Morgunblaðið - 10.07.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.07.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚLl 1983 Séihæð — Norðurmýri Efri hæð með sér inngangi ásamt risi. f risi eru nú tvö smá herb. og geymsla. Samþykkt teikning að 3ja herb. íbúö er til ef breytingu á ris- inu. Meö útsýni á einum besta staö í Noröurmýri. Laus í ágúst. Vitastígur — 3ja herb. Góö íbúö 3ja herb. á 3. hæð meö góöu útsýni. Laus í ágúst. Skarphéðinsgata —■ 3ja herb. Efri hæð, ný eldhúsinnrétting, nýir gluggar, nýtt rafmagn, nýtt járn á þaki, nýjar suöursvalir, vel ræktuö Ijóö. Ákv. sala. Laus í ágúst. Opiö í dag 2—5 20424 14120 HÁTÚNI2 Endaraðhús — Fossvogur Frábærlega vandað og smekklegt raðhús við Kúrland á 2 hæðum. Grunnflötur 144 fm (12x12). Á efri hæð eru stofur, eldhús, 2 herb., þvottahús, bað og geymsla. Á neöri hæö eru 3—4 herb., arinstofa, baðherb. og gluggalaust fjöskylduherb. Fallegur garður. Bílskúr. Sömu eigendur. Teikn. á skrifstofunni. 12488 OPIÐ 13—15. Fossvogur 2ja herb. jaröh. Laugarnesvegur Góö 3ja herb. endaíbúö. Laus strax. F.kkert áhvílandi. Smyrlahraun 3ja herb. Bílskúr. Hvassaleiti 3ja herb. íbúö. Kópavogur — þríbýli Góö 3ja—4ra herb. sérh. m/bílskúr. Laus strax. Ekkert áhvílandi. Seljahverfi Vönduö 4ra herb. íbúö. Hafnarfjörður Litiö einbýlish. ásamt bílskúr. Sumarbústaður í ná- grenni Rvk. Vantar 2ja—3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Fasteignir sf. Tjarnargötu 10B, 2. h. Friörik Sigurbjörntaon, lögm., Frióbert Njélsson. Kvöldsfmi 12480. 85009 85988 Ármúla 21. Ólafur Guðmundaaon, aólumsöur. H KAUPÞING HF Sími 86988 Húsi verzlunarinnar v/ Kringlumýri. Símatími 13—16. Einbýlishús Fýlshólar. Stórglæsilegt 450 fm einbýllshús á tveim- ur hæóum. Innbyggóur bílskúr. Falleg ræktuö lóó. Húsiö stendur á einum besta útsýnisstaö yfir bæ- inn. Garöabær — Víöilundur. 125 fm einbýlishús + 40 fm bílskúr. Góö eign í góöu ástandi. Verö 2,7 millj. Frostaskjól. Fokhelt 200 fm endaraöhús. Teikn. á skrifstof- unni. Verö 1,8 millj. Esjugrund ajávarlóö. Uþþ- steyþt þlata fyrir 210 fm einþýl- ishús á einni hæö. Allar teikn- ingar fylgja. Verö 500 þús. Vesturbarg. 190 fm einbýlis- hús, 2 stofur, 5 svefnherb. Fal- legur, ræktaöur garöur. 30 fm bílskúr. Stórkostlegt útsýni. Verö 3 til 3,1 millj. Nuviröisreikningar kauptilboöa. Reiknum núvirði kauptilboða fyrir viðskiptavini okkar. Tölvuskráöar upplýsingar um eignir a söluskrá og óskir kaup- enda auðvelda okkur að koma á sambandi milli réttra aöila. Hjallasel — parhús 248 fm á þrem hæöum meö bílskúr. Vandaöaðar innrétt- ingar. Tvennar svalir, ræktuö lóö. Auövelt aö útbúa séríbúð á jaröhæö. Verö 3—3,2 millj. Erum umboösaöilar fyrir hin vönduöu og traustu einingahús frá ÖSP hf., Stykkishólmi. ■ Sérhæðír 4ra—5 herb. íbúöir Áltheimar. 138 fm hæö sem skiptist í 2 stofur, 3 svefn- herb. stórt hol. Flísar á baði. 30 fm bílskúr. Verð 2 millj. Ákv. sala. Kleppsvegur. 