Alþýðublaðið - 11.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.09.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Útboð. Tilboð óskast í iögn á hitunar- og hreinlætis-íækjum í Verkamannabústaðina við Bræðraborgarstig. Lýsing og teikningar fást hjá undirrituðum gegn 20,00 skilatryggingu meðan upplagið endist. Ben. Grðndal verbfræðingur. Gnðsteinn Eyjðlfsson Laugavegi 34. — Simi 1301. Klæðaveizlun & saumastofa Peysurnar margeftlr- spurðu komnar aftur i miklu úrvali. Fermingar- drengjaföt með víðum buxum og tvihneptu vesti mjög ódýr. Sperðli í Laindeyjum, pá í Krísi- vík og síðan að Húsatóftum i Grindavík. Hann landaðist að Löndum í Grindavík hjá Vil- tnundi syni sínuni, bónda par, og var Árni heitinn nýlega flutt- ur þangað til hans. Lítii trúarhneigð. Fregn úr sveit herinir, að þar haf>i átt að nnessa tvisvar í sum- ar, en ekki tekist, því svo fátt fólk konr til kirkju. Fór þó með- hjálpardnn úr kirkjunnd til tveggja næstu bæja til að smalia fólki, en heimtur voru slæmar. — Mörg heimili í þessari sveit eiga grammófón — og útvarps- tækjum fjölgar þar. Jarðarför Sigurðar lieitdns Þorsteinssonar kennara frá Minni Borg í Gríms- nesi fer fram á morgun hér í Reykjavík. Ekkja hans liggur í taugaveiki og hefír verið flutt liingað til Reykjavíkur. Fyrir því var hætt við að flytja líkið aust- ur í Gnmsnes, svo sem áður var ætlað. Bæjarstjórin Reykjavíkur hefir mörg verkefni á fjárhagsáætlun- inni, sem ógerð eru. Bæjarstjórn- inni ráða íhaldsmenn. Vilja þeir ekki nú sýna umhyggju sína fyrir fólkinu eins og við kosnángar? Eftir hverju er verið að bíða? Nú er veðrátta góð og gott aö skila full-u dagsverki. Er verið að bíða eftir hrakviðrum og snjó- um svo minst verði úr verki? Svari þeir, sem völdiin hafa. Verkamenn sfcilja ekki eftir hverju beðið er. IV. Verkalýðsfélögin hér í bænum hafa skipað nefnd manna til þess að knýja fram atvinnubætur. Nefndin mun hafa talað við landsstjórnina. Hún vísaði frá sér til atvinnunefndar ríkiisins. Sú nefnd er nýskipuð, og mun henn- ar verkefni mieðal annars að skifta upp þessum óverulega rík- isstyrk til þeirra, er mn hann sækja. Nefndin mun þegar hafa gert ráðstafanir til þess að bæir og hreppar sendi beionir sinar sem fyrst. Nefnd verklýðsfélaganna mun ekki enn hafa átt kost á að tala við fjárhagsnefnd bæjarins og á- stæðan fyrir því færð sú, að bær- inn sé ekki enn þá búinn að fá lán það, sem leitað er eftir í Englandi. Bærinn hafi því ekki ráð á neinum peningum til at- vinnubóta fyr en það lán er feng- ið. En það virðist svo sem ein- hver seinagangur sé með þessa lántöku. Símskeyti og bréf rnunu .gamga á milli í stað þess að senda fulltrúa héðan til þess að semja og taka lánið. Borgarstjóri mundi ef öðru vísi stæði á ekki telja eftir sér að skreppa yfir pollinn til slíkra erinda. Það lít- ur svo út sem skilning og áhuga vanti hjá mjeiriihl. í bæjarstjórn að hraða þessu máli. Verkamenn- irnir sjálfir verða að komá þeim í skilning um að hraða beri fram- kvasmdum, ef annað dugir ekki. I stórum dráttum hefir verið gerð grein dyrir aðstöðu íhalds- flokkanna til atvinnubóta verka- mönnum til handa. Með töngum verður að toga íram hverja við- leitni þedrra að skapa nokkrum mönnum vinnu. Ef verkalýðurin.n hefði ekki samtök og gerði