Morgunblaðið - 13.07.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.07.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1983 15 Vicky Morgan á „vafasamri“ myndsnældu með embættismönnum: „Ekki óeðlilegt að ætia að Reagan þekki fólkið“ Los Angeles, 12. júlí. AP. FYRRUM lögfræöingur Marvin Pancoast, sem gefið er að sök að hafa banað feg- urðardísinni og fyrirsætunni Vicky Morgan fyrir skemmstu, upplýsti í gær- Kvennadeild Baráttuflokksins hafði nýlega komið saman til fundar í byggingunni, er á hana var ráðist, og voru því mörg fórn- arlambanna konur. Að sögn aðal- ritara flokksins, Javier Alva Orlandini, er hér um að ræða „villimannlegustu árás“ hermdar- verkamanna í Perú á síðustu þremur árum. Samkvæmt frásögn eins af riturum Baráttuflokksins, Jorge Azana, byrjuðu tveir skæru- ERLENT kvöld, að til væri mynd- bandssnælda af Morgan, þar sem hún er í ástarleikjum með þingmanni og öðrum opinberum starfsmönnum. Bæði lögregla og fyrrum lög- liðar skothríð með vélbyssum í átt að höfuðstöðvunum meðan þrír aðrir réðust inn í bygginguna og köstuðu sprengjum. Skæruliðasamtök Maóista, sem kalla sig „Lýsandi leið“ skáru fyrst upp herör gegn stjórnvöldum fyrir þremur árum. Bækistöðvar þeirra eru eru í héraðinu Ayac- ucho en þeir hafa hvað eftir annað látið til skarar skríða í höfuðborg- inni, Lima. Belaunde forseti lýsti því yfir eftir að árásin var afstaðin að styrjaldarástand ríkti nú í Perú. Að sögn lögreglu voru meira en fimm hundruð manns færðir til yfirheyrslu nokkrum klukku- stundum eftir árásina og hafa nokkrir verið settir í varðhald. fræöingur fyrirsætunnar þvertaka fyrir aö vita nokkuð um slíkar upptökur. Lögfræðingurinn, Robert K. Steinberg, gaf ekki nákvæma lýs- ingu á því hverja mætti þekkja af myndbandsspólunni, en sagði að þar hefðu m.a. verið á ferð Alfred Bloomingdale, en Morgan var ástkona hans, auk a.m.k. eins þingmanns, sem þekkja mætti. Lýsti lögfræðingurinn fólkinu, sem myndað var við hópkynlífs- athafnir, sem „vinum og vensla- mönnum" fyrirsætunnar. Er hann var beðinn um nánari skil- greiningu og hvort þarna hefðu verið á ferð aðilar tengdir Reag- an Bandaríkjaforseta, svaraði Steinberg því til, að hann þekkti ekki vini og kunningja forsetans, en ekki væri óeðlilegt að ætla að forsetinn þekkti það fólk, sem á myndsnældunni væri. „Ég mun hafa samband við for- setann á morgun," sagði Stein- berg í gærkvöld. „Hafi hann af einhverjum ástæðum áhuga á að Taprekstur BREZKA stáliðjufyrirtækið „British Steel“ tapaði meira en fjörutíu millj- ónum íslenzkra króna á dag á fjár- lagaárinu 1982—1983, að því er tals- menn fyrirtækisins sögðu í dag. í ársskýrslu, sem hann flutti í dag, skýrði formaður fyrirtækis- ins, Ian MacGregor frá því að fyrirtækið hefði tapað þrjú hundr- uð áttatíu og sex milljónum sterl- Maóistar ráðast á borgara í Perú VINSTRISINNAÐIR skæruliðar réðust á aðalstöðvar Baráttuflokks alþýðu (PAP) í Perú á mánudagskvöld , en flokkurinn fer nú með stjórntaumana í landinu. Köstuðu skæruliðarnir sprengjum að bygg- ingunni og skutu að henni með vélbyssum með þeim afleiðingum að tveir menn létust en þrjátíu særðust.Meira en fimmtán þúsund lögreglumenn leita nú skæruliðanna dyrum og dyngjum. Marvin Pancoast, sem ákærður er fyrir morðið á Vicky Morgan. sjá þessa filmu er það honum vel- komið. Ef