Morgunblaðið - 10.07.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.07.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JtJLl 1983 43 anum sínum vikum saman svo hann varö örvæntingarfullur og þunglyndur: tvisvar reyndi hann aö fremja sjálfsmorö. Á endanum fór hann aö skrifa af ótta viö aö vera færöur í hendurnar á Frökkum. En hann státaöi sér af því í viötali 1979 aö hann heföi látið lítiö uppi um hvaö hann gerði í stríöinu. „Ég sagöi þeim ekki meira en ég gat skrifaö á eina og hálfa blaösíöu." Skýrslur um yfirheyrslur á þessum tíma eru enn leyndarmál, en Barbie neitaöi staöfastlega aö hafa framiö nokkra glæþi gegn Frökk- um. Þaö sem meira var, beitt var töluveröum þrýstingi ofan frá til aö fá hann lausan. Svæöi 4 í CIC haföi leitaö til æöri manna en Brown- ings, til ClC-foringjans David Ersk- ine ofursta og fullvissaö hann um aö Barbie væri of dýrmætur njónsnaþjónustunni til aö missa hann. Þeir héldu því fram að þjón- ustu eins ómerkilegs Gestapo- foringja, sem hjálpaö gæti í bar- áttunni gegn kommúnistaógninni væri vel þess viröl aö samþykkja. Svo Barbie var leystur úr haldi. Hann sneri aftur til Kemþten, þar sem ClC-mönnunum var mikiö í mun aö ráöa hann aftur í þjónustu sína. Browning mótmælti en féllst á þaö að lokum. Barbie sá leyni- þjónustunni fyrir upplýsingum þar til hann flúöi 1951 og notaöi dul- nefni eins og Ernst Holzer, Mert- ens og Behrens. En hann var ekki sloppinn. Bandarískur njósnafor- ingi, sem litla samúð haföi með Barbie, sagöi frönskum kunningja sínum af Barbie og að hann væri aö finna á bandarísku yfirráða- svæöi. Frakkarnir myndu fljótt fara aö leita hans. Einn af stjórnendum Rottuleiö- arinnar 1945, James C. Milano ofurstl, yfirmaöur leyniaðgerða CIC, og arftaki hans, Jack Dobson, sem heimiluöu Barbie aögeröina 1951, halda því fram aö þeir heföu aldrei leyft „flutning“ á Gestapo- foringja, ef þeir heföu vitaö hver hann í rauninni var. En í aöalstööv- um CIC í Augsburg höföu menn meiri vitneskju um Barbie. Tveir njósnarar sem vissu aö Barbie haföi veriö Gestaþo-foringi í Lyon í stríöinu, þeir Eugene Kolb og Herbert Bechtold, notuðu hann samt til njósnastarfa frá 1948—1950 og notfærðu sér upp- lýsingar sem hann veitti þeim aöal- lega um Kommúnistaflokkinn í Bæjaralandi. Bechtold, sem nú býr í Rich- mond, Indiana, kynntist Barbie ná- iö, en hann lýsti fyrir honum hvern- ig lífiö heföi verið undir stjórn nas- ista og talaöi um hvernig hann haföi unniö á frönsku andspyrnu- hreyfingunni á fyrstu árum stríðs- ins og aðferðunum sem hann beitti til aö fá hjá þeim upplýsingar. „Þegar þeir fengu andspyrnufólk til yfirheyrslu," sagöi Bechtold, „mátti engan tíma missa" eins og hann útskýröi þaö. Þeir uröu aö fá nöfn- in á hinu fólkinu fljótt og í stríöi er allt leyfilegt. Eugene Kolb hefur aldrei viöurkennt ásakanir Frakka um aö Barbie hafi beitt fanga pynt- ingum. ClC-foringjarnir gefa upp þrjár ástæöur þess aö þeir vildu halda hlífiskildi yfir Barbie og varna því aö Frakkar heföu hendur í hári hans og flyttu hann til Frakklands. í fyrsta lagi þótti þeim aö starf hans sem upplýsingamiöill væri mikilvægt. I ööru lagi fannst þeim aö glæpir hans gegn andspyrnu- hreyfingunni frönsku væru