Morgunblaðið - 14.07.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.07.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1983 í DAG er fimmtudagurinn 14. júlí, sem er 195. dagur ársins 1983. Þrettánda vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.22 og síö- degisflóð kl. 21.46. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.36 og sólarlag kl. 23.29. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 17.34. (Almanak Háskól- ans.) Eins og hiröir mun hann halda hjörö sinni til haga, taka unglömbin í faöm sér og bara þau í fangi sínu, en leiöa mæöurnar. (Jes. 40,11.) KROSSGÁTA LÁRtrTT: — 1 umrót, 5 gleója, 6 opin flöt, 7 tveir eins, 8 kvendýrió, 11 ósamstæðir, 12 dugur, 14 slirifa, 16 hindrar. LÓÐRÉTT: — 1 innkaupataska, 2 toll, 3 ráósnjöll, 4 skarkali, 7 rösk, 9 sleit, 10 óhreinkar, 13 tvennd, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 danska, 5 ao., 6 grun- ar, 9 sem, 10 la, 11 bk, 12 van, 13 rani, 15 ýra, 17 nartar. LÓÐRÉ1T: — 1 dagsbrún, 2 naum, 3 son, 4 aurana, 7 reka, 8 ala, 12 virt, 14 nýr, 16 aa. ÁRNAÐ HEILLA ^f \ ára afmæli. I dag, 14. I U júlí, er sjötugur Halldór Jónsson frá Asparvík á Strönd- um, húsvörður í Kópavogs- skóla, Hlégerði 9, Kópavogi. Hann og kona hans, Ágústa Friðrikka Gísladóttir, frá Gjögri, ætla aö taka á móti afmælisgestum á heimili þeirra nk. laugardag, 16. júlí eftir kl. 15. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD fór Vela úr Reykjavíkurhöfn í strandferð og þá fór skemmtiferðáskipið Evrópa vestur og norður til ísafjarðar og Akureyrar. Leiguskip kom til SÍS, Öster- ens kom frá útlöndum og fór þegar á ströndina. Skipið lest- ar skreið í Nígeríu. Togararnir Ögri og Engey héldu aftur til veiða. I gær fór Askja í strand- ferð. f gærkvöldi lagði Skaftá af stað til útlanda, svo og Hvassafell. Þá var Edda vænt- anleg úr skemmtisiglingu í gærkvöldi og fór skipið að vanda út aftur um miðnættið. Leiguskip Eimskip Scarab fór á ströndina. Þá fór amerískt rannsóknaskip, sem kom fyrir nokkrum dögum. í dag er Hofsjökull væntanlegur af ströndinni og togarinn Snorri Sturluson er væntanlegur til löndunar. Ný rann- sóknarstofa í júlíhefti búnaðarblaðs- ins Freys segir m.a. frá því að Rannsóknarstofa mjólkuriðnaðarins hafi tekið til starfa fyrir nokkru. Skrifar Jón Viðar Jónmundsson grein um þessa rannsóknarstofu og segir þar í upphafi máls að eitt af verkefnum hennar verði að sjá um mælingar á efnamagni mjólkur úr einstökum kúm I nautgriparæktar- félögum. FRÉTTIR í GÆR, á fyrsta degi Hundadag- anna, var veðrið heldur grá- myglulegt er fólk hér sunnan jökla reis úr rekkju. — Og Veðurstofumenn voru ekki sér- lega bjartsýnir á batnandi veður í spá sinni: Heldur kólnar í veð- ri. — Hér í Reykjavík hafði hit- inn í fyrrinótt farið niður í 7 stig, en þar sem hann varð minnstur, í Haukatungu, var 4ra stiga hiti. Rigning var hér í bænum, en 21 millim. næturúrkoma mældist á Hvallátrum. Þessa sömu nótt í fyrra var 10 stiga hiti hér í Reykjavík. Eldsnemma í gær- morgun var 4ra stiga hiti í höf- uðstað Grænlands, Nuuk, og súld. f LÆKNADEILD Háskóla ís- lands er laus hlutastaða dós- ents í geislalækningafræði með umsóknarfresti til 1. ág- úst nk. Það er menntamála- ráðuneytið sem auglýsir stöð- una. HÚSNÆÐISSTOFNUN ríkta- ins. Skrifstofustjórastaðan við þessa ríkisstofnun auglýsir fé- lagsmálaráðuneytið lausa til umsóknar f þessum sama Lögbirtingi, með umsóknar- fresti til 25. þ.m. LEKTOR skipaður. Þá tilk. menntamálaráðuneytið í títt- nefndum Lögbirtingi aö Daniel Benediktsson hafi verið skipaður lektor 1 bókasafns- fræði við félagsvísindadeild Háskóla íslands og taki hann við stöðunni nú í haust. ÞESSAR brosleitu hnátur, sem heita Helga Hrönn Hjalta- dóttir og Lóa Björk Jóelsdóttir, eiga heima hér í Vesturbæn- um. Þær efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða Kross íslands og söfnuðu tæplega 300 krónum. Fimm Húsvíkingar „horfið” sporlaust Svona hættu þessu væli um að þú sért ekkert of feit, kerling!! Kvöld-, nwtur- og h«lgarþiónu«ta apótakanna í Reykja- vík dagana 8. júlí til 14. júlí, aö báöum dögum meötöld- um. er í Lyfjabúö Breiöhotta. Auk þess er Apótek Auat- urtMajar opln tll kl. 22.00 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Ónæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírtelni. Læknaatofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspftalanum, sími 81200, en því aóeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tii klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekln í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar f símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keftavík: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag til föatu- dag. Laugardaga, helgidaga og aimenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfots Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um iæknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranoa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga tíl kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö alian sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldí i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfenglsvandamálfð, Síðu- múla 3—5, síml 8239« kl. 9—17. Sáluhjálp i vlölögum 81515 (sfmsvarl) Kynnlngarfundlr í Sföumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur sfmi 81615. AA-aamtökln. Elgir þu vlö áfenglsvandamál aö strföa. þá er sfml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. Foraldrsréögjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfrsaölleg ráögjöf fyrlr forefdra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknanímar, Lsndspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennsdefldin: Kl. 19.30—20. Song- urkvennadelld: Alla daga vfkunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Lsndakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga tll föstudsga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvft- abandiö, hjúkrunardeíld: Heimsóknartími frjáls alla daga. QrensáadeHd: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 tll ki. 19. — Fseöingarheimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogetuailö: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vffllsstaðaspftali: Helmsóknartfml daglega kl. 15— 16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbðkaaafn fslanda: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Oplö mánudaga—fösludaga kl. 9—17. Háskölabókasatn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartfma þelrra veittar f aöalsafni, sími 25088. Þjóðminiaeafniö: Op'ð daglega kl. 13.30—16. Listssafn islands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Rsykjavfkur: AOALSAFN — Útláns- delld, Þingholtsstrœtl 29s, sfml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. sprfl er efnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þfngholtsstræt! 27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maf—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLAN — afgreiösla f Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhefmum 27, siml 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepf —31 april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, síml 83780. Helmsendlngarþjón- usta á bókum fyrlr fatlaða og aldraöa. Símatiml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föslu- daga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. spril er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bœklstöö í Bústsössafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- delld lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö f Júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í Júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö trá 18. júlí í 4—5 vlkur. BÓKABlLAR ganga ekki trá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsiö: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjareafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Áagrfmasatn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietasafn Einars Jónstonar: Oþió alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jónt Siguróssonar f Kaupmannahöfn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaöfr Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókmatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára fösfud. kl. 10—11 og 14—15. Slmlnn er 41577. Stotnun Árna Magnússonar: Handritasýnlng er opin þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll 17. september. SUNDSTAÐIR Lsugardalslaugln er opln mánudag til töstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö »rá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. BreMhottl: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Síml 75547. Sundhðllln er opln mánudaga tll föstudaga Irá kl. 7.20—20.30. A laugardögum or oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbæjartaugin: Opln mánudaga—föatudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö f Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartima sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. f sima 15004. Varmárlaug f MosfellesveH er opln mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfml tyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatfmar kvenna á flmmtudagskvöfdum kl. 19.00—21.30. Almennlr saunatfmar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Sfml 66254. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Fðstudögum á sama Kma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þrlöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaölö oplö frá kl. 16 mánudaga—fðstu- daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatfmar eru þrlöjudaga 20—21 og miövlkudaga 20—22. Sfmlnn er 41299. Sundtsug Hafnartjaróar er opln mánudaga—fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerin opln alla vlrka daga frá morgnl tll kvðlds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—Iðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bllana á vattukerfl vatns og hlta svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 tll kl. 8 f sfms 27311. I þennsn sfms er svsraö allan sólarhrlnglnn á helgldðgum Rafmagnsvettan hefur bll- anavakt allan sólarhrlnglnn f sfma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.