100 fm 4ra herb. endaíbúö á 4. hæö. fbúöin er nýlega endurbætt og í mjög góöu ástandl. Stórar suöur svalir. Gott útsýni. Verö 1300 þús. Gerum greiösluyfirlit lána vegna fasteignaviðskipta. Hraunbær. 3. hæö, 4ra herb. 96 fm íbúö í mjög góöu standi. Verö 1350 þús. Hverfisgata. 120 fm tvær stórar stofur. Getur verlö laus strax. Verö 1300 þús. Vió Sundin. 4ra herb. mjög rúmgóð íbúð á 8. hæö. Frábært útsýni. Verð 1400 þús. Skaftahlíð. 4ra herb. 115 fm íbúö í kjallara ( góóu ástandi. Verö 1400—1450 þús. Kríuhólar. 110 fm íbúð 4ra herb. á 8. hæö. bílskúr. Verð 1580 til 1600 þús. Austurberg 4ra herb. 100 fm á 3. hæð. Verö 1300—1350 þús. Engjasel. 135 fm gullfalleg endaíbuö á 4. hæö. Bílskýli. Verö 1750 þús. 2ja og 3ja herb. Freyjugata. 2ja herb. 50 fm íbúö á 2. hæö. Verö 750 þús. Hrísateigur. 2ja herb. 33 fm tbúö á 2. hæð. 28 fm bílskúr. Verö 650 þús. Hraunbær. 35 fm íbúó í kjallara. Verö 700 þús. Dunhagi. 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 2. hæö. Aöeins þrjár íbúö í stigagangi. Verö 1250—1300 þús. Hamraborg. Góö 3ja herb. íbúö. Bílskýli. Verö 1250 þus. Langholtsvegur. 3ja herb. 76 fm íbúö á 1. hæö. Verð 1.050 þús. Lúxusíbúö í Miöleiti. Ár- mannshús ca. 85 fm. Afh. tb. undir fréverk 1. sept. Verð 1500 þús., verötryggt. Hafnarfjöröur — mióbær. 90 fm 3ja herb. nýuppgerö risíbúð í miöbæ Hafnarfjarðar. Verö 1150 þús. Verslunarhúsnæöi í stórri versl- unarmiöstöó í Efra Breiöholti 245 fm með lager. Síðumúli. 363 fm iðnaðarhús- næði á jaröhæö. Byggingarrétt- ur fyrir 400 fm húsi á einni hæö fylgir. húsiverzlunarinnarIII^ Símatími 13—16 ||| 86988 Sölumenn: Jakob R. Guömundsson, heimasími 46395. Siguröur Dagbjartsson, heimasími 83135. Margrét Garðars, heimasimi 29542. Vilborg Lofts viöskiptafraeðingur, Kristín Steinsen viöskiptafræðingur. Þorlákshöfn Nýtt og glæsilegt 150 fm einbýlishús ásamt 48 fm geymslu og bílskúr. Vandaöar innréttingar. Parket á gólfum, arinn í stofu. Útsýni. Hef einnig til sölu eignir í Hverageröi og á Selfossi. Þorsteinn Garöarsson, viöskiptafræðingur, kvöld- og helgarsími 99-3834. 28444 28444 Opið frá 1—3 2ja herb. Austurbrún, 2ja herb. ca. 55 fm íbúó á 6. haaö í lyftuhúsi. íbúöin snýr öll í suöur. Sameign mjög góö. Verö 970 þús. Laus fljótt. Miðvangur Hf., ca. 67 fm ibúö á 5. hæö í blokk. Lyfta, suöursvalir. Verð 950 þús. * Efstasund, 2ja herb. 65 fm íbúö á 1. hæö í 6 íbúóa húsi. Falleg íbúö. Verð 1 millj. Grettisgata, 2ja herb. ca. 60 fm ibúö á 2. hæö i þríbýli. Verð 850—900 þús. 3ja herb. Eskihlíð, ný 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 3. hæö. Suöursvalir. Sérlega falleg og vönduö íbúö á besta stað i bænum. Um þaö bil 4ra ára hús. Verð um 1.700 þús. írabakki, 3ja herb. ca. 85 fm ibúö á 2. hæö í blokk. Tvennar svaiir. Sér þvottahús. Laus fljótt, verð 1.300 þús. Hólahverfi, 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Falleg ibúð. Verö 1200 þús. Goðheimar, 3ja herb. ca. 95 fm íbúö á jaröhæö i fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Verö 