Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLf 1983 Fremstir á Silverstone LOKAÚRSLIT í British Grand Prix Silverstone: Alain Prost, Renault Elt Turbo, 1.24.39.78 klst. Nelson Piquet, Brabham Turbo, 1.24.58.94 klst. Patrick Tambay, Ferrari Turbo, 1.1.25.06.02 klst. Nigel Mansell, JPS Lotus Elf Turbo, 1.25.18.73 klst. René Arnoux, Ferrari Turbo, 1.25.38.65 klst. Niki Lauda, McLaren Ford, einum hring á eftir. Staöan í heimsmeistarakeppninni 1983 eftir þessa keppni: Alain Prost Stig 39 Nelson Piquet 33 Patrick Tambay 31 Keke Rosberg 25 René Arnoux 19 John Watson 16 • Sigurvegarinn, Alain Prost, brunar hér éfram é Renault Elf bíl sínum. Prost ók mjög vel é Silverstone af stað é undan, og kom nítjén sek. é undan næsta manni í mark. „Á alla möguleika á heimsmeistaratitlinum* — sagði Alain Prost í einkasamtali við Morgunblaðið eftir að hafa sigrað í Silverstone-kappakstrinum Frí Gunnlaugi Rögnvaldssyni, fréttamanni Morgunblaðsins é Silvsrstone, Englandi: Alain Próst ók Renault Elf Turbo sínum til sigurs í Breska Silverstone kappakstrinum, sem fram fór á laugardaginn. Prost tók framúr tveimur keppnisbíl- um, sem störtuöu fyrir framan Tour de France: T veir jaf nir í mar k — en Winnen sjónarmun á undan Frakkinn Laurent Fignon hef- ur nú forystu í Tour de France, hinni frægu hjólreiðakeppni, en kapparnir eru nú staddir í L’Alpe d’Huez. Landi hans Pascal Simon, sem leitt hefur keppnina síðan 11. júlí, og því klæðst „gulu treyjunni", varö að hætta keppni í gær vegna meiðsla í öxl. Hann hefur átt viö þessi meiösli aö stríöa síðan hann datt á þriöjudaginn var — en hann neitaði aö gefast upp fyrr en í gær. í gær var hjólaö frá La Tour de Pin til L’Alpe d’Huez — og á þeirri leið fóru kapparnir gegnum sex fjallaskörö, sem reyndist of mikið fyrir Simon. Hollendingurinn Peter Winnen sigraöi á 17. leið í gær, en hann bókstaflega stakk keppinauta sína af ásamt Frakkanum Jean- Rene Bernaudeau. Keppnin milli þeirra var geysihörö, en Hollend- ingurinn vann naumlega. hann og kom í mar 19 sekúndum á undan næsta bíl, sem var Brab- ham Turbo Nelson Piquet Patrick • Keppnin á Silverstone fór fram í 33 stiga hita. Hitabylgja hefur verið á Englandi undanfarið. Hér er verið að fylla bensín á bíl Belg- ans Thierre Boutfen og hann skýlir sér fyrir sólinni með mynd- arlegri sólhlíf. Ökumannsgreyj- unum hefur sennilega ekki líkað allt of vel viö sólina — því hitinn í bílunum var allt upp í sextíu gráöur á Celcius meöan á keppn- inni stóð. Boutfen var ekki á með- al fremstu manna ( keppninni. Þegar ökumenn koma út af brautinni i tilviki eins og þessu staldra þeir yfirleitt ekki lengi viö, eins og fram kemur í greininni varðandi Alain Prost. Það tók að- stoðarmenn hans aöeins tólf sek- úndur að skipta um öll dekk bíls- ins og fylla bensíntankinn. Vel af sér vikið. Morgunblaðið/ Gunnlaugur Rögnvaldtson Winnen sigraöi á þessari leiö í keppninni fyrir tveimur árum, en hún er 223 kílómetrar. hann fór vegalengdina á sjö klst., 21,32 min. Meðalhraöi hans var 30,303 km á klst. Bernaudeau fékk sama tíma, en var dæmdur sjón- armun á eftir. í þriðja sætinu varö Edgar Corredor, einn fimm áhugamanna frá Kólumbíu, sem enn eru eftir. Hann kom í mark 50 sek. á eftir þeim tveimur fyrstu. Tambay á Ferrari Turbo, sem flesti veðjuðu