Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1983 27 • Allir verðlaunahafar á Meiatarmóti Golfklúbbs Reykjavíkur samankomnir eftir verðlaunaafhendingu á sunnudaginn. Sigurvegar í meistaraflokkunum, Sólveig og Sigurður, fremst fyrir miðju. MorgunbladiS/Óskar Sœm. Sólveig og Sigurður unnu meistaraflokkana í Grafarholtinu SÓLVEIG Þorsteinsdóttir og Sig- urður Pétursson sigruöu í meist- araflokkum kvenna og karla á Meistaramóti GR sem lauk í Graf- arholtinu um helgína. Þátttak- endur voru 147. Keppni var mjög spennandi f nokkrum flokkum, og t.d. munaði aðeins einu höggi á Siguröi og Ragnari Ólafssyni í meistaraflokki karla. Úrslit í einstökum flokkum uröu þessi: Meistarafl. karla: Siguröur Pétursson 309 Ragnar Ólafsson 310 Óskar Sæmundsson 318 Björgvin Þorsteinsson 321 Siguröur Hafsteinsson 323 Meistarafl. kvenna: Sólveig Þorsteinsdóttir 358 Ásgeröur Sverrisdóttir 361 Steinunn Sæmundsdóttir 376 Flokkur karla: Jónas Kristjánsson 325 Stefán Unnarsson 326 Kristinn Ólafsson 334 Kristján Ástráðsson 337 Björn Morthens 338 Flokkur kvenna: Ágústa Dúa Jónsdóttir 389 Ágústa Guðmundsdóttir 390 Guörún Eiríksdóttir 401 Elísabet Möller 401 Aðalheiöur Jörgensen 425 2. flokkur karla: Ómar Kristjánsson 337 Jón O. Carlsson 359 Höröur Morthens 365 Sveinn Gíslason 366 Hilmar Karlsson 367 2. flokkur kvenna: Margrét Árnadóttir 230 Mariella Siguröardóttir 241 Guðríður Guömundsdóttir 245 Erla Pálmadóttir 253 Gyöa Jóhannsdóttir 254 3. flokkur karla: Haukur Björnsson 343 Jakob Gunnarsson 350 ' Helgi V. Jónsson 358 Þorsteinn Lárusson 359 Jóhann Steinsson 365 Unglingaflokkur: Ivar Hauksson 322 Guömundur Arason 330 Karl Ómar Jónsson 335 Helgi Ólafsson 352 Árni Þorsteinsson 360 Drengjaflokkur: Sigurjón Arnarson 310 Karl Ómar Karlsson 313 Jón H. Karlsson 317 Heimir Þorsteinsson 335 Gunnar Sigurðsson 343 Suðurnesjum Jafnt á Hjá Golfklúbbi Suðurnesja var keppnin jöfn og spennandi. Magnús Jónsson varð sigurveg- ari á 308 höggum en Hilmar Björgvinsson varð annar á 311 og Gylfi Kristinsson þriðji á 312 vann á JÓN Haukur Guölaugsson varð sigurvegari í meistaramótinu hjá Golfklúbbi Ness. Hann lék á 290 höggum en næsti maður, sem var Magnús Ingi Stefánsson, lék á 298 höggum og Gunnlaugur Jó- hannsson varð þriðji á 304. Úrslit urðu annars sem hér segir: Kvennaflokkur: Ólöf Geirsdóttir 286 Kristín Eide 308 Hanna Holton 335 1. flokkur: Loftur Ólafsson 307 Friðþjófur Helgason 319 Jóhann Gunnarsson 319 2. flokkur: Jóhann Einarsson 336 Jón Ólafsson 337 Siguröur Þ. Guömundsson 339 3. flokkur: Róbert Holton 342 Rúnar Gunnarsson 347 Valur Fannar 360 Unglingaflokkur: Þórarinn Oddsson 368 höggum. I öðrum flokkum uröu úrslit þannig: Kvennaflokkur: Eygló Geirdal 444 Kristín Sveinbjörnsdóttir 462 María Jónsdóttir 472 Nesinu • Jón Haukur Guölaugsson Jón B. Kjartansson 391 Ólafur H. Jónsson 418 Drengjaflokkur: Halldór Ingólfsson 345 Björgvin Sigurösson 357 Tómas Sigurösson 362 1. flokkur: Jóhann Benediktsson 323 Þórhallur Hólmgeirsson 328 Björgvin Magnússon 336 Hólmgeir Guömundsson 336 Björgvin vann Hólmgeir í bráöa- bana og hafnaði