Morgunblaðið - 27.07.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.07.1983, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1983 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1983 23 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Fulltrúar ritstjóra Fréttastjórar Auglýsingastjóri hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guömundsson, Björn Jóhannsson. Freysteinn Jóhannsson, Magnús Finnsson, Sigtryggur Sigtryggsson. Baldvin Jónsson. Ritstjórn og skrifstofur: Aðalstræti 6, sími 10100. Auglýsingar: Aö- alstræti 6, sími 22480. Afgreiðsla: Skeifunni 19, sími 83033. Áskrift- argjald 230 kr. á mánuöi innanlands. I lausasölu 18 kr. eintakiö. Verdákvarðanir ráðherra Vestmannaeyjar: Vinnslustöðin hæsti skattgreiðandinn Frá Hermanni Jónssyni, frétlaritara Mbl. í Vestmannaeyjum, 26. júlí. HEILDARUPPHÆÐ álagðra gjalda 1983 í Vestmannaeyjum nemur alls kr. 131.445.168 og er það 40,7% aukning frá í fyrra. Hins vegar var hækkunin 1981—1982 61,07%. Gjöldin skiptast sem hér segir: ein- staklingar greiða samtals 108.692.269 kr. og er hækkunin 41,16% frá síðasta ári. Börn yngri en 16 ára greiða nú 271.115 kr. og nem- ur hækkunin 7,32%. Gjöld lögaðila (félaga) í Vestmannaeyjum eru 22.481.184 kr. sem er 39,03% hækk- un frá því 1982. Ef litið er á helstu gjaldflokka þá greiða einstaklingar 53.832.444 kr. í tekjuskatt og er það 33,52% hækkun. Eignaskattur ein- staklinga hækkaði nú um 83,66% og útsvar 46,80%. Eftirtaldir einstaklingar greiða hæstu skatta í Vestmannaeyjum: 1. Kristmann Karlsson, heildsali kr. 566.340 2. Björn ívar Karlsson, læknir kr. 398.766 3. Óskar Kristinsson, útgerðarmaður kr.374.007 4. Einar Valur Bjarnason, læknir kr. 311.632 5. Hafsteinn Sigurðsson, útgerðarmaður kr. 294.284 Hér á eftir koma þau félög sem greiða hæstu gjöld: 1. Vinnslustöðin hf. kr. 2.051.911 2. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf. kr. 1.957.775 3. Fiskiðjan hf. kr. 1.695.680 4. ísfélag Vestmannaeyja hf. kr. 1.666.703 5. Fiskimjölsverksmiðjan hf. kr. 1.071.899 Heildarfjöldi einstaklinga á gjaldskrá er nú 3.225 en var 3.238 1982 og meðalgjöld á einstaklinga nema nú 33.703 kr. en í fyrra 23.781 kr. Er hækkunin því 41,72%. Skattumdæmið Norðurlandi vestra: 41% hækkun frá fyrra ári Enn einu sinni sitja ráðherr- ar yfir erfiðum ákvörðunum um hækkanir hjá opinberum fyrirtækjum sem hafa einokun hvert á sínu sviði og búa við það að verðlagið á þjónustu þeirra er ákveðið af ríkisstjórninni sjálfri, hvorki meira né minna. Þætti mörgum það áreiðanlega fróðleg samantekt ef gerð yrði, þar sem frá því væri skýrt hve mikið af tíma ráðherra fer í það á ríkisstjórnarfundum að ræða um gjaldskrár og verðhækkanir. Nauðsyn þessara hækkana má eins og kunnugt er að mestu rekja til þess að stjórn efna- hagsmála hefur farið úr bönd- unum, verðbólgan hefur verið hömlulaus og þjóðin hefur lifað um efni fram og safnað skuldum í útlöndum. Nú eins og endranær