Morgunblaðið - 11.08.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.08.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1983 Innilegar þakkir vil ég flytja öllum þeim sem heiðruðu mig með heillaóskum og veglegum gjöfum á 70 ára afmœli mínu 26. júlí síðastliðinn. Hafið þökk fyrir sam- starf liðinna ára. Guð blessi ykkur öll. Jóhannes Reykjalín Traustason, Ásbyrgi, Árskógshreppi. Alúðarþakkir flyt ég vinum og venslafólki sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 23. júní sl. Guðrún Eiríksdóttir Benco 01-600A CB talstöð • Sjálfsagt öryggistæki í alla bíla og báta. • Ein sú vandaöasta á markaönum • 40 rásir AM/FM • Tölvuálestur • Innbyggöur kallkerfisbúnaöur • Verö frá kr. 5.475 • Umboösmenn um land allt. BENCO Bolholti 4, sími 91-21945/ 84077 CORDIR Framhjóladrlf - Supershlft (sparnaöargír) - Otlspeglar beggja megln - Ouarts kiukka - Utaö gler í rúöum - Rúllubeltl - upphituð afturrúöa - Þurrka og vatnssprauta á afturrúöu • o.m.fl. Verö frá kr. 269.000 Þaö hendir mig æ oftar 0egar eg er bumn að iita yfir Þ)óövil|ann a morgnana. aö eg legg hann frá mer mæddur Þaö er vist siæmt að byria dagmn með mæðu. en eg ber þessar þrautir mmar yfirleitt i hl|óði og hef reynt að bera þær ekki a torg En ég hef engar loggiltar skoðamr og sialfsagt hef eg ekki ailtaf rett fynr mer i skoðunum mmum á blaðmu Sokum þess að eg hef keypt blaðið fra 15 eða 16 ara aidri og iifað með þvi surl og sætt þá er eg viðkvæman fynr þvi en oðrumbtoðum Umdagmnbar eg þessa gagnrym mma a Þ|oðvil|ann undir vitran vm mmnogfelaga Hannbrast harkalega við og sagði Eger þer meira og mmna sammala. en hvorugur okkar nenmr yfirleitt nokkru smm að skrifa orðiblaöið Ogmeðansvoer skulum við baðir þegia Farðu íinkafyrirt«kiö_borgar skattareikmnginn \lbert tekur ú það sem haiut' eoir framkvæmdastjórinn f fyrirtæki A lif\ et pcr-onuloifur v*n tcrtVir uppisiuAjn i mjlflutninci hljtV.in\ Sur.nuújeur ' .icu'i ivs.' (•uSmundur J. t.uSmund\\«*n vihtnfj' fra rit\tj. Forsactisráðherra um aukaembætti samráðherra Æskilegt að ráðherrar hafi ekki annarra fvwsmimn Guömndur J. Guðmundsson: Pólitík eða persónuníð? Legg Þjóðviljann frá mér mæddur „Það hendir mig æ oftar, þegar ég er búinn að líta yfir Þjóðviljann á morgnana, að ég legg hann frá mér mæddur. Það er víst slæmt að byrja daginn með mæðu, en ég ber þessar þrautir mínar yfirleitt í hljóði og hef reynt að bera þær ekki á torg.“ Það er Guðmundur J. Guðmundsson, alþingismaður Alþýðubandalagsins og formaður VMSÍ, sem gefur Þjóðviljanum þessa einkunn. „Ég óttast hrein- lega,“ segir hann, „að það geti oröiö þessari ríkisstjórn til lífs ef persónulegur sori verður uppistaðan í málflutingi blaðsins“, þ.e. Þjóðviljans." Þá hlakkaði í Þjóðviljanum! Guðmundur J. Guð- mundsson, alþingsmaður, tekur hjóðviljann til Iwena í grein sem hann reit í það blað í gær. Hún fjallar mestanpart um spjótalög hlaðsins að Albert Guð- mundssvni, fjármálaráð- herra. Guðmundur segir m.a.: „Fyrr í sumar mátti lesa í Þjóðviljanum, innan um hvers konar skammar- greinar um Albert Guð- mundsson, að hann hafi fengið fossandi blóðnasir í stjórnarráðinu; allt ná- grenni hans hafi litast rautt og aðrir ráðherrar séð rautt vegna þeirrar „senssionar" sem Albcrt hafi fengið út á þetta ... Ég hefi aldrei vit- að það fyrr, a.m.k. ekki sl. 20 ár, að persónuleg veik- indi pólitísks andstaeðings væni höfð að háði og spotti, og jafnvel aðhlökk- unarefni í dagblöðum." Guðmundur nefnir ann- aö dæmi: „Og blaðið heldur áfram smekklegum skrifum sín- um. Til dæmis er einn sunnudaginn í júlí að því spurt, hvort lesendur viti að Albert Guðmundsson sé heiðursborgari í Nice, — og að Nice sé álitin höfuð- bækistöð Mafiunnar í Frakklandi!... Nú reynir á hugarflug lesenda. Var Al- bert þátttakandi í störfum Mafiunnar í þessari borg?