Morgunblaðið - 09.07.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.07.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1983 7 íbúðir í Rangár- vallahreppi Stjórn verkamannabústaöa í Rangárvallahreppi auglýsir hór meö eftir umsækjendum um íbúðir í verkamanna- bústööum sem byggðar kunna aö vera í Rangárvalla- hreppi. Réttur til kaupa á íbúö í verkamannabústööum er bund- inn viö þá sem uppfylla skilyrði 47. gr. laga nr. 51/1980 s.s. þá sem eiga lögheimili í Rangárvallahreppi og eiga ekki íbúö fyrir. Lánsfjárhæö til byggingar verkamanna- bústaöa nemur allt aö 90% af byggingarkostnaöi og greiðsla kaupenda eigi minna en 10% af veröi íbúöar. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá Fannberg s/f, Þrúövangi 18, Hellu. Umsóknarfrestur er til 25. júlí 1983. Stjórn verkamannabústaða í Rangárvallahreppi. Ath.: Vantar nýlega bAa é ataöinn. SÝNINGARSVÆDI ÚTI OG INNI TS'íúdmdíkaduZinn ■ CR. Mazda S23 Saloon 1982 Grðaanz. (vM. 1300). Eklnn aMra 13 þús. km. VarO >40 púa. (Skiptl mðQUffl Subaru 18001901 Rauður, hátt og 1*0« drtl. Eklnn 34 þús. km. BM I sérOokfci. Varð kr. 290 þúa. CttroOn QSA Paflas 1982 Sapparo 1600 OL tOOt. aklnn 20 þúa. Utvarp, aagulband, 2 dakkjagangar. Verð 300 feúa Einkabíll í sórflokki Bléaanz., aklnn 10 þúa. km. Fallegur bM. Varð kr. 250 þúa. Elnnlg Citroðn QOA 1001. Varökr 306 þúa. Dodga Van 100 húsbHI 1979 ChevroM MaHbu Claaaic 1070, aklnn aðeins 40 þua Vlnrauður. Varö 260 Drapplitur 8 cyl. (318 m/öllu). Nýinn- fluttur frá USA. Ekinn eöeint 25 þúo km. Datttatsu ftunabout GLX 1982 Blámetalic, sjálfsk., ekinn aöeins 8 þús. km. Veró 220 þús. Eínnig Daihatsu Charade. Verö kr. 125 þús. Ðlásanseraöur, ekinn 43 þús., sjálfsk., aflstýri o.fl. Kassettutsski, sóllúga, (rúur, lœsíngar og sóllúga rafdrifió). Verö 310 þús. Skipti á ódýrari. VIDEO — RÉTTINDI Dansk Video Syndikat A/S framleiöir og dreifir áteknum videokassettum fyrir Danmerkurmarkaö. Auk þess á fyrirtækiö um þaö bil 100 video-titla ætlaöa Skandinavíumarkaöi. Dansk Video Syndikat A/S óskar eftir dreifingar- aðila sem vill öðlast réttinn á efni m.a. meö eftir- farandi stjörnum: HENRY FONDA — YUL BRYNNER — TERENCE HILL & BUD SPENCER — DIRK BOGARDE — ROMY SCHNEIDER — ROD STEIGER — BIRG- ITTE BARDOT — ANNIE GIRADOT — ORSON WELLES — MICHEL PICCOLI — ANTHONY PERKINS — STÉPHANE AUDRAN — JEAN LOU- IS TRINTIGNANE — ALAIN DELON. Um er að ræöa annaö hvort myndréttindin eöa fullunnar vidokassettur. Nánari upplýsingar veitir: Dansk Video Syndikat A/S Studsgade 27 — 8000 Árhus C—DK Sími: (45) 6 13 79 22 Telex: 64 304 CONSOR DK. Úttekt á út- varpsfréttum Of fáir fundarmenn! Á fundi meö blaöamönnum á flmmtudag minntist George Bush, varaforseti Bandaríkjanna, á þaö aö hann heföi séö nokkur spjöld í Reykjavík meö mótmælum vegna El Salvador: „Fáein," sagöi varaforsetinn, „ég varö fyrir dálitlum vonbrigöum vegna þeirra, ég haföi vænst þess aö sem varaforseti ætti ég skiliö aö fleiri heföu uppi mótmæli.“ Hér aö ofan birtist mynd af fundarmönnum vegna komu Bush á Lækjartorgi í blíðviörinu á þriöjudaginn klukkan rúmlega 17.30 þegar ætíö er margt um manninn á torginu. Kunnugir sjá aö þaö eru jafnvel færri þarna á ferð á fundartímanum en jafnan endra- nær. Nýlega var skýrt frá niðurstöðum Norsku utan- ríkismálastofnunariiuiar f rannsókn sem hún var beð- in að gera á fréttum norska útvarpsins frá stríðinu f Líbanon og samskiptum ísraelsmanna og PIX>. f skýrshinni koma fram ýmsar ábendingar og að- finnshir sem ættu vfðar við og væri æskilegt að til dæmis Blaðamannafélag fslands sæi til þess að fé- lagar f því gætu kynnt sér efni skýrslunnar. Það vakti nokkra athygli og