eru þrír meginkostir sem ráðherrar standa frammi fyrir þegar þeir ræða verð opinberrar þjónustu: 1) að skera niður fjárfestingar eða þjónustu; 2) að samþykkja hækkun; 3) að brúa bilið með erlendum lánum. Þegar ákvörð- un er tekin er svo unnt að blanda þessum kostum saman í þeim hlutföllum sem ráðherr- arnir verða sammála um með hliðsjón af pólitískum röksemd- um. Fyrsti kosturinn er þó sjaldan mikið til umræðu eins og fréttir herma. Við neytendum blasir svo ákveðin prósentutala um hækkun. Innan ríkisstjórn- arinnar eru ráðherrar mismun- andi ánægðir fyrir hönd „sinn- ar“ stofnunar. Stjórnendui ríkisfyrirtækjanna hrósa því meira happi sem hækkunin er meiri. Síðan taka allir til við að safna kröftum fyrir næstu gjaldskrárhækkun eftir þrjá mánuði eða svo. Ekki er ýkja langt síðan að staðfest var í dómi í bæjarþingi Reykjavíkur að afskipti verð- lagsyfirvalda af hækkun stræt- isvagnagjalda hefðu leitt til meiri hækkunar þeirra en ef farið hefði verið að óskum rekstraraðila strætisvagnanna. Hvað skyldu verðákvarðanir ráðherra oft hafa leitt til sömu niðurstöðu? — Eru opinberu fyrirtækin að súpa seyðið af verðbólgunni, fjárfesta of mikið eða láta neytendurna gjalda meira en þeim bæri ef vel væri stjórnað? Er eðlilegt hlutfall á milli þjónustu og endurgjalds ef yfir lengri tíma er litið miðað við mannafla og tækniframfar- ir? Því miður sýnist ekki leitað svara við spurningum eins og þeim sem hér er hreyft, þegar ráðherrar sitja yfir því við fund- I arborð ríkisstjórnarinnar hvort prósentan eigi að vera hærri eða lægri eða erlenda lánið minna eða meira. Á þeirri stundu er hækkunarbeiðnin komin í ein- daga og spurningarnar snúast fremur um pólitísk útspil stjórnaraðila en grundvallarat- riði varðandi rekstur. Almenn- ingur sér líka sárasjaldan á rekstrarforsendur opinberu ein- okunarfyrirtækjanna minnst þegar skýrt er frá ákvörðunum um verðhækkanir. Fyrir liggur að það hefur ekki gefist vel að ýta hækkunar- beiðnum á undan sér, þær hlaða utan um sig og erlenda skulda- byrðin sligar fyrirtæki að lok- um. Mestu skiptir að ráðherrar losni undan þessum afleiðingum óstjórnar og verðbólgu og fái tóm til að snúa sér að því að skapa forsendur fyrir heilbrigð- um rekstri innan skynsamlegs ramma. Hinar tímafreku verð- ákvarðanir ráðherra eru því miður að mestu átök við afleið- ingar vandans en ekki undirrót hans. Söguleg áskorun Idag, 27. júlí, eru tíu ár liðin síðan birt var í Morgunblað- inu áskorun fimmtíu kunnra ís- lendinga á alþingi og ríkisstjórn um að þá þegar, á árinu 1973, yrði því lýst yfir, að á væntan- legri hafréttarráðstefnu Sam- einuðu þjóðanna myndu íslend- ingar krefjast 200 mílna fisk- veiðilögsögu. Ástæða er til að minnast þessarar sögulegu áskorunar og einnig hins að vinstri stjórnin sem þá sat sá ekki ástæðu til að verða við henni. Þótti stjórnar- herrunum nóg að hafa 50 míl- urnar og lét þáverandi sjávarút- vegsráðherra, Lúðvík Jósepsson, orð