Morgunblaðið - 27.07.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.07.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1983 43 Einar rauf 90 metra múrinn í spjótkasti: „Sannkallaöur draumadagur“ — sagði Einar eftir glæsilega frammistöðu í gær „ÞETTA VAR sannkallaftur draumadagur, og óg er geysilega ánægður með frammistöðuna,“ sagði Einar Vilhjálmsson spjótkastari í samtali viö Morgunblaöið í gærkvöldi. Einar sigraöi í keppni úrvalsliðs Norður- landa og Bandaríkjanna í Stokkhólmi og lagöi hann þar sjálfan heims- meistarann í greininni aö velli. Einar kastaöi spjótinu í gær í fyrsta sinn yfir 90 metra, eöa 90,66 m, og er hann nú í hópi tíu bestu spjótkastara heimsins á þessu ári. „Ég fann það strax í upphitun- inni að ég var í banastuði og þá var ég að kasta vel yfir 60 metra úr kyrrstöðu auk þess sem ég átti mjög góö köst í upphituninni þannig að ég reiknaöi með að kasta vel yfir 85 metra, en þetta kom þó þægilega á óvart. Annars hefur okkur íslending- unum ekki gengið nógu vel. Oddur hljóp á 47,62 og varð síð- astur í sínum riðli og Óskar varp- aði kúlunni ekki nema 18,66 en hann meiddist lítillega í hendinni og þetta er lakasti árangur hans í tvö til þrjú ár. Á morgun eiga þau Þórdís og Vésteinn aö keppa og þau segjast bæði vera í miklu stuöi þannig að við get- um átt von á miklu frá þeim. Einar sagöi aö í spjótkastinu hefði Per Erling Olsen orðið ann- ar, hann hefði kastað 86,92 en heimsmethafinn, Petronoff, hefði oröið aö láta sér lynda þriöja sætið en hann kastaði aðeins 86,40 og væri hann ekkert of hress með það. „í fyrsta kastinu kastaði ég flatt, en það þýðir að það er ekki mælt en síðan kom draumakast- ið. Næstu tvö voru einnig flöt, en síðasta kastiö var 83,10. Ég hef verið aö reyna að ná góðu út- kasthorni og það hefur mér tek- ist núna því þessi köst sem voru dæmd flöt voru líka mjög góð.“ — Hvað tekur nú viö hjá þér? „Það er mikið af mótum fram- undan og þau eru ekki rétt tíma- sett miðað við mínar þarfir alla vega. Það er mót heima 2. og 3. ágúst og þá vonast ég til aö geta sýnt eitthvað, því það er alltaf gaman að standa sig á heima- velli. Síðan eru þaö auðvitaö heimsleikarnir í Helsinki, þar er draumurinn að gera góða hluti.“ Þess má að lokum geta að Bandaríkjamenn hafa talsveröa forustu í keppninni en þó tókst okkur að rétta talsvert úr kútn- um í spjótkastinu því þar áttu Norðurlöndin tvo fyrstu, bæði í karla- og kvennaflokki, en við er- um þó undir í stigakeppninni en að sögn Einars er þaö minna en margir bjuggust við. — SUS Sigurður í bann — ekki með gegn ÍA í bikarkeppninni SIGURÐUR Grétarsson UBK var í gær dæmdur í tveggja leikja bann vegna 15 refsistiga og mun Valur — ÍBV í kvöld í KVÖLD leika á Laugar- dalsveili Valur og ÍBV í 1. deild, en þessum leik var frestað á mánudaginn þar sem Vestmannaeyingar komust ekki til lands. hann því ekki leika meó liði sínu þegar þeir leika gegn KR i 13. umferó 1. deildar og ekki heldur þegar þeir mæta Akurnesingum í undanúrslitum