Alþýðublaðið - 16.09.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.09.1931, Blaðsíða 2
HfsÞÆÐUBbAÐIÐ Hve mikið má bjðða Reykvíkinpm? Okyrð í Englandi. Er ekki mæiir spdanna fullnr? (Að ég óska birtingar á þessari grein, þótt ég viti að dómismála- ráðherra er utanlands, kemur af því, að ráðstafanir til hindrunar þeirri óhæfu, er hér um ræðir, þola enga bið, og þar sem ráð- herrann veitti þessa heiimild í laumi og að líkindum án heim- ildar rétt áður en hann fór, getur hann ekki vænst þess að honum sé hlíft, þótt hann sé fjarverandi.) Við höfum heyrt vorn fræga dómsmálaráðherra og ýmsa af hans flokksmönnum gefa heldur /ófagrar lýsingar í ræðum og rit- um bæði af einstökum Reykvík- ingum og Reykvíkingum sem heild. Þaö hefir, verið talað um þeirra drykkjufýsnir og drykkju- æði, þeirra eyðslusemi og þeirra óstjórn á fjármálum, dýrtíðina, sem öll væri þeim að kenna. Þhð hefir jafnvel verið haft á orði, að þörf væri að svifta þá fjárráðum og jafnvel gerð tilraun til þess, en um það skal ekki fjölyrt, því ætti að upptelja það alt, væri jþað nóg i bók, og því lítið hægt að nefna í stuttri blaðagrein. Öllu þessu hafa Reykvikingar tekið með einstöku umburðar- lyndi. Þeir hafa yfirleitt rétt hægri kjammann til móttöku á næsta kjaftshöggi, þegar eitt hef- ir verið nýriðið af. Samanber það, að þeir hlustuðu á J. J. á franm boðsfundum s. 1. sumar, eftir alt, sem á undan var gengið, já, meira að segja greiddu honum nokkur hundruð atkvæði. S. 1. sumar hafa þeir mokað þúsund- (um/ í eitt af hans heimildarleys- is- og bruðlunar-fyrirtækjium, — og margt og margt. Og auðvitað þykir ráðherranum þetta ágætt, hælist umj í blaði sínu og hugsar sér auðvitað gott til glóðarinnar að spara ekki kjaftshöggin, þegar þau beri svona góðan árangur. f „Tímanum“ í gær skrifar hann „kreppu“-grein, sem er nú erfitt að fimna botn í, en semi skilja má þó svo, að hann hugsi sér að klípa svo sem eins og 40<>/o af .kaupi allra, þar á engan eftir að skilja og sízt Reykvík- inga, og það á ekki að gleyma verkalýðnum. Er það ekki gleði- legt fyrir verkamann með stóra fjölskyldu, að ef hann hefir vinnu heila viku með núverandi kaupi, kr. 81,60, þá vill Jónas bjarga honum og föðurlandmu með því I að taka af honum kr. 32,64, svo að eftir verður kr. 48,96 I viku- kaup. — En sú æfi! — Ef ein- hver verkamaður hefir greitt J. J. atkvæði í sumar, þá fær sá launin rnegi Jónas ráða. En Jón- as Jónsson kann fleiri ráð við dýrtíðinni og kreppunni, og er ég þá kominn að síðasta og ekki máns'ta snoppunignum, sem þeim herra þóknast að rétta okkur Reykvíkingum. Fyrryerandi stjórn hefir miklast af sínum „talandi“ verkum, og eitt er það verk, sem æpir hæst til vor Reykvíkinga, og það er Hótel Borg. Fyrir fáiaœ Srum, þegar Hótel ísland hafði áfengis- veitinigarnar og íhaldsstjórn sat ,Við völd í Jandinu, átti J. J. varla nógu sterk orð til að lýsa þeirri spillingu, sem þar þrifist; hon- um var líka nokkuð skrafdrjúgt um sölulaunin, þ. e. að Jjáverandi eigandi fiengi þriðju hverjia flösku í sölulaun. Þetta voru réttmætar aðfinslur, en hvað skeði svo ? Eiig- andaskifti urðu á Hótel Isl. Nú- verandi eigandi tók viö og sölu- launin