Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 36
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1983 vH&Llói Téngckxsonur þi'r\n hefijr verib sendur" í vi6 sk.iptc\£erb í 3rrvánu&i." ást er... ... ad hjálpa hon- um með krossgát- una. TM R*g U.S Pat. Oft -aH ríghts resífvwt • 1983Los Angeles Tlmes Syndicate Þú hefðir átt að spyrja í bflasol- unni hvort hann þyldi vatn. Ég bið forstjórann afsökunar, en ég kom til þess eins að reða um hækkun launanna. Hver skyldi þá ekki spá? Einar Ingvi Magnússon skrifar: „Heill og sæll Velvakandi. Vilhjálmur nokkur Alfreðsson skrifar þér bréf þann tíunda júlí síðastliðinn og varpar fram þeirri spurningu hvort stefnt sé að gjör- eyðingu á þessi jörð með kjarn- orkustyrjöld. Þar sem ég veit að þúsundir manna bera ugg og kvíða í brjósti fyrir þeim hörmungum sem yfir vofa öllu mannkyni hér á jörð, langar mig, og tel það að vísu skyldu mína sem kristins manns, að greina frá orðum Biblíunnar varðandi þetta. Já, Biblían segir okkur, bæði í Nýja og Gamla testamentinu, að voðafyrirburðir, sem án efa eru afleiðingar kjarnorkuspreng- ingar, muni leggja í rúst sið- menningu okkar tíma. Jesús Kristur sagði lærisvein- um sínum skýrlega frá þessum endi og bað þá um að boða öllum mönnum hann og einnig hvað tæki við. í upphafi segir frá því að hér á jörðu átti að vera sælu- ríki, þar sem mennirnir lifðu í sátt og samlyndi sín á milli og við Guð skapara sinn. Jörðin var og vissulega er ennþá undraeyland í geimnum. Eða hvað er hún annað Sigurjón Jónsson skrifar: „Velvakandi góður. Gunnar Thoroddsen, fyrrum forsætisráðherra, fékk nýlega birta langa grein í Morgunblaðinu, þar sem hann reynir að afsaka hina einkennilegu setu ríkis- stjórnar sinnar; þ.e.a.s. þrásetu hennar í aðgerðaleysi, sem varð til þess að auka allan vanda í lands- málum, svo sem dýrtíðarflóð og atvinnuleysi. Svo að notað sé málfar handknattleiksmanna, þá reyndi Gunnar með lítt skiljan- legri ákefð að „hanga á boltanum", líkt og Svavar (sá með spurninga- þáttinn) gerði síðar, þegar hann reyndi „að hanga á umboðinu". I tilefni af þrásetu Gunnars Thoroddsen mun margur hafa hugsað líkt og Oliver Cromwell forðum, er hann sagði við það þing, sem breskir sagnfræðingar en vistlegur bústaður í víðáttu al- heimsins, búin öllum hugsanleg- um þægindum, eða með öðrum orðum, Edens garður þar sem af nógu er að taka? En þar sem illt og gott tekst á um völdin hér á jörð, og Guð gaf mönnunum frjálsan vilja til að velja og hafna, tóku sumir það ráð að snúa baki við Guði og fara sínar leiðir. Vegna þess að ofríki hins illa þjarmar nú að mönnun- um og kúgar saklaust blóð, dýr og náttúruna alla er tilveran öll orð- in sjálfri sér sundurþykk. „En jörðin mun verða að auðn vegna íbúa hennar, sökum ávaxt- arins af gjörðum þeirra." (Míka 7:13.) „Ég litaðist um og sjá, aldin- garðurinn var orðinn að eyði- mörk og allar borgir mannsins gjöreyddar." (Jer. 4:26.) „Jörðin viknar og kiknar, heim- ur bliknar og kiknar, tignarmenn lýðsins á jörðu blikna. Jörðin vanhelgast undir fótum þeirra, er á henni búa, því að þeir hafa brotið lögin, brjálað boðorðunum og rofið sáttmálann eilífa. Þess vegna eyðir bölvun jörðinni og íbúar hennar gjalda, þess vegna hafa nefnt the Long Parliament: You have sat long enough. In the name of God, go. — Þau orð endurtók svo Leo Amery (1873—1955) löngu síðar, er hann átti sinn þátt í því að koma Neville Chamberlain frá völdum á örlaga- árinu 1940. Sem sagt: Máttvana og duglaus- ar ríkisstjórnir eiga að sjá sóma sinn í að víkja. Virðingarfyllst, með þökkum fyrir birtingu." farast íbúar jarðarinnar af hita, svo að fátt manna er eftir orðið." (Jes. 24:4-6.) „Þá daga mun verða slík þreng- ing að engin hefir slík verið frá upphafi sköpunarinnar, sem Guð skapaði, allt til þessa, og mun eigi verða. Og ef Drottinn hefði eigi stytt dagana kæmist enginn mað- ur af, en sakir hinna útvöldu, sem hann hefir útvalið, hefir hann stytt dagana." (Mark. 13:19—20.) En hvað er þá til bragðs að taka? Jesús sagði lærisveinum sínum að hver sem reyndi að bjarga lífi sínu myndi týna því en hver sem setti traust sitt á sig myndi hólpinn verða. „Leitið til mín svo þér megið lífi halda," (Amos 5:5) segir Drottinn, og þau orð hrópa menn um allan heim, þeir sem þekkja veg hjálpræðisins gegnum Jesúm Krist, ef verða kynni að fólk legði við hlustir sínar. „Þá mun hann senda út engl- ana og hann mun safna sínum útvöldu saman frá áttunum fjór- um, frá endimörkum jarðar til endimarka himins." (Mark. 13:27.) „Þá munu tveir vera á akri. Annar er tekinn burt og hinn skilinn eftir. Tvær munu mala í kvörn, önnur er tekin og hin skil- in eftir." (Matt. 24:40—42.) Atburð þennan kallar Biblían burthrifninguna, en það er þegar allir trúaðir verða hrifnir burt af jörðunni til fundar við Drottinn í loftinu. Eftir þessa ógurlegu tortím- ingu hefur Drottinn lofað mönn- unum nýrri jörð þar sem réttlæti býr og dauðinn er ekki lengur til. (Opinb. 21:1—4.) A meðan lítill hópur manna veit um þessa aðsteðjandi hættu og grætur yfir meðbræðrum sín- um og systrum sem ráfa til eilífr- ar sjálfseyðingar, syngja aðrir gleðisöngva yfir sætu víni og henda gaman að vælinu í spá- mönnum liðinna alda og sinnar eigin samtíðar. Þá hef ég upp raust míná og vitna i Amos 3:8 þar sem stendur: Hafi Herrann Drottinn talað, hver skyldi þá ekki spá?“ GÆTUM TUNGUNNAR í orðinu austur er au stutt, og framburður þess vegna aust-ur (en ekki au-stur). Eins er vestur borið fram vest-ur (en ekki ve-stur). Eiga að sjá sóma sinn í að víkja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.