bikarkeppninnar þann 10. ágúst og er þaó eflauat mikill missir fyrir Breióablik því hann hefur verió einn af bestu mönnum þeirra í sumar. I annarri deildinni fékk Pálmi Jónsson FH einn leik í bann vegna brottvísunar af leikvelli og Ólafur Ármannsson fyrirliöi Einherja fékk einnig einn leik í bann vegna 10 refsistiga. Kvenfólkiö slapp ekki heldur því Brynja Guðjónsdóttir úr Víkingi fékk einn leik í bann vegna brottrekstrar af leikvelli. — SUS Símamynd Morgunblaöiö/Pressens Blld. EINAR VILHJÁLMSSON kastar spjótinu á Stadion-leikvanginum í Stokkhólmi í gærkvöldi, þar sem hann kastaöi 90,66 metra og sigraði glæsilega í keppni Noröurlandanna og Bandaríkjanna. Einar sigraöi heims- methafann Tom Petranoff, sem kastaöi 86,40 metra og síðastur í keppninni varö Bandaríkjamaðurinn Bob Roggy meö 81 meter rúman, en Roggy var langbeztur í heiminum í fyrra með rúma 95 metra. Keflvíkingar sigruðu Þrótt í fjörugum leik • Siguröur Grétarsson Hafsteinn öldungameistari -N. • Hafsteinn Þorgeirsson GK sýndi þaö á íslandsmótinu í golfi í gær, aö hann er besti öldungur- inn á landinu. ÍSLANDSMÓTINU í öldungaflokki í golfi lauk í gær á Grafarholts- velli. Sigurvegari varð Hafsteinn Þorgeirsson GK en hann lék 36 holur á 165 höggum. Annar varö Jóhann Eyjólfsson GR á 174 höggum og í þriöja til fjóröa sæti urðu Svan Friögeirsson GR og Eiríkur Smith GK jafnir, léku báö- ir á 175 höggum og munu þeir leika bráöabana einhvern tíma í vikunni til aö fá úr því skoriö hvor þeirra sé þriöji besti öldungurinn í golfi á landinu. i keppninni með forgjöf var mikil spenna alveg þar til síöasti maöur kom inn. Kári Elíasson og Ingólfur Helgason uröu jafnir og efstir á 146 höggum og verða þeir því aö leika bráöabana til aö fá úr því skorið hvor þeirra er besti öldung- urinn í golfi á landinu. I þriöja til fjóröa sæti urðu tveir einnig jafnir og veröa þeir einnig aö leika bráöabana viö tækifæri. Það voru þeir Ástráöur Þórðarson og Arn- kell B. Guömundsson, báöir úr GR sem sæti uröu jafnir i þriöja til fjórða Staöan í 3. flokki eftir tvo daga er nú þannig aö Elías Kristjánsson GS hefur forustu meö 187 högg, annar er Þorsteinn Lárusson GR á 191 höggi og í þriðja sæti er Sig- uröur Jónsson GS á 195. — sus STAÐAN 1. DEILD ÍA 12 7 1 4 22— 9 15 UBK 12 4 5 3 15—10 13 ÍBK 11 6 1 4 17—17 13 KR 12 3 7 2 12—14 13 ÍBV 11 4 4 3 20—13 12 Þór 12 3 6 3 12—12 12 ÍBÍ 12 2 6 4 11—15 10 Valur 11 3 4 3 16—20 10 Þróttur 12 3 4 5 12—21 10 Víkingur 11 1 6 4 7—12 8 KEFLVÍKINGAR lögóu Þróttara aö velli í 1. deild í gærkvöldi þegar liöin mættust í Keflavík. í hálfleik var staöan 1—1 en í síöari hálfleik tókst ÍBK aö skora tvö mörk gegn einu marki Þróttara og lauk leikn- um því meö sigri ÍBK, 3—2. Keflvíkingar sóttu undan golunni í fyrri hálfleik og sóttu þeir þá talsvert stíft en Þróttarar áttu alltaf skyndisóknir ööru hvoru og úr einni slíkri tókst þeim aö skora. Þeir fengu hornspyrnu og úr henni skallaöi Jóhann Hreiöarsson aftur fyrir sig og í bláhornið, óverjandi fyrir