voru lækkuð í 10%. Eig- andinn piassaði vel að miisbrúka ekki sitt veitingaleyfi; maður gat þvi setið þar óáreittur fyrir ölæði. En svo víkur sögunni að Hótel Borg. Þaö er upp bygt með á- byrgðum, undanþágum og alls konar fríðindum af hendi ríkis- stjórnar og bæjarstjórnar Reykja- víkur. Eigandi og stjórnandi er gamiall unigmienniafélagi og íþrótta- maður. Þess vegna töldu miargir litla hættu á auknum drykkju- skap, þótt hið nýjia hótel fengi vínveitingaleyfið, en hitt sýndist nokkuð einkennilegt, að hiinn gamli ungmennafélagi og bind- indisvinur, Jónas Jónsson, sem svo harðlega hafði átalið áfeng- isaustur og há sölulaun, skyldi verða til þess að taka það handa’ hinu nýja hóteli og láta það fá priðju hverja flösku ad sölulaun- um, sem svo mjög hafði hnieyksliað hann áður, ekki síst þegar annað hótel hafði haft 10% og þótt það nóg. Og ekki nóg með það, því svo má segja, að hvert hneykslið rieki annað. Jónas Jóns- son, maðurinn sem hafði oft stært sig af bindindiisáhuga og skrifað móti áfengisnautn,, skrifar nú hit?-'' frægu grein um samkvæmishæfa menn og nauðsyn þess að drekka léttu vínin. Á kostnað ríkissjóðs eru veizlur haldnar á Hótel Borg, og vínið óspart veitt. Brátt dregst svo æskulýður bæjarins að hinn nýja hóteli, drekkandi hin fínu vin, auðvitað til þess að vera samkvæmishæfur. Danzleikir eru haldriir í þessu dýrmæta húsi. Herbergi hótelsins eru léð eða leigð yfir nöttina, og þar geta þátttakendur verið „prívat“ og drukkíö, drukkiið í friði og ró vín, sem hótelið veitir utan löglegs tíma. Stjórnin sér í gegnum fing- ur við hótelið og er liiðleg I vi,ð- skiftum; vinið jafnvel lánað hótel- inu; lögreglan fær við ekkert ráð- ið. Að vísu er eitthvað af starfsr mönnum rekið fyrir vinsölu, og ekfcert annað sbeöur, þangað til niú, þegar atvinnuleysi og kreppa Lundúnum, 15. sept. U. P. FB. Fliotamálaráðuneytið tilkynnir, að æfingum Atlantshafsdeildar her- skipaflotans hafi verið frestað, skipin kvödd til hafnar og rann- sókn hafin út af því, að ókyrðar hefir orðið vart meðial lægst laun- uðu flotahermannanna, en sú ó- kyrð stendur í sambandi við launalækkanir þær, sem fram á er farið í fjárlögunum, sem mú eru fyrir þinginu. Virðist þetta vera fyrsta alvarlega mótspyrn- an gegn sparnaðaráformum stjórnarinniar. Jafnaðarmenn höfðu rétt áður gert harða hríð að stjórninni fyrir launalækkun- aráform hennar. Kennarar hafa og mótmælt kröftulega og farið kröfugöngur um miðbik Lundúna. Fjöldi mótmælafunda var haldinn um landið þvert og endilangt yfiir helgina. Lundúnum, 16. sept. U. P. FB. gín við landinu, þegar einn ráð- herra (J. J.) talar um alvarlega og erfiða tíma, — talar um að menn verði að spara og kaup að lækka. Þá fnamlengir hann vín- veitingatímann hjá hinu illrœmda vínveitingahóteli til kl. IÞfe. Þarna hafa menn alvöruna um sparnað og alvöruna um að vernda æskulýðinn frá vínniautn. Og þetta er gert án þess að leitri umsagnar borgarstjóra, lögreglu- stjóra, bæjarstjórnar eða yfir höf- uð umsagnar eða álits hugsiandi alvarlegs fólks með einhv-em snefil af ábyrgðartilfinniingu. Hvað gerir til um skrílinn í Reykjavík, siem þeir svo kalla, ef ríkissjóður og Hótel Borg fær