Morgunblaðið - 12.07.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.07.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1983 Svínabú — Til sölu Um er aö ræöa hús fyrir 30—35 gyltur ásamt nauðsyn- legri aðstööu. Einnig nýtt íbúðarhús. Búiö er í fullum rekstri í dag og hefur fastan markaö fyrir allar sínar afurðir. Skipti á eign á Stór-Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Samníngar og fasteignir, Austurstræti 10a, 5. hæð. Símar 24850, 21970. Kvöldsímar sölumanna 19674 og 38157. ^0) JHÚSEIGNIN Sími 28511 Vf-M Skólavörðustígur 18, 2.ha^ð. Opið 9—6 Bollagarðar Seltj. 250 fm raöhús á 4 pöllum. Inn réttingar i sér klassa. Dyngjuvegur — Einbýli Gott 250 fm einbýli á þrem hæöum. Mikið útsýni. Möguleiki á sér ib. í kjallara. Skipti koma til greina. Tjarnargata 170 fm hæð og ris á besta staö í bænum. Gott útsýni. Lítið áhv. Verð 2 millj. Laufásvegur 200 fm íbúð á 4. hæð. 3 svefn- herb. og tvær stórar stofur. Gott útsýni. Lítiö áhv. Framnesvegur 4ra herb. 114 fm íbúð á 5. hæð. Frábært útsýni. Verð 1500 þús. Skólagerði Kóp. 4ra herb. 90 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Gamlar innrétt- ingar. Verð 1300 þús. Engihjalli 4ra herb. 100 fm íbúð á 7. hæð. Mjög góð eign. Ákv. sala. Hringbraut Hafn. 4ra herb. 110 fm íbúð. Mjög skemmtileg íbúð. Verð 1250—1300 þús. Klepppsvegur 4ra herb. íbúð á 8. hæð. Ákv. sala. Nýbýíavegur Kóp. 3ja herb. 75 fm íbúð í fjölbýlis- húsi á 1. hæð. Þvottahús inn af eldhúsi. Verð 1250—1300 þús. Dunhagi 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð. 2 saml. stofur og svefnherb., stórt og gott eldhús. Ákv. sala. Verð 1400 þús. Karfavogur 3ja herb. kjallaraíbúð ca. 80 fm, mjög góð ibúð. Ákv. sala. Laus fljótlega.Verö 1250—1300 þús. Grettisgata Tveggja herb. íbúð 60 fm á ann- arri hæð í járnvörðu timburhúsi. Bein sala. Hverfisgata 2ja herb. ca. 55 fm ibúð í járn- vörðu timburhúsi. Fallegur garður. Laus fljótlega. Verð 750 þús. Laugavegur Einstaklingsíbúð í nýju húsi. Mjög skemmtileg eign. Ákv. sala. Súluhólar 2ja herb. 60 fm íbúö á 3. hæö. Góðar innréttingar. Verð 950— 1 millj. Vantar Vantar Vantar 2ja herb. 3ja herb. 4ra herb. Vantar allar geröir eigna á skrá. Pétur Gunnlaugsson lögfr. Pétur Gunnlaugsson lögfr. 2ja herb. íbúðir 70 fm 2. hæð við Furugrund. Stórar suður svalir. 50 fm 3. h. ásamt bílsk. við Krummahóla. 70 fm jarðhæð við Kambasel, allt sér. 60 fm efri hæð við Grettisgötu. 50 fm 1. hæð við Grandaveg. 60 fm kjallaraíbúð viö Baróns- stig. 3ja herb. íbúðir 86 fm 2. hæö við írabakka. Þvottah. á hæðinni. 85 fm jarðh. við Kambasel. Bílskúrsréttur. 80 fm 4. hæð ásamt herb. í risi við Hringbraut. Suðursv. 90 fm 4. hæð viö Kríuhóla. Vönduð eign. 4ra herb. íbúðir 110 fm efsta h. í þríb.h. við Auðbr. Allt sér. Suður sv. Bíl- skúrsr. 110 fm 4. hæð ásamt bílskúr við Austurberg. Stórar suðursv. 120 fm jarðhæð við Stapasel. 135 fm efri hæð viö Fálkagötu 130 fm kjallaraibúð við Flóka- götu. 5 herb. íbúðir 140 fm 2. hæð við Álfheima ásamt bílsk. 