Alþýðublaðið - 12.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.09.1931, Blaðsíða 1
I Alþýðublaðið 1931. Laugardaginn 12. september. 212 tölubiaö. 1 tuiina saltkjöt Stórkostleg • Hlnfaveltnskemtun r \ erður haldin í K. R. húsinu á morgunog hefst kl. 4 e h. Feiknin öll af dýrindis dráttum verður par á boðstólum fyrir litla 50 aura. Meðal ágætustu dráttanna er einn, sem gildir sem fareðlll til bústaðar HfacDonald í Downingstreet i London. Ennfremur verða fieiri farseðlar á boðstólum, pámáeinnignefna: 1 lamb. 1 tunna olía. Nýtt kjöt. Hveiti seKkir. Brauðvara. Sykurkassi. Kol. Ljósmyndavél. I Vetnaðarvara. | Klukka. | Fiskur. | Nýr tennisspaði. Svona mætti lengi tejj'a en hér skaJ staðar numið. En enginn ætti að láta undir höfuð leggjast að koma til að skemta sér og reyna lukk- unaogöll skulum við muna málsháttinn að sveltar sitjandi kráka, en fljúgandi fær. Hljómleikar (5 menn) allan tímann. Húsið opnað kl. 4. Inngangur 0,50. Dráttur 0,50. Engin núll en nokkrir happadrættismiðar. ejtMLJk BI@ e - > Sjónleikur í 8 þáttnm. Aðalhlutverkiu leika: RENEE ADOREE og GEORGE DURYEA. Hartans pakklæti til allra peirra, sem glöddu mig á minum áttræðisafmælisdegi Gisli Sveinsson, : Njálsgötu 36. Islenzkir leirmonir, lítilsháttar gallaðir í brenzlu, verða seldir fyrir lítið verð í dag og á morgun í Nýla Bið Einkaskrifari bankastjórans. (Een af de fire Millioner). Þýzk tal- og söngvakvikmynd í 8 páttum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.