Morgunblaðið - 13.07.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.07.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 125 — 11. JÚLÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,580 27,660 1 Sterlingspur.d 42,404 42,527 1 Kanadadollari 22,411 22,476 1 Dönsk króna 2,9740 2,9826 1 Norsk króna 3,7688 3,7797 1 Sænsk króna 3,5921 3,6025 1 Finnskt mark 4,9427 4,9570 1 Fransktr franki 3,5518 3,5621 1 Belg. franki 0,5324 0,5340 1 Svissr. frsnki 12,9344 12,9719 1 Hollenzkt gyllini 9,5367 9,5643 1 V-þýzkt mark 10,6672 10,6981 1 ítölsk líra 0,01803 0,01808 1 Austurr. sch. 1,5150 1,5194 1 Portúg. escudo 0,2329 0,2336 1 Spánskur poseti 0,1866 0,1871 1 Japansktyen 0,11413 0,11446 1 írskt pund 33,657 33,755 (Sérstök dráttarróttindi) 08/ 07 29,3077 29,3930 Belgískur franki 0,5405 0,5420 V c GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 11. júlí 1983 — TOLLGENGII JULI — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gsngi 1 Bandaríkjadollari 30,426 27,530 1 Sterlingspund 46,780 42,038 1 Kanadadolhri 24,7276 22,368 1 Dönsk króna 3,2809 3,0003 1 Norsk króna 4,1577 3,7674 1 Sænsk króna 3,9628 3,6039 1 Finnskt mark 5,4527 4,9559 1 Franskur franki 3,9183 3,5969 1 Belg. franki 0,5874 0,5406 1 Svissn. franki 14,2691 13,0672 1 Hollenzkt gyllini 10,5207 9,6377 1 V-þýzkt mark 11,7679 10,8120 1 Ítölsklíra 0,01989 0,01823 1 Austurr. sch. 1,1671 1,5341 1 Portúg. escudo 0,2570 0,2363 1 Spánskur peseti 0,2058 0,1899 1 Japansktyen 0,12591 0,11474 1 írskt pund 37,131 34,037 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreíkningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,1%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júli 1983 er 690 stig og er þá miöaö viö vísitöiuna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júli er 140 stig og er þá miöaö við 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Áfangar kl. 23.00 Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson Næstsíðasti þáttur Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.00 er þátturinn Áfangar. Umsjónar- menn eru Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. — Þetta er næstsíðasti þátt- urinn af Áföngum sagði Guðni Rúnar Agnarsson. — Við höfum ákveðið að hafa þessa tvo síðustu þætti með nokkuð sérstöku sniði. Þátturinn í kvöld verður eins- konar barnatími en síðasti Áfanginn verður með beinni út- sendingu frá hljómleikum. Þess- ir hljómleikar verða haldnir 29. júlí eða um verslunarmanna- helgina og þar verður bæði rokk og svo tónlist leikin á kassagítar. Við höfum rætt við Megas og Morthens-bræðurna, þá Bubba og Tolla, í því sambandi. En svo við víkjum aftur að næsta þætti þá verður þátturinn tileinkaður börnum. Leikin verða lög sem samin eru fyrir börn eða sungin af börnum. Við höfum ákveðið að hafa lag eftir hljómsveitina iss!, sem heitir Vöggulingur og eftir Megas sem heitir Krókódílamað- urinn en það fjallar um unglinga á hallærisplaninu og ævintýri þeirra í Grjótaþorpinu. Fleira í þessum dúr verður einnig. Morgunstund barnanna kl. 9.05 Smásagan Lauga og ég eftir Stefán Jónsson Stefán Jónsson í Morgunstund barnanna kl. 9.05 verður fyrsti lestur smásög- unnar Lauga og ég, eftir Stefán Jónsson. Lesari er Guðrún Birna Hannesdóttir. Þessi saga fjallar um ungan pilt sem verður ástfang- inn af vinnukonunni á bænum. Hann teflir um ást hennar við vinnumanninn sem þar er. Vinnu- konan velur að lokum piltinn vegna þess hve einlægur hann er. Stefán Jónsson (1905—1966) er eitt okkar mesta skáld í barnabókmenntum. Hann hefur sent frá sér einar 17 barnabækur fyrir utan annað efni. Nýlega var lesin eftir hann í útvarpinu sagan Vegurinn að brúnni, en hún er þrjú bindi. Hann lauk kennaraprófi og starfaði allt sitt líf sem barnakennari. Viö stokkinn kl. 19.50 Kisuþulur O.A. í kvöld Á dagskrá hljóövarps kl. 19.50 er barnaþátturinn Við stokkinn. Jóhanna Á. Stein- grímsdóttir segir bömum sögur fyrir svefninn. Þetta er annar þátturinn hennar af fjórum. — Ég er með frumsamdar sögur og þulur, sagði Jóhanna. Fyrsti lestur sem var í gær var um maríuhænu og gullsmið. Annar lestur eru kisusögur og þriðji og fjórði eru um lítinn strák sem fer út á sjó að veiða. Kisusögurnar eru sannar sögur um kött, en í þeim lestri hef ég að auki þulu um litla bleikju. Þetta eru sögur sem ég hef samið fyrir barnabörn mín þeg- ar ég hef verið að passa þau. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir Útvarp RevkjavíK AflÐMIKUDKGUR MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Emil Hjartarson talar. Tónleikar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lauga og ég“ eftir Stefán Jónsson. Guðrún Birna Hann- esdóttir byrjar lesturinn (1). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar. llmsjónarmaður: Guðmundur Hallvarðsson. 10.50 Söguspegill. Þáttur Haraldar Inga Haralds- sonar (Rl'lVAK). 11.20 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Frægar danshljómsveitir leika. SÍDDEGIÐ 14.00 „Refurinn í hænsnakofan- um“ eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórs- dóttur. Róbert Arnfinnsson les (13). 14.30 Miðdegistónleikar. Cino Ghedin og I Musici- kammerflokkurinn leika Kon- sert í g-dúr fyrir víólu og strengjasveit eftir Georg Phil- ipp Telemann. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hanna G. Sigurðardóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 4 í e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms; Karl Böhm stj. 17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdótt- ur. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 19.50 Viðstokkinn. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir heldur áfram að segja börnun- um sögu fyrir svefninn (RÚVAK). 20.00 Sagan: „Flambardssetrið" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (12). 20.30 Ur bændaför til Kanada 1982 — III þáttur. Spjallað við Vestur-íslendinga. Umsjónar- maður: Agnar Guðnason. 21.10 Nicolai Gedda syngur lög eftir Sergej Rakhmaninoff. Al- exis Weissenberg leikur á pí- anó. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki" heimildar- skáldsaga eftir Grétu Sigfús- dóttur. Kristín Bjarnadóttir les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fró«tir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIDVIKUDAGUR 13. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Barnið þitt í umferðinni. Sænsk fræðslumynd frá Um- ferðarráði. 20.40 Myndir úr jarðfræði ís- lands. 9. Jarðhiti. Fræðslumyndaflokkur í tíu þáttum. Umsjónarmenn: Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson. Upptöku stjórnaði Sigurður Grímsson. 21.10 Dallas. Breskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Úr safni sjónvarpsins. íslendingar í Kanada IV. íslenskar byggðir. Litast um í byggðum Vestur- íslcndinga við Winnipegvatn, m.a. í bæjunum Gimli, Arborg og Selkirk. Umsjónarmaður Ólafur Ragn- arsson. 22.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.