Morgunblaðið - 24.07.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.07.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1983 Síríus ámillivina jmöB MÉm Hreirrt súkkulaöi fyrírsæikera Augnlækn- ingastofa Hef opnaö lækningastofu aö Marargötu 2 (vest- an Landakotsspítala). Tímapöntunum er veitt móttaka í síma 26133 frá kl. 9—17 alla virka daga. Ólafur G. Guðmundsson, augnlæknir. SILUNGANET Allar stæröir af silunganetum fyrirliggjandi, uppsett meö flot- og blýteini. Jón Ásbjörnsson, heildverslun Grófin 1. Símar 11747 og 11748. Tilboð óskast í flugvélina TF-100, sem er Cessna Card- inal. Til greina kemur aö taka ódýrari flugvél upp í eöa sala á hlutum. Uppl. í síma 86848. „FORMULA ONE" Á Faxaflóa, Eyjafirði eða ísafjarðardjúpi? „Formula One“ er frábærlega hönnuö seglskúta, hröö og lífleg þegar öllum seglum er tjaldaö, en róleg þegar þess er óskaö. Öll aðstaða til stjórn- unar er góö og þegar lagst er viö festar er rými fyrir stjórnendur viö matseld, renna færi, eöa hvaö sem óskaö er. Tvær skútur eru þogar á siglinu við landiö og þriðja bíður tafarlausrar afgreiðslu til þess er óskar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.