Morgunblaðið - 24.07.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.07.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLl 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftir- talinna starfa: Starfskjör skv. kjarasamningum. • Staða forstöðumanns viö nýtt skóladag- heimili v/Hraunberg, Breiðholti. Fóstrum- enntun áskilin. Umsóknarfr. til 7. ágúst. • Fóstrustöður v/Dyngjuborg, Hamraborg, Hlíðaborg og Ægisborg. Upplýsingar veitir forstööum. viökomandi heimilis eða hjá Dagvistun barna. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk almennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, fyrir kl. 16.00, þriðjud. 7. ág. ’83. Keflavík Skrifstofustarf — sölustarf Óskum eftir að ráða starfskraft til að sinna símavörslu, almennum skrifstofustörfum og sölustörfum. Æskilegt að viðkomandi hafi starfsreynslu eða menntun á þessu sviði. Umsóknir sendist til: Trésmiöju Þorvaldar Ólafssonar, Iðavöllum 6, Keflavík. f j Hjúkrunar- fræðingar Elli- og hjúkrunarheimilið Sólvangur í Hafnar- firði óskar eftir hjúkrunarfræðingum í eftirtal- in störf frá 1. september. I næturvakt 40%, kvöldvakt 60%. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Skiptiborð og samningagerð Við óskum eftir starfskrafti á skiptiborð, ásamt samningagerð o.fl. Góð menntun æskileg. Meðmæli óskast. Full vinna. Framtíöarstarf. Kennarar Óskum eftir að ráða tvo kennara til starfa við grunnskóla Stöðvarfjarðar næsta skólaár. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-5859. Skólanefnd. Trésmiðir óskast Uppl. í síma 72715 og 31630. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til eins árs við öldrunarlækningadeild Landspítalans. Um- sóknir er greini nám og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 22. ágúst nk. á sérstökum umsóknareyðublöðum fyrir lækna. Upplýsingar veitir yfirlæknir öldrunarlækn- ingadeildar í síma 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á lyflækn- ingadeildir og handlækningadeildir. Fullt starf eða hlutastarf. Barnaheimilispláss til reiðu. SKURÐSTOFUHJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast á göngudeild Landspítalans. Vinnu- tími kl. 14.30—18.30 þriöjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítalans í síma 29000. NÆRINGARFRÆÐINGUR eða SJÚKRAFÆDISSÉRFRÆÐINGUR óskast í hálft starf frá 1. september nk. á göngudeild sykursjúkra. Upplýsingar veitir yfirlæknir göngudeildar sykursjúkra í síma 29000. Geðdeildir ríkisspítalanna AÐSTOÐARLÆKNAR óskast frá 1. sept- ember og 1. október í 6 og 12 mánaða stöð- ur við geðdeildir ríkisspítalanna. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 22. ágúst nk. á sérstökum umsóknareyðublööum fyrir lækna. Upplýsingar um ofangreindar stöður veita yfirlæknar geðdeildanna í síma 29000 eða 38160. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á deild XVI að Flókagötu 31. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á ýmsar deildir. Full vinna eöa hlutavinna. Dagheimil- ispláss til reiöu. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri í síma 38160. FÓSTRUR og STARFSMENN óskast frá 1. ágúst og 1. september nk. við barnaheimili Kleppsspítalans. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 38160. Ríkisspítalar, Reykjavík 24. júlí 1983. Þroskaþjálfi Þroskaþjálfi óskast aö Lækjarási í 60% stööu í 3 mán. frá 1. ágúst nk. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 39944. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Ein kennarastaða er laus til umsóknar viö framhaldsskólann í Vestmannaeyjum. Aðal- kennslugrein: Félagsfræði. Auk þess er æski- legt að viðkomandi geti kennt fleiri greinar t.d. stærðfræöi og þýsku. Umsóknir sendist Menntamálaráðuneytinu ásamt uppl. um menntun og fyrri störf fyrir 5. ágúst nk. Skólanefnd framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. I luauiiinir hl'. ÓSKUM EFTIR AD RADA: Framkvæmdastjora (253) til starfa hjá öflugum landssamtökum meö aö- setri í Reykjavík. Starfssvið: Framkvæmdastjórn, fjármála- stjórn, áætlanagerð, mannaráöningar og starfsmannahald, samskipti viö erlenda og innlenda viðskiptaaðila ofl. Við leitum að manni meö reynslu og þekkingu á stjórnun og rekstri fyrirtækis, fjármálastjórn- un, bókhaldi, starfsmannastjórnun. Viðkom- andi þarf að hafa gott vald á íslensku, ensku og einu norðurlandamáli. Æskilegt að viðkom- andi hafi reynslu í félagslegum samskiptum og af samskiptum viö fjölmiðla og erlenda aðila. Umsóknarfrestur rennur út 1. ágúst nk. Viðskiptafræðing (255) til starfa hjá útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á Vesturlandi. Starfssvið: Áætlanagerö, bókhald, launa- útreikningar ofl. Viö leitum að viöskiptafræðingi eöa aðila með aðra haldgóða menntun á sviöi verslunar og viðskipta. Starfsreynsla í bókhaldi og öðrum almennum skrifstofustörfum æskileg. Framleiðslustjóra (257) til starfa hjá fiskvinnslufyrirtæki á Norðurlandi. Fyrirtækið er nýstofnaö og tekur til starfa í haust, eignaraðild gæti komið til greina. Starfssvið: Framleiðsluáætlanir, framleiöslu- stjórnun, verkstjórn, mannaráðningar ofl. Við leitum að manni með reynslu í framleiðslu- stýringu og verkstjórn, helst með reynslu í skelfisk- og rækjuvinnslu. Verslunarstjóra (259) til starfa hjá málningar- og byggingavöru- verslun á Vesturlandi. Starfssvið: Verslunarstjórn, sölustjórn, inn- kaup, uppgjör, innheimta ofl. Við leitum að manni með reynslu í verslunar- stjórn og þekkingu á málningarvörum. Ritara (280) til starfa hjá fyrirtæki í Reykjavík með fjölþætta starfsemi. Starfssvið: Bréfaskriftir, skjalavarsla, útskrift reikninga, afgreiösla á skrifstofu, póstfrágang- ur, símavarsla ofl. Við leitum aö manni með góða vélritunar-, íslensku- og enskukunnáttu. Viðkomandi þarf að hafa örugga framkomu og geta unnið sjálfstætt. Starfið er laust strax. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númeri viðkomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hí'. RADNINGARÞJONUSTA GRENSASVEGI 13. R REKSTRAR OG TÆKNIÞJONUSTA. MARKADS- OG SOLURADGJOF. ÞJÓDHAGSFRÆDI ÞJONUSTA. T OL V UÞJONUS TA. SKODANA OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIÐAHALD Þorir Þorvarðarson, SIMAR 83172 8 83183 Framkvæmdastjóri: Olafur Örn Haraldsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.