Morgunblaðið - 14.07.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.07.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1983 7 FOTIN SEM BÖRNUNUM AlVOVV LiUý Sími 12535 Laugavegi 62 Bíll fyrir vandláta Chevrolet Monte Carlo 1980 Brimsanseraður 6 cyl (135 ha) m/Turbo. Sjálfskiptur m/öilu. Rafmagn í rúöum og fl. Glæsilegur bill. Verö 365 þús. (Skipti mögu- leg á ódýrari). Daihatsu Charade 1982 Blámetalic ekinn 18. þús km. 5 gíra. Útvarp. Segulband. Verö 200 þús. Mazda 626 (1600) 1980 Rauóur, ekinn 60 þús km. kassettutaeki. Ýmsir aukahlutir. Verö 155 þús. VW Golf L 1981 Grænsans ekinn 22 þús km. Útvarp. Segul- band. Ýmsir aukahlutir. Veró 200 þús. •VNMQAR8VÆDI ÚTI OG INNI BMW 318 L 1982 Svartur ekinn 19 þús km. Sportfelgur. Litaö gler Rafm. speglar og fleira. Verö 380 þús. (8MpM á ódýrart). Mazda 323 Saloon 1982 Qrásans. (vól. 1500). Ekinn aöeins 13 þús. km. Verö 240 þós. (Skipti möguleg á ódýr- Honda Civic Station 1982 Brúnn sjálfskiptur. eklnn aöeins 5 þús. km. Útvarp. Verö 280 þús. Maada 929 1982 Méianseraöur. ekinn 43 þús., sjálfsk., aft- stýrl o.fl. Kassettutæki, sóllúga (rúöur, læs- ingar og sóllúga rafdrifiö) Verö 310 þús. Sklpti á ódýrari. Fiat 127 (900) '82. Kr. 155 þús. Mazda 323 '81. Kr. 175 þús. VW Jetta '82. Kr. 280 þús. Galant Station '81. Kr. 230 þús. Volvo 345 '82. Kr. 290 þús. Daihatsu Charade '80. Kr. 125 þús. AMC Concord '81. Kr. 280 þús. Datsun diesel '81. Kr. 310 þús. Subaru 4x4 '82. Kr. 340 þús. Fótaþurrkur og fáviska Alþýöublaöiö er gefiö út á kostnaö ríkisins og til þess aö úr því sé lesiö í Ríkisútvarþið. Hefur vegur blaðsins oröið minni meö hverju árinu sem líður. Á sínum tíma var Sighvatur Björgvinsson ritstjóri Alþýöublaðsins. I gær, miðvikudag, rit- ar hann grein hér í Morgunblaöiö og segir aö fleiri mættu taka sér Morgunblaðið til fyrirmyndar það „gæti oröiö öör: um fjölmiölum og oþinberum fréttastofum þarfur skóli." Á þriðjudag réöst Alþýöublaöiö harkalega á Morgunblaðið og kallaði þaö „fótaþurrku fyrir Reagan-stjórnina í Bandaríkjun- um“ — í Staksteinum er fjallað um þennan leiöara Alþýöu- biaösins. Frímerki á Þjóðviljann Saga Alþjóöasambands jafnaóarmanna frá þvf aö þaö var endurreist í Frankfurt 1951 segir meira um þróun jafnaðarmanna- flokka í Vestur-Evrópu en flest annað. f álvktuninni frá Frankfurt tóku jafnaö- armenn óhikaö á kommún- istum, bæði stjórnarháttum kommúnismans og heims- valdastefnu Sovétríkjanna. Nú stunda frammámenn jafnaöarmanna í Alþjóða- sambandinu samanburöar- fræði í þeim heföbundna tilgangi hennar að sýna fram á aö Bandaríkin séu ívið verra risaveldi en Sov- étrikin. IJm þessa stefnu Alþjóðasambandsins er síður en svo einhugur meö- al jafnaðarmanna. Hér á landi endurspeglast afstöðumunurinn innan Al- þýðuflokksins í skoðana- ágreiningi um áhersluþætti í utanríkismálum milli ung- liða og ráðsettari manna. Fulltrúar þeirra sem trúa blint á Alþjóðasambandið stjórna Alþýðublaðinu enda er blaöið jafnan eins og frimerki á Þjóðviljanum þegar þessir menn taka til máls um Bandaríkin og al- þjóðamál. í forystugrein Alþýðu- blaðsins á þriðjudag var ráðist harkalega á Stak- steina vegna þess að hér voru endurtekin umraæli George Bush, varaforseta Bandaríkjanna, þess efnis að þeim mun lengra sem hann ferðaðist frá Mið- Ameríku því meiri sérfræð- inga í málefnum Kl Salva- dor hitti hann, en þeim væri það öllum sameigin- legt, að þeir vissu næsta lít- ið um þróun mála í El Salvador. Með því að leggja landfræðilegt mat á þessi ummæli komust Staksteinar að þeirri niður- stöðu, að Bush hafi verið senda Olof Palme sneið. Við þessa ályktun umturn- ast Alþýðublaðið og segir: „Hins vegar hittir Mogg- inn langt fyrir ofan rnarkið, þegar það (svo!) reynir að setja Olaf Palme og Al- þjóðasamband jafnaðar- manna í hóp illa upplýstra gagnrýnenda. Alhliða þekking Olafs Palme for- sætisráðherra Svíþjóðar f utanríkismálum er