Morgunblaðið - 09.07.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.07.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1983 ípá CONAN VILLIMAÐUR HRÚTURINN il 21. MARZ—19.APR1L ÞetU er mjög gtour dagur ef þú ctlar aA gittM þig, trúlofa þig eða eiga góAa stund meA ástvini þínum. ÞaA gcti Iflta veriA gam- an fjrir þig aA heimsækja góAan vin. NAUTIÐ Wl 20. APRÍL-20. MAÍ Oryggið heima og á vinnustað gerir það að verkum að þú átt góða stund með maka þínum. Einnig færð þú mikla uppörvun frá þeirri manneskju til að gera það sem þig langar til. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÍINÍ verðar. 'M& KRABBINN - - 21. JÍJNl—22. jtJLl fierð mjög gott tilboð sem erfitt er að hafna. ?«klLJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þér gengur mjög vel í öllu sem þú gerir í dag, hvort sem þaA er 1 sUrfi eAa skemmtun. Ef þú ferA í einhverja opinbera skemmtun, muntu hafa gaman af. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT VerslaAu einbverja gamla hluti eAa nauAsjnjavörur í dag og þú munt gera mjög góA kaup. Kvöldinu er vel variA meA ást vini þínum í rólegu umhverfí. 5»?Fl| VOGIN f/llT4 23.SEPT.-22.OKT. ViAmót þitt og framkoma og hvaA þú ert samvinnufús gera þaA aA verkum aA þú eignast nýja vini, einnig mun þér ganga vel í sUrfi þfnu f dag. GerAu eitthvaA skemmtilegt í kvöld. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Heilsa þín er mjög góð um þess- ar mundir og þér finnst þú ör- uggari með þig. Því ettir þú að fara fram á kauphækkun eða at- hug. með atvinnu sem hentar þér betur. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. GóAur dagur fjrir listrien og skapandi verkefni, ferAalag eAa heimsókn til góAs vinar. Þú ætt- ir aA Uka meiri þátt f þvf sem er aA gerast kringum þig. m STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Þú ert mjög rómantísk(ur) f dag tiinnningasamband þitt viA maka þinn befur aldrei veriA betra. Þú færA hrós fjrir verk sem þú vinnur á vinnustað þfn- Wlé VATNSBERINN 20. JAN.-I8.FEB. ÞetU er góður dagur til aA halda upp á eitthvaA merkilegt meA maka þfnum. Þú gætir Ifka notaA daginn til aA skrifa bréf sem þú ætlaðir aA senda fjrir löngu. '< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ef þú ert að leiU þér aA vinnu skaltu hafa í huga aA það borgar ekki aA taka gjlliboAum, betra er aA athuga vel meA hversu öruggt þaA er. a (... TÁ, pETTA \ \VAR /?Æ<5ILETG j r- r b t t pAP EB **** OMKUK **&/*,■*•*•*" í£yr/ £/* *y/ e/e y/yoa/ ae //£* A/y/KA /ST//A/-P DYRAGLENS ,„EVlP ST/£R£>lh)A _ pA Ef? FA E ANC3 uese^M\€> Fl>fZt>U LITIP í LJÓSKA DAöUR/ þETTA ^ ^VedKpiTT HEFUR NÓ |36GAR SfW? 11AO M£R MlKLA ðvo ÉG 'AKVAP AP TLEKKA KADPIP þlTT i rt^ <3 © Bvlls s-í EN P'a MVNDI ÉG EY0A pESSUM PENINGUM SE/A p0 LA6PIK SWP HA£T AP þég AP SPARA C ET ÉG EKKI Vúk! FERDINAND ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK frtUMP! 'l'OU CANT L0B IN HERE í' --------------------gv---------- /v'^Uv, l*.A/ Fjandinn! Fjandinn! Þid getið ekki veriö í tennis hér inni!! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Það er allt í lagi að spila hægfara vörn gegn geimum, en gegn slemmu dugir ekkert minna en árás í fyrsta slag.“ Eða svo ráðleggur Benito Garozzo. Hugsunin er sú að nota frumkvæðið til að fría slag fyrir vörnina áður en sagnhafi nær að fríspila hlið- arlit. En Garozzo ráðleggur líka annað: „Ef þú ert ákveð- inn í að spila út í lit gegn slemmu þar sem þú átt óstutt háspil, sérstaklega kóng eða drottningu, íhugaðu þá vel möguleikann á því að spila há- spilinu út. Það kostar sjaldn- ast nokkuð, en getur bæði af- vegaleitt sagnhafa og auk þess verið eina rétta vörnin." Hér er eitt af dæmum Gar- ozzo: Norður ♦ ÁD108 ♦ 7 ♦ KG42 ♦ Á1074 Vestur Austur ♦ K762 ♦ G943 VK1083 VÁ542 ♦ 975 ♦ 106 ♦ 62 ♦ G53 Suður ♦ 5 VDG96 ♦ ÁD83 ♦ KD98 — — — 1 tígull Paas 1 spadi PUB 2 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Pawi 4 lauf Pass 4 grönd Paas 5 hjörtu Paæ 6 tíglar Pass Pass Paas Garozzo mælir með hjarta- kóng út í þessu spili. Rök hans eru þessi: Sagnir benda til að norður sé stuttur í hjarta. Og það virðist einnig líklegt að makker eigi einn ás úr því að suður spurði ekki um kónga með 5 gröndum. Þessi ás er þá væntanlega hjartaás. Þess vegna er mikilvægt að taka rétta hámanninn fyrst til að tryggja það að sagnhafi geti ekki trompsvínað fyrir kóng- inn síðar. Eins og spilið er á hjarta- kóngurinn slaginn, og nú vill Garozzo spila spaða. Það er orðið mjög sennilegt að sagn- hafi láti á móti sér spaðasvín- inguna og spili upp á að fría tólfta slaginn með því að tromsvína fyrir hjartaásinn, sem hann reiknar með að vest- ur eigi. Á morgun skulum við skoða hvernig Pakistaninn Zia Mah- mood nýtti sér þessa ráðlegg- ingu Garozzo á móti sem fór nýlega fram í Calcutta. Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu skákmóti í Limhamn í Svíþjóð í byrjun sumars kom þessi staða upp í skák sænska alþjóðameistarans Toms Wed- berg, sem hafði hvítt og átti leik gegn Frakkanum Bernard. 23. Bxg5! — Bxg5, 24. Dxg5+! og svartur gafst upp, því að hann er óverjandi mát eins og auðvelt er að ganga úr skugga um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.