Morgunblaðið - 12.07.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.07.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1983 Hafnarfjörður - Norðurbær 5—6 herb. falleg og rúmgóð 147 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Gluggar í þrjár áttir. Tvennar svalir. Fallegt útsýnl. Bein sala. Útb. ca. 1.350 þús. Lyngmóar — 3ja herb. m. bílskúr Vorum aó fá i sölu 3ja herb. ibúö á 2. haeö í fjölbýlishúsi viö Lyngmóa, Garöabæ. Ibuöin er um 90 fm og innbyggóur bilskúr á jaröhæð. $ Álfaskeið — 2ja herb. m. bílskúr Góö 2ja herb. íbúö á 3. hæö í mjög góöu fjölbýlishúsi viö Álfaskeiö í Hafnarfiröi. Góöur upphitaóur bilskúr fylgir. Skarphéðinsgata — 3ja herb. — hæð Mjög falleg ný standsett hæö i góöu steinhúsi viö Skarphéöinsgötu. Nýtt eldhús, nýtt verksm.gler o.fl. Góö ibúö á urvalsstaö. skammt frá Hlemmtorgi. Ibúóin er laus og til afh. fljótlega Við Hlemmtorg — 4ra herb. Nýstandsett góö 4ra herb. ibúó á 2. hæö í húsi skammt frá Hlemmtorgi. Ibúöin ! skiptist í 2 svefnherb. og saml. sto'ur, eldhús og baö. íbúóin er laus. Suðurhlíðar — raðhús — tvær íbúðir Um 200 fm endaraöhús meö innb. bilskúr á mjög góöum staö í Suöurhlíöum. Húsiö i er hæó og ris. Auk þess fylgir 100 fm séribúó sem hægt er aö nota sem skrifstofu eöa vinnustofu. Húsiö er fokhelt. Til afh. fljótlega. Teikn. á skrifstofunni. Eignir óskast Skrifstofuhúsnæði óskast Höfum kaupanda aö 250—300 fm skrifstofuhúsnæði í Múlahverfi. Þarf aö vera á 2. % hæö eöa lyftuhúsi. Hafnarfjörður — einbýlishús Höfum kaupendur aö einbýlishúsum í Hf. Stærö 150—220 fm auk bilskúrs. 3ja—4ra herb. í vesturbæ í Okkur vantar 3ja herb. og 4ra herb. ibúöir miösvæöis í Reykjavík eöa i Vesturbænum. Breiðholt — 4ra herb. — 1. hæð Af sérstökum ástæöum vantar 4ra herb. íbúö á 1. hæö eöa í lyftuhúsi. % Eignahöllin Zföz* skipasala ^8850Hi,mar vic,orsson Viöskiptafr. Hverfisgötu76 SIMAR 21150-21370 S01USTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH Þ0RÐARS0N HOL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Glæsilegt endaraðhús í smíðum á útsýnisstaö í Selási. Húsið verður ath. fokhelt eftir nokkrar vikur, frágengiö þak. grófjöfnuö lóö. Ákv. sala. Hagstæö kjör. Uppl. aöeins á skrifstofunni. 2ja herb. íbúðir í háhýsum við: Hamraborg 3. hæð 55 fm vel með farin. Lyfta, svalir, Danfoss kerfi, bílhýsi. Laus strax. Verð aöeins 1.050 þús. Vesturberg 2. hæð um 65 fm. Góð íbúð vel með farin. Sameign nýmál- uö. Svalir. Ákv. sala. Glæsilegt útsýni. Verö aðeins kr. 980 þús. 3ja herb. íbúðir við: Engihjalla Kóp. 3. hæð 80 fm. Nýleg og góð. Lyfta. Laus 1.9. nk. Hagamel 2. hæð 80 fm. Svalir, útsýni. Ákv. sala. Álftahólar — skiptamöguleiki 4ra herb. mjög góð íbúð um 105 fm við Álftahóla, tvennar svalir. Góður bilskúr. Mikið útsýni. Ákv. sala. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð með bílskúr. 4ra herb. íbúöir með bílskúrum viö: Laugateig um 117 fm, þríbýli. Svalir, trjágarður. Skuldlaus eign. Hrafnhóla 3. hæð 105 fm nýleg og góö. Danfoss kerfi. Fullgerð sameign. Álftamýrí 4. hæö 105 fm. Rúmgóð suður íbúð. Fullgerö sameign. Útsýni. Efri hæð og rishæð í Hlíðunum á vinsælum stað, efri hæöin er stór 5 herb. 140 fm. Ris hæðin er 85 fm. Nýendurbyggð. Allt sér. Verö aðeins 2,8 millj. Teikning á skrifstofunni. Ákv. sala. Einbýlishús — skiptamöguleiki Höfum á skrá nokkur góð einbýlishús i Hafnarfirði og Mosfellssveit. Hagkvæm skipti möguleg. