Morgunblaðið - 26.07.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.07.1983, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1983 racHnu- ípá - HRÚTURINN |lll 21. MAR7.-19.APRÍL Þn ættir aó ferAut, wtunda eitthTad nám eda kynnast nýju fólki. Metnadur þinn eykst og þú færð hrÓH fyrir sttfrf þín. Fardu fram á kauphækkun. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ HuKsanlega ferð þú f feröalag, ferð á Teitingahúa sem þú hefur aldrei farió á eóa ferö á ein- hverja skemmtun. Láttu ekki fara fram hjá þér tækifæri í sambandi vió áatamálin. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þn kemnr mðrgu f rerk sem þú hefnr lengi beéið, t.d. aA hugsa um garéinn þinn eéa hnsié. Þn ættir að stefna að þrí að bjóða vinnm o* ættingjum beim eitthrert kvoldið KS KRABBINN jkí 21. JOnI—22. JÍILÍ Þn ert f mikið betra skapi en undanfarið, framkvremdasam- arí í starfi, heilsan betri og þig langar að bjðða maka þfnum út að borða eða i skemmtistað. r®7IUÓNIÐ Inifí 23. JÚLl-22. ÁGÚST á' Heilsa þln fer batnandi og skap- ið batnar að sama skapi. Gððnr dagnr til að athuga stððu þfna I fjármálum, þér er ðhrett að taka smáihaettu I sambandi við fjir festingn. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú ert I mjög gððu skapi svo þú rettir að lita fjðlskylduna njðta gððs af, Ld. fara I smiferðalag eða njðta þess að vera beima með maka þinum. 'í'flj VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Gefðu þér tíma tll aó stunda áhugamál þitt meó einhverjum árangri, eóa komdu fjölskyld- li á óvart meó einhverju skemmtilegu. Taktu þátt í fé- lagsmálum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Verslaðu það sem þarf til beim- ilisins, fjlgstu með því sem er að gerast í kringum þig og rejndu að njðta þeas að skreppa eitthvað út I kvðld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. HafÓu samband vió fólk sem getur aóstoóaó þig í sambandi vió fjármálin. Þú ættir aó gera meira fyrir ajálfan þig og fjo i Hkylduna. Eyddu ekki um of. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Rejndu að vfkka sjðndeildar- hring þinn, með námi, eða heimavinnu. Hugsaðu srolftið nm sjálfafn) þig, ekki alluf nm þarfir annarra. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Trejstu nokkrum gððum vinum fjrir áformum þfnum og ejddu meiri tfma með manneskju sem þér þjkir mjög vcnt um. Hugs- aðu vel nm beilsuna. Stundaðu fþrðttir. 2 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Einhver skemmtun á vegum fjrirtjekisins verður á uestunni og rðmantíkin verður með. ÁsU- málin eru í mjðg góðu lagi hjá þér núna og skapið er mjðg gott CONAN VILLIMAÐUR P/W#1* Qörtv 0RO/rt O* rtów S46»/ n* 'KOrtArt, 'AK/X £rt rtOrt $5U>/ M4rt1 '£&S£. £XKI A4F/NH fSrt HÁrrirt/i Wbkpav , . ’rtA / tcrr THQ*A5 , iKHli <HAN DÝRAGLENS LJÓSKA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Hvað er að gerasl? Ertu nú farinn að elta kanín- Hefurðu rekist á nokkrar? Hvað heldurðu að sé að elta ur, ha? mig? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Maður með byssuhlaup í kjaftinum hugsar ekki um það hvort byssan sé hlaðin eða ekki. Hann hugsar um það eitt hvernig hann geti náð hlaup- inu út úr sér, aflétt hótuninni. Og hann er reiðubúinn til að kosta nokkru til. Norður ♦ K10 VG1062 ♦ KG84 ♦ K73 Suður ♦ Á95 V Á9873 ♦ ÁD6 ♦ 86 Suður spilar 4 hjörtu og fær út lítið lauf. Kóngurinn er reyndur í borðinu, en austur drepur á ásinn og skiptir um- svifalaust yfir f tfgultvist. óþægilegt! Það eru tveir taparar á lauf og a.m.k. einn á tromp. Og svo virðist tfgulstunga liggja í loftinu. Besta trompíferðin er auðvitað að tvísvfna. En stunguhættan setur heldur betur strik í reikninginn og sagnhafi spilaði þvf hjartaás og meira hjarta. Norður ♦ K10 VG1062 ♦ KG84 ♦ K73 Austur ♦ G843 VKD5 ♦ 102 ♦ ÁG94 Suður ♦ Á95 V Á9873 ♦ ÁD6 ♦ 86 Það er greinilegt að byssan var óhlaðin. Gffurlega snjöll blekking hjá austri, honum tókst að hræða sagnhafa frá þvf að taka bestu iferðina í trompinu. Vestur ♦ D762 V 4 ♦ 9753 ♦ D1052 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á minningarmóti um Sok- olsky sem haldið var í Minsk með þátttöku sovézkra meist- ara eingöngu kom þessi staða upp f viðureign meistaranna Mochalovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Beguns. 24. Hxg6+! — fxg6, 25. Bd5+ — Hf7, 26. Bxf7+ — Kxf7, 27. Dxh7+ og svartur gafst upp, vafalaust vegna framhaldsins 17. - Ke6, 28. Dxg6+ - Rgf6, 29. Hel+ o.s.frv. Mochalov sigraði á móti þessu ásamt Cherepkov. Mót þetta var afar sterkt þó fæstir þátttakend- anna séu þekktir á Vestur- löndum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.