Morgunblaðið - 16.07.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.07.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1983 29 ítleóöur á morgun Guðapjall dagsina: Mk.8.: Jesús msttar 4.000 manns. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Organisti Marteinn H. Friöriks- son, Dómkórinn syngur. Fermt veröur eftir prédikun. Þá veröur einnig altarisganga. Fermdur veröur William Páll Siverson frá Catham í N. Jersey í USA, hér staddur aö Hagamel 43, R. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 17 sunnu- dagstónleikar í kirkjunni. Mart- einn H. Friöriksson leikur á orgeliö í 30—40 mínútur. Kirkjan opnuö stundarfjórðungi fyrr. Aö- gangur ókeypis. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Organisti Birgir Ás Ouö- mundsson. Sr. Þórir Stephensen. BREIÐHOLTSPREST AK ALL: Guösþjónusta kl. 11 árdegis í Breiðholtsskóla. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. BÚST AÐAKIRK JA: Guösþjón- usta kl. 11.00. Organisti Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur Skúla- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guös- þjónusta sunnudaginn 17. júlt kl. 14. Sr. Lárus Halldórsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Jón Þorsteinsson óperu- söngvari syngur aríu úr Messíasi eftir Hándel. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur 19. júlí kl. 10.30 árdegis, fyrirbænaguös- þjónusta. Beöiö fyrir sjúkum. Miövikudagur 20. júlí, náttsöngur kl. 22. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALI: Guösþjónusta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. LAUGARNESPREST AKALL: Laugardagur. Guösþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæö, kl. 11. Sunnudagur. Messa í Laugarnes- kirkju kl. 11. Þriöjudagur. Bæna- guösþjónusta kl. 18. Altaris- ganga. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Miöviku- dagur, fyrirbænaguösþjónusta kl. 18.20. Prestarnir. SELJASÓKN: Guösþjónusta í Ölduselsskóla fellur niöur vegna þátttöku í guösþjónustu í Saurbæ, Hvalfjaröarströnd kl. 14. Fimmtudagur 21. júlí. Fyrir- bænasamvera í Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18, nema á laugardög- um þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumenn Garðar Ragnarsson og Haraldur Guöjónsson. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Einar J. Gíslason. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma á vegum Kristni- boðssambandsins kl. 20.30. Nokkur orö: Haraldur Jóhanns- son. Lesiö úr bréfum frá kristni- boöunum. Hugleiöing: Árni Sig- urjónsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bæn kl. 20. Kveöjusamkoma veröur kl. 20.30. Laut. Miriam Óskarsdóttir kvödd. Brig. Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna. — Hermanna- vígsla. BESSAST ADAKIRK JA: Guös- þjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friö- riksson. KAPELLA St. Jóaefsaystra í Garöabæ: Hámessa kl. 14. KAPELLAN St. Jóaefaapítala, Hafnarfiröi: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. BORGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Geir Waage prestur í Reykholti prédikar. Sóknarprest- ur. SKÁLHOLTSPREST AKALL: Söng- og tónastund í Skálholts- kirkju í umsjá Glúms Gylfasonar organista. Sunnudagskvöld er messa kl. 21. Sr. Eiríkur J. Eiríks- son prédikar. Sóknarprestur. ÞINGV ALLAPREST AKALL: Al- menn samkoma i Þingvallakirkju í kvöld, laugardagskvöld kl. 21. Starfshópur úr Grensáskirkju annast dagskrána en kvöldinu lýkur meö náttsöng. Guösþjón- usta veröur á sunnudag kl. 14. Sr. Heimir Steinsson. m- G('x)cm daginn! HAMHLEYPAN YURI — Á ferð sinni til Moskvu í síðustu viku kynntist Kohl, kanzlari