Morgunblaðið - 16.07.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.07.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 128 — 14. JÚLÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 1 Bandarikjadollan 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Döntk króna 1 Norsk króna 1 S®nsk króna 1 Finnakt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk Ifra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sérstök dráttarréttindi) 13/07 Belgískur franki Kaup Sala 27,580 27,660 42,191 42,313 22,380 22^45 2,9785 2,9871 3,7760 3,7870 3,5904 3,6009 4,9427 4,9570 3,5530 3,5633 0,5329 0,5345 13,0451 13,0830 9,5509 9,5786 10,6773 10,7083 0,01805 0,01810 1,5175 1,5219 0,2347 0,2354 0,1873 0,1878 0,11473 0,11506 33,726 33,824 29,3433 29,4283 0,5302 0,5317 — GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 14. júlí 1983 — TOLLGENGI í JÚLÍ — Kr. ToM- Eining Kl. 09.15 Sala g®tgi 1 Bandaríkjadollari 30,426 27,530 1 Sterlingspund 46,544 42,038 1 Kanadadollari 24,690 22,368 1 Dönsk króna 3,2858 3,0003 1 Norsk króna 4,1657 3,7874 1 Sasnsk króna 3,9610 3,6039 1 Finnskt mark 5,4527 4,9559 1 Franskur franki 3,9186 3,5969 1 Belg. franki 0,5880 0,5406 1 Svissn. franki 14,3913 13,0672 1 Hollenzkt gyllini 10,5365 9,6377 1 V-þýzkt mark 11,7791 10,8120 1 itölsk lira 0,01986 0,01823 1 Austurr. sch. 1,6741 1,5341 1 Portúg. escudo 0,2589 0,2363 1 Spénskur peseti 0,2066 0,1899 1 Japanskt yen 0,12857 0,11474 1 írskt pund 37,206 34,037 V_________________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóósbækur.................«2,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12.mán.1)... 47,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísan<:- og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) «7,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........... 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verlð skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjöður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aölld aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöln oröin 300.000 nýkrónur. Eftlr 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlí 1983 er 690 stig og er þá miöaö við vísltöluna 100 1. júni 1979. Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöaö við 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Listapopp kl. 15.10 og 1.10: Police vinsælastir Á dagskrá hljóðvarps kl. 15.10 og aftur kl. 1.10 er þátturinn Lista popp. Þessum þætti er ætlað að kynna vinsælustu lögin víðsvegar í heiminum. Umsjónafmaður er Gunnar Salvarsson. Hann fræddi okkur á því að vinsælasta lagið í USA væri Every breath you take með Police, í Bretlandi væri það Baby Jane með Rod Stewart en á Is- landi líkast til Moonlight Sha- dow með Mike Oldfield. Mörg lög sagði hann fara hratt upp breska vinsældalistann, þar á meðal eru lögin Wherever I lay my hat með Poul Young og Warbaby með Tom Robinson. Á íslandi væri lagið Bíldos Grænar baunir með Jolli og Kóla líklegt til vinsælda. Til hliðsjónar fyrir fólk birt- um við svo vinsældalistann hjá óskalögum sjúklinga eins og Lóa Guðjónadóttir, umsjónarmaður þáttarins gaf hann upp. Vinsæl- ustu lögin: Pósturinn Páll með Police sveitin. Magnúsi Þór Sigmundssyni, Sísí með Grýlum, Traustur vinur með Upplyftingu, Lög og regla með Bubba Morthens, Fugla- dansinn og örvar Kristjánsson með írsku augun og Fram í heið- anna ró. Þess skal getið að óska- lög sjúklinga hefjast kl. 10.25. Palli póstur. Jónas Jónasson Hljóövarp kl. 16.20: Staldrað við á Laugarbakka með Jónasi Jónassyni Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 er þáttur Jónasar Jónassonar sem heitir Staldrað vid á Laugarbakka. Þátturinn er að sjálfsögðu frá RÚVAK. — Laugarbakki er 100 manna þorp í Miðfirði, sagði Jónas. Og það sem ég geri í þessum þáttum er að ég lýsi mannlífinu, fólkinu og þeim áhrifum sem staðurinn hefur á mig. Sumarvaka kl. 20.30: Undarleg er íslensk þjóð Bragi Sigurjónsson spjallar um kveðskap Á sumarvöku hljóðvarpsins kl. 20.30 er spjall Braga Sigurjónssonar um kveðskaparlist og kallar hann það llndarleg er íslensk þjóð. — Ég hef tekið ýmsa hagyrðinga úr Þingeyjarsýslu og rætt kveðskap þeirra, sagði Bragi. Jafnframt hef ég lagt út af þvi