Morgunblaðið - 07.07.1983, Page 11

Morgunblaðið - 07.07.1983, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1983 11 292771 Raðhús og einbýli Vesturberg Ca. 135 fm mjög vandaö endaraöhús á einnl hæð ásamt góöum bílskúr. Verö 2,5 mill). Barrholt — Mosf. Fallegt 145 fm einbýlishús á einni hæö í mjög góöu standi. 30 fm bíl- skúr. 3—4 svefnherb. Vel ræktuö lóö. Verö 2.550 þús. Hraunbrún — Hf. 160 fm einbýlishús á 2 hæöum meö innbyggöum bílskúr sem innréttaöur er sem skrifstofa. Húsiö er ca. 15 ára meö talsvert af nýjum innréttingum. Verö 2,8 míllj. Hæðargarður 5 ára gamalt hús, mjög sérstakur inng., 175 fm. Allt aö 5 svefnherb. Bein sala eöa skipti á 4ra herb. íbúö i nágrenni. Verö 2,8 millj. Skeiðarvogur Ágætis raöhús ca. 80 fm. 2 hæöir og kjallari. Möguleiki á séríbúö. Verö 2,5 millj. Unufell Mjög fallegt 140 fm endaraöhús meö vönduöum innréttingum. 4 svefnherb. Skiptamöguleikar á 3ja—4ra herb. ibúö í Breiöholti eöa Árbæ. Bílskúrs- sökklar fylgja. Verö 2,2—2,3 millj. Fagrabrekka — Kóp. Gott einbýlishús 130 fm íbúöarhæö meö 3 svefnherb., boröstofu, stofur meö arni, þvottahúsi, og geymslu. Á jaröhæö er ófullgerö 35 fm einstakl- ingsíbúö. Bílskúr. Stór, falleg lóö. Verö 2,7 millj. Heiðnaberg 165 fm raöhús meö bílskúr. Tilbúiö aö utan en fokhelt aö innan óverö- tryggö kjör. Verö 1600 þús. Miðbraut 240 fm einbýlishús á 2. hæöum. Möguleiki á séríbúö á jaröhæö. Húsiö þarfnast standsetningar. Tvöfaldur bílskúr. Stór lóö. Verö 3 millj. Eskiholt Glæsilegt 320 fm einbýlishús meö 54 fm bilskúr. Mikiö útsýni. Verö 3,3 millj. 4ra—5 herb. Tómasarhagi Mjög góö 125 fm sérhæö í vönduöu húsi viö Tómasarhaga. 2 stofur, skáli, 2—3 svefnherb., stórt eldhús. Nýtt fallegt gler. Stór lóö. Bílskúrsréttur. Verö 2.4 mlllj. Akv. sala. Espigeröi Höfum í einkasölu sérlega glæsilega 135 fm íbúö á 2. og 3. hæö í háhýsi viö Espigeröi. Bílskýli. Verö 2,6 míllj. Flúðasel Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Full- kláraö bílskýli. Verö 1550 þús. Furugrund Mjög falleg 4ra herb. íbúö á 6. haBö. Suö-vestur svalir. Mikiö útsýni. Góö sameign. Fullfrágengiö bílskýli. Verö 1500 þús. Engihjalli Höfum 2 rúmgóöar 4ra herb. 110 fm íbúöir í fjölbýlishúsi viö Engihjalla. Fallegar vandaöar innréttingar. Góö- ar eignir. Verö 1450 þús. Barmahlíö Góö 125 fm miöhæö í þríbýlishúsi. 3 stór svefnherb. Bílskúrsréttur. Verö 1900 þús. Langabrekka — Kóp. 4ra herb. efri sérhæð í tvibýlishúsi. 30 fm bílskúr. Húsiö er vel staösett (blindgata). Verö 1600 þús. Akv. sala 2ja—3ja herb. Austurbrún Falleg 55 fm stúdío íbúö á 8. hæö. Suöur svalir. Ný teppi. Laus fljótlega. Verö 970 þús. Hraunbær Lítil en snotur 2ja herb. íbúö á jarö- hæö ca. 35 fm. Laus fljótlega. Verö 700 þús. Hringbraut Falleg 90 fm íbúö á 3. hæö. Stór og góö herb. Ákv. sala. Verö 1100 þús. Framnesvegur 3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 1. hæð. Nýtt rafmagn. Danfoss hitakerfi. Nýj- ar innréttingar í eldhúsi. 