löngu viðurkennd í alþjóðastjórn- málum ... Willie Brandt fyrrum kanslari Vestur- Pýskalands er formaður Alþjóðasambands jafnað- armanna. f þessu Alþjóða- sambandi jafnaðarmanna sitja m.a. í æðstu stjórn, menn eins og Francois Mitterrand forseti Frakk- lands, Felipe Gonzales for- sætisráðherra Spánar, Olaf Palme forsætisráðherra Svíþjóðar, Anker Jörgen- sen fyrrum forsætisráð- herra Danmerkur... og (er| Alþjóðasamband þeirra því gífurlega máttug og áhrifamikil samtök á sviði alþjóðlegra stjórnmála. Og svo ætlar Morgunblaðs- klíkan að afgreiða þessi samtök á þann hátt, að þar sitji menn sem viti ekkert um staðreyndir alþjóða- mála. Já, mikill er máttur þeirra Morgunblaðs- manna." Deilur um E1 Salvador Eins og sjá má af hinum tilvitnuðu orðum úr Al- þýðublaðinu er málum ekki aðeins þannig komið hjá þeim sem trúa á mátt og megin Alþjóðasam- bands jafnaðarmanna, að þeir hafa ánetjast saman- burðarkenningunum held- ur vilja þeir einnig slá and- stæðinga sína út af laginu og afgreiða hin flóknustu mál með persónudýrkun. Topp-kratar eru svo fínir og gáfaðir (?) þess vegna hefur Alþjóðasamband jafnaðarmanna örugglega rétt fyrir sér! Kannski gengur þessi röksemda- færsla upp á lokuöum fundum í Alþýðuflokknum en út á við hefur hún engin áhrif. Hún staðfestir hins vegar það álit að skipun- arvald Alþjóðasmbandsins sé til þess fallið að rugla 'dómgreind minni spá- manna sem láta sér nægja að trúa fyrirmælablöðum sambandsins í blindni. Reiði Alþýðublaösins stafar sem sé af því að i Staksteinum var vitnað í Bush um El Salvador og vanþekkingu manna í Norðurálfu. Nú ættu full- yrðingar eins og þessi ekki að koma krötum neitt á óvart, sist af öllum þeim sem fylgjast með störfum Alþjóðasambandsins. Evr- ópskir kratar hafa nefni- lega verið miklu áhuga- samari um stuðning við skæruliða í borgarastríðinu í El Salavador en þeir krat- ar sem starfa í Suður- og Mið-Ameríku. Alþjóðasambandið styð- ur alfarið sandínistana, einræðisafliö í Nicaragua. t>að lenti í útistöðum við Bandaríkjastjórn út af gangi mála í rómönsku Ameríku á meöan Jimmy Carter var forseti og ekki hefur ágreiningurinn minnkað eftir að Reagan tók við. Stuðningurinn við sandínistana og afstaða Al- þjóðasambandsins með skæruliðum í El Salvador leiddi til deilna innan sam- bandsins milli þeirra sem litu á Miö-Ameríku úr fjar- lægð og jafnaðarmanna á nágrannaslóðum. Þessar deilur urðu meðal annars til þess að Alþjóðasam- bandið hætti við ráðstefnu um gang mála í þessum heimshluta sem undirbúin hafði verið og átti að halda í Caracas í ferbrúar 1982. Var Filipe Gonzales, núver- andi forsætisráðherra Spánar, falið að miðla mál- um. Fróðlegt væri að sjá skýringar Alþýðublaðsins á þessum deilum meðal krata. Það skyldi þó aldrei vera að George Bush hafi notað röksemdir úr vopna- búri Alþjóðasambands jafnaðarmanna þegar hann ræddi um fjarlægðir og fá- visku. KRÓNURÚT Philips gufugleypar. MEÐ KOLASÍU EÐA FVRIR ÚTBLÁSTUR VIÐ ERUM SVEIGJANLEGIR I SAMNINGUM. Heimlllstæki hf HAFNARSTRÆTI3 - 2G455- SÆTÚNI8- 15655 G'xkm daginn! HESTAMENN Hópferð á Evrópumótið í Nettersheim í samvinnu viö feröaskrifstofuna Útsýn mun Hestamannafélagið Fákur efna til 10 daga hópferðir um Frakkland, Þýskaland og Lux- emburg dagana 27. ágúst til 6. september. Dvaliö verður í París til 31. ágúst og gefst þátttakendum gott tækifæri til aö kynnast heimsborginni. Hugsanlega veröur mögu- leiki á aö skoöa hrossaræktarstöö skammt frá París. Gist veröur 1 nótt í Reims á leiöinni til Bonn í Vestur-Þýskalandi, en þar verður gist alla mótsdagana. Flogiö verður heim frá Luxemburg og gist þar síöustu nótt feröar- innar. Greiöa þarf staöfestingargjaldiö kr. 2 þús. fyrir 15. júli. Takmarkaður sælafjöldi. Fararstjóri: Árni J. Pálmaaon. fÍjySSfif Austurstræti 17, símar: 26611 og 24106. Akureyri: Hafnarstræti 19, sími 22911.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.