Morgunblaðið - 21.07.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.07.1983, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 1983 Verður útimótið inni? Miklar líkur eru á því að ís- landsmótið utanhúss í hand- knattleik verði hér eftir leikiö inn- anhúss. Þetta kom fram í samtali Mbl. viö Jón Erlendsson, varafor- mann HSÍ, í gær. „Hugmyndin er að halda mótið um miöjan ágúst,“ sagöi Jón. Hann sagöi að aöildarfélögunum yröi öllum sent bréf í dag varö- andi þetta mál, og til aö kanna undirtektir þeirra. „Þaö veröur kvennalandsliösnefnd sem held- ur mótiö, og á það að veröa tekju- öflun fyrir hana, ef einhverjar tekjur veröa af því. Þetta mót hefur verið hálfgert skrípamót undanfarin ár, og liöin vilja öll taka þátt í móti sem heföi einhvern tilgang sem undirbún- ingur fyrir hið langa keppnistíma- bil. Liöin vilja ekki taka áhættuna á aö leika á blautu malbiki í rign- ingu og kulda,“ sagöi Jón Er- lendsson. —SH. • Siguröur Grétarsson hefur hér skoraö eina mark leiksins í Kópavogi ( gær og hleypur fagnandi frá. Trausti Ómarsson er greinlega ánægöur meö þetta framtak Siguröar. Vfkingar, Stefán Halldórsson og ögmundur markvöróur Kristinsson, eru ekki eins ánægöir. Stefán liggur á vellinum, en ögmundur er nióurlútur mjög. MorgunbtoM/Krtotián Einarston Akurnesingar tryggóu sér rétt til að leika í undanúrslítum bikar- keppni KSÍ þegar þeir sigruðu Keflvíkinga í gær, skoruöu þrjú mörk gegn einu marki ÍBK. Leik- urinn fór fram í Keflavík og var mjög fjörugur allan tímann þrátt fyrir að völlurinn væri flugháll vegna rigningar fyrr um daginn. Keflvíkingar hófu leikinn með mikilli sókn og eftir tvær mínútur lá knötturinn í markl Akurnesinga. Það var Einar Ásbjörn sem gaf góðan bolta fyrir markið þar sem Björgvin Björgvinsson var á réttum stað og skallaðl í netiö. Eftir þetta skiptust liöln á um aö sækja og voru sóknir beggja liða oft mjög skemmtilegar. Á 9. mínútu fékk Óli Þór tvö dauöafæri í röö. Hann komst einn innfyrir og lék á Bjarna markvörö ÍA og skaut, en þá var einn Skagamaöur komlnn á línuna IHbara^i • Sveinbjörn Hákonarson lék mjög vel meö ÍA í gær og skoraói öll þrjú mörk liðsins. „Uppgjör liðanna“ — sagði Magnús Breiðabliksþjálfari Jónatansson eftir sigur á Víkingum „Ég er ánægöur meö sigurinn, en ekki meö nýtinguna á færun- um. Hún var grátleg, og þaó sem öllum líkar ekki. Annars var þetta dæmigeröur bikarleikur, mikil barátta í báöum liöum,“ sagöi Magnús Jónatansson, þjálfari Breiöabliks, eftir aö liö hans haföi sigraö Víking í átta liöa úrslitum Þrenna Sveinbjarnar — er úrslitaliðin frá því í fyrra mættust í Keflavík og varöi. Boltinn hrökk aftur út til Óla sem skaut aftur, en aftur var variö á línu, boltinn út í teig aftur og skallaö aö marki og enn einu sinni björguöu Skagamenn á línu, sannarlega mlkill línudans þar. Leikurinn hélst jafn þar til um 20. mín. voru eftir, þá var eins og botnlnn dytti úr lelk ÍBK og Skaga- menn tóku öll völd á vellinum í sín- ar hendur og jöfnuöu á 31. mínútu. Þaö var Sveinbjörn Hákonarson sem skaut góöu skoti frá vítateigs- horninu í horniö nær og skoraöi. Síöari hálfleikinn hófu Skaga- menn eins og þeir enduöu þann fyrri, í hörku sókn og strax á 48. mín. skoraði Sveinbjörn sitt annaö mark, eftir mikil mistök í vörn ÍBK fékk hann boltann og renndi hon- um af öryggi í netið. Tíu mín. fyrir leikslok skoraöi Sveinbjörn sitt þriöja mark eftir mikil mistök dóm- arans. Skagamaöur fékk boltann á miöjum vallarhelming ÍBK og sló hann meö hendinni inn fyrir vörn- ina og hættu Kefivíkingar, töldu vist aö dæmd yröi hendi, en þaö var ekki gert og Sveinbjörn skaut frá vítateig á markið og skoraöi. Þaö sem eftlr var lelksins var nokkuö hart spilaö og sóttu Kefl- Laval gerði jafntefli heima Franski fótboltínn byrjaöi í gær og geröi liö Karls Þóröarsonar, Laval, jafntefli á heimavelli vió St. Etienne, 1—1. önnur úrslit uröu sem hér seg- ir: Nantes — Monaco 0—0 Bordeaux — Rennes 4—1 Toulouse — Paris S.G. 1—1 Lens — Metz 3—2 Toulon — Brest 0—0 Nancy — Lille 1—2 Sochaux — Nimes 4—1 Strasbourg — Bastia 0—0 Rouen — Auxerre 2—0 víkingar grimmt en Skagamenn áttu þó góöar sóknir inná milli, en fleiri uröu mörkin ekki. f stuttu máli. Keflavíkurvöllur, Bikarkeppni KSi ÍBK —ÍA 1:3 (1:1) Mörkin: Björgvín