Morgunblaðið - 26.07.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.07.1983, Blaðsíða 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1983 Jafntefli á Isafirði ísfirðingar og Þórsarar gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í 1. deildinni álsafirði í gærkvöldi. Rennandi rigning og rok var þegar leikurinn hófst og hélst veðrið þannig í fyrri hólfleik en í þeim síöari lygndi og stytti upp, en það varð þó ekki til þess að leikmönnum tækist að gera mark. Fyrri hálfleikurinn var mest megnis miöjuþóf og ekki var mikiö um að leikmönnum tækist aö skapa sér hættuleg marktækifæri. Völlurinn var rennandi blautur og flugháll auk þess sem mikiö rok var og höföu Þórsarar hann í bak- iö, en vindurinn var of mikill til aö þeir gætu nokkuö notfært sér hann. Fyrsta hættulega færiö kom þó strax á 5. mín. þegar Halldór Áskelsson átti þrumuskot aö marki ísfiröinga en á síöustu stundu komst Örnólfur Oddsson fyrir knöttinn og tókst aö bjarga í horn. Skömmu síðar fór Hreiöar i út- hlaup og greip knöttinn en rann meö hann í fanginu út fyrir teig og dæmd var hendi. Úr aukaspyrn- unni skaut Jónas Róbertsson hörkuskoti en Hreiöari tókst aö verja í horn og var þaö meistara- lega gert hjá fyrirliöa þeirra ísfirð- inga. Ekkert fleira markvert gerðist í fyrri hálfleiknum. Bæði liöin voru rög viö aö reyna aö gera eitthvaö, enda skilyröi til slíks ekki upp á marga fiska. Á meöan leikmenn drukku heitt Svo gæti farið að Svíinn Björn Borg, fimmfaldur Wimbledon- meistari, tæki fram tennisspað- ann að nýju 1984 og færi að leika af fullum krafti. Hann yröi þá meðal þátttakenda á Wimbledon og US Open 1985. Haft var eftir nánum vini Borgs í gær í tímariti í New York, aö hann hefði veriö oröinn þreyttur á um- stanginu í kringum þetta, en nú segöist hann sakna þess aö vera í sviösljósinu. Vinurinn, sem ekki var nafn- greindur, sagöi aö Borg myndi þá leika í nokkrum litlum keppnum á næsta ári til aö byggja sig upp fyrir átökin á US Open og Wimbledon, en hann náöi aldrei aö sigra á US Open. Borg, sem er 27 ára, hætti í janúar. Blaöiö haföi eftir Bob Kain, um- boösmanni Borg: „Við höfum rætt um aö hann taki þátt í móti hér og móti þar á næsta ári, og síöan veröur þaö hans aö segja til um te í leikhléi stytti upp og vindinn lægöi þannig aö þegar þeir mættu til leiks aftur var komiö hiö besta veður. Þórsarar áttu nú í vök aö verjast því ísfiröingar sóttu nær stanslaust aö marki þeirra en þeim tókst þó ekki aö skora og fengu í raun ekki mörg tækifæri til þess. Á 66. mín. átti Örnólfur Oddsson þó sannkallað þrumuskot aö marki Þórs sem lenti í bakinu á einum varnarmanni þeirra og þaöan aftur GUNNAR Gíslason tryggði KA tvö stig í 2. deildinni meö tveimur glæsílegum mörkum gegn KS á Akureyrarvelli í gærkvöldi. Staö- an í hálfleik var 0:0. KA-menn sóttu mun meira í fyrri hálfleik undan sunnanrokinu, en náöu ekki aö skapa sér veruleg færi. Þeir beittu mikiö langskotum sem fóru framhjá markinu. Næst • Björn Borg hvort hann vill byrja aftur. Þaö yröi ekki peninganna vegna, heldur vegna þess aö hann saknaöi spennunnar í sambandi viö þetta allt saman.“ fyrir endamörk. Isfiröingar sóttu stíft en vörn Þórsara var sterk og oft greip Þorsteinn í markinu mjög vel inn í leikinn. Skömmu fyrir leikslok átti Atli Einarsson gott skot aö Þórsmark- inu en rétt yfir þverslána. Fleiri uröu færin ekki í þessum leik og skiptu liöin því stigunum bróöur- lega á milli sin aö þessu sinni. Síöari hálfleikurinn var skemmtilegur á aö horfa, liöin léku oft á tíöum mjög vel úti á vellinum en gekk erfiölega aö skapa sér færi. Bestu menn isfiröinga voru þeir Jóhann Torfason, Benedikt Einarsson og Rúnar Vífilsson, en hjá Þór var Þorsteinn bestur og Helgi Bentsson átti einnig góöan leik. því aö skora