Alþýðublaðið - 11.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.09.1931, Blaðsíða 1
Alpýðunlaðið öet» #f «f AJftýteflsklam 1931. Föstudaginn 11. september. 211. tölublaö. I Gula danzmaBrin. 11 síðasta sinn i kvölð. Erííng Krogh endurtekur síðustu söng- skemtun sína í dag kl. 9 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar á 1 og 2 kr. seldir í Hljóðfæra- verzh Helga Hallgríms- sonar og í Iðnó eftir kl. 7. NB. í dag frá 4—7 verður Erling Krogh í verzlun H. Hallgrímssonar og skrifar nafn sitt á plöt- ur eftir hann, sem keypt- ar verða. Jarðarför bróður míns, Sveinbjörns Ingimundarssonar, fer fram frá dömkirkjunni laugardaginn 12, september kl. 3 siðdegis. Pétur Ingimundarson, Vetrarkápurnar ern komnar. Marteinn Einarsson & Co. Tonlistaskólinn byrjar 1, október og starfar með svipuðu fyrírkomu- lagi og síðastliðinn vetur. Kent verður fiðlu-, pianó og orgelspil og ennfremur hljómfræði. Umsóknir sé» komnar fyrir 25. p. m. Nánari upplýs- ingar gefur undirritaður. Reykjavík, 4. sept. 1931. Páll fsölfsson skólastjóii. Mýja Sié Einkaskrifari "bankastjórans. |.(Een afjde fire Millioner). Þýzk tal-[og söngvakvikmynd í 8 þáttum. Þér gerið best kaup r . a lítsðluimi r 1 Skógafoss, Laugavegi 10. Ný söltuð síid. KLEIN, Bald. 14, sími73 Gagnfræðaskólinn í Reykjavík starfar frá 1. okt. til 1. maí. í vetur verða 3 ársdeildir starfandi: 1. og 2. bekkur og framhaldsbekkur (3. bekkur). í aðalskólanum verða kendar pessar námsgreinar: íslenzka, danska, enska, pýzka, saga og féjagsfræði, landafræði, náttúrufiæði, eðlisfræði, heilsufræði, stærðfræði, bókfærsla, vélritun, teikning, handavinna og leikfimi. Enn fremur verður kvöld- skóli og sérnámskeið i ýmsum greinum i sambandi við skólann. Inntökuskilyrði í 1. bekk eru: Fullnaðarpróf barnafræðslunnar og 14 ára aldur. Nýir nemendur, sem óska að setjast í 2. eða 3, bekk, verða pröfaðir 2. og 3. okt. Innanbæjarnemendur njóta ókeypis kenslu í aðalskólanum. Kenslu- gjald við kvöldskólann verður 25 kr. fyrir veturinn og greiðist fyrir- íram. Umsóknir séu komnar til mín fyrir 15. sept. og gef ég allar nánari •upplýsingar. Heima kl. 7—9 síðdegis Ingimar Jónsson, Vitastíg 8A. -- Sími 763. VeturiM er i nínd. Vetrarkðpnrnar ern komnar, fallegar að vanda. Feiknastórt úrval. Lágt veið. Itetrarkáputau, fallegt úrval nýkomið. Marteinn Einarsson & Co. Nankinsfot ' með þessu pekta vörumefki, nýlækkuð Settið að eins kr 10,50 Ó. Ellingsen. fámi£út/iflttiaócn Frá Landssímanum. Bættu talsimasambandi hefir nú verið komið á milli Suðvestur- landsins og Austfjarða (Seyðisfjarðar og suðurfjarðanna allra). Geta menn nii að jafnaði fengið greiða talsímaafgreiðslu milli pessara landshluta. Reykjavik, 10. september 1931. Landssímastjéri. Karlmannafðt mislit og úr bláu chevioti með tvíhneptu vesti og víðum buxum. Jakkar bæði tvíhneptir og einhneptir teknir upp í dag. Verð viðlíka og var fyiir sttíð. — Kaupið nýjar vörur i Soffíabá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.