falla á þann veg að 200 míl- urnar gætu beðið eftir lyktum hafréttarráðstefnunnar. Þær urðu á liðnum vetri eins og menn minnast. Þingflokkur sjálfstæð- ismanna tók hins vegar heils- hugar undir áskorunina um 200 mílurnar strax sumarið 1973 og þegar sjálfstæðismenn settust í stól forsætisráðherra, Geir Hallgrímsson, og sjávarútvegs- ráðherra, Matthías Bjarnason, sumarið 1974 var strax hafist handa og síðan fært út í 200 míl- ur 15. október 1975. Það var gæfuspor að þessari mikilvægu ákvörðun var ekki skotið á frest. HEILDARÁLAGNING í skattum- dæmi Norðurlands vestra var 208.050.891 milljónir, sem er 41% hækkun frá fyrra ári. Einstaklingar á skrá þar eru 7.544, og álagning á þá er 170.433.539 milljónir. Þar af er tekjuskattur 72.444.783 sem er 40,4% hækkun. Fjöldi greiðenda tekjuskatts er 3.354, sem er um 200 færra en síðasta ár. Eignaskattur einstaklinga 5.114.240, sem er hækkun um 92%, en 1.447 greiða eignaskatt í um- dæminu. Útsvar greiddu 6.598 alls 79.211.050 eða hækkun um 53,8% frá síðasta ári. 463 börn voru á skrá og greiddu þau 636.794 þús- und. 358 börn greiddu tekjuskatt, 461.451 þúsund, sem er 47,9% hækkun frá síðasta ári. 233 börn greiddu útsvar, 172.710, sem er 46,1% hækkun frá síðasta ári. 385 félög eru á félagsskrá í skattumdæmi Norðurlands vestra og nam heildarálagning á þau 36.980.558 milljónir. Þar af greiddu 88 tekjuskatt, 10.083.315, sem er 21,3% hækkun frá síðasta ári. Eignaskatt greiddu 178 félög. SAMKVÆMT upplýsingum Bjarna Björgvinssonar, skattstjóra Austur- landsumdæmis, nema heildargjöld einstaklinga 1983 í umdæminu 258.836.578 kr. Hafa þau hækkað um 49,02% milli ára. Að frádregnum barnabótum og persónuafslætti nemur hækkunin 43,78%. Fjöldi gjaldenda í Austurlandsumdæmi var 9.184. Helstu gjaldflokkarnir eru: a) Tekjuskattur: 121.052.581 kr. og er hækkunun 47,9% frá í fyrra. b) Eignaskattur: 4.129.924 kr. Hækkunin er 95,06%. b) Útsvör: 115.360.590 kr., sem er 54,38% hækkun. d) Aðstöðugjald: 5.380.210 kr. og nemur hækkunin 79,49%. Séu barnabætur dregnar frá tekju- skattinum er hækkun hans ein- ungis 29,40% milli ára. Eftirtaldir einstaklingar greiða hæsta skatta í umdæminu: 1) Jónas Sigurbergsson, verktaki, Höfn Hornafirði 774.621 kr. 2) Eggert Brekkan, læknir, Neskaupstað 397.904 kr. 3) Þröstur Júlíusson, verktaki, Fáskrúðsfirði 328.459 kr. alls 4.128.546, 32,2% hækkun. Skýringin á þessari litlu hækkun félaga frá fyrra ári er sú, að sögn skattstjórans í Norðurlandsum- dæmi vestra, að tiltölulega minna er um áætlun á félögin nú en var í fyrra. Hæstu gjaldendur félaga: Milljónir: 1. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki 4.347.107 2. Togskip hf., Siglufirði 1.964.445 3. Kaupfélag A-Húnv., Blönduósi 1.340.898 4. Neleyri hf., Hvammstanga 1.012.442 Hæstu gjaldendur einstaklinga: 1. Jón Dýrfjörð, vélvirkjam., Siglufirði 331.527 þús. 2. Einar Þorláksson, kaupmaður, Blönduósi 328.994 þús. 3. Sigursteinn Guðmundsson, héraðsl., Blönduósi 327.330 þús. 4. Sveinn Ingólfsson, frkv.stj., Skagaströnd 320.322 þús. 5. Guðjón Sigtryggss. skipstjóri, Skagaströnd 292.274 þús. 4) Guðmundur Sveinsson, læknir, Seyðisfirði 321.257 kr. 5) Jens Magnússon, læknir, Vopnafirði 296.780 kr. Heildarskattlagning félaga er samkvæmt skattskrá 57.870.794 kr. og nemur hækkunin frá síðustu álagningu 62,03%. Helstu gjaldflokkar félaga eru: a) Tekjuskattur: 11.635.278 kr., sem er 72,74% hækkun frá 1982. b) Eignaskattur: 7.911.764 kr. og er hækkunin 81,87%. c) Aðstöðugjöld: 182.268.670 kr. og nemur hækkunin 53,65% milli ára. Hér eru þau félög sem greiða hæstu gjöldin á Austurlandi: 1) Síldarvinnslan hf., Neskaupstað 4.275.900 kr. 2) Kaupfél. Austur-Skaftfellinga, Höfn, Hornaf. 3.953.984 kr. 3) Kaupfélag Héraðsbúa hf., Egilsstöðum 2.756.655 kr. 4) Hraðfrystihús Eskifjarðar hf., Eskifirði 2.300.348 kr. 5) Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar hf., Fáskrúðsfirði 1.933.566 kr. Ólafur. Austurlandsumdæmi: 49% hækkun skatta einstaklinga Egilsstöðum, 26. júlí. Reykjavík: Álögð gjöld röskir 3 milljarðar ÁLÖGÐ heildargjöld í Reykjavík skattárið 1983 nema röskum 3 milljörðum króna. Þessi upphæð skiptist þannig, að álögð gjöld einstaklinga eru 2,1 milljarður, lögaðilar greiða 865 milljónir og börn 2,7 milljónir. Heildarfjöldi einstaklinga sem fær álögð gjöld er 65.341, fjöldi lögaðila 4.676 og barna 2.187. Tekjuskattur einstakl- inga er 1,046 milljarður, sem skiptist á 34.556 þúsund gjaldendur, 22.527 greiða eignaskatt samtals að upphæð 130 milljónir og útsvar greiða 54.842 samtals 827 milljónir. 1.588 lögaðilar greiða tekjuskatt samtals að upphæð krónur 277 milljónir. 2.241 greiða eignaskatt samtals 80 milljónir og útsvar 355, röska eina milljón. Aðstöðugjald greiða 2.489 að upphæð 237 milljónir. Skattar barna skiptast þannig að tekjuskattur er tæpar 2 milljónir króna, útsvar 678 þúsund og kirkjugarösgjald 15.606. Greiðendur hæstu gjalda í Reykjavík, skv. álagningarskrá 1983, þ.e. greiða yfir kr. 1.000.000.-. 1. Þorvaldur Guðmundsson, forstjóri, Háuhlíð 12 (Tsk. 3.084.038.- Útsv. 796.670.-) kr. 4.490.835.- 2. Gunnar B. Jensson, húsasmiður, Suðurlandsbr. Selásdal (Tsk. 1.403.011,- Útsv. 348.670.-) kr. 2.160.992,- 3. Guðmundur Kristinsson, múrarameistari, Brekkuseli 31 (Tsk. 1.307.367,- Útsv. 325.780.-) kr. 1.976.320.- 4. Ingólfur Guðbrandsson, Laugarásvegi 21 (Tsk. 219.752,- Útsv. 70.850.-) kr. 1.699.238,- 5. Skúli Þorvaldsson, Háuhlíð 12 ÍTsk. 593.653.- Útsv. 164.480.-) kr. 1.242.698,- 6. Ivar Daníelsson, lyfsali, Espigerði 4 (Tsk. 738.140.- Útsv. 209.210.-) kr. 1.239.314.- 7. Gunnar Snorrason, kaupmaður, Lundahólum 5 (Tsk. 477.928.- Útsv. 127.340.-) kr. 1.236.564,- 8. Orn Scheving, Njálsgötu 23 (Tsk. 877.253.- Útsv. 221.590.-) kr. 1.226.719,- 9. Birgir Einarsson, apótekari, Melhaga 20 (Tsk. 706.789.- Útsv. 198.450.-) kr. 1.188.833.- 10. Gunnar Guðjónsson, Langholtsvegi 78 (Tsk. 437.089.