Morgunblaðið - 24.07.1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.07.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1983 37 „Skammastu þín“ — bér befur einn úr Codrellis-bópnum misst niður um sig frammi fyrir áhorfendum. Annar úr hópi CodrOlea befur bér komið auga á föngulega dömu úr hópi áhorfenda. (Ljésm. Mbl. Guójón.) Gullverðlaunafólkið „Huterer Truppe" frá Rúmeníu. Það er Stefan litli sem svífur í loftinu. þess sem hann lét armbandsúr sýningargesta hverfa úr vatns- glasi, og fundust þau aftur í kassa sem bundinn var hátt yfir sviðinu. Þá komu fram heiðursgestir frá Tékkóslóvakíu, „Duo Willass", og sýndu jafnvægislistir, og svo að lokum austurrísku grínistarnir Codrellis og var það atriði að margra dómi hápunktur sýningar- innar. Engin dýr eru með sirkusnum hér á landi, þar sem ekki fékkst leyfi fyrir innflutningi þeirra, og er það vissulega skarð fyrir skildi, en samt sem áður tekst listafólk- inu að skapa þarna hina sérkenni- legu og skemmtilegu sirkus- stemmningu, sem einkennir þetta skemmtanaform og undirritaður skemmti sér konunglega á sýning- unni. Það er því full ástæða til að þakka þessu ágæta listafólki fyrir að leggja á sig erfiða ferð hingað til lands til að stytta okkur stund- ir í sólarleysinu og vætunni í sumar, enda væsir ekki um mann í tjaldinu þótt slagviðrið lemji allt að utan. - Sv.G. myndir i einni Öllum barnamyndatökum til 1. september fylgja 5 bestu myndirnar af barninu í samkópíeraðri litmynd í stærðinni 30x40 cm. £>josmyn&astofa 0arÖab«?ar IÐNBÚÐ 4, SÍMI 46960 Islensk húsgögn Veggsamstaodur Ijóaar og dökkar. Allt í stfl í unglinga- og barnaharborgið. Vinsæl og vönduö húagögn, margar viöartegundir, ekta viöur. Framleiðum einnig fataskápa í ákveðnum stærðum eftir máli. Gódir greiðsluskilmálar Húsgagnaverslun, Reykjavíkurvegi 68, Hatnarfiröi. S-54343. sumar ÚTSALA sumar ÚTSALA sumar ÚTSALA sumar ÚTSALA Bankastræti 11. Sími 23581.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.