hvað lausavísur hafa að segja fyrir geymd tungunnar og orðfærni manna. Þá hef ég komið ofurlítið inn á þann þjóðararf sem notkun á stuðlum og höfuðstöfum er. í næsta þætti ræði ég um Sigurbjörn Jóhannsson sem kenndur er við Fataskinn í Aðaldal. Hann var kunnur á sinni tíð fyrir snjallar lausavísur. Bragi Sigurjónsson Morgunoró kl. 8.15: Markmið og tilgangur lífsins Á dagskrá hljóðvarps kl. 8.15 er Morgunorð. Að þessu sinni er það Málfríður Jóhannsdóttir frá Kefla- vfk sem flytur. — Ég ræði um tilgang og markmið með lífinu, sagði Mál- fríður. Þetta tengi ég við það sem Kristur sagði, að allt sem þér viljið að aðrir gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Þá fjalla ég um verðmætagildi í daglegu lífi okkar. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 16. júlí MORGUNNINN 7.00 Vedurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunord — Mál- fríður Jóhannsdóttir talar. 8.20 Morguntónleikar. Sinfóníu- hljómsveitin í Gávle leikur „Trúðana", ballctLsvítu eftir Dmitríj Kahalevskíj; Rainer Miedel stj./ Luigi Alva syngur suðræn lög með Nýju sinfóníu- hljómsveitinni í Lundúnum; III- er Pattacini stj./ Alexis Weiss- enberg og Hljómsveit Tónlist- arskólans í París leika Tilbrigði op. 2 eftir Frédéric Chopin um stef úr „Don (»iovanni“ eftir Mozart; Stanislaw Skrowacz- ewski stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.25 Ferðagaman. Þáttur Rafns Jónssonar um gönguferðir. 9.45Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Öskalö-* sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. Umsjón: Sól- veig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIO 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbil í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp — Gunnar Salv- arsson. (Þáttur endurtekinn kl. 01.10). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 17.00 Umsjónarmadur Bjarni Fel- ixson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í blíðu og stríðu Fimmti þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Vegir réttvísinnar (Justice est faite) Frönsk bíómynd frá 1950. læik- stjóri André Oayaette. Aðalhlut- verk: Michel Auclair, Claude Nollier, Raymond Bussieres og Jacques Castelot. Sjö óiíkar manneskjur eru kvaddar til að sitja í kviðdómi 16.20 Staldraö við á Laugarbakka. Umsjón: Jónas Jónassor, (RÚVAK). 17.15 Síðdegistónleikar: I. Samleikur í útvarpssal. Einar Jéhannesson, Óskar Ingólfsson, Jean Hamilton, Joscph Ogni- bene, Björn Árnason og Haf- steinn Guðmundsson leika Sex- tett í Es-dúr op. 71 eftir Ludwig van Beethoven. II. Frá tónleikum íslensku hljómsveitarinnar í Gamla Bíói 26. mars sl. íslenska hljóm- sveitin leikur Sinfóníu nr. 5 í sem kveða á upp dóm yfir ungri konu sem gerst hefur sek um líknarmorö. Niðurstaðan veltur ekki aöeins á málsatvikum heldur og á persónulegum skoð- unum og reynslu kviðdómenda. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 22.45 Dafne (endursýning) (Daphne Laureola) Leikrit eftir James Bridie, Laur- ence Olivier bjó til flutnings í sjónvarpi og leikur aðalhlutverk ásamt Joan Plowright, Arthur I»owe og Bryan Marshall. Leik- stjóri Waris Hussein. Leikurinn gerLst skömmu eftir síðari heimsstyrjöld og er efni hans barátta kynjanna og kynslóðabilið. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 00.15 Dagskrárlok. ________________________________) SKJÁNUM LAUGARDAGUR 16. júlí B-dúr eftir Franz Schubert; Guðmundur Emilsson stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 „Allt er ömurlegt í útvarp- inu“. Umsjón: Loftur Bylgjan Jónsson. 19.50 Tónleikar. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Sumarvaka. 1. Rauður minn. Ingólfur Þorsteinsson flytur síðari hluta frásagnar sinnar. b. Undarleg er íslensk þjóð. Bragi Sigurjónsson spjallar um kveðskaparlist. c. „Þóra í Skógum og álfkon- an“. Úlfar K. Þorsteinsson les úr Gráskinnu hinni meiri. d. Úr Ijóðmælum Stefáns frá Hvítadal. Helga Ágústsdóttir les. _ 21.30 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Söngur frá Skaftáreldi" eftir Jón Trausta. Helgi Þor- láksson fyrrv. skólastjóri les (19). 23.00 Danslög. 24.00 Miðnæturrabb Jóns Orms Halldórssonar. 00.30 Næturtónleikar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.