Morgunblaðið - 24.07.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.07.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLl 1983 31 raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar ] Fyrsta flokks ís Fyrsta flokks ís til fiskiskipa er til sölu hjá okkur. Mjög stuttur afgreiöslutími. íslager tekur 300 lestir og hægt er aö afgreiða 36 lestir á klukkustund. P/F Bacalao, Þórshöfn, Færeyjum. Sími 11360. Af sérstökum ástæðum er innflutningsverslun til sölu aö hluta eöa alveg. Umboö fyrir heimsþekkt bandarískt stórfyrir- tæki. Beiöni um nánari upplýsingar sendist afgr. blaðsins fyrir 31. þ.m. merkt: „Electronic — 2174“. Keflavík Sökkull undir einbýlishús í mikiö uppbyggöu hverfi til sölu. Verö kr. 350 þús. Uppl. í síma 92-3248. i L ■AðÍMáÍÉ Nauöungaruppboö á húseigninni Hveramörk 14, Hverageröi, eign Einars Loga Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 29. júlí 1983 kl. 14.00 eftir kröfum Tómasar Gunnarssonar lögmanns og Búnaöarbanka íslands. Sýslumaður Árnessýslu. Nauöungaruppboö sem auglýst var í 11., 16. og 18. tbl. Lögbirt- ingablaösins 1983 á fasteigninni Miökot III, Djúpárhreppi, þinglýstri eign Ólafs Kristins- sonar fer fram eftir kröfu Einars Viöars hrl. og fl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 27. júlí 1983 kl. 14.00. Sýslumaður Rangárvallasýslu. j fundir — mannfagnaðir | í2% S <0M0M°i “ Starfsfólk í veitingahúsum Félagsfundur veröur haldinn á Hótel Sögu mánudaginn 25. júlí. kl. 20.30, hliöarsal, 2. hæð. Fundarefni: Uppsögn kjarasamninga. Ás- mundur Stefánsson, forseti ASÍ, kemur á fundinn. Stjornm. titkynningar Sh Lóðaúthlutun Mosfellshreppur auglýsir eftir umsóknum í byggingalóö viö Víöiteig, Mosfellssveit. Annars vegar er um að ræöa 14 einbýlis- húsalóðir sem einkum er ætlaö að úthluta til einstaklinga. Hins vegar 5 sambýlis-/raöhúsalóöir sem einkum er ætlaö aö úthluta til verktaka. Umsóknarfrestur er til 2. ágúst nk. Skilmálar og umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu sveitarsjóös á skrifstofu- tíma. Umsóknum sé skilað til byggingarfulltrúa, Hlégaröi. Sveitarstjóri. Bifreiðaeigendur takiö eftir Að gefnu tilefni skal þaö tekiö fram aö við lokum ekki vegna sumarleyfa. Bifreiða verkstæði Þórðar Sigurðssonar, Ármúla 36, sími 84363. Læknastofa Vegna sumarleyfis veröur læknastofa mín lokuö á næstunni. Staðgengill minn 25/7—12/8 Guöfinnur P. Sigurfinnsson, Klapparstíg 27, sími 11680. 15/8—19/8 Ingunn H. Sturlaugsdóttir, Álf- heimum 74, sími 86311. Þórður Theodórsson læknir, Þórsgötu 26. " I K! Utboö Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboöum í byggingu gæsluskýlis á leikvöll viö Bjarnhólastíg. Útboösgögn veröa afhent á tæknideild Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæö, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriðjudaginn 2. ágúst kl. 10.00 f.h. aö viðstöddum bjóöendum. Bæjarverkfræðingur. c LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar eftir tilboöum í flutning á starfsmannabúöum frá Hrauneyjafossvirkjun aö Blönduvirkjun. Um er aö ræöa aö taka niður samtals 56 einingar úr húsasamstæöum viö Hrauneyja- fossvirkjun, flytja þær aö Blönduvirkjun og setja þar upp, ásamt 5 viöbótarhúsum, á undirstööur sem Landsvirkjun hefur látiö gera. Húsunum skal skila tilbúnum fyrir notk- un. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, frá og meö mánudeginum 25. júlí 1983 og kostar hvert eintak 300,00 krónur. Tilboðunum skal skila á skrifstofu Lands- virkjunar fyrir kl. 14.00, miðvikudaginn 3. ágúst 1983. Reykjavík, 22. júlí 1983. Landsvirkjun. Útboð Stjórn verkamannabústaöa Ólafsvíkur fyrir- hugar aö bjóöa út byggingu 7 íbúöa fjölbýlis- húss viö Engihlíð 22, Olafsvík. Afhending út- boðsgagna er hjá bæjarskrifstofu Olafsvíkur og hjá tæknideild Húsnæöisstofnunar ríkis- ins frá þriöjudeginum 26. júlí 1983 gegn 5000 kr. skilatryggingu. Fyrir hönd stjórnar verkamannabústaöa Tæknideild húsnæðisstofnunar ríkisins. I l . I........I þjónusta ^v >'s * Náttúrulækninga- nuddari getur bætt viö sig fólki í nudd. Uppl. í síma 78629. Höfum opnað verkfræðiþjónustu Tökum aö okkur m.a. verkefni í: — Stýritækilegum vandamálum og -sjálf- virkni. — Forritun og tölvuráögjöf. — Ráögjöf og hönnun á rafbúnaði. — Raflagnateikningum. Verkfræöiþjónusta Á.Þ., Bolholti 4, sími 34270. húsnæöi i boöi .................*.. Skólavörðustígur Húsnæöi til leigu aö Skólavörðustíg, kjallari. Upplýsingar gefur Helgi Sigurösson, sími 11133. Húsnæði Iðnaöar- eða geymsluhúsnæöi til leigu viö miðbæinn ca. 150 fm. Uppl. í síma 23989 og 24322. Sumarhús Til sýnis og sölu eru tvö ný sumarhús í Húsa- fellsskógi, 44 og 50 fm. Húsin eru mjög vönd- uö einingahús frá Samtaki hf. á Selfossi og eru örstutt frá sundlaug staðarins. Allar nán- ari uppl. á staðnum. Bergþór Kristleifsson, Húsafelli. Heildverslun í Reykjavík óskar eftir 150—200 fm húsnæöi til leigu í austurborginni, fyrir skrifstofur og vörulager (smávara) á 1. og/eða 2. hæö, Ármúla/Síðu- múlahverfi æskilegt, aðrir staöir í austur- borginni koma þó vel til greina. Tillögun sé skilaö til augl.deild Mbl. fyrir 29. júní merkt: „H — 8721“. Uppl. einnig í síma 11247 eftir kl. 19. húsnæöi óskast Hjón með 3 börn óska eftir 4ra herb íbúö á stór-Reykjavík- ursvæöinu. Þarf helst aö vera laus fyrir 1.9. ’83. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 96-22191. Matsölustaður í rekstri í Reykjavík óskast til kaups eöa leiguhúsnæði sem myndi henta undir slíka starfsemi. Tilboð sendist til augld. Mbl. merkt: „Mat — 2121“ fyrir 4. ágúst. Jllstipttdkliiblb Áskriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.