Alþýðublaðið - 12.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.09.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Rýmingarsala Hljóðfærahússins. I dag bjrrjar Hljóðfærahúsið stærstn utsölu, sem verzlunin heflr haldið yfirleltt. Eftirtaldar vorur eiga að seljast á útsölnnni: Fónar. borð, með loki og án. Ferðafónar, svartir og mislitir. Gólffónar, eik og valhnetu, Grammófóno & radióborð smá og stór. Plötualbúm, plötuhylki, stærri og smærri. Lingnaphonplötnr, pýzk, frönsk, og ensk sett. 33 % afsláttur. Lingnaphon-kenslabæknr, Hálfvirði. Takmarkaðar birgðir. Tvö púsund grammófónpiötur 33 og 50% nndir verði. Verð frá 1,35. Allar aðrar plötur á utsölunni eru með 10%. Harmoniknr, heimspekt merki. Munnhörpnr, einfaldar og tvöfaldar. ______10% af ölinm öðrnim músikvörnm. Kenslnnótnr og aðrar nótur. — Strengjahljóðfæri, vaiahlutir o. s. frv. Hljóðfæt ahúsið, (í Brauns-Verzlun). ATH. Notið alla þrjú inngangana. ______Austnrstræti 10 oq við Anstnrvöll.____ Rýmingarsalau er líka í Útbúinn Langavegi 38. Skemtun verður á morgun, sunnudaginn 13. sept., á Álafossi og hefst kl, 3 siðd, Undir 40 með- limir úr Ármann, konur og karlar, keppa (innan félags) i ýmsum sundípróttum. Kl. 6 ( siðd. hefst danz í stóra tjaldinu. 2 harm- onikur. Aðgangur 1 króna. Alt af bezt að skemta sér á Álafossi. i Suður I Hafið pér reyaft \fEMCHRONEM FILMUNA? H Keflavikur, Garðs, Sandgerðis, Grindavíkur, ferðir alla daga frá Steindóri. Steindórs bifreiðar beztar. „Verichrome“- filman er meistarafilman, fljótvirkari filman. Með henni verða skyndimyndir ljósari, skýrari . . . smáatriðin gleggri ... litbrigðanna gætir betur . . . heldur en pekst hefir nokkru sinni fyr í einíaldri ijósmyndagerð. 75 aura kostar V2 kg. nýtt „Verichrome" fæst par sem pér kaupið Kodakvörurnar yðar. Fáið yður nokkur stykki í dag og reynið petta sjálfur. Hún kostar að eins litið eitt meira en venjuleg Kodakfilma, sem vitanléga fæst enn pá. „Verichrome“ er tvísmurð og mjöglitnæm. Hún kemur i veg fyrir ergelsi yfir ljós- blettum og með henni verður myndin skýr- ari ljósi og skuggum. Þessi fiima her af olln þvi, er áðar pekftíst/ dilkakjðt. KLEIN, Bald. 14, sími73, Reynið viðskiftin við klæðaverkstæðið Grettisgötu 2 (hornbúðin). Föt saumuð ó- dýrast í bænum. Hreinsuð og pressuð föt frá 3 krónum. Fataefni fyrirliggjandi, mjög ódýr. Kodak Limited. Kingsway, London, W. C.2. 1 heildsötu hjá HANS PETERSEN, 4 Bankastræti, Reykjavík. íslenzkt ríkisráð var haldið i ; Sátu Tryggvi Þórhallsso'n og SorgenFrihöll á priðjudagiinn. I kona hans boð mie'ð konungi á eftir, að jrví er . sendiherrafrétt hennrir. ‘Útuarpið á mongun: Kl. 10: Messa í dómkirkjunni (séra Fr. H.). Kl. 15,30—16,30: Hljómleikar frá Hótel Borg. Kl. 19,30: Veð- urfregndr. Kl. 20: Söngvél. Kl. 20,30: Erindi: Mennmgar- og fjár- hags-viðskifti Evrópu og Amer- íku frá 1931 (séra Sigurður Ein- arsson). Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Danzspil. Jón Bergsveinsson, Baldursg. 17, fór til Austfjarða í gær fyrir Slysavarnafélag íslands. Veðrið. Ki. 8 í morgun var 8 stiga hiti í Reykjavík, — þar á landinu, sem veðurfregmr greina, 10—6 stig. Útlit hér á Suðvestur- landi: Suðaustankaldi og þurt Gísli Pálsson læknir Strandgötu 31. — Hafnarfirði. Viðalstimi 11—1 og 5—7. Daglega garðblóm og rósir hjá V ald. Poulsen, Klapparstíg 2Ö. Síml 24. Sparið peninga Foi ðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. veður j dag, en sennilega' all- hvast ög regn pegar líður á nótt- ina. Hægt veður í öðram lands- fjórðungum. Hollenzka herskipið „Nautidus“ fór héðan aftur í morgun. Skemtun að Álafossi verður á ímorgun og hefst kl. 3. Ármenn- ingar, sem ætla að keppa, eiga að mæta kl. 2 víð Barómsstíg 11. ____________________________ Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.