“ Siðan rekur Guð- mundur íþróttaferil Alberts í Frakklandi og þau störf í þágu íþrótta í Nice sem öfl- uðu honum heiðursborg- aratitiLs. „hjóðviljinn veit sjálfsagt ekkert um þetta," segir GJG, „eða vill ekkert vita. Mafian skal það heitaH“ l>riðja dæmið nefnir greinarhöfundur: „Albert Guðmundsson hefur kosið að greiða skatta sína gegnum einka- fyrirtæki sitt, sem rekið er á hans nafni og er sem slíkt hluti af persónulegu framtali hans. I'annig hef- ur þetta gengið þau tíu ár sem hann hefur gengt þingmennsku," segir Guð- mundur, „og allar greiðsl- ur borizt á réttum tíma, eins og vera ber. Fyrrver- andi fjármálaráðherra, Kagnar Arnalds, gerði eng- ar athugasemdir við þetta greiðslufyrirkomulag, enda ekki ástæða til. Þegar Al- bert er orðinn fjármála- ráðherra gerir Þjóðviljinn það að meiriháttar að- finnslumáli að ráðherrann skuli grciða skatta sína með þcssum hætti áfram. — Já allt er hey í harðind- um, segir máltækið.“ Alþýöubanda- lagiö trimmar meö tagl- hnýtingum Jónas Kristjánsson, rit- stjóri Dagblaðsins-Vísis I segir í forystugrein í gær: „Dm helgina lagði Al- þýðubandalagið sitt af mörkum til að auka ófrið- arlíkur í heiminum. Nokk- ur hundruö manns gengu frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur undir nafni friðar. Það er góð meining en hefur þveröfug áhrif. Sovézkir sendiráðsmenn tárast ekki, þegar þeir sjá Aiþýðubandalagið og tagl- hnýtinga þess mynda frið- arkeðju í miðborginni. I*eir senda ekki skeyti til Kremlar um að bezt sé, að austur og vestur falli í frið- arfaðma. I*eir senda hinsvegar skeyti um, að íslendingar séu veikir fyrir eins og aðr- ir Vesturlandabúar. Þeir segja friðargönguna vera I dæmi um að Islendinga I skorti úthald í kalda stríð- inu eins og aðra Vestur- landamenn. Friðarhreyfingin á Vest- urlöndum magnar ófriðar- blikurnar með því að stappa stálinu í ráðamenn Sovétríkjanna. Hún hvetur þá til að taka aukna áhættu í útþenshistefn- unni. Þannig er friðar- hreyfingin friðarspillir í raun. Sovétstjórnin hefur ráð- izt með hervaldi inn í Afg- anistan og beitir fyrir sig lcppríkjum í hernaði gegn íbúum Kampútseu, Angóla og Kþíópíu. Hún er að koma sér upp miklu safni meðaldrægra kjarnorku- eldflauga geng Vestur- Evrópu.“ Kirkjuhátíð á Skarði SUNNUDAGINN 28. águst nk. verður kirkjuhátíð á Skarði á Skarðsströnd í Dalasýslu, og hefst hún með guðsþjónustu í Skarðs- kirkju kl. 14 e.h. Tilefnið er það, að undanfarin ár hafa farið fram gagngerar endurbætur á kirkjunni og er þeim nú að mestu lokið. Við messuna mun biskupinn yfir Is- landi, herra Pétur Sigurgeirsson, prédika og sóknarpresturinn, sr. Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli, þjóna fyrir altari og flytja ávarp. Að lokinni messu flytur Einar G. Pétursson, cand. mag. er- indi um stað og kirkju á Skarði. Þá hefst og aðalfundur Hall- grímsdeildar Prestafélags íslands með þátttöku presta af félags- svæðinu í hátíðarguðsþjónust- unni. Að kirkjuathöfn lokinni verða bornar fram veitingar á Skarði fyrir kirkjugesti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.