130 fm efri sérhæð í tvíbýlish. við Lyngbr. Bílskúr. Allt sér. 5—6 herb. 140 fm 2. h. v. Lind- arg. 5 herb. 125 fm 1.h. v. Tómas- arh. Allt sér. Vantar— vantar fyrir fjársterkan kaupanda 3ja—4ra herb. íbúö í Háaleitis-, Fossvogs- eða Heimahverfi, einnig koma Hlíðar, Holtin og Vesturborgin til greina. Um staðgr. getur verið að ræða fyrir rétta eign. í smíðum Vorum að fá í sölu eignir á ýms- um byggingarstigum á Stór- Reykjavíkursv. T.d. raðhús í Breiðholti og Mosfellssveit. Höfum kaupendur Höfum fjársterka kaupendur að öllum tegundum eigna á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Skoðum og verömetum samdægurs ef óskaö er. Eignaskipti Höfum mikið úrval eigna á skrá, þar sem óskað er eftir skiptum. Ef þú átt eign og vilt selja beint eða skipta, hafðu þá samband við okkur. 20 ára reynsla í fasteigna- viðskiptum. AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Helgi V. Jónsson hrl. Kvöldsími sölumanna einnig í 19674 — 38157. m tftgpnttl W Askriftarsíminn er 83033 29555 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs Furugrund, 2ja herb. stórglæsi- leg 65 fm íbúð á 2. hæð. Suður svalir. Verð 1100 þús. Kambasel, 2ja til 3ja herb. 86 fm íbúð. Verð 1200 þús. Hvassaleiti, 2ja herb. 60 fm íbúð, öll sér. Verð 950 þús. Súluhólar, 2ja herb. íbúö á 2. hæð. Verð 950 þús. Krummahólar, 2ja herb. 70 fm íbúð á 1. hæð. Verð 950 þús. Baldursgata, 2ja herb. 50 fm íbúð á jarðhæð. Verð 750 þús. Miðvangur, 3ja herb. 80 fm íbúð á 3. hæð. Verð 1200 þús. Fannborg, 3ja herb. 95 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1.250 þús. Laugavegur, 3ja herb. 65 fm íbúð á 2. hæð. Öll ný. Verð 1 millj. Efstihjalli, 2ja herb. 110 fm stórglæsileg íbúð á 2. hæð, mikil sameign. Verö tilboð. Lindargata, 70 fm íbúö á 2. hæð í þríbýli. Verð 800 þús. Kóngsbakki, 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1150 þús. Æskileg makaskipti á 2ja herb. íbúð. Engihjalli, 3ja herb. 95 fm íbúö á 3. hæð. Verð 1100 þús. Lundarbrekka, 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð ásamt auka- herb. í kjallara. Svalir í suður og norður. Verð 1500 þús. Hraunbær, 4ra herþ. íbúð á 3. hæö. Laus nú þegar. Verð 1350 þús. Digranesvegur, 4ra til 5 herb. 131 fm íbúð á 2. hæð. 36 fm bílskúr. Verð 2,1 millj. Hraunbær, 4ra herb. 110 fm íbúð. Verð 1.450 þús. Furugrund, 4ra herb. 100 fm íbúð á 6. hæð. Bílskýli. Verð 1500 þús. Hverfisgata, 4ra herb. 80 fm íbúð í tvíbýli. Verð 1.080 þús. Reynihvammur, 4ra herb. 117 fm íbúð á 1. hæð. Sér inng. Æskileg makaskipti á minni eign. Stóragerði, 4ra herb. íbúö 117 fm á 4. hæð. Verð 1,6 millj. Þingholtsbraut, 5 herb. 145 fm ibúð, á 2. hæð. Verð 1,9—2 millj. Langholtsvegur, 5 herb. 110 fm íbúð á 2 hæðum. Bílskúr. Hugs- anlegt að útbúa 2 snotrar íbúð- ir. Verð 1800 þús. Skipholt, 5 herb. 130 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1,8 millj. Eskiholt Garðabæ, 300 fm ein- býlishús á tveimur hæðum. Fokhelt. Verð 2,2 millj. Keílufell, 140 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Verö 2,3 millj. Vesturberg, 190 fm einbýli á þremur pöllum. 30 fm bílskúr. Verð 3 millj. Rauðihjalli, 200 fm raöhús á tveimur hæðum. Innbyggöur bílskúr. Verð 2,8 millj. Langholt Mosf., 120 fm einbýli á einni hæð. 40 fm bílskúr. Veið 2,4 millj. Eignanaust Skipholti 5. Sími: 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson h esiö reglulega öllum fjöldanum! r N| * 27750 1 JT 27750 TA8TEXON4> BÚSIS IngóHsstrati 18 m. 271SO Viö Asparfell Snotur 2ja herb. íbúð á 6. hæð. Laus e. samkomul. Viö miðborgina Snotur 2ja herb. jarðhæð í fallegu húsi, laus fljótl. Við Skúlagötu