Alþýðublaðið - 14.09.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.09.1931, Blaðsíða 3
AfcÞSÐUBfaAÐIÐ 3 Allir ( Hamborg. Ódýrar vorar Hessaviba. 25; afsláttur 50 anra. 50 anra. Elephant - cigaretiur Ljúffengar og kaldar. Fást alls staðar. af flestam emaileraðom vðrum, alaminium- kotlum, alsbonar formum, sleifasettum, hnifa- bossum, handklæðabrettum o. m. fl. 30;: afsláttur t heildsðln hjð Tébaksverzlnn Islands h. f. af ðilum japönsbum vörum. Mihið af vörum selst fyrir hálfvirði. Ódírir pvottabalar og vatnsfötur. Allar vörur með iæbkuðu veiði í Laugaveg 45. Dllkaslátur fást hér eftir daglega og veiða send heira til kaupenda ef tekin eru 3 eða fleiri í senn. Ennfremur fást svið, mðr, ristlar og lifnr- Ðragið ekki að senda oss pantanir yðar, pví oft er ómögulegt að fullnægja eftirspurninni pegar líður á sláturtíðina. — Verðið mikið lækkað frá pví sem var siðastliðið ár. Sláturfélag Suðurlands, sími 249 (3 línur). Frá útsölunni. Athngið! Næstu daga verða seld mörg dúsin, kvensvuntur (stórar) hvitar fyrir að eins 1,90. Náttkjólar, lérefts og flónels áðnr 8,00, ná 4,90. Kvenskyrtur hvítar mikið úrval. Sofcfcar sérstak- lega ódýrt úrval. Og nú er tækifærið til að fá sér ódýr veski úr egta skinni. Verzl. Skógafoss, Laugavegi 10. vegna pess, hve túnin voru SRÖgg. Uxn miðjan ágúst var ritað úr Mýrdalnum: Tíð góð, hlýindi og góðviðri, sæmilegir þurkar, svo hey hafa mjög lítið hrakist. Grasvöxtur er orðinn dágóður nú um miðbik ágúst víðast hvar. Eru nú all- margir að ljúka við túnin og nokikrir búnir að heyja töluvert á útengjum. Loks var ritað 5. sept. úr Mýr- dalnum: Heyskapartíð svo góð, að elztu menn muna vart slíka á pessum tíma. Stöðugur purkur næstliðna viiku. Erling Krogh. Flestir murinu sammála um pað, að nauðsynlegt sé fyrir ís- lenzkt tónlistarlíf, að mentaðir, erliendir listamenn leggi hiingað leiðir sínar öðru hvoru til pess að mönnum gefist kostur á að proska smekk sinn og gera hærri kröfur. Þ,að póttu pví mikil tíð- indi og góð, er pað spurðist, að norski söngvarinn Erliing Krogh væri væntanlegur hingað tiil bæj- ariins. Hann er talinn eimn af allra vinsælustu söngmönnum Norð- manna og orðinn all-kunnur mönnum hér af grainimófónplöt- um nú á síðustu árum. — Erling Krogh hefir nú haldið hér 5 kon- serta með aðstoð Emils Thori- oddsens og Þórarins Guðmunds- sonar og sannfært Reykvíkinga umi pað, að erlendir hlaðadómar um söng hans eru á fyllstu rök- um bygðir. Rödd hans er geisi- mikiil og bjartur tenor, en jafn- framt auðug af blæbrigðum og mýkt. Virðist honum láta jafn-vel að syngja pjóðvísur og ástar- söngva eins og erfiðar aríur og önnur stærri viðfangsefni. Fraim- sögnin er lifandii og ijós, en öllu stilt svo í hóf, að áheyrandinn verður aldrei var við leiikaraskap né yfirborðshátt, eins og oft viil verða. — Sá, sem petta ritar, heyrðd 4. og 5. konsiertinn. Við fangsefnin voru yfirleitt akki mikilfengleg, en sikemtilega valin og áheynemdunum mjög að sikapi. Á fyrsta laginu naut söngvarinn sin ekki vel. Röddin var nokkuð mött og litarlaus, en strax á öðru laginu, Troica (rússnesikt pjóð- lag), náði hún til fulils peirri birtu og karlmensku, sem ein- ikennir söng hans. Systkindm, eftir Bjarna Þorsteinsson, var prýði- lega sungið, framsögnin látLaus, en prungin af sikilningi og samiúð. Textanum var að vísu ábótavant. en fyrirgefanlegt er pað, par sem söngvarinn hefir að eims dvalið hér nokkra daga. — Sérstaklega er vert að minmast á meðferð hans á „En Dröm“ eftir Grieg og Arie úr „Brosandi land“ eftir Lehar. Þar birtist hiinn norræni andi söngvarans í peim glæsileik, sem peir eimir eiiga, sem fæddir éru til að sigra. — Um öll lögin mætti eitthvað gott segja, em hér sikal numið staðiar. Áheyrendurnir pökkuðu siömgvaranum með dynj- andi lófataki, og varð hann að endurtaka mörg lögin. Að lokum söng hann nokkur aukalög, og ætlaði fagnaðariátunum aldrei áð linna. — í kvöld ætlar Krogh að halda kirkjuhljómleika. Vomandi verður á hvert sæti skipað. Þannig verður pessum ágæta listamamni bezt pakkað fyrir .komuna. A. G. Hann var eimana. Á nýlendusýningunni, sem haldin var í sumtar i Parísarhiorg, var soldán einm, svartur að lit, sunnan úr Afríku. Það var sold- áninn úr Suður-Kamerún. Var í fylgd með honum ein af kon- umi hans, er var álika blökk o,g hann. Gefek soldán á hvítum silki- klæðum og barst mikið á. Spurði blaðamaður einn hann hvernig honum litist á Parísarborg og líkaði vistim. Lauk soldán lofsiorði á borgina, en sagðist hafa hedim- prá á hverri nóttu, pví sér find- ist hann vera vera afar-einimiana í París, pví til pess að hneykslia engan hefði hann ekki h;aft með sér mema ein,a af konum sínum, fen hefði orðið að skilja 79 kon- ur eftir heima, pví hann ætti áttatíu alls. Dm daginn og veglnn. VIKINGSFUNDUR í kvöld. Einar Bjömsson talar. Skjaldbreið heimsækir. Rússneskt-islenzk verzlunarféL Félag pað, sem Einar Olgeirs- son hefir gengist fyrir stofnun á, er inú ikomið á laggirnar. I stjóm pess eru: Einar Olgeirsson, Þórð- ur Eyjólfsson lögfræðingur, Guð- brandur Magnússom forstjóri, Böðvar Bjarkan lögmaður og Vil- hjálntur Þór, kaupfélagsstjóri á Akureyri. Meðal hiuthafanna em nefndir Eyjólfur Jóhannsson, for- stjóri Mjólkurfélagsins, og Þor- steimn Sigvaldason, kaupmaður á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.