Björgvinsson (2. mín.) skoraði fyrir ÍBK en Sveinbjörn Hákonarson (31.,48. og 80.min.) sá um aö skora fyrir ÍA Qul spjöld: Höröur Jóhannesson og Sigþór Ómarsson ÍA og Óli Þór Magnússon ÍBK Oómari: Kjartan Ólafsson og dæmdi hann prýöilega ef frá eru taldar síöustu 10 mínút- urnar. Áhorfendur: 1079 ÓT/SUS UBK Víkingur 1-0 bikarkeppni KSÍ, 1:0, í Kópavogi í gærkvöldi. „Viö vissum aö Víkingarnir yröu erfiöir þar sem þeir eiga engan möguleika í Islandsmótinu. Leikir liöanna eru yfirleitt jafnir, og fjórir síöustu deildarleikir hafa endaö meö jafntefli, þannig aö þessi leik- ur var algert uppgjör liöanna," sagöi Magnús. Aöstæöur til knattspyrnu voru ekki upp á það besta í Kópavogin- um, völlurinn rennandi blautur og flugháll og geröi þaö leikmönnum oft erfitt fyrir. Fljótlega í leiknum munaði t.d. minnstu aö Víkingar geröu sjálfsmark, varnarmaöur gaf sakleyslslega sendingu aftur á Ögmund, boltinn skoppaöi í gras- inu og spýttist áleiöis í bláhorniö. En Ögmundur náði aö bjarga í horn á síöustu stundu. Þaö var ekki sérlega oft sem hætta skapaöist viö mörkin í fyrri Landsleikir næsta vetur: Viðræður í gangi • Karl Þóröaraon Handknattleikssambandiö hef- ur undanfarió unniö aó því aó fá landsleiki fyrir næsta vetur. Jó- hann Ingi Gunnarsson, fyrrum landsliósþjálfari, hefur veriö sam- bandinu innan handar vió þetta og hefur hann rætt vió þjálfara Sviss, Vestur-Þýskalands og Júgóslavíu. „Þaö er frágengiö aö viö fáum Tékka í heimsókn seinnipartinn í október, Norömenn síöast í janúar og svo Rússa í mars,“ sagöi Jón Erlendsson, varaformaöur HSl, í samtali við Mbl. í gær. „Þá er ein ferö ákveöin til útlanda, vlö leikum vlö Frakka 1. og 2. mars, viö Belga 4. og 5. mars og síöan var hug- myndin aö leika viö V-Þjóöverja 7. og 8. mars, og ræddi Jóhann Ingi viö Schobel, þjálfara Þjóöverj- anna, fyrir okkur á dögunum." Jón sagöi aö þaö væri enn ekki Ijóst hvort leikiö yröi viö Þjóöverjana, en HSÍ vantaöi eina þjóö til aö leika viö í feröinni. Aö sögn Jóns er þaö meiningin aö Svisslendingar komi hingaö til lands á milli jóla og nýárs, en þaö er enn ekki öruggt. „Fyrir okkur vakir aö fá Júgóslava hingaö til lands um miöjan janúar, áöur en þeir fara í World Cup í Svíþjóö. Þaö kom upp úr kafinu er Jóhann Ingl talaöi viö þá aö þeir höföu áhuga á aö koma til landsins," sagöi Jón. —SH. hálfleiknum, eitt dauöafæri sást þó, og þaö fengu Blikar. Hákon Gunnarsson fékk boltann á mark- teig eftir fyrirgjöf og var mikill klaufi aö skora ekki. Skotiö var ekki nógu fast og Ögmundur varöi með fótunum. Undir lok hálfleiksins dró heldur betur til tíöinda. Þorvaröur dómari Björnsson sýndi þá hvorki fleiri né færri en þremur Blikum gula spjaldiö á sömu mínútunni. Fyrstur leit Benedikt Guömundsson spjaldiö, og Siguröur Grétarsson og Sigurjón Kristjánsson fylgdu á eftir. Sigurmarkiö kom á 50. mín. Sig- uröur Grétarsson fékk sendingu inn á teig Víkings, skaut á markiö, en Ögmundur geröi vel aö verja. En boltinn hrökk í stöng og út, þar sem Stefán Halldórsson virtist hafa alla mörguleika á aö hreinsa frá. En Siguröur var eldfljótur aö átta sig — komst aö boltanum á undan Stefáni og þrumaöi honum í netiö. Glæsilega gert hjá Sigga. Opin færi sáust varla eftir þetta, en á lokaminútunni fékk Sigurjón Kristjánsson tækifæri til aö auka forskot Blikanna. Hann fékk boft- ann á miölínu frá Siguröi Grétars- syni, hljóp upp allan völl meö Gunnar Gunnarsson á hælunum, en skaut er hann var viö vítateig- inn, og skotiö fór langt framhjá. Sigur Blikanna var sanngjarn, þeir fengu betri færi, en mesta furöa var hve góöum köflum bæöi liö náöu á erfiöum velll. Jóhann og Sigurður Grétarssynir voru bestu menn Blikanna, en hjá Víkingum var Ögmundur einna bestur. Varöi oft vel. i stuttu máli. Kópavogsvöllur, Blkarkeppni KSi, 8 liða úrslit. UBK—Víkingur 1:0 (0:0) Mark UBK: Siguröur Grétarsson á 50. mín. Gul Spjöld: Benedikt Guömundsson, Siguröur Grétarsson og Sigurjón Kristjánsson, allir UBK, og Magnús Þorvaldsson, Víkingi. Dómari: Þorvaröur Björnsson. Dæmdi hann undir getu. Áhorfendur: 637. —SH. Aðalfundur hjá FH AÐALFUNDUR handknattleiks- deildar FH veröur haldinn fímmtudaginn 28. júlí. Greint veröur frá fundarstaö og tíma síö- ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.