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Eyrarbakki — Stokkseyri Höfum traustan fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi. Góð útborgun. Hafnarfjörður — góð húseign óskast Þurfum að útvega húseign í Hafnarfiröi með 2—3 íbúöum. Traustur fjársterkur kaupandi. Húseign óskast í smíðum helst í suðurhlíðum. Æskileqt að möguleiki sé á 2 íbúðum í húsinu, önnur þarf ekki aö vera stór. Utb. kr. 2,5—4 millj. Til kaups óskast einbýlishús, raðhús eða góð sérhæð i borginni, óvenju ör og mikil útb. fyrir rétta eign. Til sölu sumarbústaðaland skammt frá Laugarvatní og ódýr- ir sumarbústaðir í Kjós og við Þingvallavatn. ALMENNA FASIEIGNA5ALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 m [ubtb $ co G(xkm daginn! 43466 Engihjalli — 3ja herb. 100 fm á 2. hæð í lítilli blokk. Glæsilegar innr. Suður svalir. Hamraborg — 3ja herb. 85 fm á 2. hæð. Ný teppi. Nýtt eldhús. Mikið útsýní. Langabrekka — sérhæð 110 fm efri hæð i tvíbýlishúsi. Stór bílskúr. Skaftahlíð — 4ra herb. 115 fm lítið niðurgrafin kjallara- íbúð. Ákv. sala. Breiövangur — 5 herb. 115 fm á 3. hæð. Sérþvottahús. Austur svalir. Bilskúr. Barðaströnd — raðhús 186 fm raðhús ásamt bílskúr á Seltjarnarnesi. Mikið útsýni. Bein sala. Fjarðarsel — raðhús Mjög glæsileg 180 fm enda- raðhús á tveim hæðum. Bil- skúrsréttur. Bein sala. Eigum einnig mikið af öörum eignum á sölu- skrá. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 - 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805 Sölum. Johann Háltdánarson, Vilhjálmur Elnarsson, Þóróllur Kristján Beck hrl. MMiIIOLT FatUignaMla — BankMtrati 29455—29680 ■ Boðagrandi S 2ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 55 fm. Góö- j ar innr. Ákv. sala. Laus 1. mars 1984. I Smáíbúðahverfi B Sérlega skemmtilegt einbýli á einni hæö ■ viö Tunguveg. Húsiö sem er byggt úr I timbri er ca. 137 fm og vinnusalur t 1 steinkjallara ca. 24 fm. Þaö saman- | stendur af nýlega byggöri álmu sem er Q timburklædd aö utan og innan og í eru K 4 svefnherb , baöherb. og þvottahús. í | eldri hluta hússins sem er líka aö | nokkru uppgert ér eldhús. búr og sér- g herb. og góö stofa. Ræktaöur garöur m meö háum barr- og ’erkitrjám. Akveöin 2 sala. I Hjarðarhagi I Ðjört og góö 3ja herb. íbúö ca. 80 fm á I jaröhæö i blokk. Litillega niöurgrafin. | Rúmgott eldhús, tvö herb. og stofa og | góö geymsla fylgir. Ákveöin sala. Verö % 1150 þús. ■ Öldugata ■ Einstaklingsíbúö ca. 30 fm á 2. hæð í J steinhúsi. Ibúöin er samþykkt og ekkert ■ áhvílandi. Ákveöin sala. Laus 1. ágúst. ■ Verö 650 þús. \ Seljahverfi | Ca. 220 fm raöhús viö Dalsel. Húsiö er á g þremur hæöum. Á miöhæö er forstofu- ■ herb., gestasnyrting, eldhús og stofur. m Á efri hæö 4 herb. og baö. Kjallara er 5 aö mestu óráöstafaö, þar mætti gera ■ vinnuaöstööu. Mjög góö eign Ákv. J sala. Verö 2.6 millj. 1 Hraunbær | Ca. 20 fm einstaklingsherb. meö eld- húskróki og aögangi aö baöi. Mjög snyrtileg blokk. Verö 400—450 þús. Álfaskeið Hf. 2ja herb. ibúö ca. 67 fm á 3. haBÖ. Stofa, herb. og eldhús meö borökrók og parketi á gólfi. Allt i toppstandi. Gott útsýni. Bilskúrssökklar. Verö 1,1 millj. Æsufell 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Stofa, 2 herb. og eldhús meö búri innaf. Falleg ibúó. Útsýni yfir bæinn. Laus strax. _ Vesturberg | Góö 4ra herb. ibúö á jaröhæö ca. 100 q fm. Hægt aö hafa 4 svefnherb. eöa m sameina eitt herb. meö stofunni. Eldhus meö góóum innréttingum og