Morgunblaðið - 24.07.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.07.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1983 13 r HlíSVÁSGIJn"1 H FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. 21919 — 22940 Opið 1—3 í dag Einbýlishús — Álmholti — Mosfellssveit Ca. 230 fm fullbúiö glæsilegt einbýlishús á tveimur hæöum. Tvöfaldur bílskúr. Fallegur garöur í rækt. Ákveöin sala. Veöbandalaus eign. Einbýlishús — Brúnavegur — Ákveðin sala Ca. 160 fm fallegt járnklœtt tlmburhús á steyptum kjallara Verð 1900 þús. Einbýlishús — Frostaskjól — Fokhelt Ca. 240 fm einbýlishús á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Verö 1800—1900 þús. Einbýlishús — við Rauðavatn — Ákveðin sala Ca. 80 fm (netto) einbýlishús á 2 þús. fm eignarlóö. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík koma til greina. Verö 1100 þús. Raðhús — Seljabraut — Meö bílageymslu Ca. 210 fm stórglæsilegt, fullbúiö raöhús á þremur hæöum. Allur frágangur innan íbúöar teiknaöur af innanhúsarkitekt. Einbýlishús — Álftanes — Ákveðin sala Ca. 140 fm nýlegt einbýlishús meö bílskúr. Vandaöar innréttingar. Fallegur garöur. Skipti möguieg á 3ja—4ra herb. íbúö í Fossvogs- eöa HáaleitissvaBöi. Verö 2750 þús. Einbýlishús — Látrasel — M/tvöf. bílskúr Ca. 320 fm fallegt elnbýlishús á tveimur hæðum ásamt 40 fm bílskúr. Raðhús — Seltjarnarnes — Ákveðin sala Ca. 186 fm fallegt raöhús meö innb. bílskúr. Fallegur garöur. Einbýlishús — Akurholti — Mosfellssveit Ca. 136 fm fallegt einbýlishús m/bílskúr. Stór garöur í rækt. Raðhús — Borgarheiði — Hveragerði Höfum fengiö í sölu 4 raöhús ca. 73 fm auk ca. 30 fm bílskúrs. Húsin seljast fullbúin aö utan en fokheld aö innan. Verö 650—700 þús. Kaplaskjólsvegur — 5 herb. — Suðursvalir Ca. 140 fm falleg íbúö á 4. hæö 4- risi. Fallegt útsýni. Verö 1700 þús. Dvergabakki — 5 herb. Ca. 140 fm íbúö á 2. haaö í blokk. Þvottaherb. í íbúö. Verö 1500 þús. Ljósheimar — 4ra herb. — Veðbandalaus Ca 120 fm góð ibúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúö. Verö 1450 þús. Lindargata — 5 herb. Ca. 140 fm falleg íbúö á 2. hæö í stelnhúsi. 4 svefnherb. Suöursvalir. Háaleitisbraut — 4ra herb. m. bílskúr Ca. 115 fm íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Ákveöin sala. Skipti á minni íbúö möguleg. Fallegt útsýni. Verö 1800 þús. Hraunbær — 4ra herb. — Suöursvalir Ca. 120 fm göö ibúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Góö sameign. Verö 1450 þús. Austurberg — 4ra herb. — Laus fljótlega Ca. 110 fm íbúö á 3. hæö (efstu) í blokk. Suðursvalir. Verö 1300 þús. íbúðir óskast: Höfum kaupendur aö öllum stæröum og gerðum ibúöa. Sérstök eftirspurn eftir 2ja—3ja herb. íbúöum á Reykjavíkursvaaöinu. Seljabraut 3ja—4ra herb. — Laus strax Ca. 120 fm falleg Ibúö á 4. hæö í blokk. Bilskýli. Verö 1550 þús. Hamraborg — 3ja herb. Kópavogi Ca. 85 fm falleg íbúö á 2. hæö i lyftublokk. Allt nýtt i ibúöinní. Bilageymsla. Verö 1300 þús. Seltjarnarnes — 3ja herb. — Sór inng. Ca. 95 fm falleg ibúö á neöri hæö i tvíbýli. Sér hitl. Verö 1250 þús. Laugavegur — 3ja herb. meö sér inngangi Ca. 70 fm íbúö á 1. hasö í járnklæddu timburhúsi. íbúöin er mikiö endurnýjuö. Sér hiti. Verö 1050 þús. Dalsel — 3ja herb. — Suðursvalir Ca. 96 fm falleg ibúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Verö 1300 þús. Tjarnarbraut — Hafnarfjöröur — 3ja herb. Ca. 90 fm ibúö á neörí hæö í tvíbýli. Verö 1180 þús. Hagamelur — 3ja herb. Ca 85 fm ibúö á 2. hæö i fjölbýlishúsi. Verö 1200 þús. Noröurmýri — 2ja herb. — Laus fljótlega Ca 60 fm íbúö i kjallara. Sér inngangur. ibúöin er ekki fullgerö. Arahólar — 2ja herb. — Ákveðin sala Ca. 65 fm góö ibúö á 2 hæö i fallegri lyftublokk. Verö 1050 þús. Hringbraut — 2ja herb. — Laus strax Ca. 60 fm íbúö á 1. hæö i fjölbýlishúsi. Veöbandalaus. Verö 950 þús. Garðavegur Hafnarfiröi — 2ja—3ja herb. Ca. 65 fm ibúö á neöri hæö i tvíbýli. Verö 900 þús. Laugavegur 2ja herb. — Laus strax Ca. 45 fm snotur ibúö í steinhúsi. ibúöin þarfnast standsetningar. Hraunbær — 2ja herb. — Ákveðin sala Ca. 50 fm ósamykkt kjallaraibúö. Verö 750 þús. Verslunarhúsnæöi — Fataverslun Til sölu er gróin fataverslun i eigin húsnæöi ca. 140 fm miösvæöis i Reykjavík. Um er Laö ræöa sölu á versluninni meö lager og sölu á húsnæöinu. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. _ , . . , Guömundur Tomasson solustj., heimasimi 20941. I •■-■í-v " -Æ víöar Böövarsson viösk.fr., heimasími 29818. J i: usava FLOKAGÖTU1 SÍMI24647 Jörð — Eignaskipti Hef í einkasölu eina stærstu og bestu fjárjörö á landinu, sem er á Austurlandi og liggur aó sjó Jöröin er íbúöarhús með tvíbýl- isaðstööu. Fjárhús fyrir 600 fjár og hlööur. Ræktaö land 50 hektarar. Laxveiöi. Æskileg Skipti á kúajörö á Suóurlandi eða í Borgarfiröi. Bújarðir Til sölu í Ölfushreppi og Gaul- verjabæjarhreppi t Árnessýslu og góö fjárjörð við Hrútafjörö skammt frá Boröeyri. 2ja herb. íbúó á 6. hæö í Espigerði. Rúmgóö, vönduö íbúö. Svalir. Laufásvegur 3ja—4ra herb. hæö. Bílskúr. Sérhæð Viö Safamýri á 1. hæö, 6 herb. 150 fm. Svalir. Sér hiti. Sér inn- gangur. Bílskúr. Seljahverfi Raöhús, 7—8 herb. Bílskýlis- réttur. Hvolsvöllur Nýlegt einbýlishús 5 herb. ca. 1 km frá Hvolsvelli. Ræktaö eign- arland 1,3 hektarar. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími 21155. Laugarás Höfum til sölu stórt og glæsilegt einbýlishús á falleg- um staö viö Laugarásveg. Uppl. eingöngu á skrifstof- um neöangreindra lögmanna, ekki í síma. Brynjólfur Kjartansson, hrl., Garðastræti 6, Ingvar Björnsson hdl., Strandgötu 21, Hafnarfirði. Vegna vaxandi eftirspurnar VANTAR allar stæröir íbúða. Við skoðum og verðmetum þegar ykkur hentar. Sími 25255. 4 línur. FYRIRTÆKI& FASTEIGNIR Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255. Reynir Karlsson, Bergur Björnsson. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 OP' Einbýlishús Hólahverfi Eitt glæsilegasta einbýllshús borgarinnar sem er staósett á einum besta staö í Hólahverfi. Fallegur garður. Húsiö er ca. 440 fm á tveimur hæðum. Innb. bílskúr og yfirbyggö bíla- geymsla. Laugarás Ca. 250 fm einbýlishús ásamt innbyggöum bílskúr á einum besta staö í Laugarásnum. Möguleiki á tveimur íbúðum. Mikiö útsýni. Bein sala. Fossvogur 350 fm ásamt 35 fm bílskúr. Stórglæsilegt hús á þremur hæöum. Tilbúiö undir tréverk Möguleiki á 2—3 íbúöum í hús- inu. Teikningar á skrifstofunni. Frostaskjól Ca. 240 fm