Morgunblaðið - 27.07.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.07.1983, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1983 Xj'OTOU- ÓPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL KitthvaÁ félagslegt álag er þér, en þú hefur samt tckifæri ad vinna ad skapandi verkefni. Ini verður hugsanlega beðin(n) um að leiðrétta misskilning milli vina þinna. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Eitthvað veldur því að þú hefur hugann ekki alveg við starf eða heimili, sem lagast ekkl fyrst um sinn. Þér líður vel þar sem mikið er um að vera. 'W/jk TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÍINl Einhverjir erfiðleikar verða þú ert á ferðalagi eða koma af stað rifrildi milli þín og vinar þíns. Þú skalt samt ekki fresta ferð sem þú hefur ákveðið. 'm KRABBINN 21. JÚNl—22. JtlLl l»ú cttir að fara varlega í sam- bandi við fjármálin, t.d. ekki Uka nein lán. Farðu heldur fram á kauphækkun, því það er þér raikið raetnaðarmál að hafa góð laun. LJÓNIÐ S«*?Í23. JÚLl-22. ÁCÍIST 4' Kinhverjir erHAIeikar eru milli þín ok ástvinar þíns eða sam- starfsmanns. ForAastu kunn- ingja sem eru þér ekki hliAholl- ir. Bjartsýni þín eykst. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT, Einhverjir erfiðleikar eða streita hafa áhrif á þig í dag, Forðastu ágreining og Uktu ekki á þig of mikla ábyrgð. Njóttu kvoldsins með fjölskyld unni. VOGIN W/iSd 23- SEPT.-22. OKT. Astamálin ganga vel um þessar mundir en þér gengur að sama skapi ekki nógu vel að umgang- ast born, en það lagast. I>að gæti verið gaman að fara í hóp- ferð eitthvað. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Fjölskyldunni gengur eitthvað illa að vinna saman núna, en það lagast um leið og regla er komin á hver á að gera hvað. Kvöldið er gott til að sinna maka þínum. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Einhver ágreiningur er milli þín og nágranna eða ættingja, þú þarft að Uka ákvarðanir fljótt, hugsaðu samt áður en þú talar. Farðu í smáferðalag með maka þínum. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Einhverjir fjirhag.serfiðleikar hrjá þig en þú fterA einnig t«*ki- fteri á að auka tekjur þínar ef þú hregst skjótt við. Ekki selja eða gefa neina persónuiega muni. tm VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. ert undir einhverju álagi sem knýr þig til að Uka mjög mikilvæga persónulega ákvörð- un. Reyndu að hressa þig upp og fara með maka þínum eitthvað út. :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l>ú ert haldin(n) einhverri innri spennu, svo þú skalt forAast mannfjölda, eða of mikið álag í sambandi við vinnu. Þér gteti gengið vel í einhverri keppni. CONAN VILLIMAÐUR LJÓSKA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK IF YOU MAVE AN OX TO 6RIND, JUST SAY 50! IT MAKES A PIFFERENCE LUM05E AX IS 60REP, POESN'T IT ? I NEVER KNOW WMAT YOU'RE TALKIN6 ABOUT Af hverju segirðu það ekki bara? Pú hefur tilhneigingu tj| að vera frekur! Þú hefur frekar tilhneigingu Ég hef aldrei skilið þig. til að gera mig að hornreku! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Fæstir spilarar fá nokkurn tíma tækifæri til að ná fram kæfingu, eða smother play, en svo heitir bragðið sem við sjá- um í dag: Noröur ♦ 85 VÁK9 ♦ 65432 ♦ ÁK6 Vestur Austur ♦ K94 ♦ 107632 ♦ D753 ♦ 2 ♦ 87 ♦ ÁDG ♦ G752 ♦ D984 Suður ♦ ÁDG V G10864 ♦ K109 ♦ 102 Suður spilar 4 hjörtu. Vest- ur spilar út tígli, sem austur drepur á ás og skiptir yfir í spaða. Því er svínað og vestur fær á kónginn og spilar aftur tígli, sagnhafi tekur á kóng- inn. Vörnin hefur fengið tvo slagi, einn fær hún í viðbót á tígul og trompdrottningin fjórða virðist vera slagur líka. En ekki er allt sem sýnist. Sagnhafi svínar hjartaníunni og tekur hjartaás. Þegar legan kemur í ljós eru spaðaslagirn- ir teknir, laufás og kóngur og lauf trompað. Þriggja spila endastaðan lítur þannig út: Norður ♦ - VA ♦ 65 ♦ - Vestur Austur ♦ - ♦ 10 ♦ D7 ¥- ♦ - ♦ D ♦ G ♦ D Suður ♦ - V 108 ♦ 10 ♦ - Tígultíunni er spilaö og austur fær slaginn á drottn- inguna. Það er sama hverju hann spilar, sagnhafi fær allt- af tvo síðustu slagina. Umsjón: Margeir Pétursson Á tékkneska meistaramót- inu í vetur kom þessi staða upp í skák þeirra Polacheks, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Hausn- ers. 24. Rxh7! — Dxc2, (Ef 24. - Kxh7, þá 25. Dh4+ - Kg8, 26. Hh6 og svarti kóngurinn er komin á vergang.) 25. Hgl! — He8, 26. h3 — Kxh7, 27. Dhs+ og svartur gafst upp, því 27. — Kg8 er svarað með 28. Df7 — Kh8, 29. Hh6 mát. Lubomir Ftacnik er núverandi skák- meistari Tékkóslóvakíu, en hann sigraði örugglega á mót- inu. Þeir Hort og Smejkal voru ekki með.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.