Morgunblaðið - 14.07.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.07.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1983 Ræktuð tún eru um 127,5 þúsund hektarar á landinu öllu. Meðalstærð túna í NÝÚTKOMNU Fréttabréfi FasteignamaLs ríkisins, FMR, kemur fram að meðalstærð allra túna er nú 21,1 hektari. Eru þessar upplýsingar unnar úr Fasteignaskrá. Samkvæmt FMR eru tún á landinu öllu samtals 127,5 þúsund hektarar, en ræktað land skiptist misjafnlega eftir landshlutum og má þar nefna að á Suðurlandsundirlendinu er um fjórðungur alls ræktaðs lands en einungis um tuttugasti hluti þess á Vestfjörðum. Sést skiptingin á töflunni sem hér fylgir: Reykjanes og Reykjavík Vesturlandskj ördæmi Vestfjarðakjördæmi Norðurland vestra Norðurland eystra Austurlandskjördæmi Suðurlandskjördæmi Landið allt Stærð túna er mjög breytileg, minnstu túnin eru að líkindum mörg á eyðijörðum en stærstu túnin, þ.e. stærri en 30 hektarar, eru tæplega 1400 og því um helmingur allrar ræktunar á landinu. Á töfíunni hér að neðan er skiptingu ræktunar lýst eftir stærðar- flokkum. 1632 tún eru minni en 10 ha. Þau eru 27% af heildinni. 1661 tún er 10—20 ha. Þau eru 27% af heildinni 1389 tún eru 20—30 ha. Þau eru 23% af heildinni. 764 tún eru 30—40 ha. Þau eru 13% af heildinni. 352 tún eru 40—50 ha. Þau eru 6% af heildinni. 260 tún eru stærri en 50 ha. Þau eru 4% af heildinni. Meðalst. 4.326 ha 3% 17,1 ha 19.219 ha 15% 20,8 ha 7.776 ha 6% 11,3 ha 21.229 ha 17% 21,4 ha 23.111 ha 18% 21,3 ha 15.900 ha 12% 19,9 ha 36.495 ha 29% 26,6 ha 127.456 ha 100% 21,0 ha í F.v. Hildur Hálfdánardóttir, Þorbjörg Kristinsdéttir og Jóhanna Norð- fjörð allar í Soroptimistaklúbbi Kópavogs, ásamt Suzy Cornaz. Varaforseti Evrópusambands Soroptimista hér á landi VARAFORSETI Evópusam- sambandsins Soroptimista- bands Soroptimista, frú Suzy klúbbi Kópavogs styrk að upp- Cornaz frá Sviss, var nýlega hér hæð s.fr. 10.000 til hjúkrunar- á ferð. Heimsótti hún m.a. heimilisins. Peningunum verður Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili varið til kaupa á tækjum vegna aldraðra í Kópavogi en á síðasta endurhæfingaraðstöðu, sem ver- fundi Evrópusambandsins veitti ið er að koma fyrir í kjallara verkefnasjóður Soroptimista- Sunnuhlíðar. Vestfirðingafjórðungur; Rækjuaflinn í júní 560 lestum meiri en í sama mánuði í fyrra Laugarásbíó sýnir „Bustin’ Loose“ LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til sýningar bandarísku gamanmynd- ina „Bustin’ Loose" með gaman- leikaranum Richard Pryor í aðal- hlutverki. Myndin fallar um Joe Braxton sem á heima í Fíladelfíu í Banda- ríkjunum og á hann langa og lit- ríka sakaskrá að baki, þegar hann er fenginn til að aka skólakennara einum, Vivian Perry, og átta börn- um af barnaheimili, sem búið er að loka, í sveitasæluna í Wash- S«b . muððlan.nijfi i. mis<j .j;r,pú ington-fylki. En Joe er skilorðs- fangi og má ekki fara út fyrir fylkismörkin, en gerir það þó. Þeg- ar á áfangastað er komið komast ferðalangarnir að því að háir skattar eru fallnir á jörðina sem þeir hugðust búa á, og þá tekur Joe til sinna ráða. Aðalhlutverk leika Richard Pry- or og Cicely Tyson, en myndin er framleidd af Richard Pryor og Michael S. Glick og leikstjóri er Oz Scott. -a jiii nio tai.i'id i r.riiof* ts/ Bíldudalur: Sölvi Bjarnason tv. 502,6 lestir í 3 ferðum. Þingeyri: Sléttanes tv. 304,3 lestir í 3 ferðum. Framnes I. tv. 216,4 lestir í 3 ferðum. 5 færabát- ar 34,8 lestir. FlatejrL* Gjllir tv. 383,4 lestir í 4 ferðum. Snæ- berg dr. 22,6 lentlr. Sif 1. 39,5 lentir. Guðm. V. Þorl. I. 25,8 lestir. Færabátar 36,0 lestir. Suðurejri: Elín Þorbjarnard. tv. 312^ lestir í 3 ferðum. Bjr L 25,4 lestir í 16 ferðum. Ingimar Magnússon I. 19,3 lestir í 12 ferðum. Guðrún f. 13,9 lestir. 