Morgunblaðið - 09.07.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.07.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1983 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Steypum plön og gangbrautir. sjáum um hita- lagnir (snjóbraeöslurör). Simi 81081 og 74203. Eignamiölun Suöur- nesja auglýsir: Grindavík Gott nýtt 125 fm einbýlishús viö Selsvelli, ásamt 45 fm bílskúr. Eign meó mikla möguleika. Verö 1,7 millj. 2 120 fm viölagasjóðshús ásamt bílskýlum. Verö 1,2—1,3 mlllj. Góö 100 hn raöhús viö Leyn- isbraut. skemmtilegar eignlr. Verö 1.050—1.150 þús. Keflavík Glssilegt endaraöhús viö Noröurgarö ásamt bilskúr, rœkt- aöur garöur o.fl. Mjög góö, ný- teg. 3ja harb. fbúö viö Háteig suöur svalir. Verö 1.050 þús. Eignamiölun Suðurnesja, Hafnargötu 57, Keflavik. Simar 92-1700 og 3868. Dagsferðir sunnudag 10. júlí: 1. Kl. 8.00 Þórsmörk: Verö kr. 400. Fritt f. börn. 2. Kl. 10.30 Brannislainsfjöll. Merkar minjar um brennisteins- námiö. Verö kr. 200. Fararstj. Einar Egilsson. 3. Kl. 13.00 Dauóadalahellir — Helgafell. Sérkennilegar hella- myndanir. Verö kr. 200. Frftt f. börn m/fullorðnum. Fararstj. Þorleifur Guömundsson. Brott- för frá bensínsölu BSl. Sjáumst. Útlvist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 10. júlí 1. Kl. 09. Þrihyrningur — Vatnsdalur. Verö kr. 400. Þrí- hyrningur er 678 m á hSBö og gnæfir yfir Fljótshlíöina. 2. Kl. 13. Hverageröi — Reykja- fjall — Grýta. Verö kr. 200. Fariö frá Umferðarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Feröafélag islands. ‘aœovtnNtwwtLAQ islanosv Elím Grettisgötu 62 Rvík A morgun, sunnudag, veröur al- menn samkoma kl. 11.00. At- hugiö breyttan samkomutíma. Veriö velkomin. 5 daga hálendisferöir Reykjavik — Sprengisandur — Mývatn — Akureyri — Skaga- fjöröur — Hveravellir — Gull- foss/ Geysir — Reykjavík. Brott- för alla mánudaga. Næsta brott- för 18. júlí. Innifaliö: Gisting i tveggja manna tjöldum. Fullt fæöi og teiösögn. Verö 3.900. Snæland Grímsson hf. Kirkjustræti 8. Sími 19296 — 75300. [ radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Ég er atvinnurekandi vantar húsnæöi strax þar sem ég get búiö og unnið. Flest kemur til greina. Anna Ringsted, sími 10825 eða 14730. íbúð til leigu 4ra herbergja íbúö í Þingholtunum er til leigu með síma, ísskáp og einhverjum húsgögnum. Upplýsingar í síma 42941. Húseignin Aðalgata 30 Siglufirði (Nýja bíó) er til sölu ef viöunandi samningar nást. Kvikmyndahús og veitingasala fer fram í hús- inu eins og er, en nota má húsakynnin til hvers konar annarra nota, verslunar, iönaðar og svo framvegis. Uppl. gefur Steingrímur Kristinsson, Siglufiröi, sími 71790 og 71569. Beitusíld til sölu Til sölu er beitusíld. Gott verö ef samiö er strax. Uppl. í símum 97-8880 og 97-8891. Búlandstindur hf„ / al>j\ Djúpavogi. BÚLANOSTINDUR H/F nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem aulgýst var í 40., 44. og 49. tbl. Lögbirt ingablaðsins 1983 á eigninni Jörundarholt 152, Akranesi, þinglesinni eign Magnúsar Ingólfssonar, fer fram eftir kröfu Árna Guö- jónssonar hrl. og fl. á eigninni sjálfri miöviku- daginn 13. júlí nk. kl. 11.15. Bæjarfógetinn Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 44. og 49. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1983 á eigninni Vallabraut 7, 1. hæö til hægri, Akranesi, talin eign Ágústar Þ. Guösteinssonar, fer fram eftir kröfu Árna Guöjónssonar hrl. og fl. á eigninni sjálfri miö- vikudaginn 13. júlí nk. kl. 11.30. Bæjarfógetinn Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 61. og 63. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1982 á eigninni Garösbraut 45, 3. hæö, nr. 1, þinglesin eign Óskars Pálma Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Lands- banka íslands o.fl. á eigninni sjálfri miöviku- daginn 13. júlí nk., kl. 11.45. Bæjarfógetinn Akranesi. Tapast hefur frá Króki í Holtum vindrauður hestur ómarkaöur, stjörnóttur, aljárnaöur, 4ra vetra gamall. Samband óskast haft aö Króki eöa í síma 76217, Reykjavík. bátar — skip Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 44. og 49. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1983 á eigninni Heiöageröi 8, Akranesi, þinglesin eign Jóns V. Karlssonar, áöur Sólbjarts Guömundssonar, fer fram eft- ir kröfu Árna Guðjónssonar hrl. o.fl. á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 13. júlí nk. kl. 11.00. Bæjarfógetinn Akranesi. tilkynningar Læknastofa Hafsteins Skúlasonar er lokuð vegna sumar- leyfis frá 11. júlí til 14. ágúst 1983. Staðgengill verður Björgvin Bjarnason lækn- ir, Laugavegi 43, sími 21186. Hafsteinn Skúlason læknir. Lax- og silungsveiði Veiðileyfi í Eyrarvatni, Þórisstaöavatni og Geitabergsvatni fást í Útilíf, Glæsibæ og í Veitingaskálanum Ferstiklu. Ath. tjaldstæði á svæöinu. Veiðifél. Straumar Til sölu Höfum 160 tonna stálbát til sölu eöa í skipt- um fyrir 90—100 tonna bát, og 50 tonna stálbát, í skiptum fyrir eikarbát aö svipaöri stærö. Höfum kaupendur aö flestum stærö- um báta. Hafið samband við okkur ef þiö viljið selja. Fasteignamiðstöðin, Hátúni 2, sími 14120. í eftirtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa í um- ferðaróhöppum. Skoda 120 LS .................. árg. ’80 Subaru 4WD GL. st.............. árg. ’81 Bronco ........................ árg. ’73 Lada Sport .................... árg. ’79 Ford Escort ................... árg. ’74 Volvo 244 ..................... árg. ’82 Mazda 323 ..................... árg. ’80 Mini .......................... árg. ’73 Renault s.t.c....................... árg. ’81 Opel Kadett ........................ árg. ’81 Bifreiöirnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 11.07. ’83 kl. 12—16. Tilboöum sé skilaö til Samvinnutrygginga fyrir kl. 16, þriöjudaginn 12.07. 1983. m lOf-j 1» % tllí> M 5». & Bladk) sem þú vakrnr við! oo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.