Morgunblaðið - 08.07.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.07.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLA ÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1983 • Eysteinn er hér (upphefesteWngu Jádómanna en hana veröa allir að kunna aatli þeir aér að taka þétt íkappnl. — Hvaö eru margir iðkendur á landinu og hvernig er búiö aö þeim? Samkvæmt skýrslum ÍSÍ eru eitthvaö á milli sex- og sjöhundruö júdómenn á landinu. Aöstaöa til æfinga er þokkaleg hér í Reykjavík en þaö gengur erfiölega aö koma júdóæfingum á út um land. Þaö stafar einkum af því aö stofnkostn- aöurinn fyrir félögin er mikill, dýn- urnar eru dýrar og svo vantar auö- vitaö þjálfara til þess aö útbreiösla náist. Aöstaöan til aö halda mót hér á landi er slæm og er þaö mest vegna þess aö viö getum ekki keppt á tveimur völlum samtímis á okkar innlendu mótum. Eins og nú er veröa þau alltof löng þegar aö- eins er hægt aö glíma á einum velli. Ég er aö vona aö þetta standi til bóta, því í vetur var stofnuö samstarfsnefnd félaganna í Reykjavík og Júdósambandsins til þess aö vinna aö þvi aö hér rísi í náinni framtíð Júdómiöstöö. Þetta hús er hugsaö sem æfingaaöstaða fyrir félögin og til aö halda öll meiriháttar mót, því aö þar veröur hægt aö keppa á tveimur völlum. Þetta væri líka mikill munur bæöi fyrir keppendur og ekki síður áhorfendur þar sem öll mót yröu mun styttri. Þaö er í þessu sam- bandi búiö aö skrifa Borgarráöi, gera skissur af þvi hvernig húsiö skuli vera og allir, sem rætt hefur veriö við, hafa tekið þessu mjög vel og viö erum því bjartsýnir um aö hægt veröi aö hefjast handa áöur en langt um líður. — Telur þú aö júdó njóti sannmælis og jafnréttis á við aðr- ar íþróttir hér á landi? Nei þaö finnst mér ekki. Ef viö tökum skólakerfiö sem dæmi, eru aöeins kenndar örfáar greinar og ég held aö júdó sé ekki kennt í mörgum skólum. Hvað varöar fjöl- miölana þá er þaö sama uppi á teningnum þar. Þaö eru til blöö hérna, ég nefni engin nöfn, sem varla nefna júdó á nafn og svo er auövitaö sjónvarpiö. Við höfum reynt mikið að fá sýndar myndir frá alþjóöamótum, þar sem viö eigum fólk í keppni en þaö hefur gengiö erfiölega. — Nú varst þú formaður í tíu ár og starfaöir mikið, ertu feginn KE að vera hættur? Þaö er viss léttir aö vera hættur, en þaö er langt frá því aö ég sé hættur afskiþtum af júdó, ég mun bæði æfa og dæma áfram. Ég æfi reglulega og ég nýt þess betur núna eftir að ég hætti stjórnar- störfum. Mér er síður en svo sama um Júdósambandið og ég tel aö þaö sé í góöum höndum hjá Hákoni Halldórssyni, sem tók viö af mér, og samstarfsmönnum hans og vænti aö þaö sé bjart framund- an, sérstaklega ef Júdómiöstööin veröur aö veruleika. — Er eitthvað sem er þér sér- staklega minnisstætt frá þessum tíma? Maöur á auövitað margar góöar minningar og þá ekki hvaö síst varöandi þátttöku okkar á alþjóöa- vettvangi og ferðalög í hópi ágætra júdómanna. íþróttamenn eru alltaf fulltrúar síns lands og þaö er litiö á þá sem slíka. Þaö hefur veriö ánægjulegt aö sjá, aö íslenskir júdómenn hafa vakiö at- hygli á landinu meö góöri fram- mistööu og veriö landi sínu til sóma. — Er eitthvaö sem þú vilt segja aö lokum? Ég er þakklátur fyrir aö hafa getað starfaö fyrir íþróttina og meö júdómönnum og ég mun halda því áfram meðan kostur er. sus Leiöréttingar ÞAU MISTÖK urðu í frásögn af leiks Vals og ÍA í bikarkeppninni í gær aö sagt var aö það heföi verið Hilmar Sighvatsson sem skaut aö marki eftir aukaspyrnu og síðan heföi Úlfar skotið aftur eftir að Bjarni í markinu hafði misst boltann frá sér. Þetta er ekki rétt. Úlfar átti upphaflega skotíö og þaö var Guömundur Kjartansson sem skaut í síðara skiptið. Viðkomandi menn eru beðnir velvirðingar á þessu. í frásögn af leik Víkverja og Breiðabliks er sagt að Sævar Jónsson hafi skorað annað mark UBK. Þetta er ekki heldur rétt, sá sem þetta mark gerði heitir Sæv- ar Geir Gunnleifsson og er beöist velviröingar á þessari leiðu villu. „íslenskir júdómenn hafa vakið athygli á landinu með góðum árangri é segir Eysteinn Þorvaldsson fráfarandi formaður JSÍ segja þaö. Ef viö berum okkur saman við Noröurlöndin þá erum viö vel í miðjunni; tökum þessi 10 ár sem við höfum keppt á Noröur- landamótum. Viö höfum aldrei oröiö neöar en í þriöja sæti og fjór- um sinnum höfum við fengiö