Morgunblaðið - 27.07.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.07.1983, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fjölbreytt skrifstofustarf Hjúkrunarskóli íslands, Eiríksgötu 34, óskar aö ráóa ritara. Þarf aö hafa góöa vélritunnarkunáttu og vera vanur skrifstofustörfum. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir sendist skólastjóra fyrir 15. ágúst nk. Keflavík Starfskraftur Starfskraftur óskast í ísbúð. Vaktavinna. Laun samkvæmt taxta VR. Uppl. í síma 16351 og 85783. Fóstra Óskum að ráöa fóstru til starfa viö dagheimili okkar aö Höfðabakka, sem rekiö er í tengsl- um við saumastofu fyrirtækisins. Viökomandi þarf að geta hafið störf 1. sept. nk. Vinnutími frá kl. 8—16.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfsmannahaldi og á skrifstofunni Skeif- unni 15. Nánari uppl. gefur Helga Magnús- dóttir á skrifstofu starfsmannahalds Lækjar- götu 4, sími 74003. HAGKAUP starfsmannahald Lækjargötu 4. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bóka- og ritfangaverslun frá 15. ágúst. Æski- legur aldur 20—30 ára. Umsóknir sendist til augl.d. Mbl. merkt: „Rit- fang — 2220“ fyrir 5. ágúst. Unglingaheimili ríkisins vill ráða ráðskonu að meðferðarheimilinu Kópavogsbraut 17, sem fyrst, eða 1. sept- ember. Umsóknir sendist forstöðumanni á skrifstofu, Sólheimum 17, eða meöferðar- heimilinu, fyrir 8. ágúst nk. Forstööumaður. Flugmálastjórn óskar eftir að ráða í vinnu nú þegar tvo bif- vélavirkja eða lagtæka menn vana bifvélavið- gerðum. Upplýsingar gefur fjármálastjóri, Jóhann H. Jónsson. Flugmálastjórinn. Atvinna Stúlka óskast hálfan eða allan daginn, æski- legur aldur 20—30 ára. Upplýsingar í versluninni í dag kl. 6—6.30. KflZfll! Hafnarstræti 15. Framleiðendur — iðnrekendur Sölumaður meö reynslu óskar eftir ísl. iön- aðarvörum til umboðssölu. Dreifing á Stór- Reykjavíkursvæðinu samkomulagsatriði. Veljum íslenskt. Vinsamlega leggiö inn uppl. sem fyrst til augld. Mbl. eða fyrir 10. ágúst nk. merkt: „J — 244“. yX'-gX Starf bæjarstjóra Hér með er auglýst laust til umsóknar starf bæjarstjóra í Ólafsfirði. Upplýsingar um starfiö gefa Ármann Þórðarson, forseti bæjar- stjórnar, sími: 96-62288 og Jón E. Friöriks- son, bæjarstjóri, sími: 96-62214. Umsóknum skal skilað til bæjarstjórans í Ólafsfirði, Kirkjuvegi 12, 625 Ólafsfirði. Umsóknarfrest- ur er til 12. ágúst 1983. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði. Byggingamenn Óskum að ráöa nokkra vana byggingamenn, verkamenn, trésmiði, járnamenn og múrara til vinnu í Sigöldu og víöar. Uppl. í síma 81935 á skrifstofutíma. ístak, íþróttamiöstöðinni Laugardal. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi i boöi Iðnaðarhúsnæði Ca. 150 fm iðnaðarhúsnæöi við Laugaveginn til leigu. Uppl. í síma 24321 og 23989. Til leigu nýinnréttað verslunarhúsnæöi u.þ.b. 100 fm að stærö á besta stað við anddyri hótelsins. Upplýsingar gefur Einar Olgeirsson, hótel- stjóri (ekki í síma). Hótel Esja. Einbýlishús til leigu Einbýlishúsið að Brautarholti 4 ísafirði er til leigu frá 1. sept. nk. Uppl. í síma 94-4160. húsnæöi óskast Vil kaupa notaöa háþrýstivökva — togspil, 6—10 tonna, splitt eða á einum ás. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og símanúm- er inn á augld. Mbl. merkt: „V — 8724“. fundir — mannfagnaöir | Stýrimannafélag íslands heldur félagsfund í Borgartúni 18 í dag, mið- vikudag, kl. 17.00. Fundarefni: Uppsögn kjarasamninga — kjaramál. Stjórnin. Aðalfundur Byggingasamvinnufélag ungs fólks í Garða- kaupstað og Bessastaðahreppi verður hald- inn á Hótel Loftleiðum þ. 3. ágúst nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. 3.-áfangi. 3. Önnur mál. Stjórnin. tilkynningar ýmislegt Vantar í umboðssölu Allar tegundir verðbréfa. Get breytt víxil- skuldum í mánaöargreiðslu með veröbóta- vöxtum. Fyrirgreiðsluskrifstofan, verðbréfasala, Vesturgötu 17, sími 16223. Veitingastofan Hrísalundur f Hrísey vill minna á tilveru sína. Enn eru til Galovey- steikurnar gómsætu. Hrísalundarkjúklingur er vinsæll meðal eyjabúa, Galovey-hamborg- arar. Pantiö með fyrirvara. Hrísalundur, Hrísey, sími 96-61766. Lóðaúthlutun Ath.: Þorpið! Opna í dag rakarastofu aö Aðalstræti 16 Reykjavík. Oll almenn rakaraþjónusta. Rakarastofan Þorpið Aöalstræti 16, Reykjavík. Hrafn Hauksson hárskurðarmeistari. Ath.: Sama hús og verslunin Nr. 1. Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir lausar til umsóknar 6 lóðir fyrir fjölbýlishús á miðbæj- arsvæði. 5 til 6 íbúöir í hverju húsi. Umsókn- um skal skilað á bæjarskrifstofuna í Garða- bæ, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg, fyrir 4. ágúst 1983. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Bæjarstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.