töluverðar umræður í Noregi þegar ítrekaðri gagnrýni á fréttir ríkis- fjölmiðlanna, sem þóttu hallar undir vinstrí- mennsku þar eins og hér, var svarað með því að fá Norsku utanríkismála- stofnunina til að gera út- tekt á ákveðnum sér- greindum viðburði og meta fréttamiðlun af honum. Að- eins með því að beita við- urkenndum rannsóknarað- ferðum er unnt að setja fram gagnrýni og ábend- ingar í réttu samhengi. Gagnrýni á fréttastofu hljóðvarps minnkar ekki, þvert á móti. Mannaráðn- ingar á þessa opinberu stofnun eru sérstakt rann- sóknarefni og færí vel á þvf að almenningi væru birtar þær leiðir sem menn eiga helst að fara til að komast í starf á fréttastofunni. Fréttaval og efnistök eru sífellt umræðuefni meðal manna einkum þeirra sem áhuga hafa á alþjóðamál- um og er kappsmál að stað- inn sé vörður um þátttöku íslands í samstarfi lýðræð- isþjóðanna. Fer ekki á milli mála að hvar í flokki sem áhugamenn um þetta málefni standa þá blöskrar þeim vinstrimennskan á fréttastofu hljóðvarps, menn tala af meirí mildi um sjónvarpið, þótt gagn- rýni á fréttastofu þess vegna hlutleysis hennar til vinstri hafi farið í vöxt Heimsókn George Bush, varaforseta Bandaríkj- anna, var að sjálfsögðu talsvert í fréttum ríkis- fjölmiðla. Hvernig væri að fela hlutlausum aðila að gera úttekt á þeirri frétt- amiðhin og skrífa um hana skýrslu? llttekt þar sem því værí einnig lýst á hvaða mál önnur fréttastofa hljóðvarps lagði mesta áhershi í fréttatímum sín- um þá daga sem varafor- setinn dvaldist hér. Nýr menntamálaráð- herra, Kagnhildur Helga- dóttir, hefur tekið við störf- um, fulltrúi flokks sem ekki hefur farið með yfír- stjórn útvarpsins síðan 1956. Nýtt útvarpsráð verð- ur kosið næsta hausL Af þessu tilefni færí vel á þvf að gera opinbera úttekt á ráðningum hinna opinberu fréttamanna og því hvernig þeir meðhöndla einstök mál eins og Ld. heimsókn George Bush. Alþýðublað- ið í fýlu Sósíal-demókratar og al- þjóðasamband þeirra hafa tekið afstöðu með ákveðn- um hópi skæruliða í El Sabador. Þess vegna er fráleitt að líta þannig á að sósíaKdemókratar í Vest- ur-Evrópu sem hæst taia um E1 Salvador meti borg- arastríðið hhitlaust, þeir vilja að skjólstæðingar sín- ir sigri í stríðinu. I þessu Ijósi verður að meta fýlu Alþýðublaðsins í garð George Bush, varaforseta Bandaríkjanna, vegna um- mæla hans um ástandið í Mið-Ameríku á fundi með íslenskum blaðamönnum. Segir Alþýðublaðið f for- ystugrein í gær að lýsing Bush á stöðu mála f El Salvador og Nicaragua hafi veríð „barnaleg tilraun tO blekkinga og kattarþvott- ur“ sem stoði Iftt hér á landi. Frá því hefur veríð skýrt, að Olof Palme, forsætis- ráðherra Sviþjóðar, hafí tekið George Bush tU bæna út af E1 Satvador þegar þeir hittust í Stokk- hólmi. Sameinaði Palme líklega í ræðu sinni þá trú sænskra sósial-demókrata að þeir séu sjálfskipaðir ábyrgðarmenn fyrir því að mannkynið fái ekki of mik- ið samviskubit vegna óhæfuverka Bandaríkja- stjórnar og einnig öfíug- ustu talsmenn hinnar sós- íal-demókratLsku bræðra- hugsjónar um heim allan, jafnvel með aðild að borg- arastríði í El Salvador. Stokkhólmur er einna fjarlægasti staðurinn frá E1 Salvador sem Bush heirn- sótti á ferð sinni nú. Á blaðamannafundinum í Heykjavík sagðist George Bush á ferðalaginu hafa hitt fleiri sérfræðinga um málefni El Salvador því lengra sem hann ferðaðist frá Mið-Ameríku, en fíestir þeirra vissu næsta lítið um það sem þar væri að ger- asL Þessi ummæli verða ekki túlkuð nema sem svar við málflutningi Olof Palme í Stokkhólmi. PAIHATSU bílamarkaöur DAIHATSU-UMBOÐIÐ Ármúla 23, sími 85870 — 81733.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.