- Útsv. 120.730.-) kr. 1.098.553.- 11. Ándrés Guðmundsson, apótekari, Hlyngerði 11 (Tsk. 597.690.- Útsv. 172.390.-) kr. 1.080.783.- 12. Guðrún ölafsdóttir, tannlæknir, Kríuhólum 4 (Tsk. 802.690.- Útsv. 213.500.-) kr. 1.064.004.- Hæstu heildargjöld lögaðila skv. álagningarskrá 5.000.000.- og þar yfir. 1983, þ.e. kr. 1. Samband íslenskra samvinnufélaga SVF kr. 30.696.609.- 2. Reykj avíkurborg kr. 18.311.270,- 3. I.B.M. World Trade Corp. kr. 17.308.431.- 4. Eimskipafélag íslands hf. kr. 15.100.522,- 5. Flugleiðir hf. kr. 14.565.007,- 6. Tónlistarfélagið kr. 12.392.385,- 7. Hagkaup hf. 9.913.462,- 8. Olíufélagið hf. 9.796.640.- 9. Seljungur, olíufélag hf. 9.156.200,- 10. Samvinnutryggingar G.T. kr. 8.526.071,- 11. Sláturfélag Suðurlands SVF 8.379.763.- 12. Sjóvátryggingafélag íslands hf. kr. 7.521.428.- 13. Hilda hf. kr. 7.200.022,- 14. Mjólkursamsalan SVF kr. 5.849.748.- 15. Tryggingamiðstöðin hf. kr. 5.757.121.- 16. Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. kr. 5.686.280,- 17. Landsbanki íslands kr. 5.575.013.- 18. Húsasmiðjan hf. kr. 5.444.051.- 19. Hekla hf. kr. 5.074.683,- Einstaklingar í Reykjavík sem greiða kr. 200.000.- í aðstöðugjald eða þar yfir. 1. Ingólfur Guðbrandsson, Laugarásvegi 21 kr. 1.296.560,- 2. Þorbjörn Jóhannesson, Flókagötu 59 kr. 513.120.- 3. Gunnar Guðjónsson, Langholtsvegi 78 kr. 485.210.- 4. Gunnar Snorrason, Lundahólum 5 kr. 353.460.- 5. Valdimar Jóhannsson, Grenimel 21 kr. 313.780.- 6. Guðmundur Júlíusson, Laugarásvegi 54 kr. 286.990,- 7. Guðni Gunnarsson, Tunguvegi 11 kr. 276.980.- 8. Haukur Hjaltason, Reykjahlíð 12 kr. 271.820,- 9. Ingvar Þorsteinsson, Kvistalandi 1 kr. 258.890,- 10. Einar G. Ásgeirsson, Grundargerði 8 kr. 252.370.- 11. Herluf Clausen, Hólavallagötu 5 kr. 246.670,- 12. Skúli Þorvaldsson, Háuhlíð 12 kr. 246.320.- 13. ólafur M. Ásgeirsson, Langholtsvegi 112b kr. 243.750.- 14. Júlíus Þ. Jónsson, Vesturbergi 52 kr. 241.140.- 15. Böðvar Valgeirsson, Kjalarlandi 8 kr. 237.300,- 16. Emil Hjartarson, Laugarásvegi 16 kr. 211.820,- Lögaðilar í Reykjavík sem greiða kr. 2.000.000.- í tekjuskatt og þar yfir. 1. I.B.M. World Trade Corp. kr. 15.050.552.- 2. Hilda hf. kr. 5.767.990,- 3. Skeljungur, olíufélag hf. kr. 4.771.160.- 4. Sjóvátryggingafélag íslands hf. kr. 4.760.056,- 5. Olíufélagið hf. kr. 4.679.167,- 6. Hagkaup hf. kr. 4.637.120,- 7. Mjólkursamsalan SVF kr. 4.181.587,- 8. Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. kr. 3.715.281.- 9. Samvinnutryggingar G.T. kr. 3.278.175.- 10. Húsasmiðjan hf. kr. 3.024.618.- 11. Tryggingamiðstöðin hf. kr. 2.924.108,- 12. Pharmaco, heildverslun hf. kr. 2.801.930.- 13. íslenska umboðssalan hf. kr. 2.437.500.- 14. ólafur Gíslason og Co. hf. kr. 2.437.500.- 15. Sveinbjörn Runólfsson sf. kr. 2.255.692,- 16. Bílanaust hf. kr. 2.014.995.- Lögaðilar í Reykjavík sem greiða kr. 2.000.000.- í aðstöðugjald og þar yfir. 1. Samband íslenskra samvinnufélaga SVF kr. 15.060.000.