Morgunblaðið - 12.07.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.07.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1983 37 Möte med vand- ringsmannen Starfsmenn Skagaplasts ásamt Guömundi Magnússyni framkvKmdastjóra. Talið frá vinstri: Marinó Árnason, Páll Pálsson og Guðmundur Magnússon. Einangrunarplastið kemur fullbúið úr tækjasamstæðunni Akranesi, 8. júlí. FYRIRTÆKIÐ Skagaplast á Akranesi hefur framleitt einangrunarplast í 18 ár. Eigandi þess og framkvæmdastjóri er Guðmundur Magnússon bygginga- meistari, og er þetta aðeins híuti af umfangsmiklum rekstri hans á undan- fórnum árum, en hann hefur einnig byggt hluta þeirra mörgu fjölbýlishúsa sem reist hafa verið hér á Akranesi. Jafnframt þessu rak hann um tíma um- fangsmikla byggingarvöruverslun. Síðastliðinn vetur endurbætti hann vélakost einangrunarplast- verksmiðjunnar og flutti hana í ný húsakynni. Verksmiðjan komst í fullan gang í apríl sl. Tæki hennar eru þau fullkomnustu sem gerast á markaðinum í dag, og einu sinnar tegundar hér á landi. Þau eru al- sjálfvirk og þarf aðeins einn mann til eftirlits með þeim. Skagaplast framleiðir nú aðeins tregtendranlegt einangrunarplast sem Brunamálastofnun ríkisins hef- ur viðurkennt. Þetta einangrunar- ptast flokkast í sama flokk og glerull og má því notast sem einangrun í timburhús. Afkastageta gufuketilsins sem notaður er við framleiðsluna jafnast á við 1160 kw á klst. Framleið^lugeta verksmiðjunnar er 90—120 m dag sem samsvarar 1800—2400 m af 5 cm einangrunarplasti. Að sögn Guðmundar Magnússonar framkvæmdstjóra hafa þessi nýju tæki reynst vel og er hann bjartsýnn á framleiðsluna þó sala mætti vera meiri á þessum tíma. Hann kvað verð á einangrunarplasti vera hag- stætt og t.d. hefðu verðhækkanir á því síðustu tólf mánuðina verið um 55% og mætti það teljast gott á þessum verðbólgutímum. JG Jóhanna Kristjónsdóttir Alfred Haugi: Cleng Peerson — Möte med vandringsmannen. Útg. Universitetsforlaget, Oslo. PÖNTUNARLISTINN VETUR ’83- ’84 ER KOMINN Saga Clen Peersons hefst á bænum Hesthammer í Tysvær, þar fæddist hann 17. maí, en fæð- ingarárið mun vera á reiki, annað hvort 1782 ellegar 1783. Hann var til sjós á yngri árum og giftist á þrítugsaldri konu sér fjörutíu ár- um eldri, næst fjörutíu árum síðar og þá var konuefnið 40 árum yngri. Cleng Peerson hélt ungur til Nýja heimsins og síðar var honum þakkað merkt brautryðjendastarf sem hann vann til þess að auð- velda Norðmönnum að flytjast yf- ir hafið. Ég veit ekki til að önnur bók hafi verið skrifuð um líf þessa sérstæða farandsveins og Alfred Hauge sem er blaðamaður og rit- höfundur virðist hafa leitað víða fanga. Bókin byggir á tiltækum heimildum, ýmsum smábrotum sem til eru hér og hvar um Peer- son og höfundur hefur auk þess haft upp á ýmiss konar efni sem ekki hefur komið fyrir almenn- ingssjónir áður. Sú mynd sem skilar sér í bókinni er bæði snjöll og skýr og gefur aukin heldur ýmsar góðar upplýsingar um lífið í Noregi og handan hafsins á þeim tíma sem Peerson var uppi. Varðandi starf hans í þágu norskra innflytjenda er hér margt fýsilegt. Talið er að Norðmenn hafi farið að hugsa sér til hreyf- ings þangað 1825. Peerson átti einnig drjúgan þátt í að efla fyrstu norsku landnemabyggðirn- ar sem Norðmenn settu á fót. í greinargóðum formála að bók- inni skýrir Alfred Hauge hvernig hann vann að bókinni og gagna- söfnuninni. Universitetsforlaget hefur vandað mjög til útgáfunnar og bókin er prýdd teikningum og myndum, sem fæstar hafa birzt áður og eru allar meira og minna til prýði. Ég óska eftir aö fá sendan KAYS pöntunarlist póstkröfu á aðeins krS8.- aö viöb postburðarc Viðbótarllstl sendur síðar Nafn. Heimilisfang Staður Póstnr. NÚ ÞARFT ÞÚ EKKI AÐ FARA TIL LONDON AÐ VERSLA! Happdrætti Sjálfsbjargar 4. júlí 1983 Aöalvinningur: Bifreið TOYOTA TERCEL 4WD, árg. 1983, nr. 26972. Sex sólarlandaferöir aö verömæti kr. 18.000,- hver. 43 vinningar — vöruúttekt, aö verömæti kr. 2.000,- hver. 662 sólarferö 814 2419 sólarferö 2549 4509 6013 6602 9425 11420 13911 15101 sólarferð 15775 15875 15888 16830 16963 17399 17420 sólarferð 20375 26972 bíllinn 27881 27949 28861 31935 34638 35023 sólarferö 35531 36025 37155 39033 39066 39125 40636 sólarferö 42104 44457 44514 44633 45250 47007 48459 48660 49633 50271 53331 53604 54312 54433 57385 57673 58405 Sjálfsbjörg, landssamband fatlaöra. Erlendar bækur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.