Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennari við Samvinnuskólann Kennarastarf í verslunar- og viöskiptagrein- um við Samvinnuskólann í Bifröst er laust til umsóknar, til 1. ágúst nk. Umsóknir sendist til skólastjóra, sem veitir allar upplýsingar. Kennarastöður Kennarar óskast við Grunnskólann á Hellu, Rangárvöllum, raungreinum, íslensku og myndmennt. Húsnæði í raðhúsi eða einbýli til reiöu á staðnum. Umsóknir sendist fyrir 27. júlí til formanns skólanefndar, Óla Más Aronsson- ar, Heiðvangi 11, 850 Hellu. Fatnaður Deildaskipt innflutningsfyrirtæki vill ráða nú þegar fulltrúa til fjölþættra starfa. Starfsreynsla og málakunnátta áskilin. Umsóknir með sem ýtarlegustum upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 24. þessa mánaðar merktar: „Fatnaður — 8714“. Samvinnuskólinn Bifröst 311 Borgarnes, sími 93—5001. Sölumaður — Útkeyrsla Við óskum eftir að ráða sem fyrst sölumann sem jafnframt keyrir út vörur. Æskilegur ald- ur 25—40 ára. Skriflegar upplýsingar um fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 25. júlí 1983. Hér er um framtíðarstarf aö ræöa. Góð laun fyrir góöan mann. Heildverslun Karls K. Karlssonar og co., Tjarnargötu 10, 101 Reykjavík. Skólanefnd Grunnskólans á Hellu. Innkaup — Sala Stórt heildsölufyrirtæki óskar að ráða starfsmann til ábyrgðarstarfa. Starfiö varðar innkaup og sölu á verkfærum og járnvörum. Starfið krefst málakunnáttu auk reynslu í viðskiptum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu blaðsins fyrir 24. þ.m. merktar: „Verkfæri og járnvörur — 8720“. Laus staða við grunnskólann Hofsósi Kennslugreinar sérkennsla og íslenska. Nán- ari uppl. gefur skólastjóri í síma 95-6386. Bókari Keflavíkurbær óskar eftir að ráða bæjarbók- ara. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. júlí nk. Bæjarritari. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar XFélagsstort XXVII þing SUS veröur haldiö í Reykjavík 23.-25. september næstkomandi. Stjórn SUS hefur ákveðiö aö setja á fót eftirfarandi vinnuhópa til undirbún- ings þinginu: Örtölvubylting og atvinnuþróun. Umsjón Anna K. Jónsdóttir. Almenn stjórnmálaályktun: Umsjón Geir H. Haarde. Efnahags- og viöskiptamál: Umsjón Ölafur Isleifsson. Menntamál: Umsjón Ólafur Helgi Kjartansson. Heilbrigöis- og tryggingamál: Umsjón Auöun Svavar Sigurösson. Húsnæðismál: Umsjón Erlendur Kristjánsson. Utanríkismál: Umsjón Einar K. Guðfinnsson. Samgöngumál: Umsjón Erlendur Kristjánsson. lönaöarmál: Umsjón Kjartan Rafnsson. Stjórnarskrármál: Umsjón Ingibjörg Rafnar. Skipulagsmál SUS: Umsjón Hreinn Loftsson. Hóparnir munu á næstu vikum undirbúa drög aö ályktunum fyrir þingiö. Þeir sem áhuga hafa á aö starfa í einhverjum hópanna hafi samband viö framkvæmdastjóra SUS, Geröi Thoroddsen í síma 82900 og 86216. Nánari upplýsingar um þingiö veröa sendar aöiidarfélögum SUS inn- an skamms. Stjórn SUS húsnæöi i boöi ísafjörður Til sölu er hálf húseignin Fjarðarstræti 19 ísafirði. Um er að ræða 5 herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi, geymslur í kjallara (mögu- leg íbúðarherb.), hálfur bílskúr og geymsla í risi yfir íbúð. Grunnflötur íbúðar er 127 fm. Upplýsingar í síma 94-3818. Eggert Jónsson. Skrifstofur Ólafs Gíslassonar & Co verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 25. júlí — 8. ágúst. Ólafur Gíslasson & Co. Sundaborg 22. Sími 84800. Þjónustuverkstæði okkar verður lokaö frá 25. júlí til 8. ágúst vegna sumarleyfa. Reynt verður að annast neyðarþjónustu á tímabil- inu. Bílaborg hf., Smiðshöfða 23, verkstæði, sími 81225. Síldarverkendur Til sölu er sem ný Arenco-hausskurðar- og slógdráttarvél fyrir síld, með vinnupalli og slógsíu. Upplýsingar í síma 99-3870 og 99-3725. Antik Svo til ónotað ítalskt sófasett til sölu. Falleg- ur útskurður, leðuráklæði. Verö 60 þús. Uppl. í síma 50549. Fiskiskip til sölu 280 lesta, byggt 1966. Gott togskip. 230 lesta með nýrri vél og nýrri brú. 101 lesta, 1962. Aðalvél Grena 500 ha, 1980. Fiskiskip, Austurstræti 6. Sími 22475. Heimasími sölumanns 13742. Nauðungaruppboð á sumarbústaðnum Ásbúð í landi Þjóðgarðs- ins í Þingvallasveit, eign Ingibjargar Eyfells og Geirs Viðars Vilhjálmssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 22. júlí 1983 kl. 16.00 eftir kröfum lögmannanna Árna Guð- jónssonar, Guöjóns Ármanns Jónssonar, Hafsteins Sigurðssonar og Helga V. Jóns- sonar og Landsbanka íslands. Sýslumaður Árnessýslu. 2,17% meiri mjólk fyrstu sex mánuði ársins MJÓLKURINNLEGG var rúm- mjólk, en það er 2,17% meira en lega 1% minna nú í júní en í júní fyrstu 6 mánuði 1982. 1982. Fyrstu 6 mánuði þessa árs hafa mjólkursamlögin tekið á Hjá Mjólkurbúi Flóamanna móti 50,9 milljónum lítra af var rétt um 3% minni mjólk Vextir af eftirstöðvum sauðfjárinnleggs 42% nú í júní en sama mánuð í fyrra, hjá mjólkursamlagi KEA var minnkun 1,8% hjá mjólkursamlaginu í Borgar- nesi var samdráttur tæp 5% og hjá samlaginu í Búðardal rúmlega 4% samdráttur í júní. Hjá flestum öðrum mjólkur- samlögum var aðeins smáveg- is aukning. Framleiðsluráð landbúnað- arins ákvað á fundi nýlega að vextir af eftirstöðvum sauð- fjárafurða frá haustinu 1982 verði að lágmarki 42% á ári og reiknist frá 15. október 1982 til greiðsludags. Vextir af eftir- stöðvum sauðfjárinnleggs árs- ins 1981 voru 34% og voru reiknaðir frá 1. desember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.