2 stór svefnherb. Verð 1100 þús. Ýmislegt Til sölu 140 fm iönaöarhúsnæöi viö Nýbýlaveg meö yfir 5 metra lofthæö. Möguleikí á millilofti allt aö 70 fm. Veröur skilaö í febr. Verö 1240 þús. Fokhelt Höfum fokheld einbýlishús og raöhús viö Frostaskjól Selbraut og Fjaröar- ás. Verð í kringum 2 millj. Nánari uppl. á skrifstofunni. • Síml 2-92-77 — 4 El/ Eignava! Laugavegi 18, 6. hasð. (Hús Méls og mennmgar ) Einbýlishús í Mosfellssveit 186 fm einlyft einbýlishús viö Arkarholt. Vandaö hús á fallegum útsýnisstaö. Verö 3,2—3,3 millj. Eignaskipti mögu- leg. Við Hjarðarland 162 fm uppsteyptur kjallari. Vélslipuö plata. Gert er ráö fyrir timburhúsi. Verö tilboö. Greióslukjör. Parhús viö Daltún 232 fm parhús. Verð 1,8 millj. Endaraðhús í Kóp. 310 fm glæsilegt hús i sunnanveröum Kópavogi. Innbyggður bílskúr. 40 fm sólverönd. Verð 3,2 millj. Raðhús í Fellahverfi 5 herb. 140 fm vandaö einlyft raöhús. 25 fm bílskúr. Fallegur garöur. Veró 2,3 millj. Skipti á stærri eign möguleg. Við Stekkjarhvamm Hf. 120—180 fm raöhús sem afh. fokhelt aö innan. Fullfrágengin aö utan og frá- gengin lóö. Teikníngar á skrifstofunni. Við Eiöistorg 5 herb. 148 fm falleg íbúö á 3. haaö í lyftuhúsi. Tvennar svalir. Veró 2,5 millj. Við Furugrund 4ra herb. 95 fm falleg íbúö á 6. hæö (efstu) í lyftuhúsi. Þvottah. á hæöinni. Bílhýsi. Verö 1,7 millj. Við Kleppsveg 5 herb. 120 fm góö íbúö á 1. hæö. Verð 1,5 millj. Við Kríuhóla 4ra herb. 117 fm góö íbúö á 1. hæö. Þvottah. innan eldhúss. Veró 1450 þúe. Við Hraunbæ 3ja herb. 100 fm falleg ibúó á 1. hæö. Tvennar svallr. Laui fljótl. Verð 1.350 þús. Nærri Miðborginni 3ja herb. 70 fm góö íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Veró 1 millj. Viö Grettisgötu 2ja herb. 60 fm góö íbúö á 2. hæö. Sér inng., sér hiti. Veró 900 þúe. Höfum kaupendur aó 2ja og 3ja herb. íbúöum. FASTEIGNA MARKAÐURINN öðtnsgOtu 4 Simar 11540 -21700 Jón Guðmundsson. Leó E. LOve lögfr 28611 Takið eftir Okkur vantar allar teg. íbúða á skrá. Rauðarárstígur 70 fm snotur 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Austurberg 4ra herb. ibúö á 4. hæö ásamt bílskúr. Bjarnarstígur 4ra herb. íbúð ca. 110 fm á 1. hæö í steinhúsi. (Jaröhæö und- ir.) Fálkagata 4ra—5 herb. íbúö ca. 135 fm sérhæö á 2. hæö í steinhúsi. íbúðin er mikiö endurnýjuö. Allt sér. Ákv. sala. Rauðihjalli Erum meö í einkasölu enda- raöhús á 2 hæðum með inn- byggðum bílskúr. Samtals um 220 fm. Fallegur garður. Skipti á minni eign koma til