Morgunblaðið - 26.07.1983, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 26.07.1983, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JtJLÍ 1983 Zico og Qerezo leika á Italíu ítalska knattspyrnusambandíð ákvaö um helgina að heimila Zico og Cerezo aö leika á ítalíu næsta keppnistímabil svo framarlega sem félögin, sem ætla að kaupa þá, geti sýnt fram á að upphæðin sem þau eiga aö greiöa sé þeim ekki ofviða. • Þorvaldur Þórsson hljóp undir fslandsmetinu um helgina en með- vindur var of mikill í hlaupinu til aö það fengist staðfest sem met. Þorvaldur undir meti Þorvaldur Þórsson grinda- hlaupari úr ÍR hljóp langt undir íslandsmetinu í 200 metra grinda- hlaupi á innanfélagsmóti ÍR í Laugardal á sunnudag, en örlítill meðvindur kom í veg fyrir að metiö fái staöfest. Þorvaldur hljóp á 23,5 sekúnd- um en íslandsmetiö eiga Hjörtur Gíslason KR og Stefán Hallgríms- son KR, sem hlupu á 24,2 sekúnd- um í fyrrahaust og bættu þá 30 ára gamalt met Hauks Clausen ÍR um tvo tíundu úr sekúndu. Meðvindur í hlaupi Þorvaldar reyndist 2,41 sekúndumetrar, en meövindur má ekki vera meiri en 2,00 sekúndumetrar til aö árangur teljist löglegur. Stefán Þór Stefánsson ÍR varö annar i hlaupinu, hljóp á 24,7 sek- úndum. Hins vegar var meövindur innan leyfilegra marka er þeir Þorvaldur og Stefán Þór hlupu 110 metra grindahlaup daginn áöur. Hljóp Þorvaldur á 14,5 en Stefán á 14,8. Jóhann Jóhannsson ÍR náöi sín- um besta árangri í 100 metra hlaupi er hann sigraöi í þeirri grein á innanfélagsmóti ÍR-inga á laug- ardag á 10,8 sekúndum. Skömmu seinna sigraöi hann einnig í 200 metrum á 22,2 sekúndum, sem er aöeins sekúndubroti frá hans besta. Þeir Erling Jóhannsson UMSB og Jónas Egilsson ÍR settu persónulegt met í 100 metrunum, hlupu báöir á 11,2 sekúndum. Erl- ing náöi einnig sínu besta í 200 metrum, hljóp á 22,9 sekúndum, en þar hljóp Jónas á 23,0. — ágás. Bandaríkjamet í stangarstökki Bandaríkjamaðurinn Jeff Buckingham setti nýtt lands- met í stangarstökki á móti í Lawrence í Kansas, stökk 5,76 metra og bætti um senti- meter met Dave Volz og Brad Pursley. Buckingham lét síöan hækka rána í 5,82 í þeirri von aö setja nýtt heimsmet, en mistókst í þremur tilraunum. Heimsmetiö á Rússinn Vlad- imir Poljakov, sem stökk 5,81 í Tbilisi 26. júní 1981. Árangur Buckinghams er þriöji besti i heiminum á þessu ári, aöeins Frakkarnir Pierre Quinon (5,80) og Thierry Vign- eron (5,77) eru betri. Allir þessir kappar veröa í eldfín- unni á heimsmeistaramótinu i frjálsíþróttum í næsta mánuöi. Sambandiö gaf liöunum, Udin- ese og Roma, tíu daga frest til aö greiöa fyrir leikmennina, en eins og kunnugt er þá greiöir Udinese 4 millj. dollara fyrir Zico. Forseti Udinese sagöi eftir úr- skuröinn aö hann væri mjög ánægöur og aö félagið hans yröi ekki í neinum vandræðum meö aö útvega peninga til aö greiöa Flam- engo. Zico sjálfur hefur aö undanförnu leikið í Brasilíu í fjáröflunarskini fyrir fólk sem hefur lent í flóöunum miklu sem þar hafa geisað aö und- anförnu, en hann sagöi aö hann væri ánægöur meö þetta og þetta væri reyndar eins og hann heföi búist viö og sagöi hann: „Ég fer til Italíu á fimmtudaginn, heföi fariö strax í dag, en ég á eftir aö pakka niöur svo óg fer alveg í hvelli." Knatlspyrna «* •• • Zico getur nú brosað á ný þar aem hann hefur fengið leyfi til að leika á ítalíu. Coe tapaði í mfluhlaupi Ovett tognaði á ökkla en fer samt á HIVI SEBASTIAN Coe tapaöi í mílu- hlaupi á Crystal Palace-leikvang- inum í Lundúnum um helgina. Þaö var Steve Scott frá Banda- ríkjunum sem sigraöi Coe og er Fignon í Tour sigurvegari de France Frakkinn Laurent Fignon sigr- aöi um helgina í sjötugustu Tour de France-hjólreiðakeppninni. Þúsundir franskra áhorfenda