Alþýðublaðið - 14.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.09.1931, Blaðsíða 1
AlpýðublaðiH 9AHL& IIO Hammgiiilandið. Sjónleikur í 8 páttnm. Aðalhlutverkin leika: RENEE ADOREE og GEORGE DURYEA. I síöasta mn í kvöld. Danzskéli Siguiðar Guðmuudssonar & Friðar Guðmundsdóttur tiyrjar mánudaginri 5. okf. í Iðnó. fyrir smábörn kl. 4, stasrri börn kl. 5. byrjendur kl. l'vH. Þeir. sem lengra eru komnir, frá kl. 9—li. Kendir alíir nýtízku danzar. Nánari upplýsingar í síma 1278. M verðlækken: Kaífistell 6 rrianna 12,00. Kaffistéll 12 jnanna 19,00. Öll dýraii kaffistell með 20% afslætti pessa viku. Öll niðursuðuglös með 209/o afsl. AHar messingvörur með 30% af- slætti. Dömutöskur og veski með 20% afslætti pessa viku. K. Einarsson k Blðrasson Bankastræti 11. AT\I1VNU getur sá fengið strax, er getur lánað 700 kr. gegn góðuveði. Tilboð merkt „Gott veð" send- ist afgreiðslu Alpbl/ Innilegt pakklæti vottum við öllum peim mörgu, sem á einn eða annan hátt sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför Guðmund- ar Jóhannssonar bæjarfulltrúa. Kona, börn, foreldrar og systkin. Innileg pökk til allra, sem sýndu hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar, systur og dóttur, Margrétar Helgadóttur. Foreldrar, systkini og börn. Sparið títna. Hópsala. Spavið peninga. Ég vildi leyfa mér að benda hér a™™fnokkrar vörutegundir sem hagkvæmt væri að^ eignast í einu lagi, til að losna við smæstu innkaupin og njóta lægsta markaðsverðs. — Vörur þær, sem hér erufnefndar hefi ég sett í 2 flokka. Veið á hvorum flokki að eius 15 kr. II. fi. I. fi. 5 kg, Hg melís 5 - - St, melis 5 - - Hveiti 5 - - Haframjöl 5 - - Hrisgrjón 5 - — Rúgmjöl 2l/2- - Sagó > 2Vs- - Kartöflumjöl Alt petta fyrir að eins 15 kr. staðgreiðslu. Alt nýjar vörur. 2 1 1 1 72 kg. Sveskjur purkuð Epli Apricots Rúsínur Perur Ferskjur . Bláber Vs' — Bl. Ávextir Ait petta fyrir að [eins 15 kr. staðgreiðslu. Þessa árs framleiðsla. /2 Giiðm. Gnðjónsson, Skólavörðustíg 21. p^vQ-yr:- •¦•/.. Sætt matarkex á 75 au. V« kgv Tekex 1 kr. V* kg. Creamkex 1 kr. Vs kg. Kaffibrauð frá 1,25 l/t kg. Allir eiga erindi i ELL, Njálsgötu 43, simi 2285. Mlit vertlskkm Nýkomiö: Vetrarkáputau, fjöldi lita, verð frá kr. (5,25 meter Kjólasilki, fjöldi tegunda, verð frá kr. 4,25. Ullartau í kjóla, tvibreitt, frá 5,25. Ullar- kjólatau. 1 V* breidd, frá kr. 3.25. Franska alklæðið að eins kr. 12,75 meter. Ásgeir G. Gnnnlaagsson &iCo. Austurstræti 1, Mlðbœjarsköllnii. Börn, sem eiga að ganga í Miðbæjarskólann í vetur, en tóku ekki próf inn í hann siðast liðið vor, komi til innritunar dagana 16.— 25, sept. kl, 4—6, einnig pau börn, sem flytjast hingað úr Austur-bæj- arskólanum. — Ég verð til viðtals á sama tíma. — Inngangur frá leik- svæðinu. Skólastjór inn. Oveðnrsnðttin. Amerísk tal- og hljóm-kvik- mynd í 8 páttum. er byggist á skáldsögu með sama nafni eftir Langdon Mc, Cormich. Aðalhlutverkin Ieika Paul Cavanaugh, Lupe Valez og William Boyd. Aukamynd: Brúðkaupsfeiðin. Skopleikur í 2 páttum frá Educational Pictures, leikinn af skopleikaranum fræga Loupinslane. Eritng Krogh syngur i frikirkjunni i kvðld kl. 9. með aðstoð Páls ísólfsssnar og Þór- ariiis Gaðmundssoiiar Aðgongnmiðar á kr. 1,50 i Hljóðfæraverzlon Helga Halígrimssonar. og eítir kl. 7 i Iðnó. ! Fliíalngs- útsala. 15% -> 25% af ölluírt lömpum og Ijósakrónum. Straujárn frá 10,00 kr. Vasaljós frá 1,25 kr. Raftækjaveizlun., Jðn Ólafsson og áfoerg, Hverfisgötu 64. Sími 1553. Ódyrt íslenzkar kartöflur 12 aura V« kg. ísl. gulrófiir 10 —------- Þurkuð epli 1 kr.-------: Blandaðir ávextir 75 aura — — Þetta verð fáið pið hvergi nema i verzlun Einars Eyjólfssonar, Týsgötu I, sími 586.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.