engar kröfur, hvers mætti hann þá vænta af valdhöfunum þegar mest á liggur? Nú á verkalýð- urinn samtök og hann hefir gert sínar kröfur um að fá að vinna fyrir brauði sínu og barna sinna. Verði þeirn ekki sint ininan skairtms, þá er verkalýðsins að mota samtök sín og knýja þær fram. Hjalti. Om dagSnn og wegimffi. Lúðrasveit Reykjayikur leikur í kvöld kl. 8V2 á Aust- urvelli. Vegna forfalla varð ekki úr leik hennar í gærkveldi. Erling Krogh endurtekur síðustu söngskemt- un sína í kvöld í alþýðuhúsinu Iðnó. Jarðarför Guðmundar Jóhanns- sonar bæjarfuliltrúa fór fram í gær að viðstöddu máklu fjölmenni. Látinn er nýlega Árni Jónsson, aldriað- ur maður, er átti heima síðustu árin í Björnsbæ á Grimsstaða- holti, en áður var bóndi, fyrst á Ivað er að fréífa? Nœturlœknir er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýrimiannastíg 7, sími 1604. Stúkan 1930 byrjar nú aftur fundi og heldur fund í kvöld kl. St-2 i G.-T.-húsinu uppi. Faraóttir og manndauÓi í Regkjavtk vikuina 23.—29. ágúst. (I svigum tölur næstu viiku á undan.) Hálsbólga 42 (51), kvef- sótt 62 (44), kveflungnabólga 10 (6), iðrakvef 54 (39), taksótt 1 (3), „Rubeolæ" 1 (0), hlaupabóla 0 (1), munnbólga 1 (0). — Manns- lát 2 (8). Landlœknisskrifstofan. Rjúpur fridadar í haust. Sam- Ikvæmt ákvörðun stjórnarinnar eru rjúpur1 friðaðar í alt haust, svo sem heimilað er í lögum, en hinn veniulegi friðunartími er til 15. okt. ár hvert. Skipafréttir. „Lyra“ fór í gær- ikveldi áleiðis til Noregs og „Suð- urland“ í dag í Borgarnessför. „Esja“ fer í kvöld k.l. 10 austur um land í hringferð. Vaxtalœkkun. Þjóðbankinn í Ungverjalandi lækkaði forvexti í gær úr 9<>/o í 8. (UP.—FB.) Vedrid. Kl. 8 í morgun var 8 stiga hiti í Reykjavík, en að eiins 3 stiga á fsafirði. Útliit hér um um slóðir: Vaxandi austanátt, all- hvöss mieð rigningu þegar á dag- inn líður. — Vaxandi kaldi á Norðurlandi. Léttskýjað þar, en búist við regni í hinum lands- fjórðungunum öllum. Af sildveidum komu í nótt línu- veiðararnir „Fáfnir“ og „Venus“. Til Strandarkirkju. Áheit frá K. G. 2 kr. Tóbaksreijkingar í Egipialandi. Danskur maður hefir nýlega sett ferðasögur sínar í bliöðin. Það, sem hann segir að hafi mest vaik- ið athygli hans var, að í Egipta- Vetrarkápnr i stærra urvali en nokkru sinni áður. Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. BarnafataverzIaiiÍKa Langavegi 23 (áður á Klapparstíg 37). Nýkomið smekklegar og ódvrar vetiarkápur og — frakkar fyrir börn. — Sími 2035. Telpukjólar, Kvenkjólar. Mjög fjölbreytt úrval. Ódýrast á landinu. Hronn, Laugavegi 19. Gísli Pálsson læknir Strandgötu 31. — Hafnarfirði. Viðalstími 11—1 og 5-7. Daglega garðblóm og rósir hjá ValdL Poulsen, Klapparstíg 29. Siml 24, Sparið peninga Foi ðist öpæg- indi. Munið pví eftir að vanti ykkur rúðnr í glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Veggmyndir, sporöskjurammar, íslenzk málverk í fjölbreyttu úr- vali í Mynda- & ramma-verzlun- inni, Freyjugötu 11. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréí o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og viö réttu verði. landi voru tóbaksreykingar bann- aðar. Alls staðar voru spjöld tmeð þessum bannáletrunum — og þær voru á 21 tungumáli! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.