silfur í sveitakeppninni. f einstaklings- keppni höfum viö unniö til svo margvíslegra verölauna, aö ég held ég sleppi því aö telja þá upp. Þó svo viö höfum aldrei oröiö Noröurlandameistarar í sveita- keppni þá höfum viö unniö aliar þjóöirnar. Viö höfum bæöi unniö Finna og Svía, en þaö eru tvær sterkustu þjóöirnar hér á Noröur- löndum. Ég held því aö mér sé óhætt aö fullyröa aö árangur ís- lenskra júdómanna miöaö við ár- angur í öörum íþróttagreinum sé mjög góöur. — Hvernig stöndum við aö vígi gagnvart öörum þjóðum? „Standardinn“ í Evrópu er geysi- hár, þar er enginn veikur hlekkur. Það hafa fariö menn frá okkur á Evrópumót, Heimsmeistaramót og Ólympíuleika og þar hafa ýmsir náö ágætis árangri, Bjarni Friö- riksson komst í átta manna úrslit á síöustu Olympíuleikum svo ég nefni dæmi. Þaö hefur einnig veriö lögö vax- andi áhersla á aö taka þátt í opnum mótum sem haldin eru víöa í Evrópu. Þetta eru mjög vinsæl mót meöal júdómanna og geysi- lega fjölmenn, þarna koma oftast bestu menn í Evrópu og því leggj- um viö mikiö upp úr því aö eiga keppendur þar. Stærstu mótin af þessu tagi eru haldin í Hollandi og Bretlandi og viö höfum tekiö þátt í þeim síöastliöin fjögur ár viö ágæt- an oröstír. Bjarni varö í þriöja sæti á breska mótinu núna í vor, en hann er án efa okkar sterkasti júdómaöur um þessar mundir. Auk þess eigum viö marga unga og efnilega menn sem fara aö láta aö sér kveöa á næstu árum eöa mán- uðum. Viö erum tvímælalaust i framför en viö veröum aö leggja aukna áherslu á æfingar til þess aö dragast ekki aftur úr, þetta er eins og í öörum íþróttum; okkar bestu menn æfa í þaö minnsta fimm sinnum í viku, en þaö nægir ekki til þess aö halda í viö aörar þjóöir, þó kröftuglega sé aö æfingum staöið. Júdó er ung íþrótt hér á landi, það er aöeins einn áratugur síöan Júdósamband íslanda var stofnaö, en þaö var 28. janúar 1973. Formaö- ur þess frá upphafi hefur veriö Eysteinn Þorvaldsson, en hann hefur nú nýverið látið af þv( embætti. Við ræddum viö Eystein á dögunum um júdó, JSÍ og fleira sem viðkemur (þróttinni. — Hvenær fara sögur fyrst af júdó hér á landi? Júdóíþróttin er ekki gömul hér á landi, en fyrstu sögur af henni eru síöan 1958, og þaö er nú dálítið sniöugt, aö þaö voru menn úr hnefaleikadeild Ármanns sem fóru aö æfa júdó þegar hnefaleikar voru bannaöir meö lögum hér á landi. Meö þessu á ég þó ekki viö aö hnefaleikar og júdó sé á nokk- urn hátt líkt, ég tel líklegra aö þessir menn hafi viljaö æfa ein- hverja íþrótt þar sem þeir kæmust í snertingu viö andstæöinginn og fengju góöa þjálfun. Sjálfur byrjaöi ég aö æfa júdó einhverntíma í kringum 1965, en ég haföi æft glímu frá unglingsárum og þaö var fyrst og fremst vegna kunnings- skapar viö Sigurö H. Jóhannsson, en hann er ótvíræöur brautriöjandi íþróttarinnar hér, aö ég fór aö æfa meö Ármanni. Þar æföi ég í nokk- urn tíma, en svo vantaöi þjálfara hjá þeim og þá gekk ég yfir í Júdó- félag Reykjavíkur, og hef veriö í því síöan. Þetta var í frekar smáum stíl hjá mér til aö byrja meö, en þegar fram liöu stundir náöi íþróttin bókstaflega tökum á mér. — Þú verður síðan formaöur JSÍ þegar það var stofnaö 1973. Urðu einhverjar breytingar á starfseminni og íþróttinni við stofnun JSÍ? Já, þaö uröu miklar breytingar eftir aö JSÍ var stofnaö. Viö hófum strax markvissa uppbyggingu íþróttarinnar og einnig tókum viö upp alþjóöleg samskipti. Okkur langaöi til aö vita hvar viö stæöum gagnvart öörum þjóöum, og eins og svo oft áður þá reyndum viö fyrst fyrir okkur á Norðurlöndum. Þaö er nokkuö gaman aö segja frá því, aö viö hófum strax aö taka þátt í alþjóöamótum og náöum góöum árangri. Þaö var ekki liðinn nema mánuöur frá stofnun JSÍ þegar Svavar Carlsen fór á Norö- urlandamótið, þar sem hann vann til silfurverölauna, þannig þaö má segja aö viö höfum veriö fljótir aö ná árangri. — Varð áframhald á þessari velgengni? Já, ég held okkur sé óhætt aö • Eysteinn er hér ( sal Júdófélage Reykjavíkur, en þar æfir hann reglulega. Eysteinn var formaður JSÍ (10 ár og er eins og sjá má ennþá tilbúinn (sleginn. MorgunbtoMS/ ke Fyrirliggjandi í birgðastöð STANGAÁL (ALMgSi 0,5) Seltuþolið. Fjölbreyttar stærðir og þykktir. ÁLPRÓFÍLAR FLATÁL VINKiLÁL SÍVALT ÁL LlLLL SINDRAi m .STÁLHF Borgartuni 31 sími 27222

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.