Morgunblaðið - 10.07.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.07.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1983 5 Sjónvarp kl. 20.50 Með allt á hornum sér Á dagsltrá sjóiiTarps U. 20.50 er bresk náttúnilffsmynd sem nefnist Med allt á bornum sér. Þessi mynd fjallar um hornsíli og lifnaðartuetti þeirra. Hornsfli hafa þá sérstcðn vörn gegn sínum órinum að á baki þeirra eru horn sem varna þrf að þan séu gle/pL I þættinum verður fjallað um tvær tegundir af þessum silum en þær eru með ýmist þrjú horn eöa níu. Hjá báðum tegundum sér karldýrið um afkvæmin. Hann byggir hreiöur sem kerlingin hrygnir 1 og síðan annast hann hreiðrið. Rannsóknir á hornsíl- um hafa leitt f ljós að þau eru sér- lega bráðlynd gagnvart rauðum lit og ráðast tafarlaust á hluti sem eru rauðir. Frá þessu verður sagt f þætt- inum. Kína 18/8—11/9, örfá sæti laus. Aöeins þessi eina ferö. 8 \anda sýn 5/8—26/8, 3 vikna rútu- ferð um Evrópu. Örfá sæti laus. Helsinki 16/7 — 18 daga ferð í leiguflugi. Verö frá 6.900. Þrándheimur 16/7 — 18 daga ferö í beinu leiguflugi. Verð frá 5.900. Rútuferð um Noreg/Sví- þjóö og Finnland. 18 daga ferö. íslenskur fararstjóri. Winnipeg 14. júlí 3 vikna ferö í beínu leiguflugi. Örfá sæti laus. Toronto 14. júlí 3 vikna ferð í beinu leiguflugi. Örfá sæti laus. Danmörk/ Sumarhús og rútuferð. 22/7 3 vikna ferö. Gisting í sumarhúsum ásamt 11 daga rútuferð um Dan- mörku. Grikkland Brottför alla þriöjudaga. Möguleiki aö framlengja dvölinni í Amsterdam. Rimini Brottför alla mánudaga. Sérstök afsláttar- og greiðslukjör í brottför 18/7. Holland/ Sumarhús 15/7 1 hús laust vegna forfalla. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRJETI 12 - SIMAR 27077 A 78899 Sjónvarp Bömí Sovét- ríkjunum Á dagskrá sjónvmrps Id. 18.40 er finnskur myndaflokkur fyrir krakka sem heitir Börn f Sovétríkjunum. — Þetta eru þrír þættir og fjallar sá fyrsti um stelpu i Kar- elíu, skammt frá landamærum Finnlands, annar um strák f Moskvu, en þessi börn eru bæði að hefja skólagöngu. Þriðji þáttur fjallar svo um pilt í Armeníu sem vinnur á samyrkjubúi, sagði Trausti Júlíusson sem er þýðandi þáttanna. — Stúlkan er á sfnum fyrsta skóladegi og kemur fram að hún heldur að þetta verði ákaflega erfitt. Hún hugsar um hvað hún ætlar að verða þegar hún verður stór og fleira f þeim dúr. Þættirnir gefa smá hugmynd um lffið í Sov- étrfkjunum þótt ekki sé farið f smáatriði, sagði Trausti ennfrem- ur. Böðvar Guðmundason „Samlandi íBerlín“ Á mánudag kl. 17.05 er á dagskrá hljóðvarps smásaga eftir Gunnar Hoy- dal sem heitir Samlandi f Berlfn. Það er Böðvar Guðmundsson sem les þýó- ingu sína. — Gunnar Hoydal er færeyskur maður, sonur Karsten Hoydal sem er frægur fyrir ljóð sin, sagði Böðv- ar. — Gunnar, sem vinnur sem arki- tekt hjá bæjarskipulagi Þórshafnar, hefur mest fengist við smásögur og ljóð. Sagan sem ég les er úr smá- sagnasafni sem kom út i fyrra og heitir á frummálinu „Av longum leiðum". Hún segir frá ferð hans og gamals leikbróður sem hann hittir af tilviljun. Þeir ákveða að fara sam- an til A-Berlínar. Þar drffir ýmislegt á daga þeirra og er sérstaklega sagt frá hvernig samlandinn bregst við. Grýlurnar í heimsókn Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.50 er þátturinn Út og suður. Umsjón- armaður er Friðrik Páll Jónsson. — Ég fæ þrjár af Grýlunum í heimsókn, sagði Friðrik Páll. Þessar Grýlur heita Ragnheiður Gísladóttir, Inga Rún Pálma- dóttir og Linda Björk Hreiðars- dóttir. Þær ræða um þriggja vikna hljómleikaferð um Dan- mörku, Svíþjóð og Noreg, sem nú er nýafstaðin. Fjögur fyrirtaks feröatilboö 22. júlí - 5 vikur vítt og breytt um Danmörku Nú er síðasta skiptiferð aðildar- félaga um Danmörku framundan á sama frábæra verðinu. Þetta er 20 daga ferð með viðdvöl í sumarhús- um á ýmsum stöðum í Danmörku og þess á milli er farið út frá gististöðum í fjölmargar skoðun- arferðir. Þetta er einstaklega ódýrt tæki- færi til þess að kynnast Danmörku frá toppi til táar. Innifalið í verði er flug, gisting í sumarhúsum, allur akstur milli gististaða og í skoðun- arferðum, fullt fæði í rútuferðun- um (11 dagar) og íslensk farar- stjórn. Verð kr. 15.930 ístendingadagurinn í Gimli Toronto Winnipeg 14. júlí - 4. ágúst 14. júlí bjóðum við ódýrt leigu- flug vestur um haf til Toronto og þaðan beint yfir til Winnipeg. Við minnum á Islendingadaginn í Cimli og öll hátíðahöldin sem honum fylgja og bendum jafnframt á að Toronto-flugið er einstaklega ódýr byrjun á góðri ferð til Vesturheims. Ódýrari en orö fá lýst 2 vikur á ótrúlega lágu verði 16. júlí Aukaferð til Þrándheims Þrándheimsferðin 22. júní varð strax uppseld og biðlistinn lengdist stöðugt. Við efnum því til auka- ferðar á sama hagstæða verðinu. Rútuferö Meðal þess sem Samvinnuferðir- Landsýn býður upp á í tengslum við Þrándheimsferðina er rútuferð um Noreg, Svíþjóð og Finnland. 2 vikur 16. júlí Helsinki 16. júlí bjóðum við upp á einstak- lega ódýra ferð til Helsinki í tvær vikur. Hér er komið langþráð tæki- færi fyrir íþróttahópa, félagasam- tök, hljómsveitir og ótal aðra hópa til þess að heimsækja vinafélög eða vinabæi í Finnlandi og ein- staklingum eru að sjálfsögðu einnig allir vegir færir til þess að heimsækja ættingýa og vini eða hreinlega halda á vit finnskrar nátt- úru og finnskrar menningar sem á svo margan hátt er framandi og hrífandi í senn. Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.