ekki, verður upptakan eyðilögð." Er lögfræðingurinn var að því spurður af hverju hann hefði hætt við að verja mál Pancoast sagði hann, að augljóst væri hvernig málinu lyktaði. Pancoast yrði „tekinn úr umferð" eins og hann orðaði það. Hins vegar segir núverandi verjandi Pancoast, að Steinberg hafi aldrei tekið mál skjólstæðings síns að sér. „Það er lygimál, að Steinberg hafi nokkru sinni komið nálægt máli skjól- stæðings míns,“ segir verjandinn, Arthur H. Barens. í stáliðnaði ingspunda á fjárlagaárinu, sem lauk 31. mars. „British Steel" er í eigu brezka ríkisins. í skýrslunni er lítilli eftirspurn af völdum samdráttar í heiminum kennt um tapið. Þar segir að „viðskiptaaðstæður hefðu verið mun lakari en búist hafði verið við á seinni hluta ársins 1982“. Erferðal framundan? í sumarleyfiríu ATHUGIÐ EFTIRFARANDI BROTTFARIR: UTKOMAN VERÐUR MIKLU HAGSTÆÐARI EN T.D: VERÐ MEÐ BÍL- FERJUNUM EÐA FLUG OG BÍLL — OG ÞÚ NÝTUR FERÐAR í HÆSTA GÆÐAFLOKKL Sólskinsparadísin með óendanlega fjölbreytni COSTA DEL SOL 7. júlí — uppselt. 14. júlí — örfá sæti. Frábærir gististaðir. RÓMUD AFMÆLIS- FERÐ ÚTSÝNAR TIL LIGNANO 12. júlí (uppselt 26. júlí) MALLORCA 26. júlí — fá sæti. Hinn rómaði gisti- staöur VISTA SOL á miöri Magaluf- ströndinni. ALGARVE — PORTÚGAL Feröanýjungin sem slær í gegn 20. júlí — 4 sæti iaus v. forfalla. 10. og 31. ágúst — uppselt. 21. sept. — laus sæti. Feróaskrjfstofan Reykjavík: Austurstræti 17, sími 26611 og 20100. Akureyri: Kaupvangsstræti 4, sími 22911. Fundu gull Peking, 12. júlí. AP. AÐ ÞVÍ er segir í Dagblaði al- þýöunnar í dag grófu þrír bændur í Qinghai-héraði landsins upp gullmola fyrir skemmstu, sem var 3,6 kg að þyngd. Bændurnir seldu banka einum molann, sem reynd- ist vera 85% aö hreinleika. Ekki var frá því skýrt hvað bændurnir fengu fyrir sinn snúð. Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem stórir gullmolar finnast á þessum slóð- um. Fyrir tveimur árum fannst moli sem vó hálft kíló skammt frá þeim stað er þessi var grafinn upp. Lestunar- áætlun Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: HULL/GOOLE: Jan .............. 25/7 Jan .............. 8/8 Jan .............. 22/8 ROTTERDAM: Jan .............. 26/7 Jan .............. 9/8 Jan .............. 23/8 ANTWERPEN: Jan .............. 13/7 Jan .............. 27/7 Jan .............. 10/8 Jan .............. 24/8 HAMBORG: Jan ............. 15/7 Jan .............. 29/7 Jan ............. 12/8 Jan .............. 26/8 HELSINKI: Helgafell ....... 15/7 Helgafell ........ 9/8 LARVIK: Hvassafell ...... 18/7 Hvassafell ....... 1/8 Hvassafell ...... 15/8 Hvassafell ...... 29/8 GAUTABORG: Hvassafell ...... 19/7 Hvassafell ....... 2/8 Hvassafell ...... 16/8 Hvassafell ...... 30/8 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell ...... 20/7 Hvassafell ....... 3/8 Hvassafell ...... 17/8 Hvassafell ...... 31/8 SVENDBORG: Helgafell ....... 13/7 Hvassafell ...... 21/7 Dísarfell ....... 22/7 Hvassafell ....... 4/8 Helgafell ....... 12/8 ÁRHUS: Helgafell ....... 13/7 Hvassafell ...... 21/7 Disarfell ....... 22/7 Hvassafell ....... 4/8 Helgafell ....... 12/8 GLOUCESTER MASS.: Jökulfell ....... 15/7 Skaftafell ...... 22/7 Skaftafell ...... 19/8 HALIFAX, KANADA: Skaftafell ...... 23/7 Skaftafell ...... 20/8 7» SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.