einbýlishús úr steini á tveimur hæöum ásamt innb. bílskúr. Húsiö er fokhelt og til afh. nú þegar. Verö 1,8 tll 1,9 millj. Grettisgata 150 fm einbýlishús sem er kjall- ari, hæö og ris. Mjög mikiö end- urnýjað. Fæst í skiptum fyrir 4ra til 5 herb. íbúö. Verö 1.500 þús. Framnesvegur Ca. 80 fm einbýlishús á 2 hæö- um. Möguleiki á byggingarrétti. Verö 1,1 millj. Lágholtsvegur (Bráðræðisholt) 160 fm einbýllshús, sem er kjallari, hæö og ris. Húsiö þarfnast standsetningar. Teikn. á skrifstofunni. Verö tilboð. Raðhús Fljótasel Raðhús á þremur hæöum. Bíl- skúrsréttur. Skipti möguleg á einbýlishúsi í Reykjavik, Kópa- vogi eöa Garöabæ. Framnesvegur Ca. 100 fm raöhús ásamt bíl- skúr. Verö 1,5 millj. Hverfisgata Hafnarfiröi Skemmtilegt 120 fm parhús á þremur hæöum, auk kjallara. Verö 1350 þús. Sérhæðir Hæðargarður 100 fm stórglæsileg 3ja herb. íbúð. Verð 1,8 millj. Goðheimar 150 fm sérhæö á 2. hæö í fjór- býlishúsi ásamt 32 fm bílskúr. Verö 2—2,2 millj. 4ra—5 herb. Háaleitisbraut 117 fm endaíbúö á 4. hæö í fjöl- býlishúsi. Asparfell 4ra—5 herb. 125 fm ibúö á 5. hæö í fjölbýlishúsi. Stórglæsileg íbúð. Verá 1,7 millj. Álagrandi 145 fm íbúó í 3ja hæöa blokk. Mjög vönduö eign. Skipti mögu- leg á 2ja—3ja herb. íbúö. Verö 2,1—2,2 millj. Meistaravellir 117 fm íbúö á 4. hæð í fjölbýl- ishúsi. Fæst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúö í vestur- eða miðbæ. Hverfisgata 180 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1,8 millj. Mögulegt aö greióa meö verðtryggðum skuldabréfum. Kleppsvegur 5 herb. íbúö á 2. hæð í 3ja hæóa blokk. Bein sala. Lækjarfit Garðabæ 100 fm íbúö á miðhæö. Verö 1,2 millj. Hverfisgata 180 fm íbúö á 3. hæö. Laus fljótlega. Njarðargata Hæö og ris samtals um 110 fm. Hæöin öll nýuppgerö en ris óinnróttaö. Verð 1,4 millj. Laus fljótlega. 3ja herb. Asparfell 86 fm íbúð á 5. hæö í lyftuhúsi. Mikil sameign. Verö 1150 þús. Hjarðarhagi Ca. 80 fm íbúð á jarðhæð í fjöl- býlishúsi. Skipholt Efri hæó í parhúsi ásamt bíl- skúr. Skipti möguleg á raóhúsi í Garöabæ. Bræðraborgar- stígur 75 fm íbúö á 2. hæó í steinhúsi. Mikiö endurnýjuö. Góö íbúð. Verö 1150—1200 þús. Austurberg 86 fm ibuö á jaróhæö. Laus 1. sept. Bein sala. Verð 1250—1300 þús. Hagamelur 86 fm íbúö á 2. hæö í fjölbýlis- húsi. 2ja herb. Vesturberg 65 fm góö íbúö á 2. hæö í fjöl- býli. Verö 1.000—1.100 þús. Framnesvegur 60 fm íbúð á 1. hæö. Nýir gluggar. Verð 950 þús. Álfaskeið Hafnarfirði 70 fm íbúö í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Verö 1150 þús. Austurbrún 56 fm einstaklingsíbúö á 4. hæö í háhýsi. Verö 1 millj. Ugluhólar 65 fm íbúö á 1. hæö í 2ja hæöa blokk. Verö 1 millj. Verslunarhúsnæöi Ármúii 336 fm verslunarhúsnæöi í Ármúla. Allar nánari uppl. veitt- ar á skrifstofunni. Höfum kaupendur aö einbýlishúsi úr steini í miö- bænum. Mjög fjársterkur kaup- andi. aö einbýlishúsi í Reykjavík, Kópavogi eöa Garðabæ. Skipti möguleg á 5 herb. íbúð viö Kleppsveg eóa 4ra herb. ibúö við Kóngsbakka. að 3ja herb. íbúö í Hlíðunum eöa Laugarneshverfi. aö 3ja—4ra herb. ib. i Heima- og Vogahverfi. að sumarbústaö í nágrenni Reykjavíkur. StHmtj.Jón Arnwr Lttflm. Gunnar Guftm. hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.