- 2. Tónlistarfélagið kr. 11.375.000.- 3. Flugleiðir hf. kr. 6.718.360,- 4. Eimskipafélag íslands hf. kr. 6.418.930.- 5. Sláturfélag Suðurlands SVF kr. 3.929.610,- 6. Hekla hf. kr. 3.731.470,- 7. Hagkaup hf. kr. 3.611.700.- 8. Samvinnutryggingar G.T. kr. 3.132.990,- 9. Veltir hf. kr. 2.810.420.- 10. Bílaborg hf. kr. 2.644.500.- 11. Tryggingamiðstöðin hf. kr. 2.280.400,- 12. Hafskip hf. kr. 2.259.410.- Reykjanesumdæmi: Hæsta meðaitalið í Garðabæ ÁLÖGÐ gjöld í skattumdæmi Reykjaness fyrir skattárið í ár nema 1.563.614.080 milljörðum króna, en voru í fyrra 961.041.522 milljónir. Hækkunin nemur 62,70%. Heildar- álagningin á einstaklinga nemur 1.310.984.179 og þar af greiða börn 2.728.865. Lögaðilar greiða 252.629.901. Hækkun álagningar á einstaklinga frá fyrra ári nemur 59,77%, en á lögaðila 79,82%. Fjöldi framtcljenda í Reykjanes- umdæmi er 41.482 og skiptast þeir þannig að einstaklingar eru 39.744, en þar af eru 2.295 börn, og lögaðil- ar eru 1.738. Samanburður nokkurra gjalda milli álagningaráranna 1982 og 1983. Einstaklingar: 1983 1982 I Flækkun f.f. ári Tekjuskattur 653.070.272 420.779.504 H 55,20% Eignaskattur 61.754.963 28.330.074 H 117,98% Sj úkratryggi ngargj ald 24.086.489 15.051.601 H 60,03% Útsvar 510.854.330 319.132.860 H 60,08% Aðstöðugjald 12.238.380 7.762.430 H 57,66% Félög: Tekjuskattur 108.333.127 44.967.310 H 140,92% Eignaskattur 23.054.993 15.645.125 H 47,36% Aðstöðugjald 56.964.500 34.640.720 H 64,44% Meðaltal álagðra gjalda pr. ein- stakling eftir sveitarfélögum í skatt- umdæmi Reykjaness: Alögð gjöld Hækkun meðalt. f.f. ári Kópavogur 33.856 55,67% Seltjarnarnes 40.743 54,68% Garðabær 43.641 55,45% Hafnarfjörður 32.499 51,19% Bessastaðahr. 35.966 63,02% Mosfellshreppur 33.362 51,32% Keflavík 34.721 46,08% A. Einstaklingar: 1 Grindavík Njarðvíkur Hafnahreppur Miðneshreppur Gerðahreppur Vatnsleysust.hr. Kjalarneshr. Kjósarhreppur 31.857 35.757 26.604 • 32.886 31.704 29.004 37,458 20.695 31,39% 57,80% 37,76% 43,52% 37,64% 57,79% 73,71% 61,26% 1. Ragnar M. Traustason, Efstahjalla 15, Kópavogi Hér á eftir fylgir listi yfir 10 gjaldhæstu einstaklingana og 10 hæstu lögaðilana í Reykjanesum- dæmi. 1.034.637,- 270.410.- 90.936,- 1.395.983.- 2. Magnús Björnsson, veitingamaður Brúarflöt 9, Garðabæ 3. Hreggviður Hermannsson, læknir 1.004.817,- 234.110.- 51.864,- 1.290.791,- Smáratúni 19, Keflavík 4. Þórmar Guðjónsson, vélvirki 877.253.- 225.010.- 63.440.- 1.165.703.- Heiðarhorni 8, Keflavík 5. Páll Breiðdal Samúelsson, verslunarm. 838.302,- 223.830.- 101.006.- 1.163.138.- Hæðarbyggð 24, Garðabæ 6. Ólafur Björgúlfsson, tannlæknir 748.828.- 184.130,- 191.394,- 1.124.352,- Tjarnarstíg 10, Seltjarnarnesi 7. Örn Kærnested, Laugabakka 813.371,- 188.280.- 97.687.- 1.099.338,- Mosfellshreppi 8. Geir G. Geirsson, Vallá 613.372,- 153.950.- 178.003.- 945.325.- Kjalameshreppi 9. Guðjón Oddsson, verslunarmaður 532.995.