borökróki 5 og gott baöherb. Verö 1450—1500 | þús. ■ Efstasund ■ Björt og skemmtíleg ca. 80 fm ibúð á 2 lítillega niöurgrafinni neöri hæö í tvíbýli 1 í góöu steinhúsi. Sórlóö. Sórinng. Verö 11100 þús. ■Njálsgata ■ Góö eign á góöu veröi. Til sölu er 1 hæö 5 og hluti af kjallara. Á hæöinni er góö 3ja 5 herb. íbúö sem er 2 samliggjandi stofur, J herb. og eldhús meö búr og i kjallara 2 ^herb., lagt fyrir eldavól í ööru, snyrting ■ og geymsluherb. Góöur möguleiki á K séríbíö þar niöri. Verö fyrir allt K 1350—1400 þús. Þórólfur Halldórsson, lögfr. Friörik Stefánsson, vióskiptafræóingur. Tónleikar Bergþóru í Norræna húsinu Vísnasöngkonan góðkunna, Berg- þóra Árnadóttir, efnir í kvöld kl. 20.30 til tónleika í Norræna húsinu. Bergþóra leikur sjálf á gítar jafn- framt því að syngja, en hún er ekki ein á ferð í kvöld. Þeir félagar Pálmi Gunnarsson og Tryggvi Hiibner leika með henni. Þessi þrjú hafa aö undanförnu unniö að nýrri plötu Bergþóru, Afturhvarf, sem væntan- leg er á markað eftir nokkrar vikur. Á tónleikunum í kvöld mun Bergþóra leika eigin lög við ljóð þekktra manna úr ýmsum áttum, jafnt gömul sem ný. Þá verða lög af plötunni Afturhvarf kynnt sér- staklga á tónleikunum. Allir þurfa híbýli 26277 ★ Hraunbær 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) ein stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað. Suöur svalir. Falleg íbúð og útsýni. ★ Breiðholt Raöhús á einni hæð ca. 130 fm. 1 stofa, 3 svefnherb. Sjón- varpsskáli. Bilskúr. Falleg eign. ★ í smíðum 3ja herb. ibúöir í Vesturbænum í Kópavogi. Seljast fokheldar meö glerl og útihurðum. Bil- skúrsréttur. ★ lönaðarhúsnæöi óskast Hef fjársterkan kaupanda aö 300—500 fm húsnæði á 1. hæð í Reykjavík eöa Kópavogi. ★ Hafnarfjörður Raöhús á tveim hæðum. Bíl- skúr. Góður garöur. 26277 ★ Nýleg 2ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi i Hólahverfi. Þetta er mjög falleg íbúö í sérflokki fyrir þann sem hún hentar. Sér inng. Allt sér. Fallegt útsýni. ★ Vesturborgin 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Ný- standsett að hluta. Góö íbúð. ★ Garðabær Gott elnbýlishús, jarðhæð hæð og ris með innbyggðum bílskúr auk 2ja herb. íbúð á jaröhæð. Húsiö selst t.b. undir tréverk. Skipti á raöhúsi kemur til greina. ★ 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir óskast Hef fjársterka kaupendur aö öllum stærðum húseigna. Verðmetum samdægurs. Heimasími HÍBÝU & SKIP solumanns. Garöestræti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson 2017S Gíelí Ólatesew. lögmsöur. \ ? ? ? ? ? 26933 íbúð Einstaklingsíbúðir 3ja herb. Asbraut Kop. góð 90 fm íbuð a 1. hæð i blokk. Verð 1.250—1,3 millj. Holtsgata 90 fm Ibuð á 1. hæð I þribýli. Aukaherb. i risi. Akv sala. Laus strax. Verð 1,2 millj. Krummahólar 85 fm íbuð í sérflokki á 7. hæð. Ötúlegt útsýni. Verð 1250—1,3 millj. Fagrakínn Hafn. 75 fm risíbúð 2—3 herb. Sér þvottah. Verð 1.050 þús. Fagrakinn Hafn. 85 fm íbuð á 1. hæð. Verð 1,3 millj. 4ra herb. Háaleitisbraut 117 fm rúmgóð ibúð i góðu standi. Suður- svalir. Akv. sala. Verð 1.6 millj. Kjarrhólmi KÓp. 110 tm ibuð á 2. hæð. Sér þvottaherb. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 1400—1450 þus. Hraunbær góð 90 fm ibúð á 2 hæð. Verð 1.350— 1,4 millj. VÍÖ Hlemmtorg 100 fm ibuð á 3. hæð i góðu standi. Verð 1.150—1,2 millj. Þú svalar lestrarþörf dagsins á^sjöum Moggans|_

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.