. hæð. 3 svefn- herb. og tvær stórar stofur. Gott útsýni. Lítiö áhv. Grettisgata Tveggja herb. ibúð 60 fm á ann- arri hæð í járnvörðu timburhúsi. Bein sala. Smáragata 2ja herb. 60 fm nýstandsett kjallaraíbúð. Verð 1100—1150 þús. Njarðargata 3ja herb. íbúð, 90 fm. Öll ný- standsett. Laugavegur Einstaklingsíbúð í nýju húsi. Mjög skemmtileg eign. Ákv. sala. Ugluhólar 73 fm 2ja herb. glæsileg ibuð á 1. hæð. Ákv. sala. Súluhólar 2ja herb. 60 fm íbúð á 3. hæð. Góöar innréttingar. Verð 950—1 millj. Vanlar Varttar Vantar 2ja herb. 3ja herb. 4ra herb. Vantar allar gerðir eigna á skrá. sO HÚSEIGNIN 31800-318031 FASTEIGI\IAIVIIOLUl\l SVERHIR KRISTJANSSON HUS VERSl.UNARINNAR 6 HÆD )) Sími 28511 [C^ 2 <OLAVORDUSTIGUR 18. 2. HÆO. Pitur Gunnlaugtson lögfr. Meira en þú getur ímyndað þér! Stúdíóíbúð Austurbrún Ca. 50 fm stúdió íbúð á 8. hæö. Laus fljótl. Verð 970 þús. 4ra herb. Lokastígur Til sölu 4ra herb. jaröhæð. Laus strax. Verð 1.150—1,2 millj. Við Laugateig Til sölu ca. 115 fm góö 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr. Ákv. sala. 5 herb. Dúfnahólar Til sölu 146 fm íbúö á 1. hæö ásamt 30 fm innb. bílskúr. í íbúöinni er hægt aö hafa 4 svefnherb. Mikiö útsýni. Ákv. sala. Laus fljótt. Njarðargata Til sölu efri hæö sem er for- stofa, nýstands. eldhús, borö- stofa og stór stofa og óinnrótt- aö ris sem gefur möguleika á tveim til þrem herb. og baöi. KjoreignYí Ármúla 21. 85009 — 85988 2ja herb. Miðvangur Góð íbúð í lyftuhúsi. Öll þjón- usta á jaröhæe. Asparfell Snotur íbúð á 4. hæð. Laus strax. Ljósheimar Snotur íbúð í lyftuhúsi. Ca. 65 fm. Öll sameign í frábæru ástandí. Hamraborg Góð 2ja herb. íbúö á 1. hæð (ekki lyftuhús) 70 fm. Suöur- svalir. Bílskýli. í smíðum Frostaskjól 145 fm raðhús á tveim hæðum. Innb. bílskúr. Húsiö afh. fullklár- aö aö utan. Við Frostaskjól 185 fm raöhús á tveimur hæð- um ásamt innb. bílskúr. Húsiö afh. fokhelt. Fossvogur Til sölu ca. 200 fm parhús á tveim hæðum innb. bílskúr. Suður endi. Falleg teikning. Húsið afh. fokhelt. Verslun, iðnaður eða skrifstofu- húsnæöi Til sölu 6 einingar í húsi sem er veriö að byggja viö Smiðjuveg. Hver eining á neðri hæð er 208 fm, á efri hæð 250 fm. Inn- keyrsludyr á báöar hæöir. Vantar Vantar 2ja og 3ja herb. íbúðir tilfinnanlega á söluskrá. 3ja herb. Tunguheiði Mjög rúmgóð íbúö á efri hæö í fjórbýlishúsi. Útsýni. Sér þvottahús. Dvergabakki Góö og haganleg íbúö á efstu haeö. Losun samkomulag. Lítiö áhvílandi. 4raherb. Efra-Breiöholt með bílskúr Rúmgóö íbúð á efstu hæö. Vel umgengin ibúö. Sömu eigendur frá upphafi. Stórar suöursvalir. Ath. skípti möguleg á 2ja—3ja herb. íbúö. Súluhólar Nýleg íbúð á 2. hæö ca. 115 fm. Fullbúin eign. Afh. fljótlega. Hraunbær ibúð í góöu ástandi á 3. hæö. Ljós teppi. Suðursvalir. Laugalækur Góö íbúö á efstu hæö í nýlegu steinhúsi. Frábær staösetning. Sérhæðir Langholtsvegur Góð sérhæö á 1. hæð í þríbýli um 124 frr Hæöin skiptist í 2 stofur, og 2 góð herb. Stórt eldhús með góöum borökrók. Suöursvalir. Bílskúr. Ákv. sala. Dyngjuvegur Efri hæö í tvíbýlishúsi. Stærö ca. 110 fm. Frábært éstand. Fallegur garður. Stór bflskúr. Fífuhvammsvegur Neðri hæö í góðu steinhúsi ca. 120 fm. Fallegur garöur. Góö staðsetning. Bilskúr í góðu ástandi ca. 50 fm. Dan V.S. Wiium lögfrartingur. Olalur Guömunditon aölum. Allir þurfa híbýli 26277 26277 * Hraunbær 4ra herb. íbúö á 3. hæð (efstu) ein stofa, 3 svefnherb., eldhús, baö. Suöur