Alþýðublaðið - 17.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.09.1931, Blaðsíða 1
/Uþýðnblaðið QefO «t «9 nptftmOa&kmam 1931. Fimtudaginn 17. september. 216. tölublaö. Irð Alþýðnbranðgerðinni: Braiðaverð lækkar. Frá og með deginum í dag lækkar verð á torauðum, sem hér segir: Rúgbrauð V2 40 aura. Normalbrauð V2 40 aura. Franskbrauð Vi 40 aura. Do. Va 20 aura. Súrbrauð Vi 30 aura. Do. Va 15 aura. I O 0 sss 8 sss l s Veggfóður. Þar sem úrvalið er bezt, er aðsóknin mest. Þrátt fyrir sanngjarnt verð frá upp- hafi, gefum við pessa viku 25% afslátt af öllu okkar veggfóðri gegn staðgreiðsiu. 553 „Málarinn“, E Bankastræti 7, sími 1498. Tilkynning. Síðasti d igur kynningarsölu Mjólkursamlags K. E. A., Skólavörðustíg 5, á ostum og smjöri verður á morgun, föstudaginn 18, september. TUkynnlng frá Bakaramelstarafélagi Reykjavíknr 17* sept. 1931. Fyrst um sinn er verð á neðantöldum brauðteg- undum sem hér segir. Normal- & Rúgbrauð. hálf 0,40 Franskbrauð, heil 0,40 do. hálf 0,20 Súrbrauð, heil 0,30 do. hálf 0,15 Veiðlækkun pessi gildir frá og með deginum í dag, Jarðarför mannsins míns og föður og tengdaföður okkar Svein- bjarnar Björnssonar fer fram Laugardaginn 19 p. m. Athöfnin hefst kl. 1 V* með húskveðju að heimili hins látna Lindargötu 27. Þórkatla S. Sigvaldadóttir. Synir og tengdabörn. Auglýslng om leyfi til barnakensln 09 fleira. Samkvæmt lögum um varnir gegn berklaveiki, má enginn taka börn til k°nslu, nema hann hafi til pess Vengið skrifleg leyfi há yfirvaldi. Allir peir, sem hafa í hyggju að taka börn til kenslu, aðvarast pví hér með um að fá slíkt leyfi hjá lögreglustjóran- um i Reykjavík, — Jafnframt skal vakin athygli á pvi, að engan nemanda má taka í skóla og engin börn til kenslu, nema pau sýni vottorð læknis um, að pau hafi ekki smitandí berklaveiki. í umsókninni um kensluleyfið skal enn fremur getið um kenslu- staðinn. fjölda nemenda, eftir pví sem næst verður komist og aldur peirra. Þetta gildir einnig nm pá, sem síðast liðið ár fengn kensiuleyfi. Reykjavík 17. sept. 1931. Bæjarlæknirinn. Fyrsta sporið: Brauðverðið lækkar. Við undirritaðir höfum ákveðið að lækka brauðverð okkar fyrst uia sinn sem hér segir. Franskbrauð Vi 0,40 Franskbrauð 7* 0,20 Súrbrauð Vf 0,30 Súrbrauð i h 0,15 Rúgbrauð Vi 0,40 Nomalbrauð Vt 0,40 ð peninga. Reynið viðskiftin. Virðingarfyllst. Á. Jónsson og Nielsen, Njálsgötu 65, (hornið á Barónstig), sími 2323, Veggféðnr frá heimspektri verksmiðju nýkomið yfir 100 tegundir, nýjustu Parísarmunstur, verð 35—40—45—50—55—65—75 og par yfir hver rúlla, margar tegundir sem pola pvott, nokkurar dýrindis tegundir, gylt munstur. Sömu tegundir seldar í Húsgagnaverzl- un Hafnarfjarðar. Kaupið par sem vörurnar eru beztar og verð- ið sanngjarnast. Vegiféðurútsal anf Vesturgötu 17. — Sími: 2088.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.