Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1983 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélstjóri meö full réffindi óskar eftir vinnu. Upplýsingar í sima 85696. Trósmióurinn s: 40379 Uppsetning á panei-þiljum, milli ■eggjum og skápum. Tek að mér þýöingar á og úr ensku, einnig löggilta texta, Fljót afgreiösla. Sími 10584. Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur. Hafnarstr. 11, sími 14824. Til sölu sumarbústaöalóöir á fallegum staö í Fljótshlíö. Upp- lýsingar í síma 99-8480. Víxlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 18, sími 16233. Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfiaferöir 1. 1»,—25. júlf (7 dagar): Baröastrandarsýsla. Gist í hús- um. Skoöunarferöir frá gististaö. 2. 20.—24. júlí (5 dagar): Tungnahryggur — Hólamanna- leiö. Gönguferö meö viöleguút- búnaö. 3. 22 —26. júH (5 dagar): Skaftár- eldahraun. Gist á Kirkjubœjar- klaustri. Skoöunaferöir i byggö og óbyggö. 4. 22.—27. júlf ( 6 dagar); Land- mannalaugar — Þórsmörk. UPPSELT. 5. 3.—12. ágúst (10 dagar): Nýidalur — Heröubreiöarlindir — Mývatn — Egilsstaöir. Gist í húsum. 6.5.—10. égúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. 7. 6.—12. ágúat (7 dagar): Fjöröur — Flateyjardalur. Gist i tjöldum. Ökuferö/gönguferö. 8. 6.—13. ágúst (8 dagar): Hornvík — Hornstrandir. Tjald- aö í Hornvík og farnar dagsferöir frá tjaldstað. 9. 12.—17. ágúst (8 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa 10. 13.—21. ágúst (9 dagar): Egilsstaöir — Snæfell — Kverk- fjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengisandur. Gist í tjöldum/- húsum. 11. 18.—21. ágúst (4 dagar): Núpsstaöaskógur — Grænalón. Gist í tjöldum. 12. 18.—22. ágúat (5 dagar): Höröudalur — Hitardalur — Þórarinsdalur. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. 13. 27.—30. ágúst (4 dagar); Noröur fyrir Hofsjökul. Gist í húsum. Pantiö tímanlega í sumarleyfis- feröirnar. Upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunni Öldu- götu 3. Simar: 19533 og 11796. Feröafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferóir Feróafélagsins: 1. 22.-27. júlí (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Uppselt. 2. 29. júlí — 3. ágúst (6 dagar): Aukaferð. Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sælu- húsa. 3. 3.—12. ágúst (10 dagar): Nýidalur — Heröubreiöarlindir — Mývatn — Egilsstaöir. Gist í húsum. 4. 5,—10. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferó milli sæluhúsa. 5. 6.—12. ágúst (7 dagar): Fjöröur — Flateyjardalur. Gist í tjöldum. Ökuferö/ gönguferö. 6. 6.—13. ágúst (8 dagar): Hornvík — Hornstrandlr. Tjald- aö í Hornvík og farnar dagsferöir frá tjaldstaö. 7. 12.—17. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. 8. 12.—21. ágúst (9 dagar); Egilsstaöir — Snæfell — Kverk- fjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengisandur. Gist í tjöld- um/ húsum. 9. 18.—21. ágúst (4 dagar). Núpsstaóaskógur — Grænalón. Gist í tjöldum. 10. 18.—22. ágúst (5 dagar): Höröudalur — Hítardalur — Þórarinsdalur. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. 11. 27,—30. ágúst (4 dagar): Noröur fyrir Hofsjökul. Gist í húsum. Upplýsingar um feröirn- ar á skrifstofunni, Öldugötu 3, f síma 19533 og 11798. Tryggiö ykkur far tímanlega. Feröafélag islands FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Miðvikudagur 20. júlí: 1. kl. 08. Þórsmörk — Dvöl í lengri tima eöa dagsferó. 2. kl. 20. Viöey — Fariö frá Sundahöfn. Fararstjóri: Lýöur Björnsson. Verö kr. 100.-. Feröafélag Islands FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Heigarferðir 22.-24. júlí: 1. Þórsmörk — Gist i húsi. Gönguferöir bæöi laugardag og sunnudag. 2. Landmannalaugar. Gist í húsi. Gönguferöir laugardag og sunnudag. 3. Hveravellir. Gist i húsi. Gönguferöir laugardag og sunnudag. 4. Langavatnsdalur — Hreða- vatn: Gist í tjöldum. Gengió milli staöa. Farmiöasala og allar upp- lýsingar á skrifstofunni, öldu- götu 3. Feröafélag islands FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Skaftáreldahraun 22.-26. júli (5 dagar): Skaflár- eldahraun. Þessi ferö er í tilefni þess aö 200 ár eru liöin frá Skaftáreldum 1783. Skoöunar- feröir bæöi í byggö og óbyggö. Gist í svefnpokaplássi á Kirkju- bæjarklaustri. Fararstjórar: Jón Jónsson og Helgi Magnússon. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag islands UTIVISTARFERÐIR Miðvikudagur 20. júlí kl. 20.00 Rauöhölar — Hólmsborg. Létt ganga. Falleg fjárborg. Verö 120 kr., frítt f. börn. Fararstj. Þorleif- ur Guömundsson. Brottför frá B.S.Í. — bensinsölu. Sjáumstl Útlvist UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 22.-24. júlí: 1. Þórsmörk. Gist í Útivistar- skálanum í Básum. Gönguferöir fyrir alla. Friösælt umhverfi. 2. Veiöivötn. Útilegumanna- hreysiö i Snjóöldufjallgaröi. Náttúruperla í auöninni. Tjöld. 3. Eldgjá — Landmannalaugar (hringfarö). Gist í húsi. Upplýs- ingar og farmiöar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, s. 14606 (sím- svari). Sjáumstl útivjst Fíladelfía Almennur Biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Elnar J. Gíslason. fómhjólp Bibliuleshringur í kvöld kl. 20.30. Samhjálp EVINRUDE öðrum fremri reglulega af öllum fjöldanum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.