því í þriöja sæti. 2. flokkur: Hafsteinn Sigurösson 359 Lúövík Gunnarsson 362 Högni Gunnlaugsson 367 3. flokkur: Siguröur Jónsson 392 Guömundur Bjarnason 395 Ástþór Valgeirsson 400 Unglingaflokkur: Sverrir Geirmundsson 344 Sigþór Sævarsson 347 Pétur Ingi Arnarson 368 öldungaflokkur: Hólmgeir Guömundsson 87 Garöar Jónsson 92 Bogi Þorsteinsson 92 öldungarnir léku aöeins einn dag og notuöu því svo fá högg. Garöar vann Boga í bráöabana. ÍBA vann Á LAUGARDAGINN léku á Akur- eyrarvelli ÍBA og Fram í ís- landsmóti 30 ára og eldri. ÍBA sigraði örugglega, 2—0, og skoraöi Siguröur Jakobsson bæði mörkin fyrir ÍBA. AS. Jón Haukur Tryggvi stöðvaði sigurgöngu Sveins Tryggvi Traustason sigraöi á meistarmóti Keilis á Hvaleyrar- holtinu í meistarflokki karla eftir mikla baráttu viö Svein Sigur- bergsson, en Sveinn hefur sigrað á þessu móti undanfarin þrjú ár. Hann var nú í öðru sæti, og hinn bráöefnilegi Úlfar Jónsson varð þriðji. Hér koma úrslitin í öllum flokkum: Drengjaflokkur: Ásgeir Gúöbjartsson Karl Hólm jr. Gísli Guölaugsson Öldungaflokkur: Sveinn Snorrason Hafsteinn Þorgeirsson Eiríkur Smith Unglingaflokkur: Arnar Már Ólafsson ívar Örn Arnarson Gísli Sigurbergsson Kvennaflokkur m/f: Kristín Pétursdóttir Hrafnhildur Þórarinsd. Svanhildur Guölaugsd. Kvennaflokkur: Kristín Þorvaldsdóttir Þórdís Geirsdóttir Kristín Pálsdóttir 3. fl. karla: Guðmundur Hallsteins.n 351 högg Helgi Benediktsson 354 högg Haukur Jónsson 363 2. fl. karla: Guöbrandur Sigurbergs. 337 högg Sæmundur Knútsson 345 högg Jón V. Karlsson 348 högg 1. fl. karla: Guðlaugur Kristjáns. 324 högg Gísli Sigurösson 331 högg Sveinbjörn Björnsson 331 högg Mfl. karla: Tryggvi Traustason 309 högg Sveinn Sigurbergs. 310 högg (unniö sl. 3 ár) Ulfar Jónsson 317 högg Gylfi öruggur sigurvegari Gylfi Garðarsson sigraði í meistaraflokki karla á meistara- mótinu hjá Golfklúbbi Vest- mannaeyja, og Sjöfn Guöjóns- dóttir bar sigur úr býtum í n fl. kvenna. Efstu menn í flokkunum uröu annars þessir: Meistaraflokkur karla: Gylfi Garöarsson 299 Sæmundur Pálsson 304 Sigbjörn Óskarsson 310 Sighvatur Arnarsson 314 Atli Aöalsteinsson 318 Meistarflokkur kvenna: Sjöfn Guöjónsdóttir 355 Sigurbjörg Guönadóttir 384 — hkj. 145 högg 173 högg 186 högg 142 högg 145 högg 149 högg 323 högg 330 högg 332 högg 269 högg 274 högg 284 högg 347 högg 353 högg 358 högg • Magnús Birgisson, nýbakaöur Akureyrarmeistari, slær hér af teig á mótinu. Morgunblaðíð/Reynír. Magnús Akur- eyrarmeistari AKUREYRARMÓTINU í golfi lauk um sl. helgi. Mótið stóð yfir fjóra daga og keppendur voru 62. Úrslit í karlaflokki urðu: 1. Magnús Birgisson 319 2. Jón Þór Gunnarsson 324 3. Héöinn Gunnarsson 329 í kvennaflokki: 1. Inga Magnúsdóttir 365 2. Jónína Pálsdóttir 382 3. Auöur Aöalsteinsdóttir 419 Drengjaflokkur: 1. Ólafur Þorbergsson 326 2. Kristján Gylfason 354 3. Örn Ólafsson 359 1. flokkur: Konráö Gunnarsson 336 2. Þórður Svanbergsson 361 3. Gunnar Rafnsson 364 2. flokkur: 1. Guöjón Jónsson 361 2. Páll Pálsson 362 3. Smári Garöarsson 363 AS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.