Snyrtileg 3ja herb. íbúð. Suðursvalir. Laus 1. sept. Efra-Breiðholt Góð 4ra herb. íbúð. í Hólahverfi Nýtískuleg 4ra herb. íbúð. í Heimahverfi 5—6 herb. hæð m. bílskúr. í Hólahverfi 5 herb. íbúð í lyftuhúsi. Sérhæð m. bílskúr Glæsileg efri sérhæð á Seltjarnarnesi ca. 150 fm. Einbýlishús í Mosfellssveit í smíðum með bílskúr. Höfum fjársterkan kaupanda sem er að flytja til landsins aö góðri 4ra—5 herb. íbúð í Hraunbæ, Breiöholti eöa austurbæ. Góö útborgun í boði. Afh. t sept. Bmcdikt Hilldómon MtluitJ. HJaltt Stelnþórsson hdl. Gdstnf Mr Tryfgvason hdl. VJterkurog k./ hagkvæmur auglýsingamiðill! Einstaklingsíbúð Eitt herb., eldhús og snyrting í kjallara viö Skeggjagötu, laus strax. 2ja herb. Ca. 60 fm góö 2ja herb. íbúö á 2. hæð við Hringbraut. Laus fljótlega. Einkasala. Tjarnargata 3ja herb. ca. 80 fm góð kjallara- íbúö. Sér inngangur. Laus fljót- lega. Einkasala. Vesturbær 3ja herb. rúmgóö falleg íbúö á 3. hæð við Öldugötu. Ákveðin sala. Hafnarfjörður 3ja herb. falleg íbúö í steinhúsi við Suöurgötu. Laugavegur 3ja herb. nýstandsett íbúö á 2. hæö í timburhúsi, einnig minni íbúö í risi. Kársnesbraut Kóp. 3ja herb. falleg endaíbúð á 2. hæð. Sér hiti, sér inngangur. Álfheimar. 5 herb. 138 fm falleg efri hæö ásamt herb. í kjallara. Sér hiti, 30 fm bílskúr fylgir. Einarsnes 160 fm 6 herb. fallegt einbýlis- hús. Hæð og ris. í smíðum í Garðabæ Ca. 300 fm fokhelt einbýlishús á tveim hæðum viö Eskiholt. lönaðarhúsn. jarðhæð 240 fm fokhelt iðnaðarhúsnæði á jaröhæð viö Kaplahraun, Hafnarfirði. Innkeyrslur. Málfiutnings & fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Eiríksgötu 4 Símar 12600, 217507 Sömu si'mar utan skritstofu tíma. FASTEIGINIAIVIIO LUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON HUS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ Sérhæö í vesturbæ Til sölu ca 125 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Allt sér. Ákv. sala. Parhús Norðurbrún Til sölu ca 280 fm parhús á tveim hæöum. Innbyggður bílskúr. Ákv. sala. Einbýlí — vinnupláss Til sölu ca 210 fm hæö ásamt ca 33 fm bílskúr og ca 250—280 fm kjallara meö tveim innkeyrsludyrum. Hentugt undir verkstæöi eða léttan iðnaö. Ákv. sala. Einbýli Lindarflöt Til sölu ca 140 fm einbýli á einni hæð ásamt bílskúr. Ákv. sala. Einbýli Markarflöt Til söiu gott einbýlishús á mjög rólegum og góðum stað. Dúfnahólar 5 herb. Til sölu ca 146 fm íbúð á 1. hæð. Ca 30 fm innbyggður bílskúr undir íbúðinni. Mikiö útsýni. Ákv. sala. Vantar — Einbýlishús — Vantar Hef mjög góðan kaupanda að 140—200 fm einbýlishúsi í Kópa- vogi, Arnarnesi eða Garðabæ. Húsið þarf ekki að vera laust strax. Hef kaupanda að vönduðu ca 200—250 fm einbýli í Reykjavík. Skipti á vandaðri sérhæð koma til greina. Vantar — Sérhæðir — Vantar Hef kaupanda að ca 120—160 fm sérhæð í Reykjavík. Æskileg staðsetning: Vesturbær, Hlíðar, Túnin, Teigar, Safamýri. Vantar — 2ja og 3ja herb. íbúðir Óskum eftir góöum 2ja og 3ja herb. íbúðum á söluskrá. Æskilegt að bílskúrar fylgi. Smiðjuvegur — Iðnaðarhúsnæði Til sölu í smíöum 3 einingar hentugt undir verslunar- eða iðnaðar- rekstur. Á jaröhæö er 3x208 fm. Á efri hæð 3x250 fm. Vantar — Skuldabréf — Vantar Hef kaupanda aö skuldabréfum til 2ja og 3ja ára með föstum vöxtum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.