Morgunblaðið - 08.07.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.07.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1983 Peninga- markaðurinn GENGISSKRANING NR. 122 - 6. JÚLÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,510 27,590 1 Starlingapund 42,262 42,385 1 Kanadadollari 22,347 22,412 1 Dönsk króna 2,9825 2,9912 1 Norsk króna 3,7649 3,7758 1 S»nsk króna 3,5886 3,5990 1 Finnskt mark 4,9452 4,9596 1 Franskur franki 3,5705 3,5809 1 Balg. franki 0,5349 0,5365 1 Svissn. franki 12,9550 12,9927 1 Hollenzkt gyllini 9,5770 9,6049 1 V-þýzkt mark 10,7237 10,7549 1 ítöltk líra 0,01810 0,01815 1 Austurr. tch. 1,5228 1,5273 1 Portúg. escudo 0,2335 0,2342 1 Spénskur peseti 0,1874 0,1879 1 Japanskt yan 0,11470 0,11503 1 írskt pund 33,811 33,909 (Sératök dráttarréttindi) 05/ 07 29,4281 29,5137 Belgískur franki 0,5308 0,5323 J r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 6. iúlí 1983 — TOLLGENGI I JULÍ — Kr. Totl- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 30,349 27,530 1 Sterlingspund 46,624 42,038 1 Kanadadollari 24,653 22,368 1 Dónak kröna 3,2903 3,0003 1 Norsk króna 4,1534 3,7674 1 Sænsk króna 3,9589 3,6039 1 Finnskt mark 5,4558 4,9559 1 Franakur tranki 3,9390 3,5969 1 Balg. franki 0,5902 0,5406 1 Sviaan. tranki 14,2920 13,0672 1 Hollanzkt gyllini 10,5654 9,8377 1 V-þýzkt mark 11,8304 10,8120 1 ítölak líra 0,01997 0,01823 1 Auaturr. ach. 1,6800 1,5341 1 Portúg. aacudo 0,2576 0,2363 1 Spénskur peseti 0,2087 0,1899 1 Japanskt yan 0,12853 0,11474 1 írskt pund 37,300 34,037 v V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparísjóósbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 7,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 0,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (23,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextír á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrittjóöur ttarftmanna rfkitint: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár. en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrittjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftlr 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lántkjaravítitala fyrir júlí 1963 er 690 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavisitala fyrir júli er 140 stig og er þá miöaö viö 100 i desember 1982 Handhafatkuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. Af stað kl. 17.05: Vegir á hálendinu Á dagskri hljóðvarps kl. 17.05 er þátturinn Af stað. Umsjónar- menn eru Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jokobsson. — Þetta er þáttur sem lætur sig varða umferðaröryggi, sagði Tryggvi. — Við erum með ábend- ingar og leiðbeiningar fyrir fólk sem er á flakki. Að þessu sinni fjöllum við um vegi á hálendinu, sem eru að opnast. Og við ræðum um flutninga á vegum landsins og í því sambandi um tengivagna sem svo mikið eru í notkun nú orðið. Sjónvarp kl. 21.05: Grísk alþýðu- tónlist Á dagskrá sjónvarps kl. 21.05 er tónlistarþátturinn Rembetika. Þetta er áströlsk heimildarkvik- mynd um gríska alþýðutónlist. Þulur er Anthony Quinn. Blómaskeið þessarar tónlist- ar var á árunum kringum 1920 í hafnarborg Aþenu sem heitir Píreus. Þangað barst hún með tyrknesku flóttafólki og var aðallega spiluð á hassbúllum, en margir söngvanna fjalla um hass. Tónlistin er spiluð á Anthony Quinn strengjahljóðfæri sem heitir Bouzouki og dansa karlmenn gjarnan eftir henni. Þessi tón- list var áður fyrirlitin og bönnuð en tók að berast til vesturlanda er tónlistarmað- urinn Theodorakis fór að byggja tónsmíðar sínar á henni er hann samdi Zorba. Sumarið mitt kl. 20.40: Ásgerður Jónsdóttir frá Gautlöndum segir frá Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 er þátturinn Sumarið mitt. Að þessu sinni er það Ásgerður Jóns- dóttir frá Gautlöndum sem segir fri. — f þennan þátt eru valdir tveir menn frá hverjum áratug aldarinnar, sagði Ásgerður. — Ég fjalla um 3. áratuginn og segi frá uppvaxtarárum mínum í Mývatnssveit. Þar voru haldnir svokallaðir sumarmálafundir sem voru skemmtisamkomur á sumardaginn fyrsta. Þessir fundir voru með föstu sniði frá ári