Alþýðublaðið - 15.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.09.1931, Blaðsíða 1
Alþýðublaoio QefiS «t «9 AQiýtaflBfclanDB 1931. Þriejudaginn 15. september. 214 tölublaS. ¦ OAML& BIO; Maðuri',nn fjrá Wyoming. Talmynd í 8 páttum, afar- spennandi ástarsaga, Aðalhlutverk leiká: Gary Cooper, Iune Collyer. Aukamyndir. TalBiyndafréttir og Loft- ferðin. (Söngteiknimynd). innað WM kl. 8 72 í Iðnó. B;nar Harkan Baryion Emil Thoroddsen yið hljóðfærið, 1,Q0 kr. 6 fremstu bekkirnir. 2,00 7.—16. bekkur og svalir. Hljöðfærahúsinu, sími 656. Bókaverzlun E. Briem, sími 906- Útbúið Laugavegi 38, sími 15. Þakka innilega auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Sveinbjörns Ingimundarsonar. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. i , Pétur Ingimundarson. S' I Vetrarkápur ern komnar. Einnig er búið aðtakaupp m fjöSbreytt úrval af kjólum. 1§ Jón Bjðrnsson & Go. il ^ i?j ¦¦I Hýja mé OveðnrSööttia. Amerísk tal- og hljóm-kvik- mynd í 8 þáttum. er byggist á skáldsögu með sama naíni eftir Langdon Mc. Cormich. Aðalhlutverkin léika Paul Cavanaugh, Lupe Valez og William Boyd. Aiikarnynd: Brúðkaupsferðin. Skopleikur i 2 þáttum frá Educational Pictures, ieikinn af skopleikaranum fræga Loupinslane. I! . f Fiatninas- útsala. 15% — 25% af öllum lömpum og ljósakrónum. Straujárn frá 10,00 kr. Vasaljós ffrá 1,25 kr. Raftækjaverzlun. Jón öíafsson og iberg, Hverfisgötu 64. Sími 1553. flanstvðrnrnar komnif. T. d. Betffistofn-húsgSgn i miklu úrvali eins og vant ér. Borðstofn-húsgögn fyrir alla, dýr og ódýr i heilum settum óg sérstökum stykkjum, eins og kaup- ándanum póknast, körfustólar og hægindastölar mjög pægilegir og ódýrir eftir gæðum. Bókahillur, störar og smáar, sem ekki hafa fluzt fyr. Legubekkir (dívanar) tvær tegundjr með verðmismun. Svefnhepbergis-húsgogn við allra hæfi. Barna- rúm úr tré og járnrúm. Barnavöggur. — Kommóður vanalegar og smærri. Lampaborð. Reykborð, mikið úrval, Spilaboð 2 tegundir. Skrifborð og skrifborðs- stölar. Barnastólar 3 teg. Krokketspil. Eldhúströppur og margt fleira, sem ekki er hægt upp að telja. Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar, Laugavegi 13. Nú kaupa allir borðsfofuborð og borðstofustóla hjá okkur, Nýjar tegundiir komnar í dag. Húsffagnav. Reykjavíkur, Vatnsstíg 3. Síml 1940. Sparið peninga Foiðistopæg- tndi. Munið pvi eftir að vanti ykknr rúður 1 glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjamt verð. Gísli Pálsson læknir Strandgötu 31. — Hafnarfirði. Viðalstími 11-1 og 5-7. Dilkaslátur fást hér eftir daglega og veiða send heim til kaupenda ef tekin eru 3 eða fleiri í senh. Ennfremur fást svið, miir, ristlar og lifnr. Dragið ekki að senda oss pantanir yðar, pví oft er ómögulegt að fullnægja eftirspurninni þegar liður á sláturtiðina. — Verðlð mikið lækkað frá pví sem var síðastliðið ár. Sláturfélag Suðnrlands, sími 249 (3 línui).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.