peninga? Aðrir bæir hafa kúgað stjórn- ina til mjög mikillar taikmörkunar á áfengisveitingum. Alt að því fullikomið bann hefir ríkt á sum- um stöðurn á laindinu. En Reyk- vífcingar mega fá sölurýmkun, meira vín, þeir mega fatra í hund- ana. En vilja þeir það sjálfir? Viljum við, að Jónasi og Jóhann- esi takist hetur en orðiið er að ikeinna æskulýðnum í höfuðstaðn- um, konum og körlum, að drekka? Hefir ekki áfengisaldan þegar riðið nógu hátt? Flestum mun finnast svo og að minsta foosti horfir alþýða manna fram á nögu erfiðan vetur, þótt fólkið verði ekki tælt tiil að kaupa meira vín. Og því látum við einu siinni sjá, að okkur sé alvara og látum heldur stytta en lengja áfengis- sölutímann — til þess eru nóg ráð. Ef húsbóndinn á Borg ætlar að halda þessu til streitu með •'kvöldsöiuna, höfum við nóg ráð til að sjá um, að það verði ekki viðsikiftaaukniing fyrir hann. Hvernig við förum að því fær hann síðar að sjá, ef hann vill halda út í það. Og vilji ekki hlutaðeigandi ráðherra sjá sóma Æsingin á meðal flotahermann- anna hófst, að því er frést hefir, á laugardaginn í Invergordon á Skotlandi. Voru 500—600 flotaher- menn þar saman komnir í veit- ingastofu flotans. Ræddu þeir um hina fyrirhuguðu launalækkun og lauk þieim umræðum með því, að hermennirnir brutu rúður í glugg- um veitingastofunnar og sungu „Rauða fánann“ við raust. Mælt er, að á mánudag hafi allmargir flotahermenn neitað að gegna daglegum skyldustörfum, nema umkvartanir þeirra væru teknar til greina. Óánægju vegna hinnar fyrir- huguðu launalækkunar hefir orð- ið vart á öðrum flotastöðvum. I Eins og áður hefir verið símað hefir flotamálaráðuneytið frestað æfingum Atlantshafsflotans, á meðan rannsókn fer fram. (sinn í því að geria heldur ráð- stafanir til þess að draga úr vín- nautn nú á þeim erfiðu tímum, er hann sjálfur hefir Jýst, þá eru líka nóg ráð til að beygja hann. Það hefir sums staðar orð- ið full erfitt með innflutniing. Það gæti orðið hér lika. Það eru til sömu ráð og fleiri ráð. Góðir Reykvíkingar! Bæjarstjórn og bæjarfólk! Látum nú sjá að til séu takmörk fyrir því, hvað Jón- as eða Jóhannes geta boðið okk- ur. Látum sjást að við látum ekki eyðileggja æskulýðinn fyrir aug- unum á okbur. Það væri að bíta hausinn af skömminni að heykj- ast á því að hindra þá háðung, sem hér er verið að bjóða Reykja- vík. 13/9 ’31. ’ Felix Gudmundsson. Kennarar við barnaskóla Reyfejavíknr. Skólanefndin hefir lagt til, að þessir kennarar verði skipaðir fastir kenniarar við barnaskóla. Reykjavíkur Unnur Briem, Guðm. J. Guðjónsson, Helgi Elí- asson, Gunnar M. Magnúsison,. Bjami Bjarnason, Guðrún Páls- dóttir, Einar Loftsson, Ásgerður Guðmundsdóttir, Oddný Sigur- jónsdóttir, Sigríður Guðmunds- dóttir, Jón Sigurðsson, Vigdís Blöndal, Ragnheiður Kjartans- dóttir, Stefanía ólafsdóttir, Helga Þiorgilsdóttir, Þórarinn Einarssion, Helga Sigurðardóttir, Siguringi Hjörleifsson, Hannes M. Þórðar- son. Enn fremur leggur skólanefnd- in til, að þessiir kennarar verði settir til eins árs frá 1. okt.: Að- alsteinn Hallssion, Unnur Jóns- dóttir, Guðrún Sigurðardóttiir, Hólmfríður Jónsdóttir, Þóra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.