var Ásbjörn Björns- son, sem átti skot í þverslá og aftur fyrir. I síöari hálfleik jafnaöist leikur- inn, en á 60. mín. skoraði KA sitt fyrra mark. Hinrik Þórhallsson gaf góðan bolta fyrir markiö, þar sem Gunnar Gíslason kom og tók bolt- ann niöur og hamraði í netiö af stuttu færi. Á 70. mín. skoraöi Gunnar aftur — og var þar um aö ræöa nokkurn veginn endurtekningu á fyrra markinu, nema hvaö nú kastaöi Gunnár sér fram og skallaöi af kraftl t netiö, glæsilega gert. Hvort liö fékk eitt færi þaö sem eftir liföi leiksins, en liöin skiptust á aö sækja. Á 85. mín. björguöu Siglfiröingar skoti frá Hinrik á marklínu og skömmu síöar komst Höröur Júlíusson inn fyrir vörn KA, skaut frá vítateig og boltinn fór naumlega framhjá. Sigurinn var sanngjarn, en rokiö geröi leikmönnum erfitt fyrir. Bestu menn KA voru Gunnar Gíslason og Hinrik Þórhallsson, en annars var liðiö jafnt. Hjá KS var Hafþór Kol- beinsson góöur, mjög skemmtileg- ur framherji. Áhorfendur voru 670. — AS. 1. deild STAÐANí 1. deild eftir leikinn í gær: IA 12 7 1 4 22:9 15 UBK 12 4 5 3 15:10 13 ÍBV 11 4 4 3 20:13 12 Þór 12 3 6 3 12:12 12 ÍBK 10 5 1 4 14:15 11 KR 11 2 7 2 10:13 11 ÍBÍ 12 2 6 4 11:15 10 Valur 11 3 4 3 16:20 10 Þróttur 11 3 4 4 10:18 10 Víkíngur 10 1 6 3 6:10 8 Byrjar Borg á nýjan leik? Gunnar tryggði KA tvö stig • Boltinn liggur hér í netinu hjá Fram eftir skaila Sigmundar Hreiðarssonar, sem sést ekki á myndinni; Völsungar hafa jafnað 2:2. Guðmundur Baldursson, sem liggur við stöngina, átti ekki möguleika á að verja. • Helgi Bentsson, sem hér sést kljást við Jón Gunnar Bergs, Breiöabl- iki, átti góðan leik með Þór á fsafiröi í gærkvöldi. Halldór Áskelsson í baksýn. ísland vann öðru sinni islendingar sigruöu Færeyinga í síðari æfingaleik þjóðanna í gærkvöldi á Selfossi í landsleik skipuðum leikmönnum 18 ára og yngri. ísland vann, 3—0. Siguröur Jónsson, ÍA, skoraöi tvö fyrstu mörkin og þriöja markið geröi Víkingurinn Andri Marteins- son skömmu fyrir leikslok. Sigur- inn var mjög öruggur, islendingar voru betri, sóttu meira og áttu betri tækifæri. Færeyingar fara því heim meö tvö töp á bakinu, fyrri leiknum töp- uöu þeir i fyrrakvöld, 4—1. • Sigurður Jónsson Sjö marka leikur — er Völsungur vann Fram í Laugardal Tvö af efstu liöum annarrar deildar, Fram og Völsungur, léku á laugardalsvellinum á sunnu- dagskvöld og sigruöu Völsungar 4:3 í fjörugum leik. Framarar spiluöu oft á tíöum vel í fyrri hálfleiknum og höföu þá leik- inn í hendi sér, en í þeim síöari snerist dæmiö alveg viö og þá voru þaö Völsungar sem voru mun betri. Kristinn Jónsson skoraöi fyrsta markiö fyrir Fram og síöan bætti Steinn Guöjónsson ööru marki viö. Var þaö sérlega glæsilegt. Langt innkast Hafþórs Sveinjónssonar kom inn í teig, Guömundur Torfa- son skallaöi áfram og Steinn skor- aöi meö hjólhestaspyrnu af mark- teigshorninu. Seint í hálfleiknum minnkaöi Jónas Hallgrímsson muninn meö marki af stuttu færi eftir aö Guö- mundur markvöröur haföi misst fyrirgjöf. i síöari hálfleiknum voru Framarar alveg heillum horfnir, og Völsungar komu tviefldir til leiks. Sigmundur Hreiöarsson jafnaöi fyrir þá á 70. mín. og fimm mín. síöar skoraöi Jónas sitt annaö mark í leiknum: Völsungar voru komnir yfir. Jónas lét ekki þar viö sitja, hann bætti marki viö undir lokin og breylti stööunni í 4:2. En Fram náöi aö minnka muninn á síöustu mínútunni meö aöstoö Völsungs. Skallaö var aö marki, varnarmaöur hreinsaöi frá á lín- unni, en ekki vildi betur til en svo aö hann þrumaöi i Halldór Arason og af honum fór knötturinn í netiö. Sigur Völsunga var sanngjarn. Þeir léku mjög vel í seinni hálf- leiknum, en Framarar virtust vera öruggir meö sigur er þeir voru komnir tvö mörk yflr. - SH.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.