Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1983 31 Flugdagur á Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! í KVÖLD verða endurteknir tón- leikar þeirra Bergþóru Árnadóttur, Pálma Gunnarssonar og Tryggva Hiibner í Norræna húsinu. Þau héldu þar tónleika 12. júlí sl. Meginuppistaða í efnisskrá þeirra eru lög Bergþóru við ljóð margra okkar þekktustu skálda og efni væntanlegrar plötu hennar, sem nýlega var lokið upptökum á. Sérstakur gestur kvöldsins verður Magnús Þór Sigmundsson, sem leikur m.a. lög af plötu sinni „Draumur aldamótabarnsins". Nýtt kort LANDMÆLINGAR íslands hafa gefið út kort af svæðinu Húsavík — Mývatn — Jökulsárgljúfur. Kortið er í mælikvarðanum 1:100.000 og er prentað í fimm lit- um. Skýringar með kortinu eru á íslenzku, ensku, frönsku og þýzku. HEKIAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 Sauðárkróki FLUGDAGUR var haldinn á Sauð- árkróki sl. laugardag til að minnast 95 ára afmælis dr. Alexanders Jó- hannessonar. Flugsýningunni er hefjast átti klukkan 13.30 seinkaði um tvær klukkustundir sökum veð- urs sem einnig kom í veg fyrir að flugvélar úr Reykjavík og víðar næðu til Sauðárkróks. Lágskýjað var og rigning og varð því að sleppa sum- um atriðunum, svo sem fallhlífa- stökki og listflugi á sviffiugu. Flugdagurinn var settur af Magnúsi Sigurjónssyni, forseta bæjarstjórnar Sauðárkróks, en síðan fiaug DC-3 vél Landgræðsl- unnar nokkrum sinnum yfir brautina og því næst smáflugvélar og gírókopti lék listir sínar auk mótorsvifdreka frá Keflavfk. Þá komu vélar frá varnarliðinu í heimsókn, björgunarþyrla auk eldsneytisvélar af Herkúles-gerð. Þær sýndu eldsneytistöku f lofti, en þyrlan lenti og var almenningi til sýnis auk þess sem hún sýndi björgunaræfingar. Varnarliðið var einnig með sýningar á björg- unarbúnaði sínum. Sökum of mikils vinds tókst ekki að fijúga hitaloftbelgnum er hafði verið fenginn gagngert frá Bretlandi ásamt tveimur flug- mönnum með góðri hjálp Flug- leiða hf. til að fljúga á flugdegin- um. Urðu það öllum mikil von- brigði, en þó rættist úr því í morg- un, mánudag, þá var farið með belginn upp á íþróttavöll bæjarins og honum flogið þaðan fram í sveitina og tókst það fiug ágæt- lega. Það var Flugklúbbur Sauðár- króks sem hafði veg og vanda af flugdeginum nú eins og áður. Formaður hans er Haukur Stef- ánsson. Kári Gírókoptinn TF-Ögn og þyrla frá varnarliðinu f baksýn. Ljósm. Sigurður Baldursson. Sérstakur gestur tónleikanna verður Magnús Þór Sigmundsson. Norræna húsið: Bergþóra, Pálmi og Tryggvi endur- taka tónleika sína UMBOÐSMENN A ISLANDI REYKJAVIK: Gúmmivinnustofan, Skipholti 35 Otti Sæmundsson, Skipholti, 5 Höfðadekk, sf, Tangarhöföa 15 Hjólbaröastööin, Skeifunni 5 Hjólbarðahúsið, Skeifunni 11 Hjólbaröahöllin, Fellsmúla24 AKRANES: Hjólbaröaviðgeröin hf, Suðurgötu 41 Hjólbarðaþjónustan, Dalbraut 13 BORGARNES: Kaupfélag Borgfirðinga ÓLAFSVÍK: Marls Gilsfjörð Hermann Sigurösson BÚÐARDALUR: Dalverk hf. ÍSAFJÖRÐUR: Hjólbarðaverkstæöið, Suðurgötu BOLUNGARVÍK: Vélsmiðja Bolungarvlkur VÍÐIDALUR: Vélaverkstæðið Vlðir BLÖNDUÓS: Bllaþjónustan, Iðngörðum VARMA SAUÐÁRKRÓKUR: Kaupfélag Skagfiröinga Vélsmiðjan Logi HOFSÓS: Bllaverkstæðið Pardus DALVÍK: Bllaverkstæði Dalvlkur ÓLAFSFJÖRÐUR: Bflaverkstæðið Múlatindur SIGLUFJÖRÐUR: Ragnar Guðmundsson AKUREYRI: Hjólbarðaþjónustan, Hvannarvöllum 14 B Höldur sf, Tryggvagötu 14 HÚSAVÍK: Vlkurbarðinn, Garöarsbr. 18 A KELDUHVERFI: Vélav. Har. Þórarinssonar, Kvistási EGILSSTAÐIR: Dagsverk sf. Véltækni sf. ESKIFJÖRÐUR: Bifrv. Benna og Svenna REYÐARFJÖRÐUR: DifraíAovro ‘ “ STÖOVARFJÖROUR: Sveinn Ingimundarson HÖFN: Dekkja- og smurþjónustan, Hafnarbr. KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: Gunnar Valdimarsson FLÚOIR, HRUNAMANNAHREPPI Viðgerðarverkstæðið, Varmalandi HVOLSVÖLLUR: Erlingur Ólafsson SELFOSS: Kaupfélag Árnesinga VESTMANNAEYJAR: Hjólbarðastofa v/Strandv. ÞORLÁKSHÖFN: Bifreiðaþjónustan HVERAGERÐI: Bjarni Snæbjörnsson GRINDAVÍK: Hjólbarðaverkstæði Grindavlkur KÓPAVOGUR: Sólning hf, Smiðjuvegi 32 PRISMA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.