hylltu hann óspart er hann hjólaöi niöur Champs Elysées-breiögöt- una í París á lokaspretti keppn- innar á sunnudaginn. Fignon er aöeins tuttugu og tveggja ára gamall og þetta var i fyrsta skipti sem hann tók þátt í þessari stærstu hjólreiðakeppni heims, og aöeins annað mótið sem hann vinnur síöan hann varö atvinnu- maður í íþróttinni í fyrra. Fignon var fyrirfram ekki talinn í hópi þeirra sigurstranglegustu, og hann náöi ekki forystu í keppninni fyrr en á mánudag í síöustu viku er landi hans, Pascal Simon, hætti vegna meiösla í öxl. Síöan þá hefur Fignon haft ör- ugga forystu, og á laugardaginn sigraöi hann í 21. hluta keppninn- ar. Fyrsti hlutinn sem hann sigraði í og viö þaö styrktist staöa hans á toppnum verulega. Síöasti hlutinn var 195 km langur, frá Alfortville til Parísar. Svisslendingurinn Guílbert Glaus vann þann hluta á fimm klst., þrjátíu mín. og 56 sek., en annar varö irinn Sean Kelly, rétt á eftir. Aöeins áttatíu og átta af þeim hundraö og fjörutíu keppendum sem hófu keppni luku henni. Keppnin stóö í þrjár vikur og hjól- uöu kapparnir alls 3.750 kílómetra. Þeir byrjuöu í París, fóru þaðan til Noröur-Frakklands, gegnum Normandí, og hjóluöu síöan suöur eftir vesturströndinni. Síöan lá leiöin yfir Pýreneafjöllin, síöan upp í frönsku Alpana og aftur til París- ar. Samanlagöur tími sigurvegar- ans, Fignon, voru 105 klukku- stundir, sjö minútur og 52 sekúnd- þetta í fyrsta skipti sam hann tapar í míluhlaupi síöan árið 1976. Steve Scott er án efa besti hlaupari Bandaríkjanna á milli- vegalengdum og hann mun keppa með þeim þegar þeir mæta úrvals- liöi Noröurlanda í Stokkhólmi nú í vikunni. Scott hljóp á 3:51,56 en • Coe tapaði mfluhlaupi i fyrsta skipti siöan 1976. Coe á 3:52,93 en Williamson frá Skotlandi varö þriöji á 3:53.96. Eftir hlaupiö sagöi Coe ekkert skilja í því hvernig hann heföi taþ- aö þessu, hann heföi í raun gert allt rétt en þegar hann hafi ætlað aö taka endasprett þá heföi hann ekki getaö þaö. „Viö veröum bara að vona aö þaö veröi komiö í lag í Helsinki, sagöi hann aö lokum. Á þessu sama móti tognaöi Steve Ovett þegar hann var aö hlaupa úrslitahlaupiö í 800 m hlaupinu. Hann haföi náö góöum tíma í undanrásunum en varö síö- an fyrir því óhappi aö snúa sig í úrslitahlaupinu. Breska frjáls- íþróttasambandiö tilkynnti í gærkvöldi hverjir færu tll Finn- lands á heimsleikana og var Ovett þar á meöal, þrátt fyrir þaö aö hann heföi tognaö í þessu hlaupi. Tími Ovetts í undanrásunum var 1:46,29 en hann varö síöan aö hætta keppni og í úrslitahlaupinu kom Williams Wuyke frá Venesú- ela fyrstur í mark á 1:45,44. Frjðlsar Ibrúttlr „Kom sjálfum mér á óvart“ „Hinault er frábær hjólreiöa- maður sem haft hefur mikil áhrif á marga aöra. Ég væri auðvitaö glaður aö hafa unniö til allra þeirra titla sem hann hefur náð, en ég er Fignon og vil ekki láta rugla mér saman við ein- hvern annan,“ sagöi Laurent Fignon í samtali við AP eftir að hafa sigraði í Tour de France- keppninni. Bernard Hinault, Frakkinn kunni, og félagi Fignon í Ren- ault-liöinu, tók ekki þátt í keppn- inni að þessu sinni vegna meiösfa í hné, en hann vann þessa keppni 1978, 79, 81 og 82. Frábær árangur. Hann dró sig út úr keppninni vegna meiösla. „Ég kom sjálfum mér á óvart nokkrum sinnum í keppninni," sagöi Fignon. „Mér tókst aö gera hluti sem ég haföi ekki látið mig dreyma um aö ég gæti. Það er auövitaö frábært aö vinna Tour de France í fyrsta skipti sem óg tek þátt í kepþninni," sagöi Fign- on. MAIS CRÉDt i • Laurent Fignon (t.h.) sigraöi um helgina í hinni heimsfrægu Tour de France hjólreiðakeppni, en þetta var I fyrsta skipti sem hann tók þátt I keppninni. Til hægri er Peter Winnen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.