Þorstein í markinu. Aöeins hálfri mín. seinna var Ragnar Margeirsson í dauðafæri en Guö- mundur í marki Þróttar varði hreint meistaralega. Jöfnunarmark Keflvíkinga kom síöan á 22. mín. og var það Ragnar sem skoraöi það. Keflvíkingar léku vel upp vallarhelming Þróttar og Ragnar fékk sendingu á markteig og skoraði af öryggi og staöan því 1 — 1. Þrátt fyrir mikla og stöðuga sókn tókst Keflvíkingum ekki að ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 7, Óskar Fær- seth 7, Rúnar Georgsson 5, Ingiber Óskarsson 5, Kári Gunnlaugsson 6, Sig- uröur Björgvinsson 7, Einar Ásbjörn Ólafsson 8, Björgvin Björgvinsson 5, Ragn- ar Margeirsson 6, Óli Þór Magnússon 7, Skúli Rósantsson 6, Magnús Garöarsson (vm) 5. ÞRÓTTUR: Guömundur Erlingsson 7, Baldur Hannesson 6, Kristján Jónsson 7, Jóhann Hreiöarsson 6, Ársæll Krist- jánsson 7, Júiíus Júliusson 5, Þorvaldur Þorvaldsson 5, Arnar Friöriksson 6, Sverrir Pétursson 6, Ásgeir Elíasson 7, Daöi Harö- arson 5. I stuttu máli: Keflavíkurvöllur 1. deild. ÍBK — Þróttur 3—2 (1—1). Mörkin: Jóhann Hreiðarsson (8. min.) og Baldur Hannesson (54. min.) skoruöu fyrir Þrótt en Ragnar Margeirsson (22. min.), Einar Ásbjörn Ólafsson (60. mín.) og Óli Þór Magnússon (80. mín.) furir ÍBK. Dómari: Þóroddur Hjaltalín og dæmdi hann vel. Áhorfendur: 683. skora meira fyrir leikhlé. í síöari hálfleik var jafnræöi meö liðunum framan af og á 54. mín. skoraöi Baldur Hannesson annað mark Þróttar. Þróttur fékk innkast og var varpað langt inní teig þar sem mikill darraðardans hófst og lauk honum með því að Baldur fékk knöttinn á vítateigslínu og sendi hann rakleitt í bláhornið. Á 60. mín. jafnaði Einar Ásbjörn úr vítaspyrnu sem dæmd var á Þrótt og tíu mínútum síðar skoraöi Óli Þór sigurmark Keflvíkinga þeg- ar hann komst einn inn fyrir vörn þróttar og lék á Guðmund og skor- aöi. Fleira markvert geröist ekki í leiknum. Besti maöur vallarins var Einar Ásbjörn Ólafsson hjá ÍBK, barðist mjög vel og átti alveg frábærar sendingar. Hjá Þrótti var Ásgeir bestur. Einkunnagjöfin Vegna þrengsla í blaöinu í gær þá komst einkunnagjöfin fyrir leik ÍBÍ og Þórs ekki fyrir og birt- um við hana nú. iBÍ: Hreióar Sigtryggsson 6, Benedikt Einarsson 7, Kristinn Kristjánsson 6, örnólfur Oddsson 6, Runar Vífilsson 7. Gunnar Pétursson 6, Guö- mundur Magnússon 6, Atli Geir Jóhannesson 6, Atli Einarsson 6, Jóhann Torfason 7, Amundi Sigmundsson 6, Jón Oddsson (vm) 6, Guöjón Reynisson (vm) lék of stutt. ÞÓR: Þorsteinn Ólafsson 7, Sigurbjörn Viöarsson 6, Guöjón Guömundsson 6. Helgi Bentsson 7, Nói Björnsson 6, Bjarni Sveinbjörnsson 6, Halldór Áskelsson 6, Jónas Róbertsson 6, Július Tryggvason 6, Arni Stefánsson 6, Þórar- inn Jóhanneson 6, Einar Arason (vm) 5, Sigur- jón Rannversson (vm) lék of stutt. I STUTTU MÁLI: Isafjaróarvöllur 1. deild. IBI — ÞÓR 0—0 GUL SPJÖLD: Júlíus Tryggvason, Þór. DÓMARI: Helgi Kristjánsson og komst hann vel frá leiknum. AHORFENDUR: 350. JK/SUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.