að myndi sigra, hreppti þriöja sæti. Silverstone kappaksturinn fór fram í um 33 stiga hita, og fylgdust rúmlega 80.000 manns með aöför- um ökumannanna tuttugu og sex, sem kappaksturinn hófu. Ferrari bílar Rene Arnoux og Patrixk Tam- aby leiddu keppnina framan af, en Alain Prost fylgdi fast í kjölfar þeirra og ógnaöi grimmilega meö djörfum akstri. Þaö skilaöi sér í 14. hring er Prost smeygöi sér framhjá Arnox meö því aö fara innfyrir hann í beygju. Hann lét þó ekki staöar numiö heldur lék saman leik gegn Tamday og fór frammúr honum í 20. hring í nákvæmlega sömu beygju. Stuttu síöar komst Nelson Piquet framhjá Tambay. Nigell Mansell hélt sig fyrir aftan Tambay á Lotus Renault Turbo. Hann var stjarna dagsins á bíl, sem hann prófaöi í fyrsta skipti 40 mínútum fyir keppni! Elio d’Angelis datt úr keppni er eldur kom upp í bíl hans strax í byrjun og sömu sögu má segja um Manfred Wink- elhock. Aö loknum helmingi kapp- akstursins tóku margir þá áhættu aö skipta um dekk og fylla bensín- tankana og skilaöi sá leikur sér vel fyrir flesta. Það tók aöeins 12 sek- úndur fyrir viögeröarliö Alain Prost aö skipa um öll dekk bílsins og fylla bensíntankinn! En staöan breyttist ekkert á toppnum næstu hringi og aö loknum 67 hringjum Silverstone kappakstursins fagn- aöi Frakkinn Alain Prost öruggum sigri á Renault Elf Turbo bíl sínum og tók þar meö forystu í heims- meistarakeppninni, sem sjaldan hefur veriö jafnari. í samtali viö blm. Morgunblaösins sagöi Prost aö brautin heföi veriö mjög erfið og mikiö heföi reynt á vélina. „Fyrir keppnina taldi ég okkur hjá Ren- ault eiga jafna möguleika og Brabham og Ferrari, en þaö sakar ekki aö viö unnum,” sagöi Prost brosandi. „Ég ætla aö reyna aö halda forskoti mínu í heimsmeist- arakeppninni og tel mig eiga alla möguleika á heimsmeistaratitilin- um í ár.“ Sigur Prost í Silverstone kappakstrinum er hans þriöji á ár- inu og sýnir þaö vel aö hann á fulla möguleika á titlinum, en Piquet og Tambay koma stuttu á eftir honum t stigakeppninni. Staöan er hér aö neðan. Morgunblaéið/ Gunnlaugur • Alain Prost kampakátur eftir sigurinn. Sovéski dýfingamaður- inn látinn SOVÉSKI dýfingamaðurinn Sergei Shalibashwili, sem slasaöíst alvarlega í dýfing- um af 10 m palli á heims- leikum stúdenta í Kanada á dögunum, lést um helgina. Hann komst aldrei til með- vitundar eftir slysið og var hann búinn að vera í sjúkra- húsi í Edmonton í vikutíma þegar hann lést. Hann var 21 árs gamall. VLADIMIR Salnikov, sund- maöurinn frægi frá Sovét- ríkjunum, setti nýtt heims- met á föstudaginn í 800 m skriðsundi þegar hann synti vegalengdina á 7:52.33. Eldra metiö átti hann sjálfur og bætti hann það um hálfa sekúndu. Þetta met setti hann á móti í Los Angeles og var synt í nýrri glæsilegri sundlaug sem notuö verður á Ólympíuleíkunum þar næsta ár. Fylkir og FH í bikarnum í kvölti EINN leikur verður í 8 liða úrslit- um bikarkeppni KSÍ og verður hann leikinn á Árbæjarvelli. Þar eigast við Fylkir og FH og hefst leikurinn kl. 20. Þessi liö eru bæði í 2. deild og verður fróðlegt að sjá hvort þeirra kemst í fjögurra liöa úrslit. Á Vopnafiröi leika Einherjí og Víöir í 2. deild en þeim leik var frestaö í annarri umferö í maí. Leikurinn hefst einnig kl. 20. GR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.