til árs með skemmtikröftum og fl. Mér hefur ávallt fundist þetta mjög merkilegur viðburður og honum er enn viðhaldið í ein- hverri mynd. Við sögu koma ýmsir menn, en þetta verða minningar um bæði störf og leiki. Ásgerður Jónsdóttir frá Gautlönd um. Morgunorð um kl. 8.20: Örn Bárður Jónsson talar um frið Á dagskrá hljóðvarps um kl. 8.20 er Morgunorð. Það er Örn Bárður Jónsson sem talar. — Ég tala um frið, sagði Örn Bárður. — Það eru margir sjálf- kjörnir sérfræðingar i friðar- málum í dag og ég mun benda á það. En fyrst og fremst ræði ég um þann frið sem snýr að ein- staklingnum og allir leita að. Það er hinn innri friður og jafn- vægi í huga og sál. Hvar er slík- an frið að finna og hvernig leita menn hans? Ég hef mína skoðun á því máli, já, bjargfasta trú á að þann frið sé aðeins að finna í samfélagi einstaklingsins við lif- andi Guð. Örn Bárður Jónsson djákni. Utvarp Reykjavík FOSTUDKGUR 8. júlf MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Örn Bárður Jónsson talar. Tónleik- ar. 8.30 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Strokudrengurinn" eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón- ína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafsdóttir les (20). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Það er svo margt að minn- ast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.05 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjónarmaður: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.35 Smásaga frá Grænlandi — „Hundurinn sem missti málið“ eftir Jörn Riel í þýðingu Mathí- asar Kristiansen og Hilmars J. Haukssonar. Mathías Kristi- ansen les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiÞ kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIÐ 14.00 „Refurinn f hænsnakofan- um“ eftir Ephraim Kishon f þýðingu Ingibjargar Bergþórs- dóttur. Róbert Arnfinnsson les (10). 14.20 Á frívaktinni. Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjó- raanna. 8. júlf 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttír og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni l’msjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Oili Skopmyndasyrpa raeð Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.05 Rembetika — grísk alþýöu- tónlist. Áströlsk heimildarmynd sem rekur f tali, tónum og myndum uppruna og þróun grískrar al- þýðutónlistar. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Roger Voisin og „Unicorn Concert“ hljómsveitin leika Sónötur fyrir trompet og strengjasveit eftir Henry Purcell; Harry Ellis Dickson stj. / Vladimir Ashken- azy og Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leika Píanókonsert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven; Georg Solti stj. 17.05 Af stað í fylgd með Ragn- Þulur er leikarinn Anthony Quinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Böðullinn (The Executioner) Bresk njósnamynd frá 1970. Leikstjóri Sam Wanamaker. Aðalhlutverk: George Peppard, Joan Collins, Nigel Patrick og Judy Geeson. Njósnari í bresku leyniþjónust- unni grunar starfsbróður sinn um græsku. Yfirmenn þeirra reyna að eyða málinu en njósn- arinn situr við sinn keip og hef- ur sjálfur rannsókn. Þýðandi Bjarni Gunnarsson. 23.45 Dagskrárlok._______________y heiði Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssyni. 17.15 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.50 Við stokkinn. Gunnvör Braga heldur áfram að segja börnum sögu fyrir svefninn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Sumarið mitt Ásgerður Jónsdóttir frá Gaut- löndum segir frá. 21.30 Óperettutónlist. Margit Schramm, Rudolf Schock, Dor- othea Christ og Ferry Gruber syngja atriði úr „Paganini“, óperettu Franz Lehars, með Giinther Arndt-kórnum og Sin- fóníuhljómsveit Berlínar; Rob- ert Stolz stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi“ eft- ir Jón Trausta. Helgi Þorláks- son fyrrv. skólastjóri les (15). 23.00 Náttfari. Þáttur f umsjá Gests Einars Jónassonar (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni — Asgeir Tómasson. 03.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.