- 145.560,- 260.104,- 938.659.- Sunnuflöt 15, Garðabæ 10. Jón Skaftason, yfirborgardómari 657.530,- 162.070.- 69.007,- 888.607,- Sunnubraut 8, Kópavogi 630.899,- 184.770.- 43.014,- 858.683,- B. Félög: 1. íslenskir aðalverktakar Tekjuskattur Aóstöóugjald Samtals gjöld Keflavíkurflugvelli 2. Varnarliðið 53.852.653,- 3.406.720,- 62.614.742,- Keflavíkurflugvelli 3. Islenska álfélagið hf. 0.- 0.- 5.979.329,- Straumsvík 4. Byggingav. Keflavíkur hf. 0,- 0,- 5.153.537,- Keflavíkurflugvelli 5. Félag vatnsvirkja hf. 3.712.790,- 563.010,- 4.983.243.- Hafnahreppi 6. Byggingarvöruversl. Kópavogs sf. 3.168.358,- 159.730.- 3.706.483.- Nýbýlavegi 8, Kópavogi 7. Álafoss hf. 97.147,- 2.354.270,- 3.292.450,- Mosfellshreppi 8. íslenskur markaður hf. 0.- 1.630.480,- 2.939.662.- Keflavíkurflugvelli 9. Kaupfélag Suðurnesja 2.077.173,- 224.130,- 2.682.639.- Hafnargötu 62, Keflavík 10. Davíð Sigurðsson hf. 285.169.- 855.130,- 2.330.518.- Smiðjuvegi 4, Kópavogi 406.250.- 1.340.000.- 2.051.988,- Suðurlandsumdæmi: Mjólkurbú Flóamanna greiðir hæstu gjöldin Hellu, 26. júlí. HÉR eru þau fimm félög og ein- staklingar sem mest greiða í skatta í Suðurlandsumdæmi 1983, en álögð heildargjöld eru þar 327.398.949 kr. Er hækkunin 46,3% frá í fyrra. 1) Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi 4.972.732 kr. (tekjuskattur: 2.386.541 kr.) 2) Kaupfélag Árnesinga, Selfossi 3.875.851 kr. (tekjuskattur 0) 3) Hraðfrystihús Stokkseyrar 2.284.826 kr. (tekjuskattur: 487.500 kr.) 4) Meitillinn hf., Þorlákshöfn 1.838.194 kr. (tekjuskattur 0) 5) Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli 1.621.071 kr. (tekjuskattur 0) Eftirfarandi félög greiða hæst- an tekjuskatt: 1. Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi 2.386.541 kr. 2) Bifreiðastöð Selfoss hf., Selfossi 1.038.911 kr. 3) Leigan sf., Selfossi 812.500 4) Mangini Galileo, Ásahreppi 812.00 5) Mát hf., Þorláksh. 812.000 Heildarskattar einstaklinga í Suðurlandsumdæmi námu 268.933.731 og er hækkunin 55,8% milli ára. Ef persónuafsláttur og barnabætur eru dregnar frá, nem- ur heildarupphæðin kr. 214.221.644 og er hér um að ræða 50,2% hækkun frá því í fyrra. Hér eru nöfn þeirra einstaklinga sem greiða hæstu gjöld í umdæminu: 1) Bragi Einarsson, kaupmaður, Hveragerði 712.621 kr. 2) Sigfús Kristinsson, bygginga- meistari, Selfossi 527.690 kr. 3) Daníel Daníelsson, læknir, Selfossi 491.685 kr. 4) ísleifur Halldórsson, læknir, Hvolsvelli 468.976 kr. 5) Sigurbjörn Eiríksson, bóndi, Stóra-Hofi 383.494 kr. Þeir fimm einstaklingar sem greiða hæstan tekjuskatt eru: 1) Bragi Eiríksson, kaupm., Selfossi 391.671 kr. 2) Daníel Daníelsson, læknir, Selfossi 354.311 kr. 3) ísleifur Halldórsson, læknir, Hvolsvelli 335.290 kr. 4) Sveinn Guðmundsson, Eyrarbakka 228.194 kr. 5) Marianne Nielsen, læknir Vík í Mýrdal 220.219 kr. (Fréttaritari) \ est fja rðau nid æ m i: Engar upp- lýsingar FRÉTTARITARl Morgunblaðsins á ísafirði fékk engar upplýsingar