Vestur-Þýzkalands, hinum ýmsu gervum Sovétleiðtogans, Yuri Andropov. Andstaða við stýriflaugar Mílanó, ftalíu, I2.júlí. AP. NÆRRI sextíu prósent ítala eru and- snúnir staðsetningu stýrisflauga Atl- antshafshandalagsins á Sikiley, sem fyrirhuguð er síðar á árinu. Upplýsingar þessar komu fram í niðurstöðum skoðanakannanar á Ítalíu, sem birt var í dag. Þar segir einnig að í suðurhluta landsins hafi París, 14. júlf. AP. „ÉG VÆNTI ÞESS, að franska þjóðin sýni sama kjark í efnahagsbaráttu og hún hefur áður sýnt í hernaðarbar- áttu,“ sagði Francois Mitterrand Frakklandsforseti í sjónvarpsávarpi til þjóðar sinnar í dag, en þá var Bastillu- dagurinn, þjóðhátíðardagur Frakka. Síðan hélt hann til hátíðarhalda með 5.000 gestum, sem boðið hafði verið til gætt jafnvel meiri andúðar í garð eldflauganna og hafi þar sextíu og fjögur prósent aðspurðra lýst sig mótfallna þeim. Náist samkomulag ekki í afvopn- unarviðræðum í Genf fyrir lok árs- ins verður byrjað að koma fyrir hundrað og tólf stýrisflaugum í landinu. garðveizlu í Elysee-höll. Áður hafði forsetinn farið í opinni bifreið um götur Parísar. Á Champs Elysee hafði hann kannað heiðurs- vörð og hlotið hyllingu samlanda sinna, sem fjölmenntu að venju við hátíðarhöldin á þessum degi. Nokkrir hinna viðstöddu hrópuðu þó: „Segðu af þér, segðu af þér,“ er forsetinn ók fram hjá. Akærður fyrir stuld á eigin reiðhjóli Stokkhólmi, 12. júlí. AP. TVÍTUGUR Svíi, Roland Söder berg, stendur nú frammi fyrir því að þurfa að svara til saka fyrir að hafa stolið reiðhjóli, sem hann heldur fram að sé og hafi alla tíð verið hans eigin. Málavextir eru þeir, að hjól- inu hans var stolið fyrir þremur mánuðum, þar sem það stóð í reiðhjólagrind í heimabæ hans, Örebro. Þetta er gamalt hjól, sem móðir hans gaf honum árið 1969 og þar sem það var komið til ára sinna var hann ekkert að hafa fyrir því að tilkynna þjófn- aðinn til lögreglunnar. Siðan leið og beið og ekkert gerðist fyrr en fyrir skemmstu, að hann varð var við að hjólið var aftur komið á sinn stað í hjólagrindina, en að þessu sinni með lás á. Nágranni hans, kona sem kveðst eiga hjólið, horfði upp á hann taka það og bera heim til sín. Hann hafði síðan samband við lögreglu sem kom að vörmu spori og hirti hjólið af Söderberg og ákærði hann um leið fyrir þjófnað. Sjálf segir konan, að hún hafi fundið hjólið í september á síð- asta ári og farið með það til óskilamunadeildar lögreglunn- ar. Hún hafi hins vegar fengið eignarhald á því að þremur mánuðum liðnum er enginn gerði kröfu til þess. Söderberg heldur því á hinn bóginn fram, að konan hafi stolið hjólinu frá sér á meðan hann gegndi her- þjónustu. Réttarhöld hafa verið ákveðin í þessu sérstæða máli einhvern tíma í haust. Á meðan Söder- berg getur ekki fært skjalfestar sönnur á eignarrétt sinn á hann á hættu að vera sekur fundinn um að hafa stolið eigin hjóli. Frakkar hvattir til efnahagsátaks Sýning íbúða íbúöir í 3. byggingaráfanga Stjórnar verkamannabústaöa viö Eiðs- granda, veröa til sýnis laugardaginn 16. og sunnudaginn 17. júlí 1983 frá kl. 14—22 báöa dagana. Sýningaríbúöir eru aö Öldugranda 1,1. hæö. Vegna breytinga á rekstri fyrirtækisins seljum viA lítiA gallaAar vörur meA 50—60% afslætti, t.d. eldhúsborö — símasæti — kolla — staka stóla og hvíldarstóla meó skammeli. ÁklæAi á aöeins 50 kr. m. SömuleiAis teppabútar á gjafveröi. Einnig seljum viA allar aArar vörur í verzluninni meö 20% staAgreiösluafslætti. TilboA þetta stendur til þriðjudagsins 19. júlí. Ath.: Verzlunin veröur opin til kl. 4 í dag, laugardag JSkejfen, Smiöjuvegi 6, Kópavogi, sími 44544.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.