6 færabátar 30,1 lest Bolungarvík: Dagrún tv. 466,1 lest í 4 ferðum. Heiðrún tv. 322,4 lestir í 4 ferðum. Jakob Valgeir L 102,0 lestir í 16 ferðum. Haukur L 19,4 lestir f 8 ferðum. Hafrún L 15,2 lestir í 11 ferðum. Sæ- björn I. 12,1 lest í 9 ferðum. Völusteinn f. 10,4 lestir. 17 ferabátar .56,2 lestir. ísafjörður: Guðbjörg tv. 664,6 lestir í 4 ferðum. Júlfus (ieirmundsson tv. 552,2 lestir í 3 ferðum. Páll Pálsson tv. 451,4 lestir f 3 ferðum. Guðbjart- ur tv. 221,3 lestir í 2 ferðum. Orri L 1113 lestir í 2 ferðum. Víkingur III L 79,1 lest í 19 ferðum. Súlan EA tv. 35,2 lestir í 1 ferð. Sæunn f. 18,2 lestir. Súðavfk: Bessi tv. 265,3 lestir í 3 ferðum. Framanritaðar aflatölur eru miðaðar við slægðan fisk. Rækjuafli í einstökum verstöðvum: fsaQorAar Jon ÞórAaraon BA 473 lestir. Áaa 37,8 lestir. Steinunn 35,1 lesL Jón Jónsson 33^ lestir. Kiri VE 30,8 lestir. Vatnsnes 29.7 lestir. Guðnj 29,0 lestir. Brjndís 28,0 lestir, Sigrún KE 273 lestir. Gissur Ár 273 lestir. Siggi Sveins 24,9 lestir. Búrfell 23,1 lest Sigurður Þorkelsson 183 lestir. Hafrenningur 17,0 lestir. Jón Pétur St 15,1 lest Jarlinn 15,0 lestir. Bára 14,9 lestir. Vonin 12,1 lest Súðavík: Sigrún 473 lestir. Valur 29,4 lestir. Hólmavík: Ingibjörg 363 lestir. Donna 34,4 lest- ir. Ásbjörg 29,1 lest Sæbjörg 283 lestir. Jón Pétur 27,6 lestir. Hilmir 163 lestir. Drangsnes: Vonin II 23,7 lestir. Grímsej 16,9 lestir. Aðrir bátar voru með minni afla en 10 lestir. Hörpudiskur: Bfldudalun Jórundur Bjarnason 42,0 lestir. Þrostur 42,0 lestir. Pilot 29,3 lestir. Aflinn í hverri verstöð í júní-mánuði: Botnflskur: Rækja: 1983 1982 1983 1982 lestir lestir Patreksfjörður 556 743 Tálknafjörður 656 518 Bíldudalur 602 501 Þingeyri 633 501 Flateyri 572 639 Suðureyri 457 305 Bolungarvík 1.179 1.265 ísafjörður 2.484 2.802 488 67 Súðavik 310 658 82 53 Hólmavík 8 14 136 61 Drangsnes 5 21 77 42 Janúar/maí 7.472 32.839 7.967 36.965 783 174 223 40.311 44.932 957 MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi yfirlit yfir sjósókn og aflabrögð í Vestfirðingafjórðungi frá skrifstofu Fiskifélags íslands á fsa- firði: Afli togaranna var almennt góður í júní og var liðlega helm- ingur aflans verið þorskur, en hinn hlutinn aðallega grálúða. Hjá bátunum var fremur lítið um að vera. Einn bátur var byrjaður grálúðuveiðar með linu og aflaði vel, og einn bátur var á dragnót. Minni bátarnir voru flestir á handfærum og var aflinn farinn að glæðast síðast í mánuðinum. Heildaraflinn í mánuðinum var 7.472 lestir, en var 7.967 lestir á sama tíma í fyrra. Er ársaflinn þá orðinn 40.311 lestir, en var 44.932 lestir á sama tíma í fyrra. Þátttaka í úthafsrækjuveiðun- um hefir aukizt mikið frá í fyrra. Voru 32 bátar byrjaðir veiðar í lok mánaðarins og öfluðu flestir all- vel. Var mánaðaraflinn 783 lestir, en var 223 lestir í fyrra, en þá voru 16 bátar að veiðum í júní. Þrír bátar frá Bíldudal voru á skel- fiskveiðum og öfluðu 113 lestir. Aflinn í einstökum verstöðvum: Patrcksfjöróur Sipirej t». 332,2 lestir í 3 feró- um. 12 ferabátar 140,0 leotir. Tilltaaljöróur Tálknriróinpir tr. 443,7 leotir f 3 feróum. Jóu Júlf dr. 88,7 leotir. Ferabótar 27,1 lest Seltuvarðar álplötur með innbrenndum litum. Auðveldar í uppsetningu, hrinda frá sér óhreinindum og þarf aldrei að mála. Álklæðið þökin og losnið við eilíft viðhald - það er ódýrara þegar til lengdar lætur. Einnig bjóðum við ýmsar gerðir klæðninga á veggi og loft - úti sem inni. Leitið upplýsinga, við gefum verðtilboð og ráðleggingar ef óskað er. INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK — SÍMI 22000 — PÓSTHÓLF 1012. SÖLUSTJÓRI HEIMASÍMI 46400 écsmkwámtsl VARANLEG LAUSN á þök, loft og veggi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.