Morgunblaðið - 21.07.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.07.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 1983 Hálft í hvoru með nýja plötu: »Upp í sveit“ ÚT ER komin ný tveggja laga plata, Upp í sveit, með hljómsveit- inni Hálft í hvoru. Lögin á plöt- unni heita „Upp í sveit“ og „Sitt- hvað er bogið“ og eru eftir sveit- arlimina. Plata þessi er gefin út í mjög takmörkuðu upplagi, 250 tölu- settum og árituðum eintökum, og verður einungis til sölu í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Laugavegi 96, Reykjavík. Hálft í hvoru hefur áður sent frá sér breiðskífuna Almannaróm, sem kom út í fyrra, en von er á nýrri breiðskífu með sveitinni í haust. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Samtök um kvennaathvarf auglýsa eftir starfsmanni á skrifstofu sam- takanna 3 klst. á dag. Uppl. í síma 21204. Umsóknir sendist í pósthólf 425, 121 Reykja- vík, fyrir 27. júlí. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! Fóstra — þroska- þjálfi — eða annar starfskraftur óskast á síödegisdeild, einnig vantar starfskraft í afleysingastörf á barnaheimiliö Tjarnarsel. Uppl. á skrifstofu félagsmálafulltrúa Hafnar- götu 32, Keflavík sími 1555. Umsóknir þurfa að berast fyrir 2. ágúst nk. Félagsmálafulltrúi. Starfsmaður Okkur vantar starfsmann vanan innskrift á linoterm-innskriftaborð, til afleysinga í sumar. Prentsmiöjan Hólar, Seltjarnarnesi, sími 22866. raöaugiýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu Sigurðar I. Halldórssonar hdl. verður vörubifreiðin H-1375, sem er af gerðinni Volvo FG 88, árg. 1972, seld á opinberu uppboði sem fer fram við sýslu- skrifstofuna í Búðardal föstudaginn 29. júlí nk. kl. 15.00. Uppboöshaldari Dalasýslu óskast keypt Söluturn óskast Óskum eftir aö kaupa söluturn eöa sjoppu í rekstri á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 46107. Sauðárkrókur Hressingarhúsið aö Eyrarvegi 14 á Sauöár- króki er til sölu. Fyrirtækið er heppilegt fjöl- skyldufyrirtæki, í fullum rekstri. Upplýsingar í síma 95-5470 eftir kl. 18.00. Verktakar — iðnrekendur — aðrir rekstraraðilar Til sölu tveir Dodge Pick-up Power Wagon, árgerð 1978 og 1979, 8 og 6 strokka, sjálf- skiptir, vökvastýri, aflhemlar, fjórhjóladrif, burðarhásingar, burðargeta 1500—2000 kg, eknir 87000 og 25000 km. Bílarnir eru í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 71000. Síldarverkendur Til sölu er sem ný Arenco-hausskurðar- og slógdráttarvél fyrir síld, með vinnupalli og slógsíu. Upplýsingar í síma 99-3870 og 99-3725. Til leigu Lítil 3ja herb. ný íbúð að Smáragötu 5, efsta hæð, til leigu með eða án húsgagna. Leigutími 5 ár eða eftir samkomulagi. Tilboð séndist Mbl. merkt: „Smáragata 5 — 8968“. Innflutningsfyrirtæki aöallega á sviði snyrtivöru til sölu. Uppl. í síma 76825 eftir kl. 18.00. tilkynningar Skrifstofur Ólafs Gíslasonar og co. verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 25. júlí — 8. ágúst. Ólafur Gíslason & Co„ Sundaborg 22. Simi 84800. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júnímánuö 1983, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viður- lögin 5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. ágúst. Fjármálaráöuneytiö, 18. júlí 1983. húsnæöi óskast Óskast til leigu Höfum verið beðnir að útvega 4ra—5 herb. íbúð eða sérhæð til leigu á Seltjarnarnesi. Öruggir leigjendur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Aóalsteinn PetUíSSOn (Bæ/arleiöahusinu) simi: 8 10 66 Bergur Guönason hdl Hjón með tvö uppkomin börn óska að taka á leigu einbýlishús eöa raðhús meö bílskúr í Reykjavík eða nágrenni. Góð leiga í boöi ásamt fyrirframgreiöslu eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 66866 eftir kl. 18.00. Stór íbúð óskast til leigu Sérhæð, raðhús eða einbýlishús óskast í Reykjavík fyrir reglusama fjölskyldu. Einungis góð eign kemur til greina. Upplýsingar í símum 18499 og 12994. Lögfræöiskrifstofa, Örn Clausen hrl„ Barónsstíg 21, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.