1.300 þús. Njálsgata, 3ja herb. ca. 75 fm íbúö á 1. hæð. Sér inngangur. Góð ibúö. Verö 1.200 þús. 4ra herb. Fossvogur, 4ra herb. um 100 fm íbúð á miðhæð i blokk. Falleg ibúð, nýtt eldhús. Suöursvalir. Verö 1.750 þús. Kleppsvegur, 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 8. hæö í háhýsi innarlega viö Kleppsveg. Góö íbúð. Verö 1.450 þús. eöa tilboö. Jörvabakki, 4ra herb. ca. 107 fm íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús. Falleg íbúö. Verö 1.450 þús. Hraunbær, 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 2. hæö. Falleg íbúö. Verð 1.450 þús. 5 herb. Rofabær, 5—6 herb. ca. 124 fm íbúð á 2. hæö. 4 svefnherb., stofa, boröst. o.fl. Verö 1.800 (Jús. Kópavogur, efri hæð í þríbýlishúsi um 115 fm að stærö. Sk. í 3 sv.h., stofu, boröstofu o.fl. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Verö 1.650 þús. Raöhús Rauóás, raöhús á 2 hæöum, samt. um 194 fm aö stærö. Innb. bílskúr. Selst fokhelt að innan, tilb. aö utan meö gleri. Verö 1.600 þús. Einbýlishús Fossvogur, einbýlishús á einni hæð um 230 fm auk bilskúrs, geymslu o.fl. Skiptist m.a. í 4 sv.herb., húsbóndaherb., stofur, sjónvarpsherb. o.fl. Arinn í stofu. Sérstaklega vandaö hús. Lóð og umhverfi í sérflokki. Uppl. á skrifsfofu okkar. Selás, einbýlishús á 2 hæöum. Grunnflötur hvorrar hæðar 286 fm. Sk. f 3 stofur, sjónvarpsherb., hol, 6 sv.herb. o.fl., auk sér 2ja herb. íbúöar sem hægt er aö stækka. Arinn í stofu. Mjög vandaö hús, nær fullgert. Teikningar á skrifstofu. Álfaland, einbýlishús, 2 hæðir og kjallari, samt. um 320 fm aö stærö. Selst tilb. undir tréverk. Mögul. að taka mlnni elgn upp í kaupin. Teikningar á skrifst. Ásbúð, Garöabæ, einbýlishús á 2 hæöum, samt. um 450 fm að stærö. Skiptist m.a. í stofu, boröstofu, skála meö arni. 5—6 sv.herb., sjónvarpsherb. o.fl. Húsið er fullgert og meö öllum þæg- indum. Frágangur í sérflokki. Hægt að taka minni eign upp í kaup- verö. Annaö Mýrarás, plata fyrir einbýli á elnni hæö um 190 fm. Verö 1 millj. Hagaland Mosf., lóö fyrir einbýlishús. Verð 290 þús. Mosfellssveil, eignarlóó um 1700 fm aö stærö. Dugguvogur, iðnaðarhúsnæði á götuhæö um 250 fm. Austurborgin, matvöruverslun í eigin húsnæði. Verö húsn. og versl. 1.400 þús. Söluturn, í eigin húsnæði í austurbænum. Verö 2—2,5 millj. f. húsnæói og fyrirtæki. Bújörö, bújörð til sölu á Snæfellsnesi, skammt frá Stykkishólmi. Góð hús. Vélar og áhöld geta fylgt. Vantar Breiöholt, 2ja herb. og 3ja herb. Fjárst. kaupendur. Vesturbær, 2ja herb. nýlega íb. og 3ja herb. Góöar gr. i boði. Austurbær, 2ja herb. nýlega íbúö. Góöar gr. f. rétta eign. Hafnarfjörður, 2ja og 3ja herb. helst í Norðurbænum. Fossvogur, raöhús eöa stóra blokkaribúð. Þarf aö vera á einni hæö. Fjárst. kaupandi. Höfum kaupendur aó öllum geröum tasfeigna. HÚSEIGNIR vELTusuNoti o C|#|D Dan,el Arnason, siMias««4 4K 9IUI* löggiltur fasteignasali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.