í gær hjá Skattstofu Vestfjarðaumdæmis, þar sem gögn til hennar höfðu tafizt á leiðinni frá Reykjavík. Vesturlandsumdæmi: 66% hækkun tekjuskatts Akranesi, 26. júlí. EKKI tókst að fá nákvæmar upplýs- ingar um gjaldskrá Vesturlandsum- dæmis 1983 hjá skattstjóra, en tekjuskattur einstaklinga nam nú 133,6 millj. kr., en í fyrra 87,8 millj. kr. Hækkunin milli ára er því 66%. Nú er eignaskattur 6,9 millj. kr., en var á síðasta ári 3,9 millj. kr. og nemur hækkunin 56,5%. Aðstöðu- gjald er 6,2 millj. kr, en 3,7 millj. kr. 1982, sem jafngildir 59,7% aukn- ingu. Útsvar einstaklinga er nú 126 millj. kr., en var í fyrra 79 millj. kr. Er því hækkunin 62,7%. Helstu gjaldfiokkar skiptast svo: a) Tekjuskattur: 8,6 millj. kr. og er hækkunin 19,4% frá því á síðasta ári. b) Eignaskattur: 7,2 millj. kr. Nem- ur hækkunin 47%. c) Aðstöðugjöld: 15,9 millj. kr. og er hækkunin 51%. FréCUritari. Alagning í Nordurlandi eystra: Læknar og lyfsalar sex hæstu gjaldendur — Kaupfélag Eyfirðinga hæst félaga Akureyri, 26. júlí. Skrá yfir álögð gjöld á félög og einstaklinga í Norðurlandsumdæmi eystra fyrir árið 1983 var lögð fram í dag. Heildartölur álagningar eru sem hér segir, innan sviga eru töl- ur um hækkun frá síðasta ári: Tekjuskattur nemur kr. 226.002.079 (37,19%), þar af er lagt á einstaklinga kr. 209.310.908. (40,24%) og félög kr. 16.691.171 (7,74%). Alagður eignaskattur nemur kr. 23.005.885 (90,21%), þar af er lagt á einstaklinga kr. 11.040.929 (86,71%) og félög kr. 11.964.956 (93,57%). Álögð útsvör eru samtals kr. 212.303.070, (53.83%). Aðstöðugjald er lagt á samtals að upphæð kr. 46.124.550 (34,87%), þar af á einstaklinga kr. 6.640.980 (71,24%) og á félög kr. 39.483.570 (30,22%). Sérstakur skattur á skrifstofu- og verslun- arhúsnæði nemur samtals kr. 3.723.210(82,90%). Eftirfarandi félög bera hæstu gjöld samkvæmt álagningunni: Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri kr.18.788.755.- Manville hf., Húsavík kr. 5.630.956.- Útgerðarfélag Akureyringa hf. kr. 4.088.309. Slippstöðin hf., Akureyri kr. 3.869.776,- Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík kr. 3.162.619,- Eftirtaldir 10 einstaklingar bera hæstu gjöld í Norðurlandsumdæmi eystra samkvæmt álagningunni: 1. Magnús Stefánsson, læknir, Helgamagrastræti 23, Akureyri 769.048.- 2. ólafur ólafsson, lyfsali, Stóragarði 13, Húsavík 588.714.- 3. Teitur Jónsson, tannlæknir, Byggðaveg 123, Ak. 581.629.- 4. Gauti Arnþórsson, læknir, Hjarðarlundi 11, Ak. 529.036,- 5. Oddur C. Thorarensen, lyfsali, Brekkugötu 35, Ak. 493.117.- 6. Baldur Jónsson, læknir, Goða- byggð 9, Akureyri 490.630.- 7. Kristján Mikaelsson, blikksmiður, Túngötu 19, ólafsf. 464.037,- 8. Jón Aðalsteinsson, læknir, Árholti 8, Húsavík 440.233.- 9. Halldór Baldursson, læknir, Ásvegi 25, Akureyri 409.473,- 10. Valur Arnþórsson, kaupfé- lagsstjóri, Byggðaveg 118, Akureyri 404.344.- GBerg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.