greina. Kaplaskjólsvegur 140 fm íbúö á tveimur hæðum, 4 svefnherb., fallegt útsýni. Verö 1,6 millj. Auðbrekka 3ja—4ra herb. sérhæð á 2. hæö. Allt sór. Bílskúrsréttur. Verö 1,6 millj. Torfufell 140 fm endaraöhús. Falleg og vönduö eign. 4 svefnherb. og stofur. Mjög góöur bílskúr. Sumarbústaður viö Meöalfellsvatn. Sauna og bátaskýli í viöbyggingu. Myndir á skrifstofu. Hús og Eignir, Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl., Kvöldsími 78307. ---------------------------' Reykjavík — Húsavík Skipti + atvinnurekstur Vorum að fá í einkasölu nýlegt ca. 170 fm fallegt einbýlishús á góðum staö í Húsavík. Æskileg skipti á húseign á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Einnig kemur til greina bein sala. Möguleiki er jafnframt á góðum sjálfstæðum atvinnurekstri sem býður upp á mikla möguleika. Upp. aðeins veittar á skrifstofunni (ekki í síma). Húsafell FAS i EIGNASAl A Lanyholtsveg, 115 Adalsteinn Pétursson (Bæiarieibahusmu) simi 8 1066 Bergur Guönason hol Lyngmóar — 3ja herb. m. bílskúr Vorum aö fá i sölu 3ja herb. íbúö á 2. hæó í fjölbýlishúsi viö Lyngmóa, Garöabæ. ibúóin er um 90 fm og innbyggöur bílskúr á jaröhaéö. Álfaskeió — 2ja herb. m. bílskúr Góö 2ja herb. íbúö á 3. hæö í mjög góöu fjölbýlishúsi viö Álfaskeiö í Hafnarfiröi. Góöur upphitaöur bílskúr fylgir. Skarphéóinsgata — 3ja herb. — hæó Mjög falleg ný standsett hæö i góðu steinhúsi viö Skarphéöinsgötu. Nýlt eldhus, nýtt verksm.gler o.fl. Góö ibuö á urvalsstaö, skammt trá Hlemmtorgi. Ibúöin er laus og til ath. fljótlega. Við Hlemmtorg — 4ra herb. Nýstandsett góö 4ra herb. íbúö á 2. hæð i húsi skammt frá Hlemmtorgl. ibúðin skiptlst í 2 svefnherb. og saml. stofur, eldhús og baö. íbúöin er laus. Eignir óskast Skrifstofuhúsnæói óskast Höfum kaupanda aö 250—300 fm skrifstofuhúsnæöi í Múlahverfi. Þarf aö vera á 2. hæö eöa lyftuhúsl. Eignahölfírí - °a sk,pasala 28850 Hverfisgöfu76 Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viösklptafr. Verslunarhúsnæói Til sölu er í stórri verslunarmiöstöö í Efra-Breiöholti 162 fm verslunarhúsnæöi ásamt 83 fm lager á besta j staö í húsinu. Húsnæöið er fullbúiö og laust fljótlega. KAUPÞING HF Húsi verzlunarinnar v/Kringlumýri Sími 86988 28444 28444 2ja herb. AUSTURBRÚN, 2ja herb. ca. 55 fm íbúö á 8. hæö í háhýsi. íbúðin er öll mót suðri. Verö 980 þús. MIÐVANGUR, 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 5. hæö í háhýsi. Verö 980 þús. EFSTASUND, 2ja herb. 65 fm íbúö á 1. hæö í 6 íbúöa húsi. Falleg íbúð. Verö 1 millj. 