í raun- inni ekki annaö en fylgifiskur stríösins. í þriöja lagi og því mikil- vægasta, héldu þeir aö Frakkar væru ekki á höttunum eftir Barbie til aö leita réttlætis heldur til aö hefna sin á honum. Þá grunaöi að Frakkland væri vaöandi í komm- únistum og aö áhugi Frakka á Barbie væri kominn frá kommún- istavæng frönsku öryggisþjónust- unnar. „Ef Frakkar heföu náö Barbie," segir Kolbe, „er ég ekki í nokkrum vafa um aö hann heföi verið kom- inn til Moskvu innan nokkurra daga.“ Foringjarnir standa allir á því fastar en fótunum aö þeir hafi ekkert vitaö um gimmdarverk þau sem Barbie framdi á gyöingum í Lyon, handtökur gyöingabarna eða flutninga þúsunda gyöinga beint í dauðann í Auschwitz. „Okkur grunaöi eflaust í eitt eöa tvö skipti aö hann heföl beitt grimmdarlegum aöferöum viö yfir- heyrslur en viö vissum þaö ekki og í alvöru trúi ég því ekki í dag,“ segir Kolbe. „Ef viö heföum vitaö þaö hefðum viö ekki notað hann. Þaö er mikill munur á baráttunni viö andsþyrnuhreyfinguna og gyö- Njósnararnir Qmm Kolb, imi trúir þv( ekki að Barbi* hafi notaö pynd- ingaraöfaröir i Lyona. Eart Brownig, aam mótmwlti því aö bandaríaka njóana- þjónuatan notaöi Barbia fyrir njóanara. Jim Milano, aam hjálpaöi til viö skipulagningu Rottulaiö- arinnar. Harbart Bachtold, aam aagöi, „í atriöi gangur 8111“. ingamálinu. Flutningur gyöinga var striösglæpur og viö vissum ekki um hann þá. Og ekki nefndu Frakkar þaö viö okkur." Margt bendir til þess aö þetta sé ekki ótrúlegt. Rannsóknir Frakka á glæpaverkum Þjóöverja í Lyon fóru mjög hægt af staö í umróti eftirstríösáranna. í skipunum um handtöku Barbies á þessum árum er hvergi minnst á gyóinga einu oröi. En þrýstingur frá Frakklandi átti eftir aö aukast til mikilla muna þegar fram liðu stundir og á end- anum nýttu Bandaríkjamenn sér flóttaleiöina, sem þeim bauöst og kölluö var Rottuleiöin. (Byggt á The Sunday Times.) — ai. Ljösm. Björn Guömundsson. Veggskreyting í grunnskólanum í Ólafsvík ÖUfsrfk, 5. júlí. EINN þáttur 17. júní-hítíðahaldaiinm ( Ólafsvík var afhjúpun á glæsilegri veggskreytingu í Grunnskóla Ólafs- víkur. Gerð veggskreytingarinnar er hhiti af byggingarkostnaði skólans. Verkið, sem er múrrista (sgraffito), er unnið af Gunnsteini Gíslasyni mynd- listarmanni. Er þetta fyrsta múrristan sem notuð er sem veggskreyting hér á landi. Myndverkið er 6 m: að st«rð og er komið fyrir í holi (almenningi) skólans. _ HelgL Evrópumót hestamanna í Þýskalandi 2.-4. september Skeiðið- 30. ágúst - 4. september. Verð frá kr. 9.100.- Irwifalið: Flug og bilaleigubíll frá fyrsta til síðasta dags. Brokkið-27. ágúst - 4. september Verðfrá kr. 11.670.- Innifalið: Flug, dvöl i glæsilegu sumarhúsi i Kempervennen í Suður-Hollandi auk hótelgistingar við mótssvæðið í Roderath. Töltið - 27. ágúst -11. september Lengsta og glœsilegasta ferðin! Verð frá kr. 14.900.- Innifalið: Flug, dvöl i sumarhúsum frábæru i Kempervennen, hótelgisting við mótssvæðið og siðast en ekki sist 3ja daga skoðunarferð til Parísar með viðkomu i Versalahöllunum! Veljið réttu ferðina og pantið \ tíma Samvinnuferdir-Landsýn . AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 ^X

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.