svalir. Faileg íbúö og útsýni. * Breiðholt Raöhús á einni hæð ca. 130 fm. 1 stofa, 3 svefnherb. Sjón- varpsskáli. Bílskúr. Falleg eign. * í smíðum 3ja herb. i'búöir í Vesturbænum í Kópavogi. Seljast fokheldar meö gleri og útihuröum. Bil- skúrsréttur. * Iðnaðarhúsnæði óskast Hef fjársterkan kaupanda að 300—500 fm húsnæði á 1. hæð í Reykjavík eða Kópavogi. * Hafnarfjörður Raðhús á tveim hæðum. Bíl- skúr. Góöur garður. Hef fjársterka kaupendur að Verdmetum samdægurs. * I nágr. Landspítalans 2ja herb. ibúö. Ibúðin er öll nýstandsett. Nýtt eldhús, nýtt baö, nýjar huröir, parket. Sér inng. Fallegur garður á einum besta staö i nágr. Landspítal- ans. * Nýi miðbærinn 2ja herb. íbúð, 85 fm, með bílskýli. ibúöin selst t.b. undir tréverk. Sameign öll fullfrá- gengin að utan ásamt lóö. * Garðabær Gott einbýlishús, jarðhæö hæö og ris með innbyggöum bílskúr auk 2ja herb. íbúö á jaröhæð. Húsið selst t.b. undir tróverk. Skipti á raðhúsi kemur til greina. * 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir óskast ollum stæröum húseigna. Heimas.mi HIBYLÍ & SKIP SOlumanns. Gardastrssti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson 20178 Gísli Ólafsson. logmaAur. ísafjarðardjup: Aufúsugestir úr Dölunum Botni, ísafjarðardjúpi. 5. júlí. LIÐLEGA 40 nianna hópur Dalamanna kom að fsafjaröardjúpi laugardaginn 2. júlf sl. Var ekiö um og Reykjafjarðar- hreppur skooaður þann daginn, en næturstaöur tekinn í Reykjanesskóla, þar sem sest var að borðum og haldin söngskemmtun um kvöldið. Skemmtunin hófst með harmonikkuleik, þá söng 30 manna blandaður kór undir stjórn Halldórs Þórðarsonar frá Breiðabólstað, en hann stjórnaði einnig sðng kvenna- kórs og karlakórs, er söng hvor um sig nokkur lög. Milli söngatriðanna flutti Ragnar Ingi Aðalsteinsson vís- ur og Ijóð eftir sjálfan sig, einnig voru sungnar gamanvísur af frú Dóru og fararstjórarnir Ragnar I. Aðalsteinsson og Ástvaldur Magnús- son sungu frumsaminn brag. í lok skemmtunarinnar sungu allir samkomugestir ásamt kórfólkinu lagið „Erla, góða Erla", lag úr Djúpi eftir Sigvalda Kaldalóns, ljóð úr Dölum eftir Stefán frá Hvítárdal. Síðan var stiginn dans fram eftir nóttu við dynjandi harmonikkuleik Dalamanna og voru stundum fimm nikkur þandar í senn. Var þetta skemmtun hin besta og Djúpfólki, er naut, til mikils ánægjuauka og ynd- is. Eru slíkar heimsóknir sem þessi mikils virði, bæði til kynningar fólks, menningar og ánægjuauka, og óska Djúpmenn þess að þeir fái endurgoldið Dalamönnum heimsókn þessa síðar. FrétUritari. 2ja herb. Kóngsbakkí, ca 55 fm í skipt- um fyrir 4 herb. í Bökkunum. 3ja herb. Goðatún, ca. 60 fm m. 45 fm bilskúr. Irabakki, ca. 85 fm á annarri hæð. Sólheimar, ca. 96 fm i lyftu- blokk. Sörlaskjól, ca. 70 fm í kjallara. Kríuhólar, ca. 90 fm á 7. hæð m/bilskúr. 4ra herb. Fornhagí, ca. 100 fm í blokk. Hraunbær, ca. 100 fm í blokk. Vesturberg, 110 fm i blokk á þriöju haeð. Fimm herb. Dvergabakkí, ca. 140 fm á 2. hæö. Sérhæðir Niörvasund, 100 fm m/bílskúr. Raðhus og einbyli Bollagarðar, 230 fm m/bilskur Miðbraut, 2x120 fm m/tvöföld- um bilskúr. Réttarbakkí, ca. 215 fm m/bílskúr. Sæviðarsund, raöhús ca. 150 fm m/bílskúr. Annaö Borgarheiði Hveragerði, par- hús ca. 90 fm. Gnndavík, 120 fm einbyli m. bilskýll. M MARKADSWONUSTAN INGÚlfSSIRAII 4 . SIMl 269II r"«rt Arnl HreiOarMon hdl. Halldór H.artarton Anna E Borg. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.