4ra herb. FOSSVOGUR, 4ra herb. um 100 fm ibúö á 1. hæö (miðhæð). Suöursvalir. Falleg íbúö. Verö 1.750 þús. Bein sala. Einbýlishús FOSSVOGUR, einbýlishús á einni hæö um 220 fm auk btlskúrs, geymslu o.fl. Skiptist m.a. i 4 sv.herb., húsbóndaherb., 3 stofur, sjónvarpsherb. o.ff. Arinn í stofu. Sérslaklega vandað hús. Lóð og umhverfi í sérflokki. Uppl. á skrifstofu okkar. Höfum kaupendur aö öllum geröum fasteigna. Heimas. 35417. Veltisundi 1 s. 28444 (Gengt bifr.st. Steindórs) Daníel Árnason lögg. fastsignasali. HÚSEIGNIR VELTUSUNOt 1 O C|#ID SlMI 36444 4K ðlmlr 44 KAUPÞING HF ” Húsi verzlunarinnar v/ Kringlumýri. Sími 86988 Einbýlishús — Raðhús Garóabær — Víöilundur. 125 fm einbýlishús + 40 fm bílskúr. Góö eign í góðu ástandi. Verö 2,7 millj. Hjallasel — parhús. 248 fm á þremur hæöum með bílskúr. Vandaðar innréttingar. Tvennar svalir, ræktuö lóö. Auðvelt aö útbúa séribúö á jaröhæö. Verð 3—3,2 millj. Hafnarfjörður — Suóurgata 45, gamalt og viröulegt einbýli á 3 hæöum. Tvöfaldur bílskúr ásamt tveim öörum útihúsum fylgja. Upplagt fyrir aöila með sjálfstæóan atvinnurekstur. Verö 2,9 millj. Sérhæðir Álfheimar. 138 fm hæö sem skiptist í 2 stofur, 3 svefnherb., flísar á baöi. 30 fm bilskúr. Verö 2 millj. Veghúsastígur. Efri hæð og ris ca. 200 fm í gömlu timburhúsi. verð 1.050 þús. 4ra—5 herb. Hverfisgata. 120 fm tvær stórar stofur. Getur veriö laus strax. Verö 1300 þús. Kríuhótar. 110 fm íbúð 4ra herb. á 8. hæö. bílskúr. Verö 1580 til 1600 þús. Austurberg. 4ra herb. 100 fm á 3. hæö. Verö 1300—1350 þús. Engjasel. 135 fm gullfalleg endaíbúö á 4. hæó. Bílskýli. Verö 1750 þús. Hraunbær. 3. hæö, 4ra herb. 96 fm íbúð í mjög góöu standi. Verö 1350 þús. Skaftahlíð. 4ra herb. 115 fm ibúö í kjallara í góóu ástandi. Verö 1400—1450 þús. 2ja og 3ja herb. Langholtsvegur. 3ja herb. 76 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1050 þús. Lúxusíbúð í Miöleiti. (Ár- mannsfellsblokk) ca. 85 fm. Afh. tb. undir tréverk 1. sept. Verð 1500 þús. Verð- tryggö. Hafnarfjöröur. 90 fm 3ja herb. ný uppgeró risíbúö í mióbæ Hafnarfjaröar. Verö 1150 þús. Freyjugata. 2ja herb. 50 fm íbúö á 2. hæð. Verö 750 þús. Dunhagi. 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 2. hæð. Aðeins þrjár íbúóiö i stigagangi. Verö 1250—1300 þús. Hamraborg. Góó 3ja herb. íbúð. Bílskýli. Verð 1250 þús. Kópavogur — Þverbrekka, góó ca. 60 fm 2ja herb. á 4. hæð. Verð 970 þús. Fyrirtæki til sölu: Sérverslun viö Laugaveginn. Sérverslun i hjarta borgarinnar. Kvenfataverslun í Reykjavík. Fyrirtæki í matvælaiðnaöi á Stor-Reykjavíkursvæöinu. Matvöruverslun í Hafnarfirði. "us|vebzl"T:^IHI_______________________________IH 86988 Sölum«nn: Jakob R Guömundsson, heimasimi 46395 Siguröur Dagbiartsson. heimasimi 83135. Margrét Garöars. heimasimi 29542 Vilborg